Morgunblaðið - 08.10.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 08.10.1992, Síða 8
MQRGUNgLAÐIÐ HMMTUDACiUK 8, ;OKTÓBKR .1092 § í DAG er fimmtudagur 8. október, 282. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 4.28 og síðdegisflóð kl. 16.44. Fjara kl. 00.28 og kl. 12.32. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.57 og sólar- lag kl. 18.32. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 23.12. (Almanak Háskóla íslands.) Kenn oss að telja daga vora, að vér megum öðl- ast viturt hjarta. (Sálm. 90, 12.) KROSSGÁTA 1 2 H' 6 J i ■ Pf 8 9 y 11 H' 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 gerjun, 5 þvætting- ur, 6 vætlar, 7 hvað, 8 hindra, 11 hús, 12 bðkstafur, 14 gubbaði, 16 hestsnafn. LÓÐRÉTT: -1 kemur of snemma, 2 spónamat, 3 for, 4 dugnaður, 7 mann, 9 styggja, 10 ili, 13 svefn, 15 danskt foraafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tjaran, 5 lá, 6 ær- ingi, 9 vír, 10 át, 11 ek, 12 ata, 13 tafl, 15 ódó, 17 aflast. LÓÐRÉTT: - 1 tvívetla, 2 alir, 3 Rán, 4 neitar, 7 ríka, 8 gát, 12 alda, 14 fól, 16 ós. ARNAÐ HEILLA OAám afmæli. í dag, 8. ÖU október, er áttræður Ólafur Guðmundsson versl- unarmaður, Sörlaskjóli 62, Rvík. /»Aára afmæli. Á morg- UU un, 9. október, er sextugur Henning Finn- bogason flugvirki, Ljós- heimum 18, Rvík. Eiginkona hans er Sigríður Jóhannes- dóttir sjúkraliði. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum 18-15, á afmælisdaginn kl. 13-18. FRÉTTIR AÐFARANÓTT miðviku- dagsins var hlý, miðað við árstima, um allt land og fór hiti hvergi niður fyrir 5 stig. í Reykjavík var 9 stiga hiti. Hjarðarland í Bisk. og Staðarholt í Görðum skáru sig úr. Á þeim veðurathug- unarstöðvum mældist úr- koman um nóttina 31 mm. í höfuðstaðnum 5 mm. Snemma í gærmorgun var hiti 1 stig í Iqaluit, 2 í Nu- uk, 8 í Þrándheimi, 5 í Sundsvall og 7 í Vaasa. flT /\ára afmæli. Mánu- tlU daginn 12. október er fimmtug Birna Björns- dóttir, Stafnaseli 2, Rvík. Maður hennar er Þorgeir Theódórsson. Þau taka á móti gestum annað kvöld, föstudag, í sal Skagfirðinga í Stakkahlíð 17 eftir kl. 18. pT/\ára afmæli. í dag, 8. þ.m., er^ fimmtug Ragnheiður Ólafsdóttir skrifstofusQ'óri, Hákotsvör 3, Bessastaðahreppi. Hún er formaður Landssamtaka heimavinnandi fólks. Eigin- maður hennar er Sölvi S. Pálsson skipstjóri. Afmælis- bamið er að heiman á afmæl- isdaginn. í DAG byrjar 25. vika sum- ars. PARKINSON-SAMTÖKIN halda haustfund nk. laugar- dag í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, kl. 14. Sagt frá norrænni Parkinson-ráð- stefnu. Kvikmynd með ísl. texta um Parkinson-veiki. Einsöngur Harpa Harðardótt- ir. Kaffiveitingar. BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur haustfund nk. laugardag, 10. þ.m. Farið í Básinn í Ölfusi. Lagt af stað frá Hallveigarstöðum kl. 9. HRAUNBÆR 105, félags- starf aldraðra. í dag kl. 9 tágavinna, myndagerð og kl. 14 spiluð félagsvist. Kaffi- veitingar. GRIKKLANDSVINAFÉL. Hellas heldur aðalfund sinn annað kvöld kl. 20.30 í Kom- hlöðunni, Bankastræti 2. Ein- ar Pálsson fræðimaður ætlar að spjalla við fundarmenn um fræði sín. FÉL. fráskilinna heldur fund í Risinu annað kvöld kl. 20.30._________________ KÓPAVOGUR, Fél. eldri borgara. Bingó spilað í kvöld kl. 20 á Digranesvegi 12. HAFNARFJÖRÐUR, fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag í íþróttahúsinu, Strand- götu kl. 14. Slysavarnadeildin Hraunprýði annast dagskrá. KIRKJUSTARF LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur í dag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Biblíulestur í kvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Farið verður í Matteusarguðspjall. ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrsti biblíulesturinn af fjóram verður í dag kl. 17.30-19 í umsjón Jónasar Gíslasonar vígslubiskups. KÁRSNESSÓKN: Starf með öldruðum í dag frá kl. 14-16.30. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: Selfoss kom af ströndinni í gær. Laxfoss lagði af stað til útlanda. Hinn nýi togari Ögurvíkur, Vigri, kom til heimahafnar í fyrsta skipti. H AFN ARF JARÐ ARHÖFN: ísnes kom að utan, hafði komið við á ströndinni. Er með saltfarm. Þá komu inn til löndunar Særún og Freyr. Gamalt rússneskt fragtikip kom norðan úr Barentshafi með 200 tonn af frystum físki úr toguram þar. Fiskurinn fer til vinnslu hér. Danskt skip kom, Iceport. Það er á leið til Grænlands, tók um 300 tonn af graskögglum og hélt Hlaupið í skarðið ... á miðju ... Morgunblaðið/RAX Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 2. október til 8. október, að báðum dögum meötöldum, er í Hraun- bergs Apóteki, Hraunbergi 14. Auk þess er Ingólfs Apótek, Krlngl- unni opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ís. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tanniæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarsprtalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landsprtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og, 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá k). 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landsprtalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.— föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtðkin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum barns- burð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfróttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpaö á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfróttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnu- dögum er sent yfirlit yfir fróttir liðinnar viku. SiÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hftaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, 6.27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mlnjasafn Rafmagnsveftu Reykavlkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13- 17. Opinn um heigar kl. 10-18. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðlr: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Arneslnga SeHossl: Opið fimmtudaga kl. 14- 17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: (júli/ágúst opið kl. 14-21 mán,- fimmtud. og föstud. 14-17. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-16 og eftir samkomulagi. Sjómlnjasafn (slands, Hafnarfirðl: Opið alla daga nema mánud. kl 14-18. Bókasafn Keflavlkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavlk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga - föatudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgan 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvolt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.