Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 39
tf fi;'./. MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992 39. KNATTSPYRNA Meistarataktar Arnar með aðra þrennu sína í sumar er ÍA burstaði ÍBV ÞAÐ er óþarfi að hafa mörg orð um leik ÍA og Eyjamanna. Yfirburðir Skagamanna voru algjörir eins og 7:1 sigur þeirra gefur til kynna og stefna þeir ótrauðir í lokabaráttuna um íslandsmeistaratitilinn. Fátt virðist hins vegar geta komið í veg fyrir að Eyjamenn falli í 2. deild. Það sást strax hvert stefndi því eftir aðeins 40 sekúndur þurfti Friðrik Friðriksson að taka á honum stóra sínum til að Sigþór verjaskalla frá Am- Eiríksson ar>- Örfáum mínút- skrifar um síðar sundurspil- uðu Skagamenn Eyjavömina en Alexander skaut yfir úr dauðafæri. Heimamenn gerðu fyrsat markið á 14. mínútu en Eyjamenn jöfnuðu óvænt tveimur mínútum síðar. Skagamenn byijuðu á miðju og boltinn lá í netinu aðeins 30 sekúnd- um síðar. Eftir þetta róaðist leikurinn og jafnaðist en Skagamenn náðu af- gerandi forystu fyrir hlé er þeir gerðu þriðja markið. Síðari hálfleikur byijaði rólega og lítið markvert gerðist nema helst skot Haraldar Hinrikssonar eftir tíu mínútna leik en Friðrik varði meist- aralega. Þegar um 20 mínútur vom til leiksloka skiptu Skagamenn um gír og skoruðu þrívegis á aðeins sjö mínútna kafla. Theódór byijaði og Arnar bætti síðan við tveimur mörk- um og fullkomnaði aðra þrennu sína í sumar. En það var ekki allt búið enn. Tveimur mínútum fyrir leikslok inn- URSLIT Knatfspyrna 4. DEILD D: Huginn - Huginn F............18:0 Sigurður Hallvarðsson 8, Finnbogi Steinars- son 5, Jóhann Stefánsson, Sveinbjörn Jó- hannsson, Svavar Borgþórsson, Þór Vil- mundarson. Neisti D. - Leiknir F.........2:3 Astþór Jónsson, Sigurbjöm Hjaltason - Jó- hann Jóhannsson, Ágúst Sigurðsson, Kári Jónsson Sindri - Höttur...............1:7 Eivar Grétarsson - Jóhann Sigurðsson 5, Eysteinn Hauksson 2. HJóhann Sigurðsson var að leika sinn fyrsta leik með Hetti i sumar. KSH - Austri E................2:6 Björgvin Már Hansson, Ríkharður Garðar- son - Viðar Siguijónsson 4, Sigurður Magn- ússon, Benedikt Jóhannsson Valur - Einherji..............1:2 Sindri Bjarnason - Helgi M. Þórðarson, Hallgrímur Guðmundsson England Úrvalsdeild: Crystal Palace — SHeff. Wednesday ....1:1 (Eric Young 41.) - (Paul Williams 66.). 14.005 Everton — Aston Villa.........1:0 (Mo Johnston 88.). 22.372 Ipswich — Liverpool...........2:2 (Jason Dozzell 56., Chris Kiwomya 90.) - (Mark Walters 39., Mölby 70. - vsp). 20.109 Leeds — Tottenham.............5:0 (Rod Wallace 19., Eric Cantona 26., 81., 47., Lee Chapman 66.). 28.218 Sheff. United — Wimbledon.....2:2 (Paul Beesley 48., Glyn Hodges 67.) - (Warren Barton 34., Dean Holdsworth 74.). Southampton - Man. United.....0:1 - (Dion Dublin 88.). 