Morgunblaðið - 08.10.1992, Síða 48

Morgunblaðið - 08.10.1992, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ URSUT Víkingur- FH 24:29 Víkin, íslandsmótið í handknattleik karla, 1. deild, miðvikudaginn 7. október 1992. Gangur leiksins: 1:0, 4:1, 9:3, 12:6, 16:12, 16:15, 17:18, 18:24, 23:26, 24:29. Mörk Víkings: Gunnar Gunnarsson 8/5, Birgir Sigurðsson 5, Kristján Ágústsson 5, Árni Friðleifsson 3, Dagur Jónasson 1, Hilmar Bjarnason 1, Stefán Halldórsson 1. Varin skot: Alexander Revine 7 (þar af eitt, sem fór aftur til mótheija), Reynir Reynisson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk FH: Guðjón Ámason 6, Sigurður Sveinsson 6, Alexei Trúfan 6/1, Kristján Arason 5, Gunnar Beinteinsson 3, Hálfdán _Þórðarson 3. * Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 18/1 (þar af 4, sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur, þar af rautt spjald sem Kristján Arason fékk að líta fyrir brot. Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnar Hjálmarsson, stóðu sig ekki nema í meðal- lagi vel. Áhorfendun 119 greiddu aðgangseyri. Valur - Selfoss 20:20 Hlíðarendi: Gangur leiksins: 0:1, 1:4, 5:5, 9:9, 11:10, 13:13, 16:16, 18:18, 20:20. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 4, Ólafur Stef- ánsson 4, Valdimar Grfmsson 4, Geir Sveinsson 2, Ingi R. Jónsson 2, Jakob Sig- urðsson 2, Júlíus Gunnarsson 2. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 15 (þar af 4 sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Selfoss: Einar G. Sigurðsson 7, Sig- jjijón Bjamason 5/2, Gústaf Bjamason 2, ’f’ón Þ. Jónsson 2, Sigurður Sveinsson 2/2, Einar Guðmundsson 2. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 11/1, (þar af 3 sem fóra aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson og höfðu þeir mjög góð tök á erfiðum leik. Áhorfendur: Samkvæmt upplýsingum Valsmanna greiddu 560 aðgangseyri. KA-Þór 21:21 KA-heimilið: Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 5:5, 6:6, 10:6, 11:8, 13:9, 15:10, 16:11, 16:14, 19:15, 21:17, 21:21. 'Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 8/8, Ár- mann Sigurvinsson 4, Óskar E. Óskarsson 4, Pétur Bjamason 3, Alfreð Gíslason 1, Jóhann Jóhannsson 1. Varin skot: Iztok Race 8. Utan vallar: 16 mínútur. Mörk Þórs: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 10/7, Rúnar Sigtryggsson 3, Sævar Áma- son 3, Jóhann Samúelsson 1, Kristinn Sveinsson 1, Ole Nielsen 1, Andrés Magnús- son 1, Finnur Jóhannsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson 4/1 (þar af eitt, sem fór aftur til mótheija). Utan vallar: 14 mínútur, en Þórsarar vora í raun aðeins tíu mínútur utan vallar, því tveimur var vikið af leikvelli á sfðustu sek- úndum leiksins. Atla Rúnarssyni var sýnt rauða spjaldið. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson, menn vora misánægðir með dóma þeirra. Áhorfendur: Troðfullt, en nákvæm tala tékkst ekki uppgefin. Stjarnan - ÍR 23:23 Garðabær: Gangur leiksins: 0:1, 4:4, 5:7, 7:9, 9:9, 12:9, 13:10, 16:13, 17:16, 23:22, 23:23. Mörk Stömunnar: Patrekur Jóhannesson 8, Magnús Sigurðssori 4/1, Skúli Gunn- steinsson 4, Einar Einarsson 2/2, Alex Bjömsson 1, Hafsteinn Bragason 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 13 (þar af 4 sem fóra til mótheija), Ingvar Ragnars- son 1. Utan vallar: 4 mínútur, Hafsteinn Braga- son og Björgvin Gíslason fengu rautt spjald. Mörk ÍR: Matthías Matthíasson 9, Ölafur Gylfason 