Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1992 37 Vilhjálmur G. Sveins- son - Kveðjuorð Fæddur 9. september 1927 Dáinn 21. september 1992 Þegar kemur að kveðjustund kærra samferðamanna lítur maður yfir farinn veg og flettir í minnis- bók hugans, sem geymir allt sem borið hefur fyrir á lífsleiðinni. Fyrstu kynni mín af Vilhjálmi Guð- jóni Sveinssyni, Villa, eins og hann var alltaf nefndur meðal sinna nán- ustu voru haustið 1938. Hann hafði þá nokkru áður misst móður sína Jónínu Sigurbjörgu Jónsdóttur. Foreldrar hans voru Jónína og Sveinn Guðmundsson bóndi á Ný- Fæddur 10. júlí 1970 Dáinn 5. september 1992 Okkur langar að minnast og kveðja ástkæran bróður okkar Guð- bjart Sigurð Konráðsson sem svo skyndilega var kippt út úr tilveru okkar á hræðilegan hátt. Það var sunnudaginn 30. ágúst að Siggi bróðir okkar var ásamt unnustu sinni að undirbúa sig fyrir langt ferðalag til Reykjavíkur þar sem þau hugðust stunda nám í vet- ur. En líkt og hendi væri veifað breyttist þessi ljúfi sunnudagur í martröð, sem enginn okkar á eftir að gleyma. Bróðir okkar varð fyrir hræðilegu slysi og næstu 5 daga lá hann á gjörgæsludeild Landspít- alans. Skilaboðin sem við fengum lendu, Austur-Eyjafjöllum. Börnin voru sjö: Guðlaug, fædd 1921, Guð- munda, fædd 1923, Sveinn, fæddur 1924, Elín, fædd 1925, Sigurður, fæddur ,1926, Vilhjálmur, fæddur 1927 og Lovísa, fædd 1928. Sveinn brá búi þetta ár og fluttist til Hafn- arfjarðar með 6 af börnunum sín- um. Sigurður varð eftir fyrir austan og ólst upp að Þorvaldseyri. Ég bjó í næsta húsi við þau fyrstu 2 árin þeirra í Hafnarfirði og kynntist strax Lovísu. Guðlaug var elst og stóð fyrir heimilishaldinu þá 17 ára. Mér er sérstaklega minnisstætt voru skýr: honum var ekki hugað líf. En vonin og bænin voru það eina sem við gátum haldið í og sú von veiktist með degi hverjum og það var svo aðfaranótt laugardags- ins 5. sept. að hann kvaddi þennan heim aðeins 22 ára. Siggi kom þeim fyrir sjónir sem þekktu hann lítið sem hlédrægur og allt að því feiminn. En við sem þekktum hann betur kynntumst í honum lítillátum og hjartastórum dreng sem gerði næstum því hvað sem var fyrir vini sína og fjöl- skyldu. Hann bjó yfir heilbrigðum metnaði sem kom meðal annars fram í því að hann tók nám sitt alvarlega. Hann lagði stund á tölvu- nám við Iðnskólann í Reykjavík og voru tölvur eitt af hans stærstu áhugamálum ásamt fótbolta, gítar- hversu mikið ég sótti í þennan glað- væra unglingahóp. Sveinn festi fljótlega kaup á húsi við Merkur- götu og þar bjó fjölskyldan lengi. Villi átti ekki kost á langri skóla- göngu. Hann lærði vélstjórn og var vélstjóri á bátum í nokkur ár, hann vann við múrverk, pípulagnir og trésmíði og gaf mörgum fagmann- inum ekkert eftir. Þetta kom sér vel þegar farið var að byggja yfir fjölskylduna. Hann vann í Vél- smiðju Hafnarfjarðar í 10 ár og í Straumsvík síðustu 18 árin. 27. júní 1953 giftist hann æsku- vinkonu minni Sveinfríði Öldu Þor- geirsdóttur, fædd 24. október 1929 í Hafnarfirði og sambúð þeirra stóð í 36 ár eða þar til Alda lést 26. júlí 1989. Þau áttu góð ár saman, virtu hvort annað og hlúðu hvort að öðru. Notuðu ekki áfengi, höfðu gaman af að dansa og það var oft leik og bókmenntum svo fátt eitt sé nefnt. Sjómennskan var einnig stór hluti af lífi hans og stundaði hann sjóinn með föður okkar á sumrin af miklum áhuga. Orð verða fátækleg þegar lýsa á manni sem var svo stór hluti af lífi okkar, eða þeim tilfinningum sem bærðust í bijósti okkar við fráfall hans. Þau fá ekki lýst söknuðinum og kærleikanum sem við berum til hans. Maður á erfítt með að sjá hver tilgangur Guðs er þegar hann tekur til sín svo ungan mann í blóma lífsins. „Guð er kærleikur, en kærleikurinn getur ekki orðið fullkominn, nema hann hafi einhvem sem hann getur umvafið ást sinni og endurgoldið hana.