Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1992 B 7 OLYMPIULEIKARNIR I LILLEHAMMER Sala aðgöngumiða hafln Nýja Sjáland, írland og S-K6rea. England vann annan riðil en þar voru Japan, Spánn og Ítalía. Þriðja riðilinn vann Skotland en þar voru Kanada, Frakkland og fyrrum meistarar Svíat. Ástralfa vann ijórða riðilinn en þar voru Þýskaland, S-Arfíka og Thai- land. Undanúrslit: England - Bandaríkin.............2-1 David Gilford - Fred Couples 69:70 Steven Richardson - Davis Love 68:71 Jamie Spence - Tom Kite 72:71 Scotland - Ástralía..............2-1 Colin Montgomerie - Ian Baker-Finch 68:72 Sandy Lyle - Rodger Davis 69:73 Gordon Brand - Greg Norman 73:68 Úrslit England - Scotland........2 1/2 - 1/2 Steven Richardson - Gordon Brand 71:73 Jamie Spence - Colin Montgomerie 69:69 David Gilford - Sandy Lyle 71:74 íslandsmótið Staðan í 1. deild karla: Stjaman 3 HK 3 Þróttur R. 3 KA 3 ÍS 2 Þróttur N. 2 Staðan í 1. deild kvenna: KA 2 HK 2 Víkingur 1 ÍS 1 Þróttur N. 0 3 2 2 0 1 0 1 1 1 0 0 0 9:1 9 1 7:5 7 1 6:5: 6 3 5:9 5 1 4:4 4 2 0:8 0 1 5:3 5 1 3:4 3 0 3:2 3 1 1:8 1 0 0:0 0 KORFU- KNATTLEIKUR 1. DEILD KARLA: Akranes-ÍS..................86:45 Þór - Höttur................83:67 Umf Ak. - Höttur............75:66 1. DEILD KVENNA: Tindastóll - KR.............80:76 Tindastóll-KR...............43:55 M Báðir leikimir vora fjörugir og skemmtilegir. Fyrri leikurinn var mjög spennandi og vora Tindastólsstúlkumar sterkari á lokasprettinum. KR-stúlkurnar höfðu góð tök á seinni leiknum og leiddu með þetta sex til tíu stiga mun. Bima Val- garðsdóttir, Kristin Magnúsdóttir og Inga Dóra Magnúsdóttir vora atkvæðamestar hjá UMFT, en þjá KR vora það helga Þorvalds- dóttir, Björg Hafsteinsdóttir og Stína Guð- mundsdóttir. B.B, Sauðárkróki. ÍS - Grindavík 58:49 Kennaraháskóli, íslandsmótið f körfuknatt- leik - 1. deild kvenna, mánudaginn 19. október 1992. Stig ÍS: Hafdfs Helgadóttir 14, Kristín Sig- urðardóttir 12, Ásta Óskarsdóttir 10, Unnur Hallgrfmsdóttir 9, Elínborg Guðnadóttir 7, Díanna Gunnarsdóttir 4, Vanda Sigurgeirs- dóttir 2. Stig Grindvíkinga: Hafdfs Hafberg 18, Theresa Spinks 11, Stefanfa Jónsdóttir 7, María Jóhannesdóttir 5, Svanhildur Kára- dóttir 4 og Guðrún Sigurðardóttir 4, . •Góður leikur að hálfu ÍS og vannst með góðri baráttu. Staðan í háifleik var 28:24 fyrir ÍS. Grindavík náði að jafna 38:38 en ÍS breytti f pressuvöm og vann á því. Haf- dfs var best þjá Grindavík og Hafdís Helga- dóttir hjá ÍS. E. Guðnadóttir ÍBK-ÍR 76:54 fþróttahúsið í Keflavík, fslandsmótið f körfuknattleik, 1. deild kvenna, sunnudag- inn 18. október 1992. Gangur leiksins: 2:5, 15:9, 25:19,35:25, 41:34, 60:45, 68:54,76:54. Stig ÍBK: Anna Marfa Sveinsdóttir 18, Hanna Kjartansdóttir 18, Kristín Blöndal 14, Sigrún Skarphéðinsdóttir 9, Olga Fær- seth 8, Guðlaug Sveinsdóttir 5 Lóa Gests- dóttir 2, Anna María Sigurðardóttir 2. Stig ÍR: Hrönn Harðardóttir 19, Linda Stef- ánsdóttir 15, Þóra Gunnarsdóttir 9, Guðrún Ámadóttir 4, Fríða Torfadóttir 2, María Leifsdóttir 2, Ingibjörg Magnúsdóttir 2, Hildigunnur Hilmarsdóttir 1. Áhorfendur: Um 150. ■ fslandsmeistarar Keflavfkur unnu örugg- gn sigur .gegn ÍR-stúlkunum í Keflavík á sunnudaskvöldið og þegar flautað var til leiksloka var munurinn orðin 22 stig, 76:54. Það var aðeins á upphafsmínútunum sem gestirnir höfðu yfir en það stóð stutt því Stúlkumar í ÍBK náðu fljótlega undirtökun- urfi sem þær héldu allt til leiksloka. Stúlk- urnar hafa nú sigrað í þrem fyrstu leikjum sínum og virðast líklegar á þessari stundu til að veija meistaratitil sinn. B.B. Keflavík ísland - Egyptal. 