4, Branislav Dimitriv 3, Magnús Ólafsson 3, Róbert Rafnsson 3, Jóhannn Ásgeirsson 1. Varin skot: Magnús Sigurðsson 13/1 ( þar af 4 sem fóra til mótheija), Sebastian Alex- andersson 1/1 (þar af 1 sem fór til mót- heija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Jón Hermannsson og Þorlákur Kjartansson stóðu sig ágætlega. Áhorfendun Fékkst ekki uppgefið. Haukar-HK 27:22 fþróttahúsið Strandgötu: Gangur leiksins: 1:Ó, 4:1, 6:6, 8:8, 9:9, 10:9, 14:14, 19;17, 22:18, 25:20, 27:22. Mörk Hauka: Óskar Sigurðsson 7, Páll Ólafsson 6, Petr Baumruk 6, Halldór Ing- ólfsson 5/2, Jón Öm Stefánsson 1, Svein- berg Gíslason 1, Siguijón Sigurðsson 1. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 14 (þar af 5, sem fóra aftur til mótheija), Magnús Ámason 7 (þar af 3, sem fóru aftur tit mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk HK: Miehal Tonar 9/2, Hans Guð- mundsson 4, Guðmundur Pálmason 3, Guð- mundur Albertsson 2, Magnús I. Stefánsson 1, Frosti Guðlaugsson 1, Eyþór Guðjónsson 1, Ásmundur Guðmundsson 1. Varin skot: Magnús I. Stefánsson 14 (þar af 6, sem fóru aftur til mótheija), Bjami Frostason 4 (þar af eitt sem fór aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur, þar af rautt spjald. Dómarar: Óli Olsen og Gunnar Kjartans- son, komust vel frá erfiðum leik. Áhorfendur: 200. Fj. lelkja u j T Mörk Stlg VALUR 4 3 1 0 95: 81 7 FH 4 3 0 1 108: 97 6 SELFOSS 4 2 1 1 101: 87 5 ÞÓR 4 2 1 1 97: 90 5 ÍR 4 2 1 1 97: 97 5 STJARNAN 4 2 1 1 97: 100 5 HAUKAR 4 2 0 2 97: 95 4 VÍKINGUR 4 2 0 2 94: 93 4 KA 4 1 1 2 85: 89 3 HK 4 1 0 3 88: 96 2 FRAM 3 0 0 3 68: 78 0 ÍBV 3 0 0 3 61: 85 0 Grótta - Valur 20:23 fþróttahúsið á Seltjamamesi, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild kvenna, miðviku- daginn 7. október 1992. Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 8/6, Elísabet Þorgeirsdóttir 4, Þuríður Reynis- dóttir 2, Vala Pálsdóttir 2, Sigríður Snorra- dóttir 2, Björk Brynjólfsdóttir 1, Brynhildur Þorgeirsdóttir 1. Mörk Vals: Irina Storobegatyrh 9/4, Krist- ín Amþórsdóttir 4, Sigurbjörg Kristjáns- dóttir 4, Hanna Katrín Friðriksen 3/1, Guð- rún Kristjánsdóttir 2, Ama Garðarsdóttir 1. Snæfell - Valur 83:87 fþróttamiðstöðin í Stykkishólmi, fslands- mótið í körfuknattleik, úrvalsdeildin, mið- vikudaginn 7. október 1992. Gangur leiksins: 2:0, 7:5, 13:7, 24:20, 36:29, 40:32, 42:44, 46:48, 52:58, 59:60, 66:68, 70:79, 78:84, 83:87. Stig Snæfells: Rúnar Guðjónsson 25, Tim Harvey 21, Bárður Eyþórsson 12, Sæþór Þorbergsson 9, -Kristinn Einarsson 9, fvar Ásgrímsson 7. Stig Vals: Frank Booker 34, Biynjar Harð- arson 14, Magnús Matthíasson 12, Ragnar Jónsson 11, Símon Ólafsson 8, Jóhannes Sveinsson 3, Brynjar Sigurðsson 3. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Brynjar Þór Þorsteinsson komust ágætlega frá leiknum. Áhorfendur: 320. Knattspyrna Undankeppni HM 2. riðill: San Marínó: San Marínó - Noregur..............0:2 - Jahn Jakobsen (7.), Jostein Flo (19.). 6. riðill: Stokkhólmur: Svíþjóð - Búlgaría................2.0 Martin Dahlin (56.), Stefan Pettersson (76.). 