Morgunblaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1992 félk í fréttum UPPÁTÆKI Cher lagði mikið á sig F.v.Jónína Ásbjörnsdóttir starfsmaður Globus, Hólmfríður Kristinsdóttir, Margrét Niels- en og Erla Bjarnadóttir, sigurvegarar í kvennaflokki, og Hannes Strange starfsmaður Globus. GÖS Bíllinn gekk ekki út Nýverið efndi Globus til golfkeppni fyrir Saab- eigendur og gesti þeirra. Fór mótið fram á golfvelli múrarameistara á Öndverð- arnesi , skammt frá Sel- fossi. Keppt var í karla- og kvennaflokki með forgjöf og auk þess voru veitt verðlaun fyrir besta skor. Þátttaka var góð og ef einhver hefði farið holu í höggi hefði sá hinn sami ekið burt í nýjum glæsi- vagni af Saab-gerð. Ekki gekk rófan hjá þátt- takendum að lemja kúluna ofan í með aðeins einu höggi og var bifreiðinni því ekið aftur í umboðið, en þeir sem næstir komust því að fara holu í höggi fengi í sárabæt- ur aukaverðlaun, krystals- gripi frá Tékkkrystal og kon- íaksflöskur af Camusgerð. Fór enginn keppandi tóm- hentur heim. Sumir leggja töluvert á sig til þess að koma sér og sínum hugmyndum á fram- færi. Söng- og leikkonan Cher er þar engin undan- tekning. Hún þræðir jafnan eigin leiðir og eru það stund- um krákustígar eins og eftir- farandi smásaga staðfestir. Maður er nefndur Ross Perot. Auðkýfningur og sér- vitringur frá Texas sem velgdi um tíma forsetaefn- unum Bush og Clinton undir uggum, en dró sig svo óvænt út úr kapphlaupinu, reyndar áður en hann gat útnefnt sig sem frambjóðenda. Lengi vel sýndu skoðanakannanir að Perot hefði síst minna fylgi heldur en hinir tveir, jafnvel meira á stundum. Perot var í beinni útsend- ingu í kunnum bandarískum viðtalsþætti,„Larry King Live“ á CNN skömmu eftir að hann tilkynnti loka- ákvörðun sína að gefa ekki kost á sér og þá hringdi sím- inn á borðinu hjá spyrlinum Larry King skyndilega. Á línunni var engin önnur en Cher og var þetta þó enginn símatími. Cher vildi ræða við Perot sem féllst á það og hvatti Cher hann síðan ákaft til að endurskoða ákvörðun sína, þjóðin þyrfti á honum að halda, það væri enginn dugur í þeim kumpánum Bush og Clinton. Perot af- sakaði sig í bak og fyrir og reyndi að útskýra fyrir Cher hveijar ástæður hans væru, en Cher blés á allt og bað Perot lengstra orða um að LEIKLIST Geitin stal senunni Hollywood-leikkonan El- isabeth McGovern hef- ur að undanfömu verið að leika á sviði í New York, eins og títt er um kollega hennar, þeir hvíla sig gjam- an á hvíta tjaldinu með því að taka þátt í uppsetningu á klassískum sviðsverkum. McGovem hefur verið að leika Rosalind í rómantísk- um gamanleik eftir Sha- kespear sem heitir á fram- málinu „As You Like It“ og var verkið sett upp utan- húss, í sjálfum Miðgarði, eða „Central Park“. Ekki hefur allt gengið að óskum. McGovem segir að svo votviðrasamt hafi verið, að þrisvar hafi orðið að aflýsa sýningum vegna rigningar. Og í öðrum tilvikum hafi verkið verið flutt í slíkum raka, að engu hefði verið lík- ara en að allir væru staddir í risastóra gufubaði. Nokkur lömb og geit koma fýrir í verkinu og á frumsýning- unni var þess freistað að nota lifandi dýr, en það fór allt fjandans til. „Áhorfend- ur heyrðu ekki í leikurunum KRINGIAN (f\ & mllSJMgUSISISJSMSISMMSMSEJSISISEJSMSMSMSMSJSlllIl | I m i 1 i § 1 1 i 1 1 1 l I I I 1 I i g i 1 i 1 1 I 1 1 i I _________________________________I BlMBMBMBIBMBMBMBMBMBMBMBMBMBMBMBMllál ARA ( ) Hótel ísland óskar Kringlunni til hamingju með 5 ára afmœlið. í tilefni dagsins bjóóum viö starfsfólki kringlunnar sérstaklega velkomiö. Meöal skemfiatriöa leikur hljómsveitin Svartur Pipar afmœlissöngin "Da da dadadara da da da darara" ásamt Margréfi Eir. Opiö