1. deild: Charlton — Bristol Rovers....4:1 Notts County — Watford.......1:2 1.DEILD SAMSKIPADEILD Fj. lelkja u j T Mörk Stig ÍA 15 10 3 2 32: 15 33 ÞÓR 15 9 4 2 24: 9 31 KR 15 9 3 3 27: 13 30 VALUR 14 7 4 3 24: 14 25 FRAM 14 6 1 7 20: 19 19 FH 15 4 5 6 19: 24 17 VÍKINGUR 15 4 4 7 20: 27 16 KA 14 3 4 7 15: 25 13 UBK 14 3 3 8 9: 19 12 ÍBV 15 2 1 12 14: 39 7 1g ^^Haraldur Ingólfsson gaf fyrir frá vinstri á 14. mínútu og Bjarki ■ Gunnlaugsson skallaði laglega í homið fjær. mI b 4 Eyjamenn jöfnuðu á 16. mínútu. Elías Friðriksson sendi háa I ■ I sendingu frá vinstri og Tómas Ingi Tómasson nikkaði knettin- um laglega i homið. 2m 4 Bjarki Gunnlaugsson sendi fallega sendingu inn á markteigshom- ■ I ið á 17. minútu þar sem tvíburabróðir hans, Araar Gunnlaugs- son snéri baki í markið. Hann snéri sér á punktinum og renndi í fjærhornið. 3B 4 Haraldur Ingólfsson tók hom vinstra megin á 34. minútu. Ólaf- ■ I ur Adolfsson stökk hæst allra og skaliaði efst i markhomið. 4a fM Eftir hom8pymu Haraldar frá hægri á 70. mínútu barst knöttur- ■ | inn til Theódórs Hervarssonar sem skoraði með hnitmiðuðu skoti frá vítapunkti. C ■ 4 Bjarki átti fallega sendingu á 76. mínútu inn á Amar Gunn- W ■ I laugsson sem komst á auðan sjó og renndi knettinum af ör- yggi framhjá Friðriki f markinu. 6m 4 Það má segja að undirbúningurinn hafi verið eins í þessu marki ■ I og því næsta á undan. Bjarki gaf á Arnar á 77. mínútu og hann skoraði framþjá Friðriki. 7m 4 Haraldur Ingólfsson gaf fram hægri kantinn á nafna sinn, ■ I Harald Hinriksson. Hann lék á vamarmann og geystist i átt að markinu og tókst að koma honum framþjá markverðinu. sigluðu Skagamenn síðan stórsigur sinn. Tvíburarnir, Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, áttu sannkallaðan stórleik og endurkoma Bjarka virk- aði sem vítamínssprauta á allt liðið. Hann átti stórleik og sömu sögu er hægt að segja um Luca Kostic og Alexander Högnason. SKOTLAND Það er lítið hægt að segja um Eyjamenn, hjá þeim gekk ekkert upp og fall virðist blasa við þeim. Vömin var mjög óörugg en Jón Bragi Arnarsson stóð þó fyrir sínu og á miðjunni var Heimir Halgríms- son alltaf að reyna. Ekki er hægt að kenna Friðriki um mörkin sjö því hann stóð sig vel. Guðmund- ur skoraði Guðmundur Torfason gerði fyrsta mark St Johnstone í 3:1 sigri gegn Kilmamock í skoska deildarbikamum í gærkvöldi. Guð- mundur skoraði markið á 52. mín- útu af stuttu færi. St Johnstone komst í 2:0 en Kilmamock náði að minnka muninn í 2:1 áður en St Johnstone gerði þriðja markið og gulltryggði sigurinn. Guðmundur og félagar er komnir í undanúrslit keppninnar. Guðmundur hefur byijað vel með sínu nýja félagi og gert þijú mörk í fjórum fyrstu leikjunum. Morgunblaðið/Einar Falur Arnar Gunnlaugsson gerði þrennu i gær og er það í annað sinn í sumar sem hann gerir slíkt. Hann er nú markahæstur í deildinni, hveru gert 12 mörk. FH-ingar ráðþrota gegn skyndisóknum Þórsara ÞÓRSARAR gefa ekkert eftir í baráttunni um íslandsmeist- aratitilinn í knattspyrnu. í gœr- kvöldi komust þeir yfir enn eina hindrunina