Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST, 1992 Helgi o g Margeir jafnir í efsta sæti ____________Skák_________________ Bragi Kristjánsson Sex umferðum er lokið í lands- liðsflokki á Skákþingi íslands þegar þessar línur eru ritaðar. Stórmeist- ararnir, Helgi Olafsson og Margeir Pétursson, eru jafnir í efsta sæti með 5 vinninga hvor. í þriðja sæti kemur alþjóðlegi meistarinn, Hauk- ur Angantýsson, með \'h v. og í fjórða sæti er stórmeistarakandí- datinn, Hannes Hlífar Stefánsson, með 3'/2 og biðskák. Um helgina voru tefldar tvær umferðir og urðu úrslit þessi: 5. umferð: Helgi Ólafsson - Jón Garðar Viðarsson 1 -0 Róbert Harðarson - Margeir Pétursson 0-0 HannesH.Stefánsson-JónÁ.Jónsson 0-1 Þröstur Ámason - Haukur Angantýsson 'h ÁmiÁ.Ámason-SævarBjamason 'h Þröstur Þórhallsson - Bjöm F. Bjömsson 'h 6. umferð: ÞrösturÁmason-ÁmiÁ.Ámason 1-0 Margeir Pétursson - Þröstur Þórhallsson 1-0 Jón Á. Jónsson - Róbert Harðarson 0-1 SævarBjamason-HelgiÓlafsson 'h Jón G. Viðarss. - Hannes H. Stefánss. biðsk. Haukur Angantýss. - Bjöm F. Bjömsson 1-0 Staða efstu manna e. 6. umferð: 1.-2. Helgi og Margeir, 5. v. hvor. 3. Haukur, 4 'h v. 4. Hannes Hlífar, Vh og biðskák. 5. Sævar, 3 V2 v. 6. Jón Garðar, 3 og biðskák. 7. Róbert, 3. v. Helgi Ólafsson ætlar greinilega ekki að láta titilinn af hendi bar- dagalaust og Margeir teflir einnig af hörku. Haukur er nú aftur í landsliði eftir langa hvíld og hefur staðið sig vel til þessa. Hannes Hlífar hefur átt í meiri erfiðleikum en reiknað var með. Þröstur Þórhallsson er algjörlega heillum horfinn í þessu móti og tefl- ir langt undir styrkleika. Við skul- um nú sjá skák hans við Margeir úr 6. umferð. Þröstur vinnur peð í byijun, en gefur andstæðingi sínum færi á skemmtilegri sókn í fram- haldinu. Hvítt: Margeir Pétursson. Svart: Þröstur Þórhallsson. Katalónsk byrjun. 1. d 4 - d5, 2. c4 - e6, 3. g3 - dxc4, 4. Bg2?! - (Ónákvæmur leikur. Best var 4. Rf3.) 4. - c5!, 5. Rf3 - Rc6, 6. Ra3 - (Margeir á ekki betri leik og verð- ur að sætta sig við að vera peði undir, amk. fyrst um sinn.) 6. - cxd4, 7. Rxc4, 8. 0-0 - (Ekki gengur 8. Rfxc4 — Rxe5, 9. Rxe5 - Da5+ ásamt 10. - Dxe5 o.s.frv.) 8. - f6, 9. Db3 - Hb8, 10. Rfd2 - Bd7? (Þröstur hefði betur leikið 10. - Be6!, því eftir t.d. 11. f4 - Rh6, 12. fxé5 - Rxe5, 13. Db5+ - Dd7, 14. Dxd7+ - Kxd7 stendur svartur vel að vígi.) 11. Re4 - Dc7, 12. Bd2 - b5 (Svartur á erfítt um vik vegna þess, að hvíta drottningin ræður skálínunni a2 - g8. Eftir t.d. 12. - Be7, 13. Hacl - Rh6, 14. Bxh6 - gxh6, 15. f4 opnast taflið hvíti í hag.) 13. Ra3 - b4, 14. Rc4 - f5 (Svartur á ekki betri leið til að koma mönnum sínum út á borðið.) 15. Rg5 - Rh6, 16. Hacl - Ra5 (Eða 16. - Be7m, 17. Rxe5! - Dxe5, 18. Bf4 - Df6, 19. Hxc6! - Bxc6, 20. Bxc6+ - Dxc6, 21. Hcl - Db6, 22. Bxb8 - Dxb8, 23. De6 - Kd8, 24. Rf3 - Bf6, 25. Hc5 ásamt 26. Hd5 og hvítur vinnur.) 17. Rxa5 - Dxa6, 18. Bc6! - ISLANDSM0TIÐ SAMSKIPADEILD •• KOPAVOGSVOLLUR - AÐALLEIKVANGU R Breiðablik - Valur 1 miðvikudaginn 26. ágúst kl. BYKO Mætum öll og s|aum spennandi leik! (Aðalhótunin er 19. De6+ og svartur neyðist til að láta sterkasta varnarmann sinn.) 18. - Bxc6, 19. Hxc6 - Be7, 20. Hfcl - Hd8, 21. Hxh6! - gxh6, 22. Df7+ - Kd7, 23. Dxf5+ - Ke8, 24. Re6 - Hb8, 25. Hc7 - Hf8, 26. Rg7* og svartur gafst upp, því hann verð- ur mát eftir 26. - Kd8, 27. Dd7+. Mótið er haldið í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði og er teflt kl. 17 til 23, aðgangur er ókeypis. í áttundu umferð, sem tefld er í kvöld, tefla Jón G. V. — Þröstur Þ., Sævar — Róbert, Þröst- ur Á. — Hannes H., Árni — Helgi, Jón Á.J. — Björn, Haukur — Mar- geir. í Hafnarfirði Til sölu þessar vönduðu séríbúðir í | hásaeti Hafnarfjarðar með ótrúlegu útsýni til allra átta svo langt sem augað eygir. Sérinngangur í allar - íbúðir, engin sameign, þvottaaðstaða I inni í íbúð, ævintýraleg útivistar- i i svæði allt um kring. Dæmi um verð á íbúðum: . ; 12 herb. 60 m2 á 1 hæð m.sérgaröi; tilb. u. tréverk; kr. 5.260.000.- fullbúin: kr. 6.310.000,- 3 herb. 75 m2 á 1 hæð m. sérgarði: tilb. u. tréverk: kr. 6.708.000,- j fullbúin: kr. 8.070.000.- j i 4-5 herb. á 2. og 3. hæð með garð- skála og svölum: ; tilb. u. tréverk: kr. 8.174.000.- | fullbúin: kr. 9.852.000.- Viltu vita meira? Komdu á skrífstofuna til okkar og flðu ýtarlega upplýsinga- möppu um allt sem máli sklptir eða hringdu og við sendum þér möppuna um hæl. SH VERKTAKAR STAPAHRAUNI 4, HAFNARFIRÐI, SÍMI 652221 opið Mán. - Föstd. frá 9 til 18. „Hittumst í grillinu! “ Libby’s tómatsósur, tvenns konar flöskur» tvenns konar bragðl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.