frá 22.00 - 03.00 Aðgangseyrir 1.000 kr. Boröapantanir 68 71 11 HOTEL TjsLAND COSPER - Eins og ég sagði ykkur, þegar þið leigðuð bú- staðinn, er svefnpláss fyrir þrjá. skoða hug sinn á-ný. Lauk svo samtalinu og vægast sagt óvæntri uppákomu. Þetta vakti óskipta at- hygli sem von var og þeirri spurningu var fleygt hvemig á því stóð að Cher var gefið samband inn í beina útsend- ingu viðtalsþáttar. Spyrillinn Larry King var ekki ósáttur við uppákomuna, en kom samt af fjöllum. Þetta gerð- ist þannig, að Cher hringdi fyrst í skrifstofu CNN í Los Ángeles og fékk þar númer- ið á skrifstofu CNN í Atl- anta. Fréttastofan í Atlanta gaf henni síðan samband við „pródúsentinn“ í Atlanta sem aftur hringdi til Tammy Haddad, framleiðanda þátt- arins sem var staddur í Washington DC. Haddad gaf síðan leyfí fyrir símtal- inu. Allir í keðjunni töldu sig þekkja vel rödd Cher óg hugðu því ekki að um gabb væri að ræða. Framleiðand- inn í Atlanta lagði þó svona til málamynda þá spumingu Cher. fýrir Cher hvað börnin henn- ar hétu. Fyrtist þá stjarnan og hvæsti að þetta væri hálf- vitaleg spurning, það vissu allir hvað börnin hennar hétu. Þetta svar þótti sanna að hér var um Cher að ræða og reyndar staðfesti um- boðsmaður hennar það sam- dægurs. Var samt talið að ef hún hefði farið að nefna einhver nöfn, jafnvel þótt rétt væru, þá hefði verið skellt á hana... vegna þess að geitin fór í taugarnar á lömbunum sem jörmuðu stanslaust. Þegar leikararnir voru famir að hrópa línumar sínar styggð- ist geitin, stökk úr básnum sínum og reif pilsið utan af Siobah Fallon (leikkona). Geitin lét ekki þar við sitja, heldur át pilsið, en Siobah stökk af sviðinu. Áhorfend- umir ætluðu að ærast úr hlátri og þá kom svo mikið fát á geitina að hún rauk af sviðinu og burt af svæðinu og söknuðum við hennar ekki. Það er blóðugt að æfa leikverk í þijá mánuði og upplifa það svo að áhorfend- urnir skemmta sér bara yfir geitinni!,“ sagði McGovern. Tom Cruise í síðustu kvikmynd sinni, „Far and Away“. KVIKMYNDIR Rekur Tom Cruise af sér slyðruorðið? Það hefur lítið farið fyrir súperstjörn- unni Tom Cruise hin seinni misseri og síðasta mynd hans, „Far and Away“ hefur ekki rakað saman fé sem skyldi. Myndin þykir þokkaleg, en þung og ólíkleg til að laða að í langan tíma. Sem dæmi þá höfðu að- eins orðið 50 milljón doll- ara tekjur af myndinni á sama tíma og „Batman Retums“ önglaði saman 150 milljónum. Tölurnar lýsa best muninum í Hollywood á rétt sæmi- legri kvikmynd og góðri. Vangaveltur eru nú uppi um það hvort að Cruise nái sér aftur á strik. Það var talið alkunna, að Craise hafi í eina röndina gert kvikmynd- ina „Far and Away“ til þess að koma eiginkonu sinni Nicole Kidman bet- ur fyrir borð sem leik- konu. Kidman hefur ver- ið í nokkram sæmilegum rullum síðustu tvö árin, en er samt þekktust fýr- ir að vera ejginkona goðsins Tom Craise. Þetta þykir nú hafa mis- tekist illa hjá Cruise og hugsanlegt sé að hann hafi spillt eigin ímynd. Hlutlausir aðilar sem tengjast kvikmyndaiðn- aðinum vestra hafa látið hafa eftir sér að heppnist næsta mynd Cruise séu góðar líkur á því að fólk gleymi fljótt „Far and Away“ og taki drenginn í sátt. Gangi myndin ekki upp þá verði Craise kom- inn í stóran hóp góðra leikara sem verða samt að hrifsa til sín allt sem býðst og þá gæti orðið erfitt fyrir hann áð end- urheimta súperstjörnu- stallinn. Aðdáendur Tom Cru- ise hljóta að ala góða von í bijósti að hann hristi af sér slyðruorðið í næstu mynd. Hún er mikið hernaðardrama að nafni „A Few Good Men“ og það eru engir aukvisar sem leika á móti honum þar, Demi Moore og Jack Nicholson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.