Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1992 BRÆDURNIh G©jöRMSSQMHF BOSCH VERKSTÆÐI Lágmúla 9 sími 3 88 20 • Vélastillingar • Smurþjónusta » Rafviðgerðir • Ljósastillingar • Díselverkstæði á z£L/\N~TI^\ ...þessi tneð betri hliðamar - bíllinn sem ber af • 4 dvra stallbakur • 114 hestafla vél. •16 venda. • Tölvustýrð fjölinnspýting. • 5 gíra beinskipting eða 4 þrepa tölvustýrð sjálfskipting. • Rafdrifnar rúður og samlæsing á hurðum. • Hvarfakútur. HYUnDB! ...til framtíðar Verð frá: 1.049.000,-kr. BIFHEIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ARMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 FRÖNSKU LAMPARNIR FALLEG HÖNNUN MARGAR GERÐIR lejOauphin FRANCE HEKLA LAUGAVEG1174 S 695500/695550 Afmæliskveðja Sturla Jónsson frá Súgandafirði Hinn 24. ágúst nk. verður hinn aldni héraðshöfðingi Sturla Jónsson frá Súgandafirði níræður. Sturla fæddist á Suðureyri við Súganda- flörð, sonur hjónanna Jóns Einars- sonar og Kristínar Kristjánsdóttur Albertssonar frá Suðureyri. Systkini Sturlu eru Þóra, Þorlák- ur, Kristjana og Jóhannes og eru þau öll á lífi nema Þóra. Sturla ólst upp við sjóinn eins og önnur böm í litlum sjávarplássum þeirra tíma. Hann tók bamaskólapróf frá Núps- skóla 1922 og seinna lauk hann námskeiði fyrir skipstjórnarmenn á 30 tonna bátum, en fiskibátar vom þá sjaldan stærri. Sturla kvæntist 9. október árið 1926 Kristeyju Hallbjarnardóttur, mikilli sómakonu, en hún lést árið 1983. Kristey var dóttir Hallbjarnar Oddssonar ritstjóra.og Sigrúnar Sig- urðardóttur. Móðir Odds var Guðrún Egilsdóttir Sveinbjömssonar ríka í Innri Njarðvík en ætt Guðrúnar bjó að höfuðbólinu Innri Njarðvík óslitið í 308 ár eða til ársins 1974. Frá þeirri ætt em komnir margir merkis- menn eins og Jón Thorkelius rektor í Skálholti, Olafur Gíslason biskup í Skálholt, Sveinbjöm Egilsson fyrsti rektor Menntaskólans í Reykjavík, svo einhveijir séu nefndir. Sturla og Kristey eignuðust 5 börn sem em öll á lífi, traust og mikið dugnaðarfólk en þau em: Eva, húsmóðir í Reykjavík, gift Guðna Jónssyni jámsmið í Reykjavík; Sig- rún, kirkjuvörður í Bústaðakirkju í Reykjavík, gift Þórhalli Halldórs- syni, húsverði í Reykjavík, fv. sveit- arstjóra í Suðureyrarhreppi og eiga þau 4 börn; Kristín, skrifstofumaður í Reykjavík, gift Guðbimi Björns- syni, bókara í Reykjavík og eiga þau 4 börn; Jón, rafvirki í Reykjavík, giftur Sigurbjörgu Björnsdóttur, starfsmanni á Borgarspítalanum í Reykjavík og eiga þau 3 börn; Eð- varð, starfsmaður hjá Freyju hf. Suðureyri, giftur Arnbjörgu Jónu Bjarnadóttur, húsmóður Suðureyri og eiga þau 5 börn. Sturla var mikill athafnamaður og sat hann m.a. í sveitarstjóm Suð- ureyrarhrepps og var oddviti hrepps- ins í 25 ár. Hann sat í fjölda nefnda á vegum sveitarfélagsins og var einn af helstu fmmkvöðlum að stofnun BOSCH V E R S L U N Lágmúla 9 sími 3 88 20 Fjórðungssambands Vestfirðinga og formaður þess í 15 ár. Sturla gegndi stöðu hreppstjóra í Suðureyrar- hreppi í 30 ár og var formaður Ung- mennafélagsins Stefnis í 17 ár. Sturla rak um 25 ára skeið eigin útgerð og fiskvinnslu og þegar mest var umleikis bæði frysti hann og saltaði fisk, og um tíma frysti hann einnig rækju. Sturla Jónsson er dæmigerður fyrir þá sem kallaðir eru aldamóta- kynslóð með ungmennafélagsand- ann að leiðarljósi, rammíslenskur, þar sem stuðlar og höfuðstafir eru ávallt við höndina enda hagmæltur mjög. Ekkert var honum