Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ft% Þér hættir til að byrgja inni tilfmningar þínar í dag. Úr rætist með óvæntu stefnumóti þegar kvöldar. Naut (20. aprfl - 20. maí) (fpR Þú nýtur þín í samkvæmis- lífinu. Þau sem ekki eru á föstu geta átt von á að kynnast væntanlegum ást- vini. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Í& Rómantíkin blómstrar um þessar mundir. Peninga- málin ættu að skýrast um helgina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Rómantíkin og ferðalög eiga vel saman um þessar i mundir. Einhver á vinnu- stað gæti heillað þig. Lj'ón (23. júlí - 22. ágúst) & Einhverjar breytingar standa fyrir dyrum heima. Innsæi hjálpar þér í starfi. Ást við fyrstu sýn er mögu- leg. Meyja (23. agust - 22. september) ^^ Samstaða maka er leið til hamingjunnar. Þú gætir átt von á óvæntum gest- um. Hugsanlega verður efnt til samkvæmis. Vog (23. sept. - 22. október) <^í£ Þú þarft hugsanlega að ljúka verkefni úr vinnunni heima i dag. Kvöldið býður upp á skemmtun og jafnvel rómantík. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^ÍjrJ Skilningur þarf að ríkja í samskiptum við börn. Þú nýtur frístundanna. í kvöld gætir þú fengið góða gjöf. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ^O Þótt þú viljir standa á eig- in fótum hrífstu gjarnan af hugmyndum annarra. Ljúktu verkefnum sem bíða heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^^ Þú gætir orðið mjög hrifinn af einhverjum, en ert ekki reiðubúinn til að láta til- finningar þínar í Jjós. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) OT> Þú skarar framúr í dag. Láttu það ekki koma þér á óvart þótt aðrir laðist að þér. Þú færð góða lausn mála f vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) S< Þú færð óvenjulegt vinnut- ilboð í dag og tekur endan- lega ákvörðun varðandi hugsanlegt ferðalag. Sam- kvæmislífíð á vel við þig. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggiast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. llllllllilLlllUIIIIJIIllllllllllllllllllllllllllllUlllllllllllllllllll.illlliilllllUllUllllllllllllllilillllllUlllllllllllllllllllllllll.llli DYRAGLENS LOFTSTBIhlN i:!!:i::.ii.;i!i..i.ii.jj.jiiiiij;ijjiiuiii)i.jji.ii....ni...).i...ii. ....i.i......;.......... GRETTIR / hvao er. Gorr \ ( /'DAG, I*/GA?J HIUll))JlHl.l.l,UJI.ÍliJJJiJUJl..l..lUlli.JJtJUJHllU)llUI).ll.L lllllllllllllllllllllllUJ 11)111 J.UUUill.UUUMUi. TOMMI OG JENJNIl Aft.. VO&Ð LOXUrtS\HUeRNl6GGr-r\ tftM/Nffs/IV EK BjAKTAHf „. BlOANÞ/ BFTtK. QLÓAftiNSPettJGA úr 06 FAfSFUGLUNUAt T0A4/UI SCBFAe-.. .¦:.¦,,.