Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 29
85.37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR 25. ÁGÚST 1992 29 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24. ágúst 1992 FISKMARKAÐUR hf . í Hafnarfirði Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 90 87 87,80 1,501 131.791 Smáþorskur 81 76 77,59 2,016 156.492 Ýsa 140 104 132,61 1,306 173.184 Smáýsa 60 60 60,00 0,529 31.740 Skarkoli 52 48 48,13 0,128 6.160 Karfi 42 42 42,00 1,006 42.294 Keila 42 42 42,00 0,034 1.428 Steinb/hlýri 75 75 75,00 0,266 19.988 Ufsi 40 10 37,51 0,253 9.490 Smáufsi 10 10 10,00 0,044 440 Háfur 13 13 13,00 0,115 1.495 Skötuselur 210 210 210,00 0,009 1.995 Síld 25 25 25,33 0,001 38 Lúða 350 305 328,81 0,063 20,715 Blálanga 56 56 56,00 0,526 29.483 Lúða Blandað 67 25 56,86 0,029 1.649 Samtals 80,25 7,829 628.382 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 100 80 85,96 16,333 1.403.970 Þorskflök 170 170 170,00 0,021 3.570 Ýsa 140 44 118,00 5,034 594.033 Ýsuflök 170 170 170,00 0,062 10.540 Hnísa 50 28 31,76 0,123 3.906 Karfi 54 54 54,00 0,025 1.350 Humarhalar 590 590 590,00 . 0,017 10.030 Háfur 9 9 9,00 0,016 144 Langa 65 30 42,62 0,061 2.600 Lúða 440 225 300,06 0,355 106.520 Lýsa 34 34 34,00 0,044 ' 34 Saltfiskflök 280 280 280,00 0,054 15.120 Skarkoli 103 103 103,00 0,004 412 Skeinbítur 88 81 83,08 0,085 7.062 Ufsi 47 30 41,27 1,166 48.125 Undirmálsfiskur 75 22 72,99 1,348 98.397 Blandað 41 41 41,00 0,024 984 Samtals 93,18 24,772 2.308.259 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 106 78 81,16 6,067 492.398 Ýsa 120 65 117,72 11,925 1.403.859 Ufsi 50 34 47,78 28,384 1.356.279 Langa 57 57 57,00 0,086 * 4.902 Karfi (ósl.) 53 43 46,15 12,615 582.139 Steinbítur 81 71 72,89 1,887 137.539 Tindaskata 5 5 5,00 0,006 30 Skötuselur 215 200 213,48 0,079 16.865 Háfur 21 21 21,00 0,011 231 Ósundurliðaö 25 25 25,00 0,035 875 Lúða 310 200 212,12 0,118 25.030 Skarkoli 86 86 86,00 0,041 3.526 Annarflatfiskur 20 20 20,00 0,035 700 Humar 520 520 520,00 0,020 10.400 Undirmálsþorskur 66 66 66,00 0,171 11.286 Sólkoli 88 88 .88,00 0,098 8.624 Samtals 65,85 61,578 4.054.683 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 91 72 86,37 11,776 1.017.192 Undirmálsþorskur 75 43 73,91 1,704 125.944 Ýsa 113 97 102,42 2,213 226.663 Ufsi 43 37 40,20 0,363 14.595 Ufsi (ósl.) 43 43 43,00 0,210 9.030 Karfi 41 41 41,00 0,525 21.525 Karfi(sL) 41 41 41,00 0,039 1.599 Karfi (ósl.) 41 41 41,00 0,507 20.787 Langa 57 57 57,00 0,055 3.135 Blálanga 55 55 55,00 0,093 5.115 Steinbítur 67 67 67,00 0,204 13.668 Hlýri 67 67 67 0,019 1.273 Blasndað 20 20 20,00 0,029 580 Lúða 205 130 157,71 0,142 22.395 Langlúra 36 36 36,00 0,030 1.080 Samtals 82,89 17,909 1.484.581 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hœsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 100 67 88.36 6,895 609.276 Ýsa 112 107 108,94 1,796 195.652 Ufsi 39 25 34,62 0,179 6.179 Karfi (ósl.) 32 32 32,00 0,065 2.080 Langa 39 39 39,00 0,28 1.092 Blálanga 20 20 20,00 0,026 520 Undirmálsþorskur 74 74 74,00 0,426 31.524 Samtals 89,89 9,415 846.341 FISKMARKAÐURINN ( ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 92 72 91,40 0,496 45.332 Þorskur(dbL) 71 71 71,00 0,206 14,626 Ýsa 104 80 98,00 0,060 5.880 Háfur 6 6 6,00 0,004 24 Karfi 40 40 40,00 0,275 11.000 Keila 21 21 21,00 0,063 1.323 Langa 80 72 78,32 0,21 16.448 Lúða 300 260 278,67 0,023 6.270 Skata 65 65 65,00 0,009 585 Skötuselur 170 170 170,00 0,474 80.580 Steinbítur 32 32 32,00 0,003 96 Ufsi 50 15 48,90 0,806 39.415 Undirmálsfiskur 74 68 69,85 1,798 125.582 Samtals 78,43 4,427 347.161 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 93 84 88,36 10,770 951.662 Ýsa 107 100 104,36 4,770 497.777 Langa 15 15 15,00 0,011 165 Steinbítur 72 72 72,00 0,881 63.432 Hlýri 67 67 67,00 0,156 10.452 Lúða 280 280 280,00 0,080 ■22.400 Grálúða 79 79 79,00 0,209 16.511 Skarkoli 76 73 73,35 0,592 43.426 Undirmáláþorskur 65 65 65,00 0,725 47.125 Samtals 90,85 18,194 1.652.950 FISKMARKAÐURINN SKAGASTRÖND Þorskur 88 88 88,00 1,336 117.568 Undirmálsfiskur 72 72 72,00 0,434 31.248 Samtals 84,08 1,770 148.816 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Gellur 300 300 300,00 0,015 4.500 Lúða 315 315 315,00 0,021 6.615 Skarkoli 75 75 75,00 0,214 16.050 Þorskur 95 94 94,46 8,766 828.075 Ýsa 126 126 126,00 1,825 227.458 Samtals 99,87 10,841 1.082.698 Bladid sem þú vakrnr við! Sagnfræðistofnun HI Ný umræðubók um sögukennslu Sagnfræðistofnun Háskóla Islands hefur gefið út bókina Að læra af