“ Þessi orð C.W. Leadbeater eru okkur þó huggun í sorginni. Fyri hönd okkar fjölskyldunnar langar okkur að færa öllum þeim sem studdu okkur þennan erfiða tíma okkar bestu þakkir. Þið sýnduð okkur að ekkert er ofar kærleikan- um. Petrína og Guðmundur. tekið í spil á heimilinu. Þau eignuð- ust fimm börn. Þau eru: Þorgeir, fæddur 1956, Sveinn Rúnar, fædd- ur 1957, Sesselja Unnur, fædd 1962 og Jónína Sigurbjörg, fædd 1963. Árið 1974 fæddist þeim dóttir, sem lést skömmu eftir fæðingu. Einnig ólu þau upp systurdóttur Óldu, Est- er Kristinsdóttur, fædd 1952. Þau byijuðu sinn búskap 1953 í lítilli leiguíbúð í Grænukinn 6. Eitt herbergi og eldhús, var mjög nota- legt fyrir nýgift fólk til að kynnast náið hvort öðru og aðlagast, enda lítið um húsgögn til að flækjast fyrir, þetta er oft mesti reynslutími hjónabandsins, en fljótlega fylltist herbergið af lifandi mublum því þá kom til þeirra Edda systir Öldu vegna veikinda móður, síðan kemur Ester 2 ára systurdóttir Öldu á heimilið og tengdafaðir Villa átti alltaf athvarf hjá þeim þegar hann var í landi, en hann var togarasjó- maður. Þarna fæddist þeim líka fyrsta barnið. Herbergið var ekki meira en 20 fermetrar. Já þar sem er nóg hjartarúm þar er nóg hús- rúm. Svona dæmi gengur ekki upp nema með einlægum vilja beggja hjóna. 1956 eignast þau góða íbúð og 1965 flytja þau í raðhús á Smyrla- hrauni 42 sem þau höfðu byggt frá grunni og þá naut sín vel hand- lagni húsbóndans. I því húsi var líka nægilegt húsrúm. Báðir afar barnanna dvöldu þar í mörg ár. Eftir að Alda dó 1989 hafa dóttur- dætur hans frá Patreksfirði dvalið hjá honum vetrarlangt á meðan þær sóttu skóla hér syðra. Síðast þegar hann heimsótti mig einn sólskinsdaginn í ágúst var. hann að passa litla nafna sinn Vil- hjálm tæplega 2 ára. Hann geislaði af gleði að geta orðið að liði og gætt hans því dagmamman var í sumarfríi. En þá var hann orðinn háður nýrnavélinni á Landsspíta- lanum annan hvern dag. Lífið gefur manni marga kunn- ingja en fáa vini. Að eignast Öldu og Villa að vinum var sannkölluð gæfa. Trygglyndið var þeirra aðals- merki. Að lokum viljum við hjónin og bömin okkar þakka honum sam- fylgdina, tryggðina og hjálpsemina þegar mest þurfti með. Konan hans hefði ekki getað gert það fyrir okk- ur sem hún gerði nema með dygg- um stuðningi hans. Við óskum honum góðrar land- töku í nýjum heimkynnum. Guð blessi bömin hans, tengdabörn og barnaböm. Málfriður Linnet. Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn- arstræti 85, Akureyri. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki em tek- in til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta til- vitnanir í ljóð, tvö erindi, eftir þekkt skáld, og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minning- argreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Guðbjartur S. Konráðs- son - Kveðjuorð 10 MARKAÐUR SEM ÞÚ MÁTT STÓRUTSÖLU MARKAÐURINN VESTURLANDSVEGUR STRAUMUR _______ ALLS EKKI MISSA AF Fjöldi fyrirtækja FRÍTT KAFFI .JNDkHORN PfT 6TRÚLEGT VEW □ Karnabær □ Stúdíó □ Partý □ Nína □ Skífan □ ítakt Gífurl l: OPNUNARTÍMI: Föstudaga kl. 13-19 Laugardaga kl. 10-16 Aðra daga kl. 13-18 □ Kókó/Kjallarinn □ Blómalist □ Saumalist □ Saumalist □ Sonja □ Barnafatabúðin o.fl. jgt vöruúrval Fatnaður fyrír Allskonar skólafólkið á gjafavörur öllum aldrí Gluggatjöld og Skór á alla allskonar fataefni fjölskylduna Sængur, koddar Tískufatnaður í og rúmfatnaður gífurlegu úrvali Blóm Hljómplötur, Barnafatnaður diskar og o.m.fl. kasettur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.