Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þér hættir til að byrgja inni tilfinningar þínar í dag. Úr rætist með óvæntu stefnumóti þegar kvöldar. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú nýtur þín í samkvæmis- lífinu. Þau sem ekki eru á föstu geta átt von á að kynnast væntanlegum ást- vini. Tvíburar (21. maí - 20. jöní) 4» Rómantíkin blómstrar um þessar mundir. Peninga- málin ættu að skýrast um helgina. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Rómantíkm og ferðalög eiga vel saman um þessar . mundir. Einhver á vinnu- stað gæti heillað þig. Ljón (23. júll - 22. ágúst) « Einhverjar breytingar standa fyrir dyrum heima. Innsæi hjálpar þér í starfí. Ást við fyrstu sýn er mögu- leg. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&■*' Samstaða maka er leið til hamingjunnar. Þú gætir átt von á óvæntum gest- um. Hugsanlega verður efnt til samkvæmis. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft hugsanlega að ljúka verkefni úr vinnunni heima í dag. Kvöldið býður upp á skemmtun og jafnvel rómantík. Sporödreki (23. okt. -21. nóvember) ^^0 Skilningur þarf að ríkja í samskiptum við börn. Þú nýtur frístundanna. í kvöld gætir þú fengið góða gjöf. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þótt þú viljir standa á eig- in fótum hrífstu gjaman af hugmyndum annarra. Ljúktu verkefnum sem bíða heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gætir orðið mjög hrifínn af einhverjum, en ert ekki reiðubúinn til að láta til- finningar þínar í Jjós. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú skarar framúr í dag. Láttu það ekki koma þér á óvart þótt aðrir laðist að þér. Þú færð góða lausn mála í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sin Þú færð óvenjulegt vinnut- ilboð í dag og tekur endan- lega ákvörðun varðandi hugsanlegt ferðalag. Sam- kvæmislífið á vel við þig. Sljörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staáreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI AH.. t/OfgJD LOKStHS\ H hvernks cser-Y en bjaktaiu b/ðanþ/ eft/k. n—IT ) &LÓ#HN SPe/MGA ÚT 06 FAKFUGLUNUAd _J________I. TOAI/Ht SLBFAe... fjKou t/eeio i//»s ? . I |AQ|/A LJUbKA L K r" V —j;1 mZT' T ^ ——. x. V——; r t>AK/ i/e/SBO/? M.COOAcff FERDINAND >/// SMAFOLK HE’5 LEA.VING ME! I'M BEIN6 ABANDOKEP! MY LIFE15 RUINEP... j-ii 50L0N6,0LDFRIENP!U)EIL 6E 0ACKIN A FEL) PAY5.. HERE'5 THE W0RLP 0JAR.I FLYIN6ACE BEIN6 LEP OFF T0 PRI50NER 0F 5. UUAR. CAMP.. Hann fer frá mér! Ég er Vertu sæll, gamli vinur! Við Komdu hundur... drifðu þig yfírgefinn! Láf mitt er í komum eftir nokkra daga. inn. rúst. Hér er flugkapp- inn úr fyrri heims- styrjöldinni fluttur í fangabúðir. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Snillingur, makker, hittir á hjarta út gegn slemmu suðurs. Sagnhafí lætur lítið úr borðinu og þú átt leikinn í austur: Aust- ur gefur; NS á hættu. Norður ♦ G10 ▼ G732 ♦ 10964 ♦ Á85 Austur ♦ K5 V K86 ♦ D82 + KD1062 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Dobl 3 lauf Pass Pass 4 spaðar Pass 5 lauf(?) Pass 6 tíglar Pass 6 spaðar Allir pass Útspil: hjartafimma, 3. eða 5. hæsta. Fyrst er rétt að hugleiða sagnir suðurs. Hann lætur eins og hann sé með 7 spaða og 4 tígla og ljónsterk spil. Bersýni- lega á hann hjartaásinn, senni- lega annan, og þar með ekkert lauf. Sem er í samræmi við stökk makkers í 3 lauf og útspilið. En þrátt fyrir að spilið sé tiltölulega auðlesið, blasir engan veginn við hvers vegna rétt er að spara hjartakónginn. Norður ♦ G10 VG732 ♦ 10964 ♦ Á85 Vestur Austur *82 n,iii *K5 VD954 VK86 ♦ G7 ♦ D62 ♦ G9743 +KD1062 Suður ♦ ÁD97643 VÁ10 ♦ Ák53 ♦ Lítum á hvað gerðist ef aust- ur stingur upp hjartakóng. Suð- ur drepur á ásinn, tekur ÁK í tígli og spilar hjartatíu. Vestur verður að taka þann slag og spila blindum inn á lauf (eða hreyfa trompið). Sagnhafi losar sig þá við tvo tígla niður í hjarta- gosa og laufás. Vömin fær því aðeins einn slag á hjarta. En fái suður að eiga fyrst slaginn á hjartatíu, kemst hann ekki hjá því að gefa slag á tromp og annan á tígul. —■ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Ungu stórmeistaramir Vyzvan- athan Anand, Indlandi, og Vassilí ívantsjúk, Úkraínu, háðu nýlega æfingaeinvígi í Linares á Spáni. Þessi staða kom upp í fyrstu skák- inni, ívantsjúk (2.720) hafði hvítt og átti leik en Anand (2.690) var með svart. Þar sem svartur hefur tvö samstæð frípeð í endataflinu ætti hvítur að reyna að tryggja sér jafntefli og það gat ívantsjúk gert í stöðunni: Rétt var 31. Bxe5! - Hc8, 32. Bxf6+ - Kxf5, 33. Bxe7 og með tvö peð fyrir skiptamun er hvítur öruggur með að halda sínu. í stað- inn lék ívantsj'úk 31. Hef2? og eftir það hallaði stöðugt á ógæfu- hliðina og Anand vann í 45 leikj- um. Aðra skákina vann Indveijinn síðan með hvítu, fjórum næstu lauk með jafntefli, en ívantsjúk tókst loks að mjókka muninn í þeirri sjöundu. Það dugði þó skammt, Anand vann áttundu og síðustu skákina og sigraði örugg- lega, 5-3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.