Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLA'ÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992Í MVRJMIK Grm- og spennumynd úr undirheimum Reykjovikur. Ungur Breiöhoitsbúi flækist inn í horkolegt uppgjör ó milli bruggura og glæpuklíku, sem rekur skemmtistuðinn Sódómu. Leikendur: BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON, SÓLEY ELÍASDÓTTIR, EGGERT ÞORLEIFSSON og HELGI BJÖRNSSON. Leikstjóri: ÓSKAR JÓNASSON. Sýndkl.9og II iA-sal.Sýndkl.9.10og ll.lOíB-sal.Númeruðsæti. BÖNNIW BÖRNUMINNAN 12 ÁRA. LOSTÆTi OGNAREÐLI **** SV MBL. *** BÍÓLÍNAN Sýndkl. 5,7,9og 11. BönnuA innan 14 ára HVITIR SANDAR PRINSESS &DURTARNIR ***’/. BlÓL. ★ ***GÍSLI E. DV Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára toppspeimnumynd Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. REGNBOGINN SÍMI: 19000 ■ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: „Héraðsnefnd Borgarfjarðarsýslu lýsir ein- dregnum stuðningi við þá ákvörðun stjómar Sambands íslenskra sveitarfélaga að draga fulltrúa sína út úr sveitarfélaganefnd til að mótmæla nýjum sköttum á sveitarfélögin. Héraðsnefnd- in telur að brigð ríkisvaldsins og aðför að sveitarfélögun- um sýni að fyrirheitum stjómvalda um aukna tekju- stofna sveitarfélaga vegna tillagna um sameiningu og verkefn aflutning er ekki að treysta. Héraðsnefndin harmar að ríkisvaldið skuli með aðgerðum sínum stuðla að trúnaðarbresti í samskipt- um ríkis og sveitarfélaga." ■ HLJÓMS VEITIN Þús- uad andlit, ein íjölmennasta hljómsveit landsins, mun bregða sér til Vestmanna- eyja og spila fyrir fólkið á staðnum. Hljómsveitin hefur verið á ferðinni um landið en hún er skipuð þremur söngkonum og einum söngv- ara auk annarra hljómsveit- armeðlima. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Sýn. i kvöld, sýn. fös. 9. okt. uppselt. Lau. 10. okt., fim. 15. okt., fáein sseti laus, fös. 16. okt., lau. 17. okt. fáein sæti laus. Stóra svið kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Frumsýning sunnud. 18. október. Litla svið kl. 18: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 17.00. V ANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Fmmsýning laugard. 24. okt. kl. 20.30. Kortagestir ath. að panta þarf miða á litla sviðið. Miöasalan ef opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLfNAN sími 99 1015 Munið gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. Vitastíg 3 Sími 623137 Fimmtud. 8. okt. Opið kl. 20-01 Afmælisblúshátíð Chicago - Reykjavík TOMMY McCRACKEN & VINIR DÓRA PÚLSINIM Á BYLGJUNNI - bein utsending ntiili kl. 22-24 i boði SEALY & MARCO HF., Langholtsvegi 111, Rvík. Amerísk gæðarúm Marco Forsala miða á tónleika TOMMY McCRACKEN & Vina Dóra 8., 9., 10. og 11. okt. fer fram í verslunum Skifunnar, Japis og ó Púlsinum. MIÐAVERÐKR. 500,- Tommy er frábær blússöngvari og skemmtikraftur auk þess að hann er jafnvígur á gospeltónlist, ballöður, popp & rokk. Þá þykir hann meiri háttar á sviði og eins og hann segir: „l’m six foot two and 292 pounds and I can moonwalk like Michael Jackson." -y EKKI MIS^AAF ÞESSUM TÓNLEIKUM! ^^^^steikhús - bar sem kvöldið bvriar! Púlsinn - ég verð 2ja ára á laugardaginn 10. okt. Boöið upp á fordrykk í tilefni 2ja ára afmælisins. igi" Sxxcia clí SxxrfnmcwmucW' eftir Gaetano Donizetti Fös. 9. okt. kl. 20.00, uppsett, sun. 11. okt. kl. 20.00 fáein sæti laus, fös. 16. okt. kl. 20.00, sun. 18. okt. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta FRUMSYNIR FOSTUDAGINN 9. OKTÓBER: AKVENDIÐ ■ MORG UNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: „Stjóm Samfoks, sambands foreldrafélaga í grunnskólum Reykjavík- ur, lýsir áhyggjum sínum vegna hugmynda ríkisstjóm- arinnar um breytingar á virðisaukaskatti á bækur. Slík ákvörðun hefur væntan- lega mikil áhrif á útgáfu námsefnis handa bömunum okkar. Námsgagnastofnun neyðist til að draga saman seglin og þá seinkar eðlilegri endumýjun á námsefni í grunnskólum. Kostnaður við bókakaup í skólum eykst og þar greiðir ríkið reikninginn. Kostnaður vegna bókakaupa framhaldsskólanemenda mun einnig aukast verulega og þykir okkur foreldmm hann þó ærinn fyrir. Þá skal og ítrekað mikilvægi þess að hér séu gefnar út og lesnar bækur á íslensku. Tónlist frá Vanilla lce ogfleiri rapp-tónlistarmönnum. SýndíA-sal kl. 5,7,9og11. Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd f B-sal kl. 5 og 9, i C-sal kl. 11. Aðalhlv.: Marlon Brando, Tom Selleck, George Corraface. Sýnd i C-sal kl. 5,7 og 9.. Bönnuð innan 12 ára. Forsala á númeruðum miðum er hafin. VERIÐ ÞVÍ VIÐBÚIN HINU BESTA! TILBOÐÁ POPPIOG KÓKI KRISTÓFER KÓLUMBUS Goldie Hawn og Steve Martin fara hér á kostum f sinni nýjustu mynd. „HOUSESITTER" er svo fyndin að allt ætlaði um koll að keyra á forsýningunni um helgina. FERÐINTIL VESTURHEIMS FRUMSYNIR GRIN OG SPENNUM YNDINA Smíðaverkstæðið: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Frumsýning í kvöld kl. 20.30, örfá sæti laus. Lau. 10. okt. kl. 20, ath. breyttan sýningartíma. Mið. 14. okt. kl. 20, örfá sæti laus, ath. breyttan sýningartíma Þýðing: Árni Ibsen. Aðstoðarmaður leikstjóra: Hafliöi Arngrímsson. Búningar: Helga Stefánsdóttir. Leikmynd: Grétar Reynisson. Leikstjóri: Guöjón P. Pedersen. Leikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Róbert Am- finnsson, Edda Heiörún Backmann, Baltasar Kormákur, Þór H. Tulinius, Halldóra Björnsdóttir og Katrín Þórarinsdóttir. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel 3. sýn. í kvöld fáein sæti laus, - lau. 10. okt. fáein sæti laus - mið. 14. okt. - fim. 15. okt. fáein sæti laus - lau. 17. okt. uppselt. ATH. aö ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Stóra sviðið kl. 20: • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. 7. sýn. í kvöld fáein sæti laus - 8. sýn. lau. 10. okt. fáein sæti laus - sun. 18. okt. fáein sæti laus - lau. 24. okt. fáein sæti laus - lau. 31. okt. fáein sæti laus. • KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju Fös. 9. okt. uppsclt, sun. 11. okt. fáein sæti laus, mið. 21. okt. uppselt, fim. 22. okt. uppsclt, fim. 29. okt. fáein sæti laus. • EMIL f KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Sun. 11. okt. kl. 14 fáein sæti laus, sun. 18. okt. kl. 14, sun. 25. okt. kl. 14. ATH. SÍÐUSTU 3 SÝNINGAR. • SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOI- OG KIROV-BALLETTINUM Þri. 13. okt. kl. 20 uppselt, mið. 14. okt. kl. 16 uppselt, mið. 14. okt. kl. 20 uppselt, fim. 15. okt. kl. 14, fim. 15. okt. kl. 20 uppselt, fös. 16. okt. kl. 16 uppsclt, fös. 16. okt. kl. 20 uppselt, lau. 17. okt. kl. 16 uppselt, lau. 17. okt. kl. 20 uppsclt. Miðar veröi sóttir viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.