sögu, greinasafn um sögunám eftir Gunnar Karlsson, prófessor í sagnfræði. í bókinni eru átta greinar og eitt viðtal, og þar fjallað um markmið sögukennslu og menningargildi söguiðkana, um sögukennslu almennt og á íslandi sérstaklega, um kennslufræði sögu og tilgang sögunámsbóka sem höfundur hefur skrifað handa grunn- og framhalds- skólum, ýmist einn eða í samvinnu við aðra. Meðal annars efnis er gerð úttekt á „sögukennslu-skammdeginu", deil- unni um stöðu íslandssögunnar í skólum sem geisaði í blöðum og á Alþingi veturinn 1983-1984. Sumar greinarnar haf birst áður í tímaritum, blöðum og kennarahandbókum með námsbókum höfundar, aðrar eru gefnar út hér í fyrsta sinn. í formála segir höfundur að bókin sé „engin kennslubók í sögukennslu heldur umræðubók, einkum ætluð þeim sem hafa áhuga á efninu og vilja bera skoðanir sínar saman við skoðanir annarra.“ Þó telur hann hugsanlegt að hún kunni að geta nýst í sögukennslunámi, kannski í tengslum við athugun á sögunáms- bókum hans, enda er hér skýrt hvað vakti fyrir höfundi við samningu bókanna. hana eins og aðrar bækur í Ritsafni Sagnfræðistofunar. (Fréttatílkynning) íslandsdeild Heimskórsins Annað stefnumót við Luciano Pavarotti NÆSTU tónleikar Heimskórsins verða í Ólympíuhöllinni í Munchen í Þýskalandi 23. og 24. janúar á næsta ári. Undirbúningur fyrir þessa tónleika er nú kominn á fulla ferð á íslandi eins og í öðrum löndum. Á þessum tónleikum verður verkið Messa di Requtem eftir Verdi flutt en einsöngvarar verða Luciano Pavarotti, Carol Vaness, Florence Quivar og Roberto Scandiuzzi. Að læra sögu er 30. bindið í Rit- safni Sagnfræðistofunar, 112 bls. löng. Gutenberg prentaði bókina en Sögufélagið hefur söluumboð fyrir íslandsdeild Heimskórsins er nú að hefja annað starfsár sitt en íslendingamir voru með í fyrsta ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................. 12.329 'A hjónalífeyrir ................................. 11.096 Full tekjutrygging eliilífeyrisþega .................... 27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 27.984 Heimilisuppbót .......................................... 9.253 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.365 Barnalífeyrirv/1 barns ...í.............................. 7.551 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.732 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ....................... 12.398 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090 Vasapeningarvistmanna ..i................................10.170 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar .......I.................... 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .......... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppbót), sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 12. júní - 21. ágúst, dollarar hvert tonn BENSIN Blýlaust 175- 150- 203,0/ .202,0 1251—I—I—I—I—I—I—I—F—I—h 12.J 19. 26. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.Á 14. 21. skipti á þrennum tónleikum Heim- skórsins í Stokkhólmi og Osló í apríl s.l. Nærri 30.000 áheyrendur voru á þessum þrennum tónleikum en meðal einsöngvara var Pava- rotti og flutt var sama verk eftir Verdi og áformað er í upphafí næsta árs. Hafdís Magnúsdóttir fram- kvæmdastjóri íslandsdeildar Heimskórsins segir að allir geti tekið þátt í starfi hans hvort sem ., þeir syngi með öðrum kórum eða ekki. Kynningarfundur verður haldinn 1. september n.k. að Brautarholti 30, 3. hæð klukkan 20.30 og eru allir velkomnir. í Heimskómum nú eru 4500 ein- staklingar frá 9 þjóðlöndum og hefur kórinn haldið um 40 tónleika víðsvegar um heim. -------»--»■■ ----- Bókakynn- ing í Nor- ræna húsinu Norðurlandaráð og Ráð- herranefnd Norðurlanda efna til kynningar á bókinni „Frihet- ens Kalla-Nordens betydelse for Europa“ í Norræna húsinu þriðjudaginn 1. september. Bók- in er gefin út af Norðurlandar- áði og kemur út sama dag. Vig- dís Finnbogadóttir, forseti Is- lands, verður viðstödd kynning- una. Dagskrá kynningarinnar verður með þeim hætti að Geir H. Ha- arde, formaður íslandsdeildar Norðurlandaráðs, flytur inngahgs- orð, Guðrún Dager Garðarsdóttir, aðstoðarútgáfustjóri við skrifstofu forsætisnefndar Norðurlandaráðs í Stokkhólmi kynnir bókina, Heim- ir Pálsson, framkvæmdastjóri Fé- lags íslenskra bókaútgefenda, ræðir um dreifingu norrænna bóka á íslandi og Knud Ame Nielsen, útgáfustjóri við skrifstofu ráð- herranefndar Norðurlanda, ijallar um útgáfustarfsemi Ráðherra- nefndar Norðurlanda. Wterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.