Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1992 RAÐAUGt YSINGAR A TVINNUAUGl ÝSINGAR Barngóð stúlka/kona óskast til að sjá um heimili og þrjú börn á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæði geturfylgt. Upplýsingar í síma 679263 milli kl. 11.00 og 13.00 í dag og á morgun. Atvinna Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Upplýsingar í síma 97-56619, Breiðdalsvík, og 97-58940, Stöðvarfirði. Gunnarstindur. Fjármálastjóri Fjármálastjóri óskast til starfa við Bænda- skólann á Hvanneyri. Starfið felur einkum í sér umsjón og eftirlit með bókhaldi skólans, áætlanagerð og athuganir og eftirlit með einstökum rekstrarþáttum í starfsemi skól- ans. Laun samkvæmt launakerfi opinþerra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólastjóra Bændaskól- ans á Hvanneyri, sem veitir nánari upplýs- ingar. Umsóknarfrestur er til 20. okt. nk. Bændaskólinn á Hvanneyri. Skólastjóri. íbúð óskast til leigu 4ra-5 herb. íbúð, hæð eða einbýlishús, óskast til leigu. Vinsamlegast hringið í síma 19674. Gítarkennsla Annað starfsár Gítarskólans hefst í byrjun október. Kennsla fyrir byrjendur og einnig þá, sem vilja auka við kunnáttu. Kennsla fyr- ir börn og fullorðna. Engin tónfræðikunnátta nauðsynleg. Kjörið tækifæri fyrir alla, sem langar að læra að spila uppáhaldslögin sín. Kennt verður í Selinu, Félagsmiðstöðinni á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar og innritun í síma 612055 virka daga milli kl. 17 og 20. ATVINNUHÚSNÆÐI 177 fermetrar Til leigu er 177 fermetra skrifstofuhúsnæði. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 812300. Til leigu atvinnuhúsnæði á góðum stað Höfum laust til leigu gott atvinnuhúsnæði á áberandi stað á Ártúnshöfða í Reykjavík. Húsnæðið skiptist í ca 350 fm lagerrýrni og ca 180 fm skrifstofur (e.t.v. hægt að stækka enn meira). Höfum ennfremur til leigu lagerhúsnæði við Suðurlandsbraut, ca 100 fm. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 91-687766 alla virka daga milli kl. 9-17. HÚSNÆÐIIBOÐI 72fm-Eiðistorg Til leigu er 72 fm skemmtileg skrifstofueining á 2. hæð í hinum vaxandi þjónustukjarna við Eiðistorg. Vel búin sameign með lyftu og góð bílastæði. Upplýsingar í síma 688067 milli kl. 9 og 13 virka daga. Til leigu Ný og vönduð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð til leigu í Hafnarfirði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Útsýni - 4961.“ Vélstjórafélag íslands |||| Árshátíð Vélstjórafélag íslands og Kvenfélagið Keðjan halda árshátíð á Hótel Örk laugardaginn 10. október 1992 kl. 20.00. Miðasala á skrifstofu félagsins, Borgartúni 18. Verð kr. 4.000. Skemmtinefndin. Haustfundir Slysavarnafélags íslands verða haldnir á tímabilinu 3. til 18. októbernk. Fundir þessir verða f öllum umdæmum landsins. Fjallað verður um marga mikilvæga mála- flokka, sem snerta starf félagsins og starfið heima í héraði. Fundirnirverða haldnirá eftirtöldum stöðum: Reykjavík/Reykjanes: Laugardaginn 10. okt. kl. 13.30 - Félagsheimilið Festi, Grindavík. Suðurland: Sunnudaginn 4. okt. kl. 14.00 - Félagsheimilið Flúðum. Suðurland: Laugardaginn 10. okt. kl. 14.00 - Brydebúð, Vík í Mýrdal. Vesturland: Sunnudaginn 4. okt. kl. 14.00 - Félagsbæ, Borgarnesi. Vesturland: Sunnudaginn 18. okt. kl. 14.00 - Hellissandi. Vestfirðir suður: Sunnudaginn 11. okt. kl. 13.30 -r Félagsheimilið Patreksfirði. Vestfirðir norður: Laugardaginn 10. okt. kl. 13.30 - Þingeyri. Norðurland vestur: Laugardaginn'17. okt. kl. 13.30 - Laugarhóll. Norðurland: Laugardaginn 3. okt. kl. 13.30 - Sveinsbúð, Sauðárkróki. Norðuland: Laugardaginn 10. okt. kl. 13.30 - Reynihlíð, Mývatnssveit. Austurland: Laugardaginn 3. okt. kl. 13.30 - Vopnafirði. Austurland: Sunnudaginn 11. okt. kl. 13.30 - Fáskrúðsfirði. Austurland: Laugardaginn 10. okt. kl. 13.30 - Höfn Hornafirði. Allt slysavarnafólk er hvatt til að sækja fund- ina og sérstaklega félagar í unglingadeildum fálgsins. Stjórn S.V.F.Í. Aðalfundur knattspyrnudeildar Vals verður haldinn fimmtudaginn 8. október 1992 kl. 20.00 í félagsheimili Vals að Hlíðarenda. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. VERSLUNARMANNAFEIAG SUÐURNESJA Stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins hefur ákveðið að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu um kjör 5 aðalfulltrúa félagsins og 5 til vara á 37. þing ASÍ, sem haldið verður á Akureyri dagana 23.-27. nóvember 1992. Framboðslistum sé skilað til formanns kjör- stjórnar, Þórarins Péturssonar, Fífumóa 1-B, Njarðvík, eigi síðar en fimmtudaginn 8. októ- ber nk. kl. 20.00. Kjörstjórn. St.St. 5992100119 VIII I.O.O.F. 5 = 1741018'/z = I.O.O.F. 11 - 17410018V2 = Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum. Mikill almenn- ur söngur. Samhjálparvinir gefa vitnisburði mánaðarins. Kaffi að lokinni samkomu. Munið opið hús á laugardag. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Alménn samkoma í kvöld og naestu kvöld kl. 20.30. Jens Garnfeldt spámannlegur prédik- ari frá Kaupmannahöfn mun pródika og þjónusta öll kvöldin. Þú ert hjartanlega velkomin(n). Hjálpræðis- herinn / Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30: Almenn sam- koma. Kafteinn Thor stjórnar og talar. Flóamarkaösbúðin í Garðastræti2eropinkl. 13-18. UTIVIST Hallvcigarstig l • simi 614330 Myndakvöld fimmtudaginn 1. okt. Sýndar verða myndir frá ferð á Hornstrandir í sumar. Kynnir er Gunnar H. Hjálmarsson, farar- stjóri. Einig veröa myndir frá kirkjugöngu Útivistar, raðgöngu sem hófst í Reykjavík í janúar sl. og lauk í Hítardal í júni. Hlaö- borð kaffinefndar innifalið í að- gangseyri. Sýningin hefst kl. 20.30 á Hallveigarstíg 1. Helgarferð 2.-4. október Básar á Goöalandi, haustlitaferð með gönguferðum um Goöa- landiö og Þórsmörkina. Síðasta haustferðin [ Bása. Gist í góðum skála. Miðasala og upplýsingar á skrifstofu Útivistar. Ársritið 1992 er komið út. Útivist. | Meirn en þú geturímyndað þér!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.