Morgunblaðið - 08.10.1992, Side 41

Morgunblaðið - 08.10.1992, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992 41 LAUGARVATN Tjaldmiðstöðimii lokað með ísveislu Morgunblaðið/Kári Jónsson Jóna Gestsdóttir umsjónarmaður Tjaldmiðstöðvarinnar skammtar vænum ís til gesta sinna. A Arleg ísveisla Tjaldmiðstöðvarinn- ar á Laugarvatni var haldin 2. október í tilefni sumarlokunar. Þetta er árlegur viðburður á Laugar- vatni og koma þá allir sem vettlingi geta valdið til veislunnar sem er al- farið í boði miðstöðvarinnar. Vel á annað hundrað risaskammtar af ijómaís eru gefnir og mælist það sérlega vel fyrir hjá yngstu kynslóð- inni sem borðar þar til þau skjálfa af kulda. Þjónusta miðstöðvarinnar liggur nú í dvala yfir vetrarmánuðina nema hvað opið er á hjólhýsasvæðinu þar sem yfír hundrað hjólhýsi eru með fastan reit. Svo mikil ánægja er með þessa þjónustu að nú eru nokkrir aðilar á biðlista eftir stæðum og er ætlunin að stækka svæðið til að þjóna þeim. Að sögn Jónu Gestsdóttur sem rekur Tjaldmiðstöðina var sumarið undir meðallagi hvað varðar aðsókn á svæðið. „Júnímánuður var sérstak- lega lélegur enda mjög kaldur, að- sóknin eftir það var í meðallagi góð.“ Jóna sagði að aftur á móti hafí um- gengnin um svæðið aldrei verið betri, varla hafí þurft að tína rusl á svæð- inu, hvað þá glerbrot. í sumar var áhersla lögð á að þjóna fjölskyldunni á svæðinu og skapa ró og næði fyrir þá sem þar gista, hefur þetta mælst vel fyrir. SKEMMTUN Ólympíufar- ar fatlaðra og þroska- heftra á Dunganon Leikfélag Reykjavíkur bauð íþróttafólkinu í leikhúsið og var mikil ánægja með sýninguna. Þeim var einnig boðið að skoða leik- sviðið og að fara á bakvið, tala við leikarana og annað starfsfólk. ARKITEKT RÁÐLEGGUR UM LITVAL í MÁLARANUM Valgerður Matthíasdóttir arkitekt veitir viðskiptavinum Málarans ókeypis ráðgjöf um litaval í málningu og viðarvörn fimmtudag og föstudag klukkan 13-18 og laugardag klukkan 10-13. Verið velkomin í Málarann og þiggið ókeypis ráðgjöf Valgerðar. Málarinn Grensásvegi 11 Sími 81 35 00 Hrífandi vel hannaður fatnaður fyrir íslenskar konur. Tískusýning á myndbandi. ESCADA ilmvatn nýtt.og ómótstæðilegt. ■ tízkan LAUGAVEGI 71 • 2. HÆÐ SÍMI 1 0770 OKTÓBERTILBOÐ Gunnar Ásgeirsson hf. Borgartún 24 • 105 Reykjavík Sími: 91-626080 • Fax: (91) 629980 Kt.: 470289-1049 • Vsknr. 11127 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT mm Q BOSCH 20-50% afsláttur Rafhlöðuborvél GBM 12 VES Stiglaus hraðastilling Fram- og aftursnúningur Sjálfherðandi patróna Tveggja drifa Ábur kr. 30.775 Núkr. 22.166 12V Ath! aukahlutir á 50% afslætti! Fræsari POF 600 ACE Stiglaus hraðastilling 12000 - 27000 snún. á mín. Leggur 6 mm Áður kr. 20.765 Nú kr. 14.536 Hefill 71OW PHO 20 - 82 Hefilbreidd 82 mm Hefildýpt 0-2 mm Áburkr. 17.750 Nú kr. 12.425 Frsesari 1 700 W GOF 1700E 8000 - 22000 snún. á mín. Leggur 12 mm • I’ NúT^29-900 Höggborvél 550W CSB 550 RE 13 mm patróna Fram- og aftursnúningur Stiglaus hraðastilling Áburkr. 11.420 Nú kr. 7.994 Stingsög PST 54 PE Framsláttur á blaði Stiglaus hraðastilling Gráðustillanlegt land Skurðardýpt í tré 54 mm Skurðardýpt í stál 5 mm Áburkr. 11.802 Nú kr. 8.261

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.