Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 49
SW H'’fH6T»D J aUDAQUTMMn (1IUA.1H/UDH0M MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1992 49 HANDKNATTLEIKUR Geir í heimsliðið Handknattleikssambandi ís- . lands barst í gær skeyti frá Alþjóða handknattleikssamband- inu (IHF) þar sem Geir Sveinssyni var boðið að leika með heimsliðinu gegn þýska landsliðinu í tilefni að opnun Joachim-Deckarm íþróttahallarinnar í Saarbriicken 16. .desember. Geir hefur þegið boðið. Valdimar Grímsson hafði áður fengið boð um að leika með heims- liðinu í Saarbriicken ojg er þetta í fyrsta sinn sem tveir Islendingar eru valdir í sama heimsliðið. Áður hafa þeir Gunnlaugur Hjálmars- son, Sigurður Gunnarsson, Krist- ján Arason, Alfreð Gíslason og Þorgils Óttar Mathiesen verið valdir í heimslið í handknattleik. Evrópukeppni meistaraiiða Búkarest, Rúmeníu: Dinamo - Kuusysi Lahti, Finnlandi...2:0 Gabor Gerstenrnajer (73.), Sulejman De- mollari (117.). 14.000. BDinamo vann samanlagt 2:1. Brúgge, Belgíu: FC Briigge - Maccabi, fsrael........3:0 Lorenzo Staelmans (56.), Gert Verheyen 2 (76., 83.). 6.500. ■ Briigge vann samanlagt 4:0. Istanbúl, Tyrklandi: Oporto, Porúgal: Porto - Union Sportive, Luxemb......5:0 Emile Kostadinov 2 (16., 32.), Nelson Toni 2 (26., 61.), Jose Carlos (67.). 30.000 ■Porto vann samanlagt 9:1. Besiktas - IFK Gautaborg...........2:1 Metin Tekin (25.), Feyyaz Ucar (73.) - Kaj Eskelinen (11.). 31.400. ■Gautaborg vann samanlagt 3:2. Ljubljana, Slóvaníu: Olympija Ljubljana - AC Milan......0:3 Daniele Massaro (31.), Frank Rijkaard (50.), Mauro Tassoti (85.). 12.000 ■Milan vann samanlagt 7:0. Riga, Eistlandi: Skonto Riga - L. Poznan, Póllandi...0:0 3.500. ■itech Poznan vann samanlagt 2:0. Sofía, Búlgaríu: CSKA Sofía - Austría Vín............3:2 Kiril Metkov (4.), Ivailo Andonov (60.), Boris Hvoinev (72. - vítasp.) - Thomas Flaegel (28.), Valdas Ivanauskas (68.). 8.000. ■Austría vann samanlagt 5:4. Leeds, Englandi: Leeds - Stuttgart...................4:1 Gary Speed (18.), Gary McAllister (38. - vítasp.), Eric Cantona (66.), Lee Chapman (80.) - Andreas Buck (33.). 20.457 ■Jöfn markatala 4:4. Stuttgart vann á markinu skoruðu á útivelli. Moskva, Rússlandi: CSKA Moskva - Víkingur..............4:2 Sergeyev, Karsakov, Grishin, Kolesnikov - Atli Einarsson, Guðmundur Steinsson. ■CSKA vann samanlagt 5:2. Vilnius, Litháen: Zhalgiris - PSV Eindhoven..........0:2 Arthur Numan (22.), Romario (39.). 4.500 ■Eindhoven vann samanlagt 8:0. Simferopol, Úkraneíu: Tavria Simferopol - Sion, Sviss....1:3 Sergei Shevchenko (69. - vítasp.) - Tulio Humberto (67.), Carlos Luis (77.), Dom- mique (88.). 10.000 ■Sion vann samanlagt 7:2. Búdapest, Ungverjatandi: Ferencvaros - S. Bratislava, Tékkósl...0:0 25.000. ■Slovan Bratislava vann samanlagt 4:1. Marseille, Frakklandi: Marseille - Glentoran...............3:0 Francois Omam-Biyik (6.), Abedi Pele (13.), Basile Boli (75.). 15.000. ■Marseille vann samanlagt 8:0. Kaupmannahöfn, Danmörku: Lyngby - Glasgow Rangers..........0:1 - Ian Durrant (84.). 