Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTOBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fHR Þú kemur vini þínum til aðstoðar á einhvern hátt í dag. Félagar taka sameig- inlega ákvörðun og eru á einu máli. Naut (20. apríl - 20. maí) (H? Þú átt annríkt árdegis, en með því að einbeita þér tekst þér að Ijúka verkefn- um á hagstæðan hátt. Tvíburar (21. maf - 20. júní) 4» Þú gefur vini góð ráð. Láttu ekki fjármálin valda þér óþarfa áhyggjum. Félagar ná vel saman í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSS Þú þarft að sinna fjármál- unum í dag. Þér tekst það sem þú ætlaðir þér í vinn- I ~ unni. Kvöldið helgast fjöl- skyldunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú tekur að þér aukaverk- efni fyrir félaga eða fjöl- skyldu. Þér tekst að koma hugðarefnum þínum á framfæri í dag. Meyja (23. ágúst - 22. sentember) <$$■ ‘ Heppilegur dagur til að af- greiða málefni heimilisins. Skynsemi og dugnaður skila þeim árangri sem þú stefnir að. vw T (23. sept. - 22. október) 'gpUþ Þú átt auðvelt með að ein- beita þér árdegis, og því hentugt að ljúka mikilvægu verki. Þú færð áríðandi upp- hringingu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®(j(0 Sinntu innkaupunum í dag -» svo þú verðir ekki uppi- skroppa með nauðsynjar um helgina. Þú fylgist vel með útgjöldunum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Útsjónarsemi þín auðveldar þér að afkasta miklu í dag. Þessvegna væri ekki úr vegi að skemmta sér með vinum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ekki beita þig brögð- um í viðskiptum í dag. Þú . þarft að kunna að lesa á millwlínanna. Kvöldið verð- ur rólegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð skynsamlegar ráð- leggingar varðandi við- skipti. Láttu ekki óþolin- mæði ná tökum á þér og ræddu málin við vin þinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ■£< Vinnan er tímafrek í dag og getur bitnað á heimilis- lífinu. Viðræður varðandi peningamál bera góðan árangur. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra sta&reynda. DYRAGLENS ffe BR STOLTOK AFþt/'t AE> &ETA SAGTbéfí AÐÉGHeF J APEt^þmesru4t 'n TOMMI OG JENNI HMÐ yéGeeABeew £tert> \Ao se tja shmhn aþ Jtursso/i Fyai/z. eeöA "N. sró/ert i/etsiu OGÉ6 VeOBAB /cOrlA /Hep BITTHVAO NVTT 05 HX/AO SEG/epa U/H SVeoN- BOÐ/NG /VtfDSCUaktlJ LAB!06RÚSnV**1(Cæ$l u EF HUN I/H.L e/at/ mína HJAlP,/£tti HÚNE/oe/ AODRASAAHG/NN /' -JH / *J/I m 939 / / <- / o t\ n á i i/ bMAPULK REAL L0VE15 STANDIN6 BEHIND ATREE SOYOU CAN 5EEHER lúHEN 5HE LEAVE5 HERH0U5E OE COURSE, IT CAN 50METIME5 BE EMBARRA55IN6... LIKE WHEN Y0U PI5C0VER YOU'VE BEEN 5TANDIN6 ON THE WR0N6 5IDE 0FTHE TREE., Þetta ást... raunveruleg Raunveruleg ást er að Auðvitað getur það Eins og þegar maður upp- standa á bak við tré, svo stundum verið vand- götvar að maður hefur staðið maður geti séð hana þeg- ræðalegt... röngu megin við tréð ... ar hún fer út úr húsinu smu. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við höldum áfram með Bikarleik Suðurlandsvídeós og VÍB. Spil 34. Austur gefur; NS á hættu. Vestur Norður ♦ 54 ¥ 876 ♦ G10875 + KD3 Austur ♦ ÁD3 ♦ KG9862 VÁ54 ¥ KG2 ♦ D962 llllll ♦ K3 * 864 Suður * 105 ♦ 107 ¥ D1093 ♦ Á4 ♦ ÁG972 Opinn salur: NS: Þorlákur Jónsson og Guðm. P. Arnarson ,(VÍB). AV: Sverrir Ármannsson og Matt- hías Þorvaldsson (SV). Vestur Norður Austur Suður S.Á. Þ.J. M.Þ. G.P.A. — — 1 spaði Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl Redobl 5 tiglar Pass Pass Dobl/// Úrslit: -1100 NS. Lokaður salur: NS: Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen (SV). AV: Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjörnsson (VÍB). Vestur Norður Austur Suður K.S. J.B. S.Þ. A.J. — 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar/// Úrslit: +420 NS. Hvað á suður þegar hann leyfir sér að dobla 4 spaða eftir að hafa sagt pass við 1 spaða? Á hann 0-4-4-5 eða 0-4-5-4? Eða 55+ í rauðu Iitunum? Eða hugsanlega hjarta og láglit? Og hversu góð er vörnin? Þetta eru alltof erfiðar spurning- ar til að svara í stuttu máli og langt mál gæti jafnvel ekki dugað. Hins vegar er ljóst að redobl Sverris var frekar til þess ætlað að ýta mót- heijunum í eigin lit, því varla gat hann búist við að 4 spaðar væru skotheldir. Má kannski hnekkja 4 spöðum? í lokaða salnum kom Aðalsteinn út með hjarta, sem gaf 10. slag- inn. En er spilið alltaf niðri með svörtum lit út? Segjum að út komi laufás og meira lauf. Sagnhafi trompar þriðja laufið, tekur tvisvar tromp og spilar litlum tígli frá kónginum að drottningu blinds. Suður verður að dúkka, en fær næsta slag á tígulás og kemst þá ekki hjá að gefa úrslitaslaginn. Eina von varnarinnar er að út komi tromp. Síðan verður norður að nota tvær innkomur sínar á lauf til að spila hjarta. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu alþjóðlegu móti í Brno í Tékkóslóvakíu í haust kom þessi staða upp í skák þeirra Viktors Kortsnojs (2.575), Sviss, sem hafði hvítt og átti leik, og Aleksejs Dreevs (2.590), Rúss- landi. 15. Rxg7! - e4!? (15. - Kxg7, 16. Dg3+ - Kh8, 17. Bxh6 er hagstætt hvíti) 16. Dh3 — Kxh7, 17. Dxh6+ - Kg8, 18. Bc4 - He7 og í þessari stöðu tók Kortsnoj jafntefli með þráskák. í staðinn átti hann laglegan vinn- ing: 19. Bb4! - Bxb4, 20. He3 og svartur getur ekki varist báð- um hótunum hvíts: 21. Hg3+ og 21. Hh3. Kortsnoj var lánlaus á þessu móti eins og þessi skák sýnir. Heimsmaðurinn Blatny, sem er alþjóðlegur meistari, sigr- aði óvænt: 1. Blatny 6 v. af 9 mögulegum, 2.-3. Sakaev og Dreev, báðir frá Rússiandi, 5'A v. 4. Bischoff, Þýskalandi 5 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.