Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1992 w STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Rétti tíminn til að koma hug- sjónamálum á framfæri. Hug- boð getur leitt til fjáröflunar, en skilyrt tilboð getur verið varasamt. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhveijir erfiðleikar gera vart við sig varðandi fjármál- in. Hætt við að einhver standi ekki við gefið loforð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Fjármálin eru í góðu lagi en samt engin ástæða til að lána öðrum peninga. Vinur gæti valdið þér vonbrigðum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$8 Miklar annir í vinnunni geta valdið truflunum í félagslífinu. Láttu ekki ofbjóða þér í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) «et Áhyggjur af ástvini geta dreg- ið úr einbeitingu þinni í dag. En þér getur orðið vel ágengt í viðskiptum. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Þótt eitthvað fjölskylduvanda- ftiál sé óleyst ættir þú að nota tækifærið og lyfta þér upp í kvöld. Farðu varlega í ástar- málum. Vog . (23. sept. - 22. október) Þú þarft að ígrunda betur til- boð um viðskipti. Fjölskyldu- málin í góðu lagi, en einhver í íjölskyldunni getur valdið vonbrigðum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Þú ert ekki gefínn fyrir að eyða peningum, en tillaga fé- laga þíns er áhugaverð. Þú gætir misskilið einhvem í vinnunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þótt þú eigir erfítt með að ljúka verkefni í vinnunni ættu að gefast ný tækifæri til að auka tekjumar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Reyndu að valda ekki ein- hverjum í fjölskyldunni von- brigðum. Þú ættir að nýta þér tækifæri sem gefst til skemmtunar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðyT Þótt þér fínnist þú þurfa að bjóða einhverjum heim, nýtur þú þín betur með fjölskyldunni eða út af fyrir þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «S< Þú vilt gjaman gera góðverk þegar tækifæri gefast, en láttu ekki einhvem misnota sér góðvild þína. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. DÝRAGLENS ICÖA1PU þÉR j'BURTU J HBIZ ER SASA UAt LAMDKÖNNOBll SEM vn-VJS>T- ÞEIRORíJU SVO HUH6RAÐIR AÐ >EIR LEiTV&O J '--TIL AWNNÆTNA __________' riA\F£>Ll skIaunA ba ra „ FULuAr PAVÍtJ fo-H TOMMI OG JENNI LJÓSKA FEtA- A-M-k. BETHA EN P/T POODLB itzZZ : —.... . i FERDINAND 1 inr—~ CR/IÁCÁI olVIArULlN UJE U)ERE 50PP05EP TO PLAV BALL TOPAV BUT IT L00K5 LIKE IT MAY RAIN.. UUHAT PO I CARE? THAT'5 MY NEU) PHIL050PWY TO CARRV ME THR0U6H LIFE.. «‘WHAT PO I CARE ? " zr IT MAY CARRY YOU RIGHT OUT THE BACK P00R! Við ætluðum í boltaleik i Sama er mér dag, en það lítur út fyrir rigningu ... Það er nýja heimspekin mín sem Hún gæti hjálpað hjálpar mér í Iífinu ... sama er mér út um bakdyrn- mér ar! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Öll höfum við spilað 3 grönd með Áx á móti tveimur hundum í lit. Ef vörnin heijast strax á veikleikann þýðir lítið að sækja sér slag á hina litina. En það er ástæðulaust að gefast upp. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ▼ ♦ Vestur ^ Austur ♦ Á6 ......... 4 V 7532 | * ♦ KDG10 ♦ *984 Suður + ♦ 104 VÁG6 ♦ Á97 ♦ ÁK763 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Allir pass Utspil: spaðafímma. Suður á átta slagi, klippt og skorið. Ef hann dúkkar lauf, tekur vörnin væntanlega 4-5 slagi á spaða. Hvað er til ráða? Einn möguleiki er að drepa á spaðaás og spila meiri spaða. Taki vörnin fjóra slagi á litinn, gæti myndast þvingun síðar þegar tíglunum er spilað. En þessu geta AV mætt með því að sækja sér fyrst slag á hjarta. Betri leið er að taka strax tíg- ulslagina. Því vinnst spilið ef sami mótheijinn er með lendina í svöru litunum og hjartahjónin: Vestur ♦ Á6 V 7532 ♦ KDG10 ♦ 984 ♦ D9753 ▼ KD8 ♦ 64 ♦ D105 Austur ♦ KG82 V 1094 ♦ 8532 + G2 Suður ♦ 104 VÁG6 ♦ Á97 ♦ ÁK763 Vestur má missa hjarta í þriðja tígulinn, en hveiju á hann að henda í þann fjórða? Ef hann hendir spaða, dúkkar sagnhafí lauf og vinnur spilið. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Biel í Sviss í júlí kom þessi staða upp í opna flokknum í viðureign stórmeistar- ans Alexanders Shabalovs (2.525), Lettlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistar- ans A. Sorins (2.415), Argentínu. Svartur lék síðast 34. — Dh6—h5, 35. Hxg7! - Kxg7, 36. e6+ - Kg8, 37. exf7+ - Dxf7, 38. Hg3+ - Kf8, 39. Bc4! - He2, (Algjör örvænting, en 39. — Dxc4, 40. Dg7 er mát) 40. Dxe2 — b2, 41. Bxf7 og svartur gafst upp. Shabalov vann glæsilegan sigur í hinum öfluga opna flokki, hlaut 9*/2 v. af 11 mögulegum. Cvitan, Króatíu, varð annar með 8'/2 v., en síðan komu stórmeistararnir Rogers, Ástralíu, Tukmakov, Úkraínu, Hickl, Þýskalandi og Campora, Argentínu, auk hinna titillausu Ragosins, Rússlandi, og Michalevski, Israel, sem allir hlutu 8 v. í hópi þeirra sem hlutu 7 Vi v. var Ungveijinn Lajos Portisch, Gavrikov, Litháen, varð að sætta sig við 7 v. og Andrej Sokolov, stigahæsti keppandinn, hlaut að- eins 602 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.