4.273. ■Rangers vann samanlagt 3:0. Stavanger, Noregi: Víkingur - Barcelona..............0:0 12.041. ■Barcelona vann samanlagt 1:0. Nicosia, Kýpur: Apoel - AEK Aþ ena.................2:2 ■Jöfn markatala, 3:3. AEK vann á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Evrópukeppni bikarhafa Tel Aviv, Israel: Hapoel Petah Tikva - Feyenoord.....2:1 Mayer Levin (2.), Motti Kakkon (50.) - Henk Fraser (59.). ■Jafnt var 2:2. Feyenoord komst áfram á feiri mörkum skoruðum á útivelli. Hannover, Þýskalandi: Hannover - Werder Bremen...........2:1 Reinhold Daschner 2 (29., 33.) - Wynton Rufer (19. - vítasp.). 27.436 ■Werder vann samanlagt 4:3. Madríd, Spáni: A. Madrid - M. Branik, Slóvenía....6:1 Manuel Alfaro (17.), Juanito Rodriguez (45.), Juan Sabas (48. - vftasp.), Pizo Gomez (69.), Juan Aguilera (80.), Taraba (85. - Sálfsm.) - Bicarcik (22.). 3.000 ■Atletico Madrid vann 9:1 samanlagt. Odessa, Úkraníu: Luxemborg: Heggen - Spartak Moskva............1:5 Novak (85.) - Onopko (6.), Piatnitzkig 2 (9., 78.), Radchenko (55.), Popov (59.). 2.000. ■Spartak Moskva vann samanlagt 5:1. Chernomorets - Olympiakos, Grikkl. ..0:3 - Toraf Mitfidonas (15.), Gennady Litovc- henko (27.), Oleg Protasov (80.). 23.000 ■Olympiakos vann samanlagt 3:1. Turku, Finnlandi: Palloseura - Trabzonspor, Tyrkl....2:2 ■Trabzonspor vann samanlagt 4:2. Prag, Tékkóslóvakíu: Sparta Prag - Airdrie, Skotl.......2:1 Petr Vrabec (31.), Roman Vonasek (37.) - Kenneth Black (55.). 8.989 ■Sparta vann samanlugt 3:1. Luzem, Sviss: Luzern - Levski Sofía, Búlgaríu...1:0 Oliver Camenzind (24.). 12.000 ■Jöfn markatala 2:2. Luzern vann á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Mónakó: Mónakó - Miedz Legnica, Póll........0:0 5.000 ■Mónakó vann samanlagt 1:0. Antwerpen, Belgíu: Antwerpen - Glenavon, N-írl.........1:1 Wim Kiekeners (67. vítasp.) - Smith (77.). 7.000. ■Jöfn markatala 2:2. Antwerpen vann í vítaspyrnukeppni 3:1 og komst áfram. UEFA-keppnin Plovdiv, Búlgaríu: Botev - Fenerbahce, Tyrklandi......2:2 Bozhidar Iskrenov (5.), Yasen Petrov (41.) - Dilmen 2 (37., 78.). 8.000. ■Fenerbahce vann samanlagt 5:3. Amsterdam, Hollandi: Ajax - Salzburg, Austurriki........3:1 Stefan Pettersson 2 (26., 79.), Dennis Berg- kamp (49.) - Andreas Reisinger (60.). 12.500 ■Ajax vann samanlagt 6:1. Madrid, Spáni: Real Madrid - Politehnica, Rúmenía ..4:0 Alfonso Perez (28.), Luis Enrique (58.), Carlos Esnaider (65.), Michel Gonzalez (87.). 40.000 ■Real Madrid vann samanlagt 5:1. Craiova, Rúmeníu: Universitatea - O. Sigma, Tékkósl....1:2 Ionel Gane (21.) - Milan Kebr 2 (23., 42.). 15.000. ■Olomouc Sigma vann samanlagt 3:1. B. Izola, Sloveníu - Benfica........0:5 ■Antonio Pacheco skoraði þrjú mörk fyrir Benfica, sem vann samanlagt 8:0. Frankfurt, Þýskalandi: Frankfurt - Lodz, Póllandi..........9:0 Axel Kruse 3 (8., 14., 37.), Anthony Yebo- ah 4 (21., 22., 36., 68.), Uwe Rahn (82.), Uwe Bein (90.). ■Frankfurt vann samanlagt 11:2. Mikkeli, Fínnlandi: Palloilijat - FC Kaupmannahöfn....1:5 John Allen (62.) - Lars-Hojer Nielsen (5.), Martin Johansen 2 (15., 31.), Jom Uldbjerg (44.), Brian Rasmussen (79.). 