Morgunblaðið - 16.08.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.08.1992, Blaðsíða 19
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1992 19 STRAUMURINN LIGGURTIL DUBLINRR! Bl.S00-ffiB.700 KR! 4 DAGAR (3 NÆTUR) Eina ferðina enn ætla haustferðir Samvinnuferða-Landsýnar að slá öll þátttökumet! Við höfum vart undan að bóka í þær enda hafa þær afdráttarlausa sérstöðu meðal „sambærilegra“ ferða. í verði felst gisting á fyrsta flokks hóteli, íslensk fararstjórn og nú bjóðast farþegum okkar sérstök vildarkjör í vinsælustu verslununum. Boðið er upp á skoðunarferðir og af nógu er að taka í menningarlífinu. Og síðast en ekki síst - verðið er ótrúlega lágt! islenskir fararstjórar - öllum hnútum kunnugir Þegar lent er í Dublin taka íslenskir fararstjórar á móti mannskapnum og ekið er á hótelið. Fararstjórarnir verða með fasta viðtalstíma á hótelunum, þar sem þeir svara því sem þú þarft að vita um helstu verslunargöturnar, hagstæðustu kaupin, bestu pöbbana, næturlífið, menninguna, matsölustaðina og allt hitt sem gerir slíka ferð vel heppnaða og ævintýri líkasta. yrsta flokks hótel - ótrúlegt verð! Burlington hótelið er staðsett í hverfi veitingahúsa og skemmtistaða skammt frá aðalverslunarhverfinu. Á hótelinu er einn vinsælasti bar í Dublin, góðir veitingastaðir og fjölsóttur næturklúbbur sem farþegar SL fá ókeypis aðgang að. Öll herbergin eru með baði, síma og sjónvarpi. 1. okt. UPPSELT/biðlisti 2. okt. UPPSELT/biðlisti 4. okt. UPPSELT/biðlisti 7. okt. UPPSELT/biðlisti 11. okt. UPPSELT/biölisti 15. okt. UPPSELT/biðlisti Laus sæti aðra brottfarardaga, næst 9. október. Farið verður reglulega til Dublinar fram í desember. jörugar skoðunarferðir Þeir sem vilja, eiga þess kost að fara í skoðunarferðir um Duþlin og nágrenni. Má hér nefna ferð í brugghús sem framleiðir hið heimskunna írska viskí- með tilheyrandi smakki að sjálfsögðu, kráarrölt með viðeigandi söng og gleði, kynnisferð um Dublin og skoðunarferð um nágrenni Dublinar. Staðgreiðsluverð miðað við tvíbýli aðeins: 22.700„3^23.940 lérstök vildarkjör í verslunum kr. fyrir 4 nætur. Gresham hótelið er eitt virðulegasta hótel borgarinnar. Það stendur við aðalgötu borgarinnar í helsta versiunarhverfinu. Allt hótelið hefur nýlega verið endurnýjað og þar eru góðir veitingastaðir og barir. Öll herbergin eru með baði, síma og sjónvarpi. Staðgreiðsluverð miðað við tvíbýli aðeins: Dublin er þekkt fyrir afar lágt verðlag. Farþegar Samvinnuferða - Landsýnar munu þó geta gert enn hagstæðari innkaup en gengur þar og gerist, því þeim þjóðast sérstök vildarkjör í nokkrum af helstu verslunum borgarinnar! jölbreytt menningarlíf 2l.500kr vrir3„æ,ur 22.500 kr. fyrir 4 nætur. *lnnifalið í verði: Flug, aksturtil og frá hóteli erlendis, gisting með írskum morgunverði og íslensk fararstjórn. *Ekki innifalið: íslenskur og erlendur flugvallarskattur - 2.350 kr. og forfallagjald -1.200 kr. I Dublin er þróttmikið og fjölbreytt menningarlíf, fjöldi leikhúsa og tónlistarsala, safna, sýningarsala og menningarsetra, enda sjálfsagt engin tilviljun að þrír Nóbelsverðlaunahafar í bók- menntum eru fæddir í Dublin. I Dublin rekur hvern listviðburðinn annan og stöðugt stíga þar á svið eða sýna verk sín heimsfrægir listamenn og skemmtikraftar. Hafðu samband við okkur og við athugum fyrir þig hvað er helst á döfinni þá daga sem þú verður í Dublin og sjáum um að panta miða fyrir þig ef þú óskar. FARKORT * /b -/rs’svi Samvinniilerðir-Landsýii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Simbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 40 87

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.