óviðkom- andi og ávallt gaf hann sér tíma til að sinna þeim málum sem leitt gátu til góðs götunnar veg Súgandafirði og Súgfirðingum. Hann sagði mér eitt sinn að hann ætti stílabók í skattholinu hjá sér þar sem skráðir væru allir tímar ungmennafélagsmanna við bygg- ingu Stefnisgötu en ungmennafélag- ið lagði þá götu í sjálfboðavinnu. Sturla er afskaplega grandvar og heiðarlegur maður sem má ekki vamm sitt vita og lastar aldrei nokk- urn mann. Hann sagði mér að sér hefði aðeins einu sinni hrotið blóts- yrði af vörum en það var í barnaskó- lanum. Svo mjög sá hann eftir því bráðræði sínu að hann notaði ekki ljótara orð en „ansans" upp frá því. Sturla var mikill bindindismaður og var í stúkunni Dagrún og heiðurs- félagi umdæmisstúkunnar á Vest- fjörðum. Hann var safnaðarfulltrúi og í sóknamefnd Suðureyrarsóknar Ljósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 25. júlí Helga Jónsdóttir og Birgir Thoroddsen af sr. Pálma Matthíassyni í Bústaðakirkju. Þau eru til heimilis í Bandaríkjunum. um áratuga skeið og organisti kirkj- unnar. Hann var einn af stofnendum Kaupfélags Súgfirðinga og formað- ur stjórnar á annan áratug. Hann sat einnig í Hrafnseyrarnefnd í íjölda ára. Sturla var gerður að heiðurs- borgara Suðureyrarhrepps árið 1976. Heimili þeirra hjóna var ávallt opið fyrir öllum og mikill gestagang- ur þar allt árið. Kristey lamaðist ung og gat sig lítið hreyft nema í hjóla- stól. Það var þó aldrei hægt að sjá á heimilinu að hún gæti ekki sinnt því, þvert á móti var allt hjá þeim hjónunum með miklum höfðingja- brag. Ekki virtist þetta áfall lama baráttuþrek Kristeyjar og brosið hennar stríðnislega ávallt skammt undan. Nú dvelur þessi aldni höfðingi á Hrafnistu sáttur við guð og menn. Honum og fleirum af aldamótakyn- slóðinni verður seint of þakkað hvernig þeir leiddu land okkar og þjóð úr örbirgð til þjargálna með dugnaði sínum og ósérhlífni. Eg og fjölskylda mín færum Sturlu Jónssyni hugheilar hamingju- óskir í tilefni dagsins. Kristján Pálsson. J Ljósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 25. júlí Matthildur Þuríðardótt- ir og Þórður Gunnarsson af sr. Pálma Matthíassyni í Bústaða- kirkju. Þau eru til heimilis í Máva- hlíð 1, Reykjavík. RAFST0ÐVAR ALLT AÐ 30% L Æ K K U N 0,67 kw 12V 3.8A 49.114 stgr. 2,15 kw 55*456 stgr. 3,00 kw 80.741 stgr. 3,40 kw 1 fasa 3,80 kw 3 fasa 115.446 stgr. BRÆDURNIR DJORMSSONHF Handmenntaskóli íslands hetur kennt yfir 1800 Islendingum bæði heima og erlendis á síðastliðnum ellefu árum. Hjá okkur getur þú lærtTelkningu, Lita- meðferð, Skrautskrift, Innanhússarkitektúr, Hfbýlafræði og Garðhúsa- gerð - fyrir fullorðna - og Föndur og Teikningu fyrir börn ( bréfaskóla- formi. Þú færð send verkefni frá okkur, sendir okkur úrlausnir þínar og þær eru sendar leiðréttar til baka. - Biddu um kynningu skólans með því að senda nafn og heimilisfang til okkar eða hringdu í síma 627644 núna strax, símsvari tekur við pöntun þinni á nóttu sem degi. -Timalengd námskeiðanna stjórnar þú sjálf(ur) og getur þv! hafið nám þitt, hvenær sem er, og verið viss um fram- haldið. Hér er tækifærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra þitt áhuga- svið á auðveldan og skemmtilegan hátt. - Nýtt hjá okkur: Listmálun. ÉG ÓSKA EFTIR AÐ FÁ SENT KYNNINGARRIT HMÍ MÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU ^ NP NAFN HEIMILISF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.