Morgunblaðið - 21.08.1992, Side 1

Morgunblaðið - 21.08.1992, Side 1
SKOLI FOSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1992 Bifreiðaeign og banaslysatíðni Samanburður ó milli nokkurra EES-ríkja 1989 »00 ——---- r------ Fjöldi ökulækja á 1.000 ibúa -— æki m M ------ Fjöldi banaslysa á 10.000 íbúa austurlenskum hætti verður reist í Kópavogi TÍBETSKUR ábóti sem nú er staddur hér á landi mun í dag leggja bless- unsínayfirHádegishólaíKópavogi.þarsemfyrirhugaðeraðreisastúpu að austurlenskum hætti. „Stúpa þýðir í sanskrít að hlaða upp og má helst líkja við þann leiðarstika sem íslenskar vörður eru. Stúpa er leiðarstiki á innra vegi okkar. Hún er táknræn fyrir innri þróun verði 4x4 metrar. ’ „Stúp- unni er ætlað að höfða til hins jákvæða í manninum, friðar, visku og kærleiks," sagði Þórhalla. ■ Islendingar mesta bílaþjóðin BIFREIÐAEIGN íslendinga var mest aðildarríkja evrópska efnahags- svæðisins 1989, eða 490 bílar á þúsund íbúa. Þó voru Islendingar í hópi þeirra 6 þjóða sem höfðu lægsta tíðni bana- slysa það ár. Næstir í bifreiðaeign eru Þjóðveijar og Austurríkismenn, með 479 og 472 bíla á hveija þúsund íbúa. Meðaltal EFTA er 432 og EB 394. Minnst er ökutækja- eign í Grikklandi, írlandi og Portúgal, 150^ 222 og 227 bílar á þús. íbúa. Island er ineðal sex þjóða sem hefur lægsta tíðni banaslysa; 1,1 á hveija 10 þúsund íbúa 1989. Portúgalir, Belgar og Frakkar eru hæstir, með 2,3, 2,0 og 1,9 banaslys á 10 þús. íbúa. Verð á háoktana blýlausu bensíni var í júní 1991 hæst á Ítalíu, 67,70 kr. lítr- inn, en lægst í Luxembourg, 35,30 kr. á þáverandi gengi. Á íslandi var verðið 60,50 kr., og af Norðurlandaþjóðum var það einungis ódýrara í Danmörku, 54 kr. Það sama gildir um bensín með blýi, þótt þar sé verðið hærra. Hvað dísel varðar skipar ísland sér í flokk ódýrustu landa ásamt Grikklandi og Luxembourg. Morgunblaðið/JK Konunglega stúpan í Phnom Penh í Kambódíu. Sihanouk prins reisti hana til minningar um dóttur sína. listarsköli Suðurlands byrjar á morgun MYNDLISTASKÓLI Suður- lands hefur starfsemi sína á morgun, laugardag, á Sel- fossi og í Hveragerði. Kennsla fer fram í húsnæði Gagnfræðaskólans á Selfossi og Reykjamörk í Hveragerði. Á haustmisseri býður skólinn námskeið, í pappírsgerð, leir- mótun, teikningu og módel- teikningu. Auk þess verða hald- in sérstök barna-og unglinga- námskeið fyrir 7-12 ára. Enn- fremur er grafík, vatnslitamál- un, tau-og glermálun og mótun í leir og gifs kennt við skólann. Eftir áramót er fyrirhugað að halda framhaldsnámskeið. ■ RIKI og borg græða mest á komum skemmtiferðaskipa hingað, stærstur hluti þess sem þau skilja eftir í beinhörðum peningum eru hafnar- og tollaljöld. Af þeim 22 skipum sem hafa haft hér viðkomu í sumar má ætla að ríki og borg hafi fengið um 20 milljónir. Þetta fer eftir stærð skipanna og talan er varlega áætluð. Síðasta skemmtiferðaskipið kem- íslenskt kvöld eftir viðdvöl og afla ur þann 8.sept. nk. Oftast eru far- hráefnis í það fyrir brottför. Við- þegar 400- 700 og í áhöfn 300-400. gerðarþjónusta er alltaf einhver. Stærsta skipið Maxim Gorkí kom 4 Langflestir fara í dagsferð austur sinnum og hafnargjöld þess um fyrir fjall. Sé reiknað með 500 far- 500-600 þús. hvert sinn og um 400 þegum að meðaltali eru þessir þús. í tollgjöld. ferðamenn um 12.500. Ætla má Skipaféiög sem annast móttöku að hver kaupi jafnvirði einnar lopa- skipanna fá sömuleiðis umtalsverða peysu u.þ.b. 6.400 kr. eru það alls upphæð. Skipin taka aldrei kost að 80 milljónir. Kaupi allir póstkort neinu marki hér en þau kaupa fyrir 500 kr. bætast við 6.3 millj. kr. stundum vatn og fisk. 'Sum hafa ■ \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.