20.625. England Enski deildarbikarinn, 2. umferð - síðari leikir (samanlögð úrslit í sviga): Aston Villa — Oxford..........2:1 (4-2) Brentford — Tottenham.........2:4 (3-7) Charlton — Bury...............0:1 (0-1) Chelsea —Walsall..............1:0 (4-0) Crewe — West Ham..............2:0 (2-0) Derby — Southend..............7:0 (7-1) Everton — Rotherham...........3:0 (3-1) Middlesbrough — Newcastlé....1:3 (1-3) Norwich — Carlisle............2:0 (4-2) Nott. Forest — Stockport......2:1 (5-3) Reading — Watford...........0:2 (2-4) Scarborough — Coventry........3:0 (3-2) Scunthorpe — Leeds..............frestað Southampton — Gillingham.....3:0 (3-0) Stoke — Cambridge............1:2 (3-4) Wolves — Notts County.........0:1 (2-4) Bristol Rovers — Manchester Cityl:2 (1:2) Manchest£r.United.v!-.JBrightan..J:0 (2-1) Millwall — Arsenal..................1:1 ■ 1:1 eftir venjulegan leiktíma (2:2 sam- anlagt). Eftir framlengingu var staðan enn jöfn. Arsenai vann síðan í vítaspymukeppni 3:1. David Seaman, markvörður Arsenal, varði þijár vítaspymur. Oldham — Exeter...............0:0 (1-0) Sheffield United — Bristol City...4:l (5-3) ítalfa ítalska bikarkeppnin, 3. umferð - fyrri leik- ur: AC Milan — Cagliari................ 3:0 Roma — Fiorentina....................4:2 Napólí — Verona.....................2:1 Bari — Torínó.......................1:1 Cesena —Lazio.......................1:1 Parma — Venezia.....................1:0 Juventus — Genoa....................1:0 Foggia — Inter......................0:0 Spánn Úrslit I 1. deild' Real Oviedo — Atletico Madrid.......1:4 Rayo Vallecano — Cadiz..............1:1 Celta— Espanol......................0:1 Sevilla — Real Zaragoza.............1:0 ■Maradona gerði sigúrmarkið úr v(ta- spymu. Osasuna — Athletic Bilbao...........1:2 Real Sociedad - Logrones............3:0 Barcelona — Albacete................3:3 Real Burgos — Spomg Gijon...........2:1 IÞROl f IR FIMMTUDAGUR 8. OKTOBER 1992 HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ Valsmenn efstir PéturH. Sigurðsson skrífar VALSMENN eru einir á toppi 1. deildarinnar í handknattleik, eftir fjórar umferðir. Eru eini stigi fyrir ofan FH-inga. Valur gerði jafntefli við Selfoss f gær í æsispennandi leik en FH-ing- ar sigruðu Víkinga. Á Akureyri gerðu KA og Þór jafntefli í æsispennandi, þar sem Þórs- arar unnu upp fjögurra marka forskot KA-manna á loka- sprettinum. Þá gerðu Stjarnan og ÍR jafntefli og Haukar sigr- uðu HK. Leik ÍBV og Fram, sem vera átti í Eyjum, var frestað. Valsmenn tóku á móti Selfyss- ing-um að Hlíðarenda í gær- kvöld og skildu liðin jöfn eftir æsi- spennandi lokamín- útur. Selfyssingar byijuðu leikinn bet- ur og náðu þriggja marka forystu. Valsmenn komust svo meira inn í leikinn og jöfnuðu eftir 15 mínútna leik. Eftir það munaði aldrei meira en einu marki á liðunum. Leikurinn einkenndist af gífur- legri barátttu beggja liða og var ekkert gefið eftir. Þessi barátta setti sitt mark á leikinn, sem fyrir bragðið var ekkert sérstaklega vel leikinn, en því meira spennandi. Á lokasekúndunum höfðu Vals- menn knöttinn, en mistókst að skora. Selfyssingar fengu hrað- aupphlaup, sem þeir skoruðu úr, einni sekúndu eftir að leiktíma lauk og jafntefli varð staðreynd. Ótrúleg kaflaskipti Leikur Víkings og FH í Víkinni í 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi var hreint ótrúlega kafla- skiptur. Víkingar stefán báru höfuð og herð- Eiríksson ar yfir andstæðinga skrífar sína í fyrri hálfleik, höfðu á tímabili sex marka forskot, og voru fjórum mörkum yfir í háifleik. FH-ingar aftur á móti völtuðu yfír Víkinga í síðari hálfleik, náðu að jafna er níu mínútur voru liðnar af honum og náðu mest fímm marka forskoti, og sigruðu að lokum með fjögurra marka mun, 24:29. Það var aðeins eitt lið á vellinum lengi vel í fyrri