Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 9 Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með kveðjum, blómum, gjöfum og nœrveru sinni á 70 ára afmœli mínu þann 9. ágúst síðastliðinn. Lifið heil. Fríðrik Haraldsson, Vogatungu 37, Kópavogi. NEILBRIGBI - ÁNJE6JA - ÁRANGUR j. 11 INNHVERF ÍHUGUN er einföld og örugg aðferð sem allir j. geta lært á stuttu námskeiði. Sú einstaka hvíld, sem tækn- in veitir, eyðir djúpstæðri streitu er hefur safnast fyrir í líkam- anumi Árangur af iðkun innhverfrar íhugunar er m.a. meira M 'flft jafnvægi hugar og líkama og aukinn árangur í daglegu starfi. Nýtt námskeið Maharishi hefst með kynningu í dag, fimmtudag, kl. 20.30 á Mahesh Yogi Lindargötu 45, 2. hæð (þar sem ÁTVR var). ÍSLENSKA ÍHU6UNARFÉLAGIB, SÍMI 35267 eftirhádegi. Ávöxtun verðbréfasjóða 1. ágúst. Kjarabréf Tekjubréf Markbréf 6 mán. 7,5% 7,4% 8,0% Skyndibréf 6,0% Skandia W ' y’ f Tll hagsbóta fyrír íslendlnga FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF. HAFNARSTRÆTI, S. (91) 619700 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 Nýtt fró Blomberq! Aukið öryggi í eldhúsinu! BLOMBERG hefur þróað nýja gerð af brautum fyrir ofnplötur og grindur, þannig að nú er hægt að draga þær út hverja fyrir sig eða allar í einu, ÁN ÞESS AÐ ÞÆR SPORÐREISIST! Nú þarf enginn að brennasigá fingrun- um, þegar steikin eða kökurnar eru teknar úr ofninum! Mikið úrval! Það eru ótal ástæður fyrjr því að velja BLOMBERG. Úrvalið er geysimikið: Þvottavélar, þurrkarar, uppþvottavélar, eldavélar, ofnar, helluborð og margt fleira í öllum verðflokkum. WA 230 þvottavél. Renniplöturnar fást í ailar gerðir af BLOMBERG eldavélum. HSC 604 með glerhelluborði. 4 suðufletir, þar af éinn tvískiptur • Uppúrsuðuvörn • Sjálfhreinsandi blástursofn með yfir/undirhita og grilli • Laus ofnhurð með tvöföldu gleri • Barnaöryggi. Stgr.verð: Kr 81.747 Aðrar gérðir frá: Kr. 47.405 stgr. Vinsælasta BLOMBERG þvottavélin. 15 alsjálfvirk kerfi, þ.m.t. hraðþvotta- ullar- og sparnaðarkerfi • Sjálfvirk skömmtun á vatni eftir magni þvottar • 650/900sn. vinduhraði. Stgr.verð: Kr. 70.587 Blomberq Etnar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Hvernig breytist höfuð- borgin á líð- andi og næsta áratug? 125 þúsund Reykvíkingar árið 2010? Staksteinar staldra í dag við Reykjavíkurpistla í Sveitarstjórnar- málum, tímariti Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Samkvæmt framreikningum, sem blaðið tíundar, er gert ráð fyrir að íbúar Reykjavíkur verði 115-125 þúsund árið 2010 og íbúar höfuðborg- arsvæðisins 170-200 þúsund. Bjami Reynarsson, að- stoðarforstöðumaður Borgarskipulags Reykja- víkur, fjallar í Sveitar- stjórnarmáluni um nýtt aðalskipulag Reykjavík- ur 1990-20X0. Þar kennir margra fróðlegra grasa sem vert er að gefa gaum. Hér verður þó aðeins staldrað við fáein atriði varðandi ný byggðasvæði, íbúaþróun og umferð. Bjami segir svo um líklega mannfjöldaþróun í höfuðborginni: „Samkvæmt nýjum framreikningum er áætl- að, að íbúum borgarinn- ar muni að meðaltali fjölga um 800 til 1.200 manns á ári á skipulags- tímabilinu og verða því á bilinu 115-125 þúsund árið 2010. íbúatala höf- uðborgarsvæðisins áætl- ast á sama tima 170-200 þúsund. Ekki er reiknað með verulegum búferla- flutningum til Reykjavík- ur samkvæmt þessum áætlunum ... Þá er áætl- að, að byggðar verði að maðaltali 500-700 íbúðir á ári í borginni. Á fyrri hluta tímabilsins verður töluvert byggt innan nú- verandi byggðar, en á seinni hluta þess aðallega á nýbyggingarsvæðum... Samkvæmt aðalskipulag- inu verða að meðaltali byggðir 50-70 þúsund fermetrar af atvinnuhús- næði á ári, sem er mun minna en á tímabilinu 1985-1990..." Bjarna farast svo orð um bflaeign og umferð: „Gert er ráð fyrir, að bflaeign aukist úr 500 bflum á hveija 1.000 íbúa í 600 árið 2010. Áætlað er, að ferðafjöldi á sólar- hring aukist um 41%, þrátt fyrir að gengið sé út frá 50% hækkun á orkuverði. Mest aukning á umferð verður frá nýj- um byggðasvæðum norð- an Grafarvogs og frá suðurhluta höfuðborgar- svæðisins. Lítil umferð- araukning er áætluð vestan Kringlumýrar- brautar í Reykjavik.