Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 fclk í fréttum HJÓNABAND Morgunblaðið/Oskar Sigurðsson Brúðhjónin fyrir utan Selfosskirkju, frá vinstri Sigríður Björk Gylfa- dóttir og Sigurður Loftsson, Eiríkur Leifsson og Brynhildur Gylfa- dóttir, Guðmundur Björgvin Gylfason og Kristín Björk Jóhannesdótt- Curry má muna sinn fífil fegri. A stærri myndinni er hann í essinu sínu á svellinu, en á minni myndinni, sem er nýleg, er hann bæði kvalinn og grindhoraður. HIV Konungur skautadansins , verður eyðni að bráð Breski skautadansarinn John Curry sem vann hug og hjörtu allra sem til sáu á vetrarolympíu- leikunum árið 1976 berst nú hat- rammlega við sjúkdóminn eyðni og hefur látið mjög á sjá í seinni tíð. Hann þarf stöðuga umönnun. Curry sjálfur, fjölskylda hans og læknar á St. Marys sjúkrahúsinu hafa látið frá sér fara ósk Currys um að vera látinn í friði á þessum erfiðu tímum. Hann þurfí alla þá kyrrð og ró sem frekast er kostur. Curry hefur ekki viljað gefa út fréttatilkynningu um líðan sína, en læknar hafa staðfest að eyðni hijái hann. Curry var ekki einungis Olympíu- meistari 1976, heldur vann hann einnig breska, Evrópumeistara- og heimsmeistaratitla í íþrótt sinni og þótti árum saman engum líkur á svellinu. Hann lifði lengi á því að sýna skautadans eftir að hann hætti að keppa. Hann er nú 42 ára og áttræð móðir hans vakir yfír hon- um. Hann er samkynhneigður og er talið að hann hafí fengið HIV4 veiruna í sig við kynmök með sýkt-i um karlmanni. Það gengur mikið á... NAUTAAT Sóknin STÓAÚ1SA0124.ÁG. • 5. M. Viö rýmum til fyrir houstsendingum og scljum yfir 2000 m2of flísum. Heimilistæki hf SÆTUNI8 SÍMI691S15 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 Komdu og kynntu þér þetta einstaka videotæki. Tæknilega vel útbúið en þó á frábæru verði! Þrefalt systkinabrúðkaup Sá skemmtilegi og fáheyrði at- burður átti sér stað í Selfoss- kirkju laugardaginn 22. ágúst að þijú systkini gengu í hnapphelduna. Það var séra Kristinn Friðfínns- son sem gaf saman Sigríði Björk Gylfadóttur og Sigurð Loftsson, Brynhildi Gylfadóttur og Eirík Leifsson, Guðmund Björgvin Gylfa- son og Kristínu Björk Jóhannes- dóttur. Óskar Sigurðsson SMÍYO VIDEOTÆKIA VERÐISEM KEMUR ÞÉR í GOTT SKAP! IN5TANT START 15 x 15 kr. 800 15x20 kr. 900 20x25 kr. 1 100 20 x 20 kr. 1000 30 x 40 kr. 1200 40 x 40 kr. 1800 Grípið tækifæriö! VI5R/6URO raðgreiðslur 'tk I íCrí í? Knorrorvogi 4, Reykjovík F Bæjarhrouni 20, Haínai'Pirði skammgóður vermir ÁDarici ar ÚRVAL FLÍSA ÁBETRA VERÐI Nýborg Skútuvogi 4 - Sími 812470 Þessi dramatíska mynd er úr nautaatshring í Valencia á Spáni og sýnir er nautið snéri vörn í sókn með þeim árangri að það skellti hrossinu flötu og knapanum með. Ekki varð hrossinu eða knap- anum meint af návíginu og enginn skyldi halda að sókn hafí verið besta vörnin í þessu tilviki, því atið hélt áfram og áður en yfir lauk var búið að þreyta og stinga tudda til bana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.