með 2:0 sigri gegn FH-ingum á Akureyrarvelli. Sem fyrr hratt Þórsmúrinn áhlaupum mótherjanna og FH- ingar voru ráðþrota gegn skyndisóknum heimamanna, sem gáfu af sér bæði mörkin. FH-ingar með vindinn í bakið vissu vart hvaðan á þá stóð veðrið, þegar fyrsta stungusending- in kom inn fyrir vörn þeirra — brot, víta- spyrna og mark. Þetta setti þá út af laginu og þó þeir hafi sótt meira í hálfleiknum, fengu til að mynda sjö homspyrnur gegn einni, vom sóknarlotumar ómark- vissar og flestar upp miðjuna, þar sem Þórsarar vora sterkastir fyrir. Steinþór Guöbjartsson skrifar Heimamenn áttu því ekki í erfiðleik- um með að snúa vöm í sókn án þess þó að skapa sér nema eitt umtalsvert marktækifæri. Skömmu áður fengu FH-ingar reyndar eina marktækifæri sitt í hálfleiknum, en Lárus Sigurðsson varði glæsilega langskot frá Herði Magnússyni í horn. Þórsarar vora mun ákveðnari í fyrri hálfleik, en dæmið snerist við eftir hlé og voru FH-ingar nálægt því að jafna þegar í fyrstu sókn. Það átti samt ekki fyrir þeim að liggja og eftir að Hörður Magnús- son hafði dottið einn gegn mark- verði um miðjan hálfleikinn var ljóst hvert stefndi. Enda fylgdi annað mark Þórsara í kjölfarið og úrslitin ráðin. Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, sagði við Morgunblaðið fyrir leikinn að ekkert nema sigur kæmi til greina. „Við vinnum þetta helv... og ekkert væl!“ Hann kom skilaboð- J%Hlynur Birgisson gaf ■ \Jstungusendingu frá miðju á Bjama Sveinbjörnsson á 4. mínútu. Hann ætlaði að leika á Stefán Amarson, mark- vörð, sem felldi miðherjann og dæmd vítaspyma. Sveinbjörn Hákonarson skoraði úr vítinu á 5. mínútu, skaut í stöngina hægra megin við Stefán og inn. 2B#%Lárus Orri Sigurðs- ■ %#son náði boltanum rétt utan eigin vítateigs á 69. mínútu. Hann gaf á Sveinbjöm, sem lék hratt áfram, en renndi skyndilega fram til hægri á Bjama. Hann lék á einn varnar- mann og við endalínu gaf hann fyrir á Birgi Þór Karlsson, sem ýtti boltanum inn af stuttu færi. unum til leikmanna sinna, hugurinn bar þá hálfa leið og annað, sem til þurfti, gekk eftir. „Ég vissi svo sem að þetta yrði bamingur, en þó legið hafi á okkur um tíma, var ég aldr- ei hræddur," sagði þjálfarinn kamp- akátur í leikslok. Þórsarar geta vel við unað. Þeir börðust lengst af allir sem einn og eiga hrós skilið fyrir samvinnuna, en þeir hafa leikið betur og oft lá þeim of mikið á í skyndiupphlaupin með þeim afleiðingum að þeir misstu boltann. Að öðrum ólöstuð- um var Hlynur Birgisson bestur að þessu sinni, Lárus var öraggur í markinu og Sveinbjörn var dugleg-^ ur, en hann varð að fara meiddur af velli. Andvaraleysi FH-inga í byijun kom þeim í koll. Þeir áttu ekki svar við skyndisóknum Þórsara og furðulegt var að sjá þá reyna sókn- ir upp miðjuna gegn einni sterkustu vöm landsins. En þeir voru líka óheppnir og fengu að finna fyrir því að mistök geta reynst dýrkeypt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.