971. ■FC Kaupmannah. vann samanlagt 10:1. Róm, Ítalíu: AS Róma - Innsbriick, Austurr........1:0 Thomas Hássler (50.). ■Róma vann samanlagt 5:1. Örebro, Svíþjóð: Örebro - Mechelen, Belgíu............0:0 5.089. ■Mechelen vann samanlagt 2:1. Þrándheimur, Noregi: Rósenborg - Dynamo Moskva............2:0 Kaare Ingebritsen (7.), Karl-Petter Loeken (48.). 10.218 ■Dynamo Moskva vann samanlagt 5:3. Aþena, Grikklandi: Panathinaikos - E. Craiova, Rúmenía..4:0 Saravakos (43.), C. Vazeha (58.), Chris Kalatzis (67.), C. Franzescos (81.). 8.000 ■Panathinaikos vann samanlagt 10:0. San Sebastian, Spánn: Real Sociedad - Guimaraes, Portúgal..2:0 Jose Lumbreras (6.), Miguel Fuentes (23.). 19.200. ■Vitoria Guimaraes vann samanlagt 3:2. Vín, Austurríki: Rapid Vín - Dynamo Kiev, Ukraníu....3:2 Sergei Mandreko (8.), Jan Age Fjortoft 2 (15., 38.) - Leonenko 2 (45. - vítasp., 87.). 16.000. ■SamanlÖgð nmrkatala 3:3. Dynamo Kiev komst áfram á fleiri skoruðum útimörkum. Groningen, Hollandi: Groningen - FC Vac, Ungveijal.......1:1 Harris Huizingh (55.) - Antal Fuhle (43.). 15.000. ■FC Vac vann samanlagt 2:1. Glasgow, Skotlandi: Celtic - Köln.......................3:0 Paul McStay (36.), Gerry Creaney (39.), * John Collins (79.). 30.747. ■Celtic vann samanlagt 3:2. Edimborg, Skotlandi: Hearts - Slaviá Prag, Tékkósl.......4:2 Gary Mackay (10.), Ian Baird (21.), Cra’ig Levein (42.), Glyn Snodin (79.) - Jaroslav Silhavy (14.), Pavel Kuka (65.). 16.000 ■Hearts vann samanlagt 4:3. Napolí, Ítalíu: Napolí - Valencia, Spáni............1:0 Daniel Fonseca (7.). 25.000 ■Napolí vann samanlagt 6:1. Lissabon, Portúgal: Sporting - Grasshopper..............1:3 Framlengja varð leikinn, þar sem Grasshop- per var yfir, 1:2, eftir venjulegan leiktíma. Jorge Cadete (84.) - Elber 2 (31., 110.), Joel Magnin (83.). 40.000 ■Grasshopper vann samanlagt 4:3. Þór - Stjarnan 25:26 íþróttahöllin Akureyri, Islandsmótið í hand- knattleik, 1. deild, miðvikudaginn 30. sept- ember 1992. Gangur leiksins: 2:0, 5:3, 8:6, 11:9, 13:12, 15:15, 19:17, 19:21, 21:24, 25:25, 25:26. Mörk Þórs: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 9/5, Rúnar Sigtryggsson 5, Jóhann Samú- elsson 4, Ole Nielsen 3, Finnur Jóhannsson 2, Atli Rúnarsson 2. Varin skot: Hermann Karlsson 10. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Sljörnunnar: Magnús Sigurðsson 7/2, Patrekur Jóhannesson 5, Skúli Gunn- steinsson 5, Einar Einarsson 4, Hafsteinn Bragason 3, Axel Björnsson 1, Hilmar Hjaltason 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 15. Utan vallar: 12 minútur. Áhorfendur: Um 500 greiddu aðgang. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. Víkingur- FH 28:13 fslandsmótið í handknattleik, 1. deild kvenna, miðvikudaginn 30. september 1992. Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 7/2, Valdis Birgisdóttir 5, -Elísabet Sveins- dóttir 4, Inga Lára Þórisdóttir 3, Svava Sigurðardóttir 3, Svava Ýr Baldvinsdóttir 3, Hanna Margrét Einarsdóttir 2, Rósa Brynjólfsdóttir 1. Varin skot: Mara Samardzija 11, Særún Jóhannsdóttir 7/1. Utan vallar: 2 mín. Mörk FH: Thelma Árnadóttir 6/3, Helga L. Egilsdóttir 2, Ásdis Þorgilsdóttir 2, Lára Þorsteinsdóttir 1, Eva Sveinsdóttir 1, Arn- dís Aradóttir 1. Varin skot: Gyða Úlfarsdóttir 7, Kristín Guðjónsdóttir 3/2, Sara Guðmundsdóttir 3. Utan vallar: 4 mín. Fram-Selfoss 16:12 Mörk Fram: Margrét Blöndal 5, Inga Huld Pálsdóttir 3, Díana Guðjónsdóttir 3, Ósk Víðisdóttir 2, Þórunn Garðarsdóttir 1, Óla- vía Kvaran 1, Steinunn Tómasdóttir 1. Mörk Selfoss: Auður Hermannsdóttir 6, Dríva Gunnarsdóttir 2, Lísa B. Ingvarsdótt- ir 1, Guðrún H. Hergilsdóttir 1, Hulda Bjamadóttir 1, Heiða Erlingsdóttir 1. ÍBV-Ármann 20:19 Gangur leiksins: Ö:3,2:5,5:8,8:9,10:11, 14:16, 18:18,20:19. Mörk ÍBV: Andrea Atiadóttir 6/1, Judith Estergal 3, Sara Ólafsdóttir 3, Katrín Harð- ardóttir 2, Dögg Lára Sigurgeirsdóttir 2, Arnheiður Pálsdóttir 2. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 10/2 (þar af tvö, þegar boltinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: Engin. Mörk Árnianns: Ásta Stefánsdóttir 5, Vesna Tomaje 4/1, Svanhildur Þengilsdótt- ir 3, Margrét Hafsteinsdóttir 3, Elisabet Albertsdóttir 2, María Ingimundardóttir 2. Varin skot: Sigurlín Óskarsdóttir 14/1 (þar af eitt, þegar boltinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: Engin. Dómarar: Jóhannes Felixson og Lárus Lárusson. Áhorfendur: 100 greiddu aðgangseyri. Valur- Fylkir 26:17 Mörk Vals: Katrín Friðriksen 11/5, Arna Garðardóttir 6, Irina Skorobogatyrh 5, Kristín Amþórsdóttir 3, Sigurbjörg Krist- ánsdóttir 1. Mörk Fylkis: Rut Baldursdóttir 7/5, Arn- heiður Bergsteinsdóttir 3/1, Anna G. Ein- arsdóttir 3/1, Erla Magnúsdóttir 2, Ágústa Sigurðardóttir 1, Eva Baldursdóttir 1. KR-Haukar 19:15 Mörk KR: Sigurlaug Bertelsdóttir 7, Sara Smart 5, Anna Steinsen 2, Brynja Steinsen 2, Laufey Kristjánsdóttir 2, Sigriður Páls- dóttir 1. Mörk Hauka: Ragnheiður Júlíusdóttir 4, Harpa Melsteð 3, Heiðrún Karlsdóttir 3, Margrét Theódórsdóttir 3, Rúna Þráinsdótt- ir 1, Hjördís Pálmadóttir 1. SKVASS / SMAÞJOÐALEIKARNIR Morgunblaðið/Kristinn Verðlaunahafar í einstaklingskeppni kvenna á Smáþjóðamótinu í skvassi. Frá vinstri: Jóhanna Grufman, Vaso Karasava og Ingrid Svenson. Sænsku „Islend- ingamir“ a pall Sænsku stúlkurnar Jóhanna Grufman og Ingrid Svenson, sem keppa fyrir ísland, höfnuðu í öðru og þriðja sæti á eftir Vaso Karasava frá Kýpur í einstaklings- keppni kvenna ’á Smáþjóðaleikun- um sem nú standur yfir í Vegg- sporti í Reykjavík. Liectensteinbú- ar röðuðu sér í fjögur efstu sætin í karlaflokki, Ralf Wenaweser (nr.l), Frank Zindel (nr. 2) og Rich March (nr. 3). Keppendur í karlaflokki voru 26. í kvennaflokki voru 7 keppendur en einstaklings- keppnin var einskonar aukagrein á mótinu. Jóhanna Grufman hefur búið hér á landi í tvö ár en var áður atvinnu- maður í íþróttinni. Hún sagðist ekki hafa æft í tvö ár og því ekki í toppæfíngu