“ Höfundur segir að helztu breytingar á aðal- gatnakerfi verði á norð- austursvæðum borgar- innar _ norðan Grafar- vogs. Á því svæði muni búa um 30 þúsund manns árið 2010: 8 þúsund í Grafarvogshverfum, 12 þúsund í Borgarholts- hverfum, 5 þúsund í Geldinganesi og 5 þús- und í Hamrahlíðarlönd- um. „Stærsta breytingin er nýtt hafnarsvæði í Eiðsvik, milli Geldinga- ness og Gufuness. Stór þjónustukjarni fyrir Borgarholtshverfin verð- ur byggður í Borgarholti H ... Til að þjóna þessum nýju byggðasvæðum þarf að gera tvær nýjar stofn- brautir, Ósabraut yfir Elliðaárósa og Sunda- braut (hábrú eða í göngum) yfir Klepps- vík...“ Árið 1993 er áætl- að að ljúka gerð Geirs- götu á bakka gömlu hafnarinnar. Meginmál aðefla atvimiulífíð Magnús L. Sveinsson, forseti I)orgarstjómar, fjallai- í Sveitarstjómar- málum um versnandi horfur í atvinnumálum: „Ástand og horfur í atvinnumálum eru nú ótryggari víðast hvar á landinu en verið hefur um langt skeið, og marg- ir efast um, að komizt verði þjá umtalsverðu atvinnuleysi hérlendis á næstu ámm... Sveitarstjórnarmenn finna af augljósum ástæðum fljótt fyrir því, þegar eitthvað bjátar á í atvinnulífinu heima fyr- ir. Þá versnar afkoma fólks og fyrii-tiekja á staðnum með þeim af- leiðingum, að tekjur sveitarfélagsins rýrna á sama tíma og útgjalda- þörfln eykst.“ Síðar í grein Magnúsar segir: „Islenzkt atvinnu- og efnahagslíf hefur á allra síðustu ámm tekið bylt- ingarkenndum breyting- um í kjölfar vaxandi tak- markana á framleiðslu til lands og sjávar samtímis því, að erlend samkeppni hefur farið harðnandi og í raun torveldað upp- byggingu nýrra atvinnu- greina. Viðleitni stjóm- valda við þessar aðstæð- ur hefur um of beinzt að því að halda þeirri starf- semi, sem fyrir er, og jafnvel dreifa henni víð- ar, í stað þess að leggja mest kapp á að auka fjöl- breytni í atviimulífinu. Þetta hefur aukið á tog- streitu sveitarfélaganna um atvinnu reksturinn. Sú ríkisstjóm, er nú sit- ur, virðist að vísu hafa gert sér grein fyrir þvi, að fremur beri að stuðla að sammna en dreifingu þeirrar starfsemi, sem fyrir er, en hemii hefur enn ekki tekizt að vekja trú fólks og fyrirtækja á tækifæmm fjölbreyttai-i atvinnureksturs. Sú töf, sem kann að verða á því, að nýtt álver rísi hér á landi, eða biðin eftir þvi, að öðrum stóriðjuáform- um verði hrint í fram- kvæmd, má ekki verða til þess að draga úr okk- ur allan hjark. Þjóðin má aldrei missa sjónar á trúverðugri framtíðar- sýn, sem hlýtur að byggj- ast á landkostum, dugn- aði og þekkingu fólksins í landinu til að færa sér þá í nyt.“ Það er ekki að ástæðu- lausu að sveitarsyómar- möimum verður tíðrætt um atvinnulífið, sem af- koma íbúanna og tekjur ríkis og sveitarfélaga byggjast svo að segja al- farið á. Það er mál mál- anna að styrkja alla at- vinnustarfsemi í landinu. WIRUS Vandaðar þýskar innihurðir ^ Spónlagðar, yfirfelldar innihurðir úr Limba, mahagoni, eik og beyki. Stgrverð frá kr. 17.160,- 4 Millihurðir með eða án pósta, einfaldar og tvöfaldar. Stgrverð frá kr. 32.895,- ◄ B 30 hljóðeinangrandi eldvarnahurðir. Stgrverð frá kr. 27.353.- BYGGINGAVÖRUR Skeifunni 11, sími 681570 WIRUS, vandaðar þýskar innihurðir á vægu verði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.