hálfleik. Víkingar réðu þá lögum og lofum, spiluðu fantavel í vörninni og ágætan sókn- arleik. Þeir náðu fljótlega fjögurra marka forskoti, og síðan sex marka forskoti, áður en þjálfarinn Kristján Arason fann rétta mótspilið. Hann þurfti reyndar ekki að leita langt; setti sjálfan sig í sóknina, en hafði fram að því aðeins leikið í vörn- inni. Þá loks fór sóknarleikur FH- inga að skila árangri, Kristján skor- aði fjögur mörk í fyrri hálfleik auk þess sem Bergsveinn Bergsveinsson tók upp á því að veija, en hann kom ekki við boltann fyrstu tíu mínútur leiksins. FH-ingar léku sér að Víkingum í síðari hálfleik. Víkingar skoruðu Eiríksson skrífar aðeins tvö mörk á fyrstu 20 mínút- um hálfleiksins, á móti tólf mörkum FH-inga. Bergsveinn Bergsveins- son varði af miklum þrótti allan hálfleikinn, Sigurður Sveinsson var snöggur í hraðaupphíaupunum og Kristján Arason lék vel í vöm og sókn þann tíma sem hans naut við, en hann fékk rauða spjaldið fyrir brot er 17 mínútur voru til leiks- loka. Víkingsliðið hreinlega hrundi er á leið, lék þó öflugan vamarleik lengst af í fyrri hálfleik, en gat nákvæmlega ekki neitt í þeim síðari. Góður lokakafli Þórsara Það er óhætt að segja að það hafí verið mikil spenna á loka- mínútum leiks erkifjandanna KA og Þórs í 1. deildinni ■■■■■■ í handknattleik á Reynir Akureyri í gær- kvöldi. Þegar rúmar 5 mínútur vom til leiksloka höfðu KA menn 4 marka forystu, 21:17, og fátt virtist geta komið í veg fyrir sigur þeirra. Þórs- arar vora hins vegar ekki á sama máli, og gerðu fjögur síðustu mörk- in, og nældu sér þar með í annað stigið úr leiknum. KA-menn áttu síðustu sókn leiks- ins, og endaði hún á því að þeir fengu aukakast um leið og leik- tíminn rann út. Þórsarar vora þá orðnir tveimur færri, og við fram- kvæmd aukakastsins var einum Þórsara í viðbót vikið af leikvelli. Þrír útileikmenn stóðu því í vegg gegn Alfreð Gíslasyni, en skot hans fór framhjá. „Þetta var frábær endir hjá okk- ur og ég er ánægður með annað stigið úr því sem komið var,“ sagði Ole Nielsen, leikmaður Þórs eftir leikinn. Leikurinn var jafn framan af og var jafnt á öllum tölum þar til stað- an var 6:6, og fyrri hálfleikur hálfn- aður. Sóknarleikur Þórsara varð þá mjög bitlaus og gerðu þeir ekki mark í tíu mínútur, og nýttu KA- menn sér það vel og breyttu stöð- unni í 10:6. KA-menn höfðu framkvæðið framan af í síðari hálfleik og náðu þeir mest fímm marka forystu, en Þórsarar neituðu að gefast upp og náðu að knýja fram jafntefli á æsi- spennandi lokamínútum sem áður var lýst. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu eins og oft vill verða í viðureignum þessara liða, en áferðarfallegur handknattleikur var ekki hafður í fyrirrúmi. Spenna altt til loka IR náði jafntefli gegn Stjömunni , 23:23, í spennandi og skemmti- legum leik í 1. deildinni í handknatt- leik í Garðabæ í Sindr^^ gærkvöldi. ÍR-ingar Eiðsson byijuðu betur og skrífar _ náðu fljótt tveggja marka forskoti, en þegar um 10 mínútur vora eftir af fyrri hálfleik áttu Stjömumenn góð- KORFUKNATTLEIKUR Mikilvæg stig Vals- manna í Hólminum Baráttuglaðir Snæfellingar komu Valsmönnum í opna skjöldu í byijun fyrri hálfleiks. Snæ- fellkingar léku vel og voru ávallt yfir en undir lokin tók Booker við sér og skoraði síðustu stig fyrri hálfeiks og kom Val yfir. Síðari hálfleikur var jafn framan af en þegar fímmtán mínútur vora eftir gerðu Snæfellingar sig seka um afdrifarík mistök. Varamenn þeirra fengu