Morgunblaðið - 29.08.1992, Page 8

Morgunblaðið - 29.08.1992, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992 (Morgunblaðið/Alfons, Ólafsvík). Það hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar að fólk fari á Snæfellsjökul í sunnudagáfötunum og á blankskóm. I dag er það ekkert mál, eins og vinsælt er að komast að orði um slíkt. Hinn spari- klæddi maður er Hafnfirðingur. Hann hafði farið í skemmtiferð vestur á Snæfellsnes, nú fyrir skömmu, ásamt vinum úr bænum. Þar vestra brá hann sér svo í sleðaferð á jökulinn með farkosti Ungmennafélags Grundarfjarðar, væntanlega til að sækja sér kraft úr Snæfellsjökli. Fáninn á myndinni er félagsfáni Grundfirðinganna. í DAG er laugardagur 29. ágúst, 242. dagur ársins 1992. Árdegisflóð f Reykja- vík kl. 7.01 og síðdegisflóð kl. 19.19. Stórstreymi. Fjara kl. 0.50 og kl. 13.49. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.01 og sólarlag kl. 20.54. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 14.39. (Almanak Háskóla íslands). Ég mun leita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið lím- lesta og koma þrótti í hið veika, en varðveita hið feita og sterka. Ég mun halda þeim til haga, eins og vera ber. (Esek, 34, 16.) mj 16 LÁRÉTT: — 1 karldýr, 5 spilið, 6 vonda, 7 hvað, 8 fallegnr, 11 lík- amshlut.i, 12 mánuður, 14 myrkur, 16 rugla. LÓÐRÉTT: — 1 þyrping, 2 rekin úr landi, 3 spil, 4 venda, 7 skar, 9 fæðir, 10 ránfugls, 13 keyra, 15 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 grandi, 5 dá, 6 unað- ur, 9 nám, 10 Na, 11 LI, 12 las, 13 anga, 15 egg, 17 skrafa. LÓÐRÉTT: — 1 grunlaus, 2 Adam, 3 náð, 4 iðrast, 7 náin, 8 una, 12 laga, 12 laga, 14 ger, 16 gf. ÁRNAÐ HEILLA____________ ára afmæli. í dag, 29. ágúst, er fimmtugur Ulfar Víglundsson, Lindar- holti 10, Ólafsvík. Kona hans er Guðrún Karlsdóttir. Þau eru að heiman í dag. FRÉTTIR EKKERT lát virðist vera á yfirstandandi norðan- áhlaupi og er gert ráð fyrir áframhaldandi norðan- þræsingi og köldu veðri. Ekki mældist frost á lág- lendinu í fyrrinótt, en uppi á hálendinu tilkynntu veð- urathugunarstöðvar frost á milli tvö og þijú stig. Það var mikil úrkoma norður á Mánárbakka í fyrrinótt, 25 mm mældust þar. I Rvík var 6 stiga hiti um nóttina. Þá sagði Veðurstofan frá því að í fyrradag hafði sól skin- ið á höfuðstaðinn í litlar 10 mínútur. Snemma í gær- morgun var 3 stiga hiti vestur í Iqaluit og í Nuuk. Hiti 15 stig í Þrándheimi, 10 í Sundsval og austur í Vaasa var hitinn 13 stig. í DAG er Höfuðdagur. „Dag- ur sem fyrrum var haldinn helgur í minningu þess að Herodes Antipas lét háls- höggva Jóhannes skírara," segir í Stjörnufræði/rímfræði. í dag er svokallaður Höfuð- dagsstraumur og er stór- streymi kl. 19.19 hér í Reykjavíkurhöfn og flóðhæð- in 4,34 m. Þennan dag árið 1862 fékk Akureyri kaup- staðarréttindi. AFLAGRANDI 40. Á mánu- daginn kemur, verður spiluð félagsvist kl. 14. Hefst þá þar með vetrarstarfið í þessari félagsmiðstöð fyrir 67 ára og eldri. HAFNARGÖNGUNUM, sem famar hafa verið í sumar í tilefni af 75 ára afmæli Reykjavíkurhafnar lýkur í dag. Um tvær gönguleiðir verður að velja, en i báðar verður lagt af stað kl. 14 frá Hafnarhúsinu. í annarri verð- ur gengið suður í Skeijafjörð að bryggju birgðastöðvar Skeljungs. Til baka verður gengið um Háskólasvæðið, Hljómskálagarðinn og með Tjörninni og komið við í Ráð- húsinu. Verði sjóveður verður gefinn kostur á að fara út í Engey og ganga • umhverfis eyna. Ferðirnar taka þijá - fjóra tíma. Báðir hópamir hittast í lokin í Hafnarhúsinu og þar býður Reykjavíkur- höfn í kaffi og afhent verða verðlaun fyrjr góða þátttöku í hafnargöngunni. Þátttaka er öllum heimil. VIÐEY. í dag verður gengið um Vestureyna, eftir nýjum gangstíg sem liggur m.a. hjá steinum með áletmnum frá fyrri hluta 19. aldar, oggamla lundaveiðistaði. Enginn lundi hefur komið aftur í Viðey eft- ir að minkurinn komst þangað fyrir mörgum ámm. Honum tókst þó að útrýma. Á morgun verður messað í Viðeyjar- kirkju kl. 14. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir). MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. nýrnasjúkra. em seld á þess- um stöðum: Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102; Blómabúð Mickelsen, Lóuhólum; Stef- ánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Apóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhúsinu Kirkjutorgi 4; Hafnarfjarðarapótek. Bókaverslun Andrésar Níels- sonar Akranesi; hjá Eddu Svavarsdóttur í Vestmanna- eyjum. Auk þess er hægt að fá kort með gíróþjónustu af- greidd í s.: 681865, hjá Salóme. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 28. ágúst - 3. september, að báðum dögum meðtöldum, er í Háa- lertis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apó- tek, Melhaga 20 — 22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. valrtþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 10-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dðgum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ár,a aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju- daga kl. 13.30-16.30. S. 812833. Hs 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fy'rir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lrfsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Þriðjud.—föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barns- burð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tíl útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpað ó 15770 kHz. Aö loknum hádegis- fróttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfírlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæl- Ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Haf- steinn Guðmundsson. Sumarsýning opin 9-19 mánud - föstud. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelma- safn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðmlnjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu- daga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, noma mánudaga. Arnagarður: Handritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.3Ö, Náttúrugripasafnið á Akureyrí: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mínjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Selfossi:Opjð daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.- fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14- 18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Holgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.