núna. „Ég æfði áður í sex til sjö tíma á dag en hef lítið æft síðan ég kom til Islands. Það er alltaf erfitt að byija aftur því ég þoli illa að tapa,“ sagði Gruf- man. Ingrid Svensson hefur búið hér á landi í 9 ár og er því gjaldgeng með íslenska kvennalandsliðinu I liðakeppninni sem hefst í dag. En samkvæmt reglum Evrópusam- bandsins verða þátttakendur að hafa búið í viðkomandi landi í fimm ár til að öðlast keppnisrétt. „Ég æfði skvass í Svíþjóð og eftir að ég fluttist hingað var verið að opna fyrsta skvasssalinn í Hafnarfirði. Eg hef æft nokkuð reglulega síð- ustu árin milli þess að standa í barneignum. Það er frábært fyrir okkur að fá svona mót hingað. Þetta ætti að vera mikil lyftistöng fyrir íþróttina. Krakkar á íslandi hafa ekki enn úppgötvað þessa skemmtilegu íþrótt sem er jafnt fyrir unga sem gamla,“ sagði Ingrid. Liðakeppnin hefst í dag og lýkur á laugardaginn. Fimm lið eru í karlaflokki, frá Kýpur, Liechten- stein, Lúxemborg og Mónakó auk íslands. í kvennakeppninni eru aðeins þijú lið, frá Kýpur, Mónakó og íslandi. HANDKNATTLEIKUR 19:1 íhálfleik! FH gerði ekki mark lyrstu 20 mínúturnar Víkingsstúlkur fóru heldur betur á kostum gegn FH í 1. deild kvenna í handknattleik í Víkinni í gærkvöldi. Víkingur komst í 14:0 og Steián staðan í hálfleik var Stefánsson 19:1 og lokatölur skriier 28;13 Þjá]fari Vík- ings skipti varaliðinu inná í síðari hálfleik eftir að munurinn var orð- inn 18 mörk. Víkingar byijuðu mjög markvisst og voru öryggið uppmálað, vörnin mjög sterk og sóknarleikurinn fjöl- breyttur og traustur. Víkingur klippti. út hornamenn FH og tak- markaði þannig sóknarleikinn og hafði leikinn algjörlega í hendi sér. Sem dæmi um það var staðan 14:0 eftir 20 mínútna leik. Lára Þor- steinsdóttir gerði eina mark FH í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik setti FH yfir- frakka á Ingu Láru Þórisdóttur og Höllu Maríu Helgadóttur og við það riðlaðist sóknarleikur Víkings. En fljótlega setti Theódór Guðfínnsson, þjálfari Víkings, byijunarliðið á bekkinn og lét varaliðið leika. „Þetta var miklu betra en ég bjóst við. Þær gerðu nákvæmlega eins og fyrir þær var lagt. Léku fyrri hálfleik af fullum krafti því þetta átti að vera góður undirbúningur fyrir Evrópuleikina ytra um helg- ina,“ sagði Theódór. Tœpt hjá ÍBV Eyjastúlkur unnu stöllur sínar í Ármanni 20:19, en tæpara mátti það ekki standa. Ármann hafði forystu nær Sigfús allan leikinn, en Gunnar heimastúlkur tíma- Guðmundsson settu forystu sína skrífar vel, komust tvisvar yfír og sigurmark Andreu Atladótt- ur, þjálfara, kom nokkrum sekúnd- um fyrir leikslok. Leikmaður leiksins er valinn á öllum heimaleikjum ÍBV og að þessu sinni varð Vigdís Sigurðar- dóttir, markvörður IBV, fyrir val- inu. Ikvöld Handknattleikur 2. deild karla: Seljaskóli: Ögri-Ármann.kl. 20 Varmá: UMFA-Fjölnir.....kl. 20 Körfuknattleikur Reykjavtkurmót kvenna: Kennarahásk.: ÍS-KR.....kl. 20 Skvass Smáþjóðaleikamir í skvassi halda áfram í Veggsporti í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.