Morgunblaðið - 29.08.1992, Side 35

Morgunblaðið - 29.08.1992, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992 AMERÍKANINN Sontana stof nar glæpagengi í L.A., en er að mestu inn- an fangelsismúranna og stýrir þaðan genginu og endar í dópi, stórglæpum og dauða. Aðalleikarar: Edward J. Olmos (sem leikstýrir líka), William Eorsyth og Pepe Serna. Stórblöð eins og L.A. Times, N.Y. Times og US Today lofa þessa mynd í hástert. ★ ★ ★ ★ Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára. Á STÓRU TJALDI í Myndin sem tekur alla með trompi. Sýnd kl.3,5,7,9og11. Ath.: í A-sal kl. 3 og 5. HRINGFERÐTIL PALM SPRINGS Tveir viilir stela Rolls Royce og fara í stelpuleit. Sýnd kl. 3,9 og 11. Bönnuði. 12ára. Miðav. kr. 300 kl. 3. STOPPEÐAMAMMA HLEYPIRAF Grínari með Sylvester Stallone. Sýnd kl. 3,5og7. Miðaverð kr. 300. Óeðli, Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: Astríðuglæpir — „Love Crimes“. Leikstjóri Lizzie Bord- en. Handrit Allan Moyle. Aðalleikendur Sean Yo- ung, Patrick Bergin, Arnetia Walker, James Read. Bandarísk. Sover- eign 1992. Sá grunur hefur löngum læðst að mönnum að því sem við viljum skilgreina sem „normal kynlífshegð- un“ sé hætt við hrösun á þröskuldum svefnher- bergjanna. Ástríðu- glæpir veltir þessu ofurlít- ið fyrir sér á köflum en gefst smám saman upp við að taka nokkra vit- ræna afstöðu hvað snertir kynlífsmynstur Vestur- heimsbúa. Leysist hins vegar upp í tætingslegan sálfræðiþriller. Saksóknarinn Young ogþó fær til rannsóknar mál fjölda kvenna sem hafa allar verið forfærðar af myndarlegum ljósmynd- ara (Bergin) sem hefur fengið þær til gera hina ólíklegustu hluti og setja sig í hinar afkáralegustu stellingar í friðhelgi heim- ilisins. Síðan hefur hann horfið á braut. Fæstar vilja þó kæra groddann, finnst sem hann eigi öllu frekar eitthvað inni hjá þeim. Hann hafi leyst þær úr sálrænum hömlum. Young, sem sjálf er bæld kynferðislega vegna áfalls í bernsku, býr sig nú und- ir að verða næsta „fórnar- lamb“ Bergins. Hvað vill hún með hann? Það bregður fyrir for- vitnilegu og fersku hand- bragði hjá kvenleik- stjóranum Borden sem hér fæst við sína fyrstu, stór'u bíómynd eftir að hafa vak- ið verðskuldaða athygli fyrir „Working Girls", leikna heimildarmynd um lífsbaráttu gleðikvenna. Hún er ekki á fjarlægum slóðum hér en það dugar ekki til. Handritið er sam- hengislítil molla með aðal- persónurnar tvær hang- andi í lausu lofti. Hliðar- sögurnar sem eiga að út- skýra atferli og sála- rástand söguhetjanna detta niður dauðmátt- lausar. Sorglegt, því efnið er átakanlegt og á skilið vandaðri umfjöllun. Til að bæta gráu ofan á svart er Young, sem á að eiga samúð manns óskipta, svo hörmuleg leikkona að flestum hlýtur að standa nákvæmlega á sama um persónuna. Slær næstum út eymdarleik Rósönnu Arquette í The Big Blue og er þá langt til jafnað. En Bergin, sem fer með hlutverk „þess slæma“, hrífur áhorfendur með sér því hann getur þó alltjent leikið og handritsmuskan gerir persónuna aldrei að því óféti sem hún ætti að vera svo myndin gengi upp. Og áhorfandinn situr' uppi að leiðarlokum jafnó- viss um hvað það sé sem ekki má. Ný raðganga hjá Útivist 1 FJÖRUGÖNGUNNI, 8. raðgöngri Utivistar, verða teknar upp nýjungar. Ekki verður gengin samfelld leið í hverri dagsgöngu, heldur verður henni skipt í 2 til 3 áfanga innan ákveðins svæðis. í áföng- unum verður lögð áhersla 4 fjörulífið, rekann og mipjar á ströndinni. Fyrsta gangan verður á morgun, sunnudag, og hefst að venju við skrifstofu Úti- vistar í Iðnaðarmannahús- inu, Hallveigarstíg 1, kl. 9.30. Þaðan verður gengið eftir gömlu þjóðleiðinni niður í Grófina og að Hafnarhús- inu, en síðan ekið í rútu upp í Víðines og gengið með fjör- unni í Gunnunes og að