dæmda á sig tækni- María Guðnadóttir skrifar villu, Valsmenn gengu á lagið og gerðu fjögur stig í sókninni. Eftir það hafði Valur ávallt undirtökin og sigraði 87:83. Þessi úrlit sýna að Snæfellingar verða erfiðir heim að sækja í vetur. Bestir í þeirra liði vora Rúnar, Bárð- ur og Harvey. Hjá Val var Booker yfirburðarmaður og má segja að hann sé rúmlega hálft liðið þegar hann er í stuði. Brynjar Harðarson var góður í vöm og gerði fá mistök í sókninni. an kafla og skoraðu fímm mörk í röð, og vora yfír í hálfleik 12:9. Stjaman hélt þessum mun allt þar til fímm mínútur vora eftir, en þá náðu ÍR-ingar góðum kafla og jöfnuðu 20:20. Matthías Matthías- son átti mestan heiðurinn að því, skoraði þijú mörk í röð. Magnús Sigmundsson varði einnig vel í marki ÍR-inga á þessum kafla. Þeg- ar aðeins mínúta var eftir komust Stjörnumenn yfír 23:22, með fal- legu marki Magnúsar Sigurðsonar. IR byijaði með boltann en Ingvar Ragnason í marki Stjömunnar varði í tvígang og héldu þá flestir að sig- urinn væri vís. En IR-ingar komust inn í sendingu og í hraðaupphlaup, sem Hafsteinn Bragason náði að stöðva ólöglega, og fékk fyrir vikið rauða spjaldið. IR-ingar fengu aukakast þegar leiktíminn var bú- inn og náði Branislav Dimitriv jafna með fallegu skoti. Patrekur Jóhannesson og Gunnar Erlingson vora bestir hjá Stjörnunni en Mattthías og Magnús hjá ÍR-ing- um. Lerfur lokaði markinu Þetta var sætur og sanngjarn sigur. Vörnin var sterk þegar ég kom inn á og ég komst strax í takt við leikinn og Ómar fann mig mjög vel,“ Stefánsson sagði Leifur Dag- skrífar fínnsson markvörð- ur Hauka, sem með frábærri markvörslu í síðari hálfleik lagði granninn að fímm marka sigri Hauka á HK, 27:22, í Hafnarfírði í gærkvöldi. Haukar byijuðu leikinn vel, nýttu þau færi sem þeir fengu, en sóknir HK vora á sama tíma mjög fálm- kenndar. Þeir tóku sig saman í andlitinu er á leið og náðu að jafna þegar átta mínútur vora til hálf- leiks, og staðan í hálfleik var jöfn, 9:9. Leikurinn var síðan í jámum fram undir miðjan síðari hálfleik, þegar Leifs saga Dagfínnssonar hófst. Hann kom inn á þegar nokk- uð var liðið á hálfleikinn og hrein- lega lokaði markinu; HK-menn náðu aðeins að skora tvö mörk úr vítum næstu fjórtán mínúturnar eða svo, meðan Haukar gengu á lagið hinum megin á vellinum. HK-menn náðu aðeins að klóra í bakkann síð- ustu mínúturnar, sem skipti ekki sköpum þar sem Haukar vora bún- ir að tryggja sér sigurinn. Leifur Dagfínnsson átti hreint frábæran leik og varði þær u.þ.b. tuttugu mínútur sem hann var inná heil fjórtán skot. Óskar Sigurðsson blómstraði í sókninni hjá Haukum í síðari hálfleik. HK-menn voru mjög slappir fyrir utan Michal Ton- ar sem skoraði níu mörk og hélt liðinu á floti í leiknum, og Magnús I. Stefánsson, sem varði ágætlega í fyrri hálfleik. BORÐTENNIS Svfíþjálfar KR-inga Borðtennisdeild KR hefur ráðið Svíann Peter Nilsson sem þjálfara, en hann mun jafnframt leika með með 1. deildar liði KR og sigraði reyndar á fyrsta punkta- móti vetrarins. Peter er 26 ára þjálfari og leik- maður frá Malmey. Hann hefur spilað sjö ár í úrvalsdeild í Svíð- þjóð, lék með Malmö FF 1980 til 1986, en hefur síðan verið spilandi þjálfari hjá Ákarps BTK í Malmö. Besti árangur hans í móti var í tví- liðaleik á sænska meistaramótinu 1989, en þá varð hann í 3. sæti eftir að hafa sigrað Mikael Appel- gren og Johan Fallby í undanúrslit- um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.