Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 8
I 8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1992 í DAG er þriðjudagur 18. ágúst 231. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 8.58 og síðdegisflóð kl. 21.11. Fjara kl. 2.51 og kl. 5.03. Sólarupprás er í Rvík. Kl. 5.28 og sólarlag kl. 21.32. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 4.39. Almanak Háskóla íslands). Guð hefur ekki ætlað oss tit að verða reiðinni að bráð heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesú Krist... Þessal. 5,9.-10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁRÉTT: —1 brekka, 5 sjór, 6 fuglinn, 9 land, 10 tónn, 11 ósam- stæðir, 12 tré, 13 skora á, 15 fljót- ið, 17 ákveðnar. LOÐRÉTT: -1 víl, 2 hjartanlcg framkoma, 3 dugur, 4 atvinnu- grein, 7 samþykkja, 8 skyldmenni, 12 sigraði, 14 miskunn, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: -1 víla, 5 anga, 6 kæna, 7 Ás, 8 Njáll, 11 gá, 12 æla, 14 utan, 16 ragari. LÓÐRÉTT: -1 víkingur, 2 Langá, 3 ana, 4 hass, 7 áll, 9 játa, 19 læna, 13 aki, 15 Ag. SKIPIN_______________ HAFNARFJARÐARHÖFN. Um helgina fór Stuðlafoss á strönd. í gær kom Hrafn Sveinbjarnarson inn til lönd- unar. Haukur fór á strönd sunnudag. í dag fer Hofs- jökull til útlanda og togarinn Sjóli fer til veiða. ÁRNAÐ HEILLA Q fTára afmæli. Á morg- tJt) un, miðvikudaginn 19. ágúst, er 95 ára Einar Malmquist (Malli), Hrísa- lundi 12F, Akureyri. Hann er fyrrum útgerðarmaður á Akureyri og Siglufirði. Á af- mælisdaginn verður hann á heimili dóttur sinnar, að Lind- arflöt 48, Garðabæ. ftnáraafmæli. Sigurður UU Hallgrímsson for- stöðumaður þjónustusviðis Hafnarfjarðarhafnar, Háa- barði 7, þar í bænum, er sex- tugur í dag, 18. þ.m. Hann og kona hans, Erla Eiríks- dóttir, taka á móti gestum í félagsheimili Hauka við Flatahraun í dag, afmælis- daginn, kl. 18.-20. FRÉTTIR_______________ Hiti breytist Iítið, sagði Veðurstofan í gærmorgun, í spárinngangi veðurfrétt- anna. í fyrrinótt hafði minnstur hiti mælst norður á Staðarhóli, þrjú stig. í höfustaðnum var 9 stiga hiti um nóttina og 3 millim. úrkoma mældist. Ekki sást til sólar í Rvik á sunnudag- inn. Snemma í gærmorgun var hlýtt vestur í Iqaluit, 9 stig. I Þrándheimi var 12 stiga hiti, í Sundsvall 13 og í Vaasa 14. REYKJAVÍK á afmæli í dag. Afmælisdagurinn mið- Þessar ungxi dömur eiga heima í Garðabæ. Þær héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða krossinn og söfnuðu 2.290 kr. Þær heita: Dagbjört Gunn- arsdóttir og Jórunn Jónsdóttir. ast við daginn sem Reykja- vík hlaut kaupstaðarétt- indi, en það var þennan dag árið 1786.. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar við Bar- ónsstíg hefur opið hús í dag fyrir foreldra ungra barna kl. 15.-16. Umræðuefnið í dag er leikir barna og fjallar Sig- rún Sigurðardóttir hjúkrunar- fræðingur um það. FÉLAG eldri borgara. í dag eropið húsíRisinu kl. 13-17. SILFURLÍNAN S: 616262, síma- og viðvikaþjónusta við aldraða alla virka daga kl. 16-18. AFLAGRANDI 40, félags- þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. í dag er létt ganga kl. 13, lengri kl. 14. Miðar á grillhátíð afhentir í dag. HAFNARGANGAN í kvöld. Gengið verður frá Hafnarhús- inu kl. 21.00 á þriðjudags- kvöld vestur í Ánanaust og síðan yfir í Skerjafjörð og fylgt ströndinni að Sund- skálavík, þaðan upp á Gríms- staðaholtið og til baka um Hljómskálagarðinn og með Tjörninni. Þá er einnig gefínn kostur á hjólreiðaferð frá Hafnarhúsinu á sama tíma í kvöld til að kanna hve að- gengilegt er að hjóla með gömlu höfninni og til að und- irbúna hjólreiðaferð seinna með strönd hafnarsvæðis Reykjavíkur. Vanur hjólreiða- maður verður fylgdarmaður og geta þeir sem vilja slegist með í ferðina. KRIKJUSTARF_____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í dag. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag k!.10:30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12 í dag. Morgunblaðið/Kristinn Golfíþróttin kom hingað til landsins fyrir 50 árum, sem kunnugt er af fréttum, og minnist Golfsamband íslands þessara tímamóta um þessar mundir. Golfklúbbur Reykjavíkur, sem er fyrsti golfklúbburinn sem stofnaður var, hóf starfsemi sína á túnunum sem voru í gamla daga inni á Laugardalssvæðinu. Lengi vel framan af var golfíþróttin talin íþrótt hinna betur stæðu hér á landi, en þróunin varð hins vegar sú að hún er I dag orðin almenningseign. Á landinu eru starfandi milli 30 og 40 golfklúbbar. Milli 5.000 og 6.000 manns eru taldir stunda golf reglulega. Golfleikarar fyrirfinnast í öllum stéttum þjóðfé- lagsins og í öllum aldursflokkum. Það var vel til fundið að tengja Norðurlandamótið 1992 afmæli Golfsambandsins. Þeim mun ánægjulegra þar sem ísland eignaðist í fyrsta skipti Norðurlandameistara í þessari vinsælu íþrótt. Þessi golfleikari er á braut á golfvellinum á Seltjarnarnesi. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 14. ógúst - 20. ágúst, aö báöum dögum meðtöldum, er i Ingótfa Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Leknavakt Þoriinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaeknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eóa hjúkrunarfræðingur veitír upplýsingar á mióvikud. Id. 17-18 í s. 91 -622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aóstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka d8ga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pítalans kl 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjó heimilíslæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjof í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Seffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apqtekiö optö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinsld. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaó böm- um og unglingum aó 18 ára aldri sem ekki eiga í.önnur hús að vertda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsími ætlaöur börnum og unglingum 8Ö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opió allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 13.30-16.30 þriöju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökJn, landssamb. fólks um greiösluerfióteika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æsks Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., mióvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fflcniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólartiringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferóislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 6. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufsvon - landssamtök tit verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn siflaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriöjud.- föstud. kl. 13-16. Laugard8ga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohóiista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. UnglingaheimiU rfkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraó kl. 20-23. Upplýslngamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameríku: Hádegisfréttir kl 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöidfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auölind- in* útvarpaö á 15770 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfiiiit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinp: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Bamaspitali Hrlngsins: Kf. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kolsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspttalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- bóðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandió, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Fæðingarhehnlli Reykjavikur. Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kteppa- sprtali: Alla.daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VifHsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefa- spftaii Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlli i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishér- aðs og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - ajúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeikJ og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusfmi fró Id. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á heigidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bókagerðar- maöurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guðmundsson. Sumarsýning opin 9-19 mánud.- föstud. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- aafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föslud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Ðústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga Id. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er i Ámagaröi viö Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn I Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyrl: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasaíniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar Opið 13.30-16.00 alia daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. LJstasafn Sigurjóns Ólafssonan Opiö mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga miili kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opiö kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirói: Opió alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opiö mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið i Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. a00-17.30. Garðabæn Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundiaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.3ÍF8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mártudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.