Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 42
42 ■ff— MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992 ■Xm tt’Ji/ý-- .-'ij 'ytUiTAU'íjt.uÍTlq QÍGáAííáU-jSÍO'íí— 1 (ffimarmatseðill á kvöldin í alltsumar. íÞríréttaður Einnig bjóðum viðgestutn að velja afhinum frábæra sjávarrétta- ogsérréttamatseðli. Sf:BORÐAPANTANIRí SÍMA25700. félk f fréttum BLUS VINIR DORA ÁHÁTÍÐ Á ÍTALÍU Islenska blússveitin Vinir Dóra hélt til Sardiníu á Ítalíu í síðasta - stabur fagurkerans - stabur sœlkerans - stabur allra vib öll tœkifœri SEX-BAUJAN VEITINCASTAÐUR v/EIÐISTORC Borbapantanir og uppl. í síma 611414 & 611070 • Fax 611475 mánuði til að koma fram á alþjóð- legri blúshátíð. Hljómsveitin tók einnig þátt í menningarhátíðinni „Teatro & Musica" og hélt í því sam- bandi tónleika víðs vegar um eyjuna og urðu þeir alls átta talsins. Að sögn Halldórs Bragasonar í Vinum Dóra er Sardinía einn vinsæl- asti sumarleyfisstaðurinn meðal ít- ala og þess vegna væri þar jafnan mikið um að vera yfir sumartímann. Meðal þess sem heimamenn skipu- leggja er menningarhátíðin „Teatro & Musica“ sem inniheldur til dæmis sígilda tónlist, leikrit, óperusöng og ýmsar heimsins tónlistarstefnur, svo sem blús. Halldór sagði að með þeim í Ítalíuförinni hefðu leikið Chicago Beau, Jimmy Dawkins og Shirley King og hefðu þau tvö síðarnefndu jafnan komið fram sem gestir sveit- arinnar. Auk þeirra bættist Andrea Gylfadóttir við hópinn seinni hluta ferðarinnar. Halldór sagði að þau hefðu leikið á ýmsum stöðum á eyj- unni svo sem á torgum og íþrótta- völlum og ýmist hefði verið inn- heimtur aðgangseyrir eða ekki. „Það var oftast sama sagan fyrir hveija tónleika," sagði Halldór, „við litum á klukkuna og hugsuðum með okkur að það kæmi enginn — en íslensh hönnun úr íslenskri ull Hönitimaiv samkeppni ÍSTEX hf. efnirtil samkeppni um hönnun á handprjónapeysum úr íslenskum náttúru- litum (sauðalitum) eingöngu. Megin áhersla er lögð á hönnun úr hespu- og plötulopa, en einnig er heimilt að nota aðrar bandtegundir, s.s. flos, einband eða tvíband. Stefnt er að því að velja allt að 15 hugmyndir til útgáfu í handprjónablaði. Fyrir hverja hugmynd, sem valin er, verður greitt kr. 25.000. Fyrir útfærða uppskrift að peysu, verður greitt kr. 10.000 aukalega. Þá verða veitt verðlaun fyrir 3 bestu hugmyndirnar: 1. verðlaun kr. 150.000 2. verðlaun kr. 100.000 3. verðlaun kr. 50.000 Þátttakendur eru beðnir um að skila inn fullprjónuðum peysum til ÍSTEX í Mosfellsbæ fyrir25. nóvember 1992. Nafn og símanúmer skal fylgja í lokuðu umslagi, merktu með dulnefni. Val og verðlaunaafhending er fyrirhuguð 4. desember 1992. Peysum, sem ekki eru valdar, verður skilað aftur til eigenda. Nánari upplýsingar ásamt litaspjöldum, fást hjá ÍSTEX f Mosfellsbæ kl. 9-16 alla virka daga. PÓSTHÓLF 140 • 270 MOSFELLSBÆ ■ SÍMI 91-666300 • MYNDSENDIR 91-667330 Ákaft fagnað á blúshátíðinni. Frá vinstri á sviðinu eru Guðmundur Pétursson, Andrea Gylfadóttir, Chicago Beau og Shirley King. hálftíma síðar var allt orðið fullt.