Þer- neyjarsundi og síðan feijað yfir í Þerney. Þar verður gengið um eyjuna og fjörulíf- ið skoðað. Að því loknu verð- ur selflutt yfir í Engey og þar gengið á reka og mann- vistarminjar skoðaðar. Þeir sem sleppa vilja Þemey geta byijað fjörugönguna með því að sigla út í Engey kl. 13 frá Grófarbryggju og sam- einast þar hópnum. Komið verður í land úr ijöru- göngunni milli kl. 18 og 19 og henni lýkur við skrifstofu Útivistar. Ef ekki er gott sjóveður verður haldið áfram að ganga með Þerneyjarsundi og yfir að Álfsnesi og þaðan selflutt yfír á annað svæði. Þá myndi þeim sem mæta við Grófarbryggju kl. 13 verða ekið í rútu til að sam- einast fyrri hópnum. Útivist og Vestfjarðaleið bjóða í stutta kynnisferð í tengslum við Fjörugönguna, hina nýju raðgöngu Útivist- ar. Þeir sem vilja taka þátt í henni mæti við skrifstofu Útivistar kl. 9.30 á sunnu- dagsmorgun. Gengið verður niður að höfn og síðan verð- ur boðið í rútuferð upp í Víði- nes og gengið að Þemeyjar- sundi, síðan til baka í rútuna og ferðinni lýkur við skrif- stofu Útivistar. Þátttaka í þessari ferð er ókeypis, göngukort verða afhent og teljast þátttakendur hafa farið í fyrstu ijömgönguna. (Úr fréttatilkynningu) 35 1 »1 Iggg VARNARLAUS Nuisiimini ÓGNAREDLI ★ ★★’/, BlÖL. ★ ★★★GÍSLI E. DV Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuði. 16ára. LOSTÆTI ★ ★ ★ ★ S V MBE. ★ ★★ BÍÓLÍNAN Sýnd kL 5,7, 9 og 11. Bönnuði. 14. HONIOFABER I lll' lllll) llllll" IIHIIT nIiiiI klllL'lllilll llll' kllllll'J Uil\lln* IIHllhl'. DGFERESGLESS Hörkuspennandi þriller með frábærum leikurum. Allir héldu að Steven væri virtur viðskiptajöfur eu þegar hann er myrtur kemur ýmislegt í 1 jós. f raun höfðu allir ástæðu til að myrða hann, kona hans og jafnvel dóttir. Aðalhlutverk: Sam Shepard (Homo Faber, The Right Stuff), Barbara Hershey (Shy People, A World Apart, The Last Temptation of Christ) og Mary Beth Hurt (The World According to GARP, D.A.R.Y.L.) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9,11. KOLSTAKKUR Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. REGNBOGINN SIMI: 19000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR í Kaupmannahöfn F/EST í BLAOASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Sala aðgangskorta hefst þriðjudaginn 1. september Kortin gilda á sex leiksýningar, verð kr. 7.400,- Á frumsýningar, verð kr. 12.500,- Elli- og örorkulífeyrisþegar, verð kr. 6.600,- Miðasalan er opin daglega kl. 14-20 á meðan kortasalan fer fram, einnig er tekið á móti pöntunum í sima 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Ljóðatónleikar í Siguijónssafni SÍÐUSTU þriðjudagstón- leikar sumarsins í Sigur- jónssafni 1. september kl. 20.30 verða ljóðatónleikar. Þar koma fram þýska söngkonan Angela Spohr og Þóra Fríða Sæmunds- dóttir píanóleikari. Á efn- isskrá eru lög eftir Leos Janacek, Arnold Schön- berg, Benjamin Britten og Enrique Granados. Sópransöngkonan Angela Spohr er fædd og uppalin í Norður-Þýskalandi. Hún stundaði nám við Tónlistar- háskólann í Freiburg á árun- um 1978-83 og var síðan við framhaldsnám í Basel. Ang- ela Spohr, sem nú er kenn- ari við Tónlistarháskólann í Freiburg, hefur hvarvetna hlotið mikið lof fyrir söng sinn. Svið hennar spannar nútímaverk jafnt og verk frá rómantíska og klassíska tímabilinu. Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari t.v. og Angela Spohr sópransöngkona. Þóra Fríða Sæmundsdóttir lauk námi frá Tónlistarhá- skólanum í Reykjavík árið 1978 og stundaði framhalds- nám í Freiburg og Stuttgart. Frá árinu 1984 hefur hún starfað sem píanóleikari og kennari í Reykjavík og tekið þátt í ýmiss konar tónlistar- flutningi. Þóra Fríða er fé- lagi í íslensku hljómsveitinni. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.