Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 ATVINNUA UGL YSINGAR Frá Kvennaskólanum í Reykjavík íþróttakennara stúlkna vantar í 12 stundir á viku. Umsóknir berist skrifstofu skólans, Fríkirkju- vegi 9, fyrir 1. september nk. Skólameistari. „Au-pair“ Austurríki íslensk hjón með 4 ára stelpu óska pössun hluta úr degi sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma .37482. eftir Góður verslunarmaður Óskum að ráða þægilegan og áhugasaman sölumann sem getur hafið störf sem fyrst. Framtíðarstarf í góðri raftækja- og gjafa- vöruverslun. Viðkomandi þarf að vera stundvís og reg- lusamur og bjóða af sér góðan þokka. Reynsla í sölumennsku er ekki skilyrði. Æski- legur aldur á bilinu 22 til 35 ára. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason, ráðningastjóri Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar á Laugavegi 178 (2. hæð á horni Bolholts og Laugavegar). Sími 689099. R4ÐQÖF OC RADNINQNI Verkamenn Okkur vantar nokkra harðduglega verkamenn til starfa strax. Upplýsingar í síma 653140 eða í Vesturhrauni 5. Gunnarog Guðmundursf. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla til að kenna handavinnu og bóklegar greinar. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skóla- stjóri í síma 96-33118 eða 96-33131. Matreiðslunemi óskast Einhver reynsla æskileg. Upplýsingar á staðnum. POTTURINN, OG - PfíNfi Brautarholti 22, Sími 11690. Afgreiðsla Viljum ráða vant verslunarfólk til framtíðar- starfa hjá traustu fyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í verslun og vaktumsjón. Æski- legt að viðkomandi sé á aldrinum 25 til 40 ára. Góð framkoma, dugnaður og reglusemi áskilin. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar Tjarnargötu 14 frá kl. 10-12 og 14-16 í dag og á morgun. Upplýs- ingar ekki veittar í síma. Umsóknarfrestur er til kl. 17 á föstudag. GupntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNU5TA TfARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Matreiðslumeistari Óskum eftir að ráða matreiðslumeistara eða vanan kokk til eldunar á grænmeti og heilsu- fæði. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 11088. ST. JÓSEFSSPlTALI . LAN DAKOTI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunardeild fyrir aldraða verður opnuð á gangi 1A 1. september 1992. Deildin er 22ja rúma og hefur öll aðstaða verið verulega bætt. Enn eru lausar tvær stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Námskeið í hjúkrun aldraðra og þátt þeirra í samfélaginu verður haldið fyrir opnun deild- arinnar. Ertu tilbúinn til að taka þátt í mótun og þróun nýrrar starfsemi; þín sjónarmið gætu orðið markmið morgundagsins. Ef svo er hafðu samband við skrifstofu hjúkr- unarforstjóra í síma 604311 eða 604300. Ingibjörg Einarsdóttir hjúkrunarstjóri veitir nánari upplýsingar. Enn fremur vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á hjúkrunardeild aldraðra í Hafnar- búðum frá 1. september eða eftir samkomu- lagi. Hjúkrunardeildin er á tveimur hæðum 12 og 13 rúm. Lítil og notaleg eining í miðbænum. Verið velkomin að kynnast aðbúnaði. Áður- nefnt námskeið stendur einnig til boða. Nánari upplýsingar gefa Guðbjörg Jóna Her- mannsdóttir, hjúkrunarstjóri, og Ingibjörg Þ. Hallgrímsson, deildarstjóri, í síma 29631 eða 29492. Nokkur pláss fyrir 2ja ára börn og eldri eru laus á leikskólum spítalans. AUGLYSINGAR Málverkauppboð Næsta málverkauppboð Gallerí Borgar, í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Ben- ediktssonar hf., verður haldið sunnudaginn 6. september. Þeir, sem vilja koma myndum inn á uppboð, þurfa að gera það sem fyrst, eða eigi síðar en mánudaginn 31. ágúst nk. BÖRG Látmuair-Sýningar-Uppbod Pósthússtneti 9, Austuntneti 10.101 Reykjavfk Sími: 24211, P.O.Bot 121-1566 MYNDUSTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðju- dag 1. september kl. 8.30. Skólastjóri. Glerskurður (Tiffany’s) Námskeið í glerskurði hefjast þann 7. sept- ember næstkomandi. Kennt erfrá kl. 19.00- 22.00 einu sinni í viku í sex vikur. Kennsla fer fram á mánud. þriðjud. miðvikud. og fimmtud. Fjórir nemendur eru teknir í hvern hóp. Kennari er Björg Hauksdóttir. Innritun fer fram alla virka daga frá kl. 10.00-16.00 í síma 677222. Tómstundaskólinn. Hjálpræðis- herinn Kirkjuítræti 2 Fimmtudag kl. 20.30 kvöldvaka. Kafteinarnir Erlingur og Arne Merethe stjórna og tala. Happdraetti og veitingar. Þú ert velkomín(n)! Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma [ kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! fömhjólp ( kvöld kl. 20.30 er almenn samkoma í Þríbúðum. Mikill söngur, vitnisburðir samhjálparvinna. Ræðumaður: Óli Ágústsson. kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Helgarferðir 28.-29. ágúst: 1) Óvissuferð Leiðin liggur um fáfarnar slóðir - spennandi ferð út í óvissuna. 11 • ' ■ > Gist í svefnpokaplássi. 2) Þórsmörk Gönguferðir um stórbrotið landslag Þórsmerkur. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal - öll þægindi - notaleg gistiaðstaða. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og far- , miðasala á skrifstofu FÍ, Mörk- inni 6. Landmannalaugar - Þórsmörk (gönguferðir): Enn er möguleiki að ganga „Laugaveginn" með Ferðafélag- inu. Brottför kl. 20.00 föstudag- inn 28. ágúst.Nokkur sæti laus. Ferðafé'ag Islands. UTIVIST Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Helgarferðir 28.-30. ágúst Síðsumarferö f Bása.gönpufqrö- ir í fallegu umhverfi, góð gistiað- staða í skála eða tjöldum. Brott- för frá BSl benslnsölu kl. 20.00. Fimmvörðuháls 29.-30. ágúst Ekið að Skógum, gengið upp með Skógánni í Fimmvörðuskála og gist þar. Á sunnudag er geng- ið niður í Bása. Fararstjóri Bót- hildur Sveinsdóttir. Brottför frá BSl bensínsölu kl. 8.30. Nánari uppl. á skrifstofunni. Sjáumst í Útivistarferö. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.