“ Aðspurður sagði hann að aðsóknin hefði komið þeim á óvart; þau héfðu fengið um 700 til 2.000 áhorfendur á hverja tónleika. „Það voru margir sem spurðu af hverju verið væri að fá íslenska blússveit, en ég held að þær raddir hafí fljótlega þagnað,“ sagði Halldór. Hann tók sem dæmi að þeir hefðu víða fengið góða dóma, meðal annars í ítalska ríkissjónvarp- inu þar sem sýnt hefði verið frá Vinum Dóra á blúshátíðinni. Halldór sagði að blúshátíðin hefði tengst mikilli jasshátið sem haldin væri árlega á Sardiníu. Meðal þeirra sem fram komu á jasshátíðinni má nefna Jerry Lee Lewis, Fats Domino og Don Cherry. Halldór sagði að þessi nöfn sýndu kannski best hversu mikið væri lagt í hátíðina og blúshá- tíðin hefði einnig státað af frægum tónlistarmönnum. Þar nefndi hann B.B. King og Lester Bowie, en hann hefur átta sinnum verið valinn besti trompetleikari heims af tónlistar- tímaritinu Down Beat. Hátíðin stóð í þijá daga og léku Vinir Dóra fyrsta kvöldið, sem var föstudagskvöld, fyrir fimmtán hundruð áheyrendur. B.B. King lék síðasta kvöldið. „B.B. er kóngur," sagði Halldór, „hann stígur á svið og leikur eina nótu og allír skilja hana. Á meðan skilur aðeins 5% áheyrenda enskuna hans.“ Halldór kvað enskukunnáttu ítalskra hafa verið afar takmarkaða og þess vegna hefðu kynningar á hljómsveitarmeðlimum og samtöl þeirra við áhorfendur ávalit farið ENDUEMINNINGAR Fengu bréf og áletraða mynd frá Elvis Presley ÞÆR hafa verið vinkonur frá sjö ára aldri. Þegar þær voru 12 ára gaml- ar, árið 1959, fengu þær þá hug- dettu að skrifa átrúnaðargoðinu El- vis Presley og viti menn, þær fengu svar. Önnur fékk bréf og áritaða mynd og hin fékk tvöfalda mynd, áritaða á báðum hliðum. Þetta rifjað- ist upp þegar fjölmiðlar minntust þess að fimmtán ár voru síðan Elvis Presley lést. Báðar mundu þær eftir myndunum og fundu þær strax, önn- ur var ofan í skrifborðsskúffu en hin efst í konfektkassa sem var fullur af myndum frá æskuárunum. Svanborg Egilsdóttir, Ijósmóðir, og María Guðbjörnsdóttir, sjúkraliði, ólust upp við Heiðarveg á Selfossi og áttu það sameiginlegt að vera einlægir aðdáendur Presleys eins og svo fjölmargir aðrir. „Á þessum tíma fékk maður allt sitt vit úr Bravó-blöðunum sem birti myndir af Presley á þessum tíma þegar hann var í hernum í Þýska- landi. Manni fannst þetta alveg rosa- lega spennandi og þegar gefið var upp heimilisfang Presleys skrifuðum við út. Við fengum hjálp frá konu í götunni við að skrifa bréfið og svo fengum við þetta sent til baka í pósti,“ sagði Svanborg þegar hún riíjaði þennan tíma upp. „Ég bar bréfið á mér og sýndi það öllum. I bréfinu þakkaði Presley fyrir bréfíð okkar og bað mig að skrifa aftur en VAKORTALISTI Dags. 25.8.1992. NR. 97 5414 8300 3052 9100 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72** • 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 | Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, senyiær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 25.8. 1992 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 3900 0002 2355 4507 4300 0014 1613 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 4548 9000 0042 4962 4507 4300 0004 4817 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind koit úr umlert og sendið VISA Isiandi sundurklippt. VERÐtAUN kr. 5000,- fyrir að kiófesta kort og vfsa á vágest. ^myiSA ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk Slmi 91-671700 Góðandagim!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.