¦:¦¦¦¦¦¦¦¦ . ¦ . . ..:¦„;:.. . . . . ;::.::.:;;¦;;;;::;;;; : LJOSKA L4 Vl€>££££> A t>AK/ vetsoo/e öO-cooa?p~ MALMNG'A UT- VfG&TUM OG GlOGGOM. veeooa /2oþös .saai- ^^TAt9 ZVOÞÚSUNO þÚ ATT JieTCAfZ þO AÐ v/oiso \ srANOAFyen; CkfCitVO \ AFTANA1IG BRtXÐEÍCm OX3 SPvejA^ rJT!f , V> SPURNINGA X_X<N~X( *in»og J ÍIW N sibAsr ? jm&£ \ sioAsr. blEI, áSAJLT/lS l'ÞVÍ TtL - A£> v/nna r (fell/ i/fjmn 10 /j])f^KtS. HwmmntfHffH DDiiiiiHiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiii FERDINAND iii.i)i))ii)iiiiii)iiiiiJiiiii)iiiiiiiiiiiniiiiJuiiuiiniiiiji))uiijjij)Ji.i.i.jiiuiiiiiiiim))))iii)iJiJiJiMiiiiiiii)iuuiu.iifHftiiiii SMAFOLK HÉS LEAVIN6 ME! |'MBEIN6ABAND0NEP! MUIFEISRUINEP... j-ii SOL0N6,0LDFRIENP!WELL BEBACKINAFEWPAYS.. HERE'STHEWORLP UJARI FLYIN6AŒ BEIN6 LEP OFF 10 PRIS0NER 0F ^ UJAR CAMP.. Hann fer frá mér! Ég er Vertu sæll, gamli vinur! Við Komdu hundur... drffðu þig Hér er flugkapp- yfirgefinn! Líf mitt er í komum eftir nokkra daga. inn. inn úr fyrri heims- rúst. styrjöldínni fluttur í fangabúðir. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Snillingur, makker, hittir á hjarta út gegn slemmu suðurs. Sagnhafí lætur lítið úr borðinu og þú átt leikinn í austur: Aust- ur gefur; NS á hættu. Norður ? G10 VG732 ? 10964 ? Á85 Austur ? K5 ijjlji VK86 ? D82 + KD1062 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Dobl 3 lauf Pass Pass 4 spaðar Pass 5 lauf(?) Pass 6 tíglar Pass 6 spaðar Allir pass Útspil: hjartafimma, 3. eða 5. hæsta. Fyrst er rétt að hugleiða sagnir suðurs. Hann lætur eins og hann sé með 7 spaða og 4 tígla og ljónsterk spil. Bersýni- lega á hann hjartaásinn, senni- lega annan, og þar með ekkert lauf. Sem er í samræmi við stökk makkers í 3 lauf og útspilið. En þrátt fyrir að spilið sé tiltölulega auðlesið, blasir engan veginn við hvers vegna rétt er að spara hjartakónginn. Norður ? G10 VG732 ? 10964 ? Á85 Vestur Austur ?82 ...... ?Kð VD954 VK86 ? G7 ^62 ? G9743 + KD1062 Suður ? ÁD97643 VÁ10 ? Ák53 ? Lítum á hvað gerðist ef aust- ur stingur upp hjartakóng. Suð- ur drepur á ásinn, tekur ÁK í tígli og spilar hjartatíu. Vestur verður að taka þann slag og spila blindum inn á lauf (eða hreyfa trompið). Sagnhafi losar sig þá við tvo tígla niður í hjarta- gosa og laufás. Vörnin fær því aðeins einn slag á hjarta. En fái suður að eiga fyrst slaginn á hjartatíu, kemst hann ekki hjá því að gefa slag á tromp og annan á tígul. » SKAK Umsjón Margeir Pétursson Ungu stórmeistararnir Vyzvan- athan Anand, Indlandi, og Vassilí ívantsjúk, Úkraínu, háðu nýlega æfingaeinvígi í Linares á Spáni. Þessi staða kom upp í fyrstu skák- inni, ívantsjúk (2.720) hafði hvítt og átti leik en Anand (2.690) var með svart. Þar sem svartur hefur tvö samstæð frípeð 5 endataflinu ætti hvitur að reyna að tryggja sér jafntefli og það gat ívantsjúk gert í stöðunni: Rétt var 31. Bxe5! - Hc8, 32. Bxf6+ - Kxf5, 33. Bxe7 og með tvö peð fyrir skiptamun er hvítur öruggur með að halda sínu. í stað- inn lék ívantsjúk 31. Hef2? og eftir það hallaði stöðugt á ógæfu- hliðina og Anand vann i 45 leikj- um. Aðra skákina vann Indverjinn síðan með hvítu, fjórum næstu lauk með jafntefli, en ívantsjúk tókst loks að mjókka muninn i þeirri sjöundu. Það dugði þó skammt, Anand vann áttundu og síðustu skákina og sigraði örugg- lega, 5-3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.