24:23 Kaplakriki í Hafnarfirði, þriðji vináttuleikur þjóðanna, mánudaginn 19. október 1992. Gangur leiksins:2:0, 4:3, 5:4, 8:4, 10:7, 14:9, 15:11, 19:12, 19:15, 22:18, 22:22, 23:23, 24:23. ísland: Birgir Sigurðsson, 4, Guðjón Árna- son 4, Konráð Olavson 4/3, Ólafur Stefáns- son 4, Valdimar Grímsson 3/1, Magnús Sigurðsson 2, Hálfdán Þórðarson 1, Einar G. Sigurðsson 1, Patrekur Jóhannesson 1. Siguijón Bjarnason, Dagur Sigurðsson. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 3, Ingvar Ragnarsson 4 (þaraf eitt þar sem knötturinn fór til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Egyptalands: Abdel Waress 7, E1 Attaar 4, E1 Kasaby 4, E1 Sharkawy 2, Labib 2, Awaad 2/2, Abouel Wafa 1, Soli- man 1. Varin skot: Salah 6 (þaraf eitt þar sem knötturinn fór til mótheija), E1 Awady 1/1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. Áhorfendur: Um 900 og var bömum 15 ára og yngri boðið á leikinn. ísland - Egyptal. 27:18 Laugardalshöll, vináttulandsleikur í hand- knattleik, laugardagur 17. október 1992. Gangur leiksins: 2:0, 5:3, 9:8, 11:8, 12:9. 16:12, 21:16, 23:18, 27:18. íslands: Valdimar Grímsson 7/1, Patrekur Jóhannesson 5, Gunnar Gunnarsson 4, Ein- ar G. Sigurðsson 3, Ólafur Stefánsson 2, Geir Sveinsson 2, Guðjón Ámason 2, Sigur- jón Bjamason 1, Magnús Sigurðsson 1, Hálfdán Þórðarson, Dagur Sigurðsson. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 16, Bergsveinn Bergsveinsson 2. Utan vallar: 6 mín. Mörk Egyptalands: Aser E1 Kasaby 5, Ashraf Awadd 5, Ahmad Abon E1 Wafa 3, Aluro E1 Genshi 2, Hussam Ghareeb 2, Mahmoud Hassein 1. Utan vallar: 2 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P. Olsen. Áhorfendur: 130. ísland - Egyptal. 25:21 Laugardalshöll, sunnudagur 18. október. Gangur leiksins: 1:0, 4:3, 8:4, 10:7, 10:10, 12:11, 12:13. 14:15, 15:18, 17:20, 19:21, 25:21. ísland: Valdimar Grímsson 7/5, Birgir Sig- urðsson 4, Magnús Sigurðsson 4, Einar G. Sigursson 4, Gunnar Gunnarsson 2, Patrek- ur Jóhannesson 1, Konráð Olavson 1, Ólaf- ur Stefánsson 1, Guðjón Ámason 1, Dagur Sigurðsson, Siguijón Bjarnason, Hálfdán Þórðarson. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 14/1, Ingvar Ragnarsson. Utan vallar: 4 mín. Mörk Egyptalands: Yasser Labib 4/2, Mohsen Soliman 4, Ahmad Abon E1 Wafa 4, Ashraf Award 3/2, Hussam Ghareeb 2, Ahmed E1 Attaar 1, Amho E1 Geushy 1, Adel E1 Sharkawy 1. Varin skot: Khaled E1 Kordy 9. Utan valiar: 4 mfn. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Gunnar Kjartansson. Áhorfendun 170. KR-ÍBV 17:22 Laugardalshöll, íslandsmótið f handknatt- leik - 1. deild kvenna, mánudaginn 19. október 1992. Mörk KRiSigurlaug Benediktsdóttir 6, Anna Steinsen 5, Laufey Kristjánsd 2, Sara Smart 1, Sigríður Pálsdóttir 1. Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 9, Judith Estergal 6, Svava Guðjónsdóttir 2Ragna Birgisdóttir 1, Amheiður Pálsdóttir 1, Katr- fn Harðardóttir 1, Sara Óiafsdóttir 1 og Ragna Friðriksdóttir 1. 2. DEILD KARLA HKN - ÁRMANN ......25:28 ÁRMANN - KR .......19: 32 Fj. leikja u J T Mörk Stig UMFA 3 3 0 0 89: 46 6 KR 4 3 0 1 101: 74 6 UBK 3 2 1 0 67: 54 5 ÁRMANN 4 2 0 2 102: 93 4 GRÓTTA 3 2 0 1 60: 64 4 (H 3 1 1 1 70: 69 3 HKN 3 1 0 2 78: 67 2 FYLKIR 3 1 0 2 59: 66 2 FJÖLNIR 3 0 0 3 54: 78 0 ÖGRI 3 0 0 3 36: 105 0 HKN - ÁRMANN ...........25:28 ÁRMANN- KR .............19: 32 Alls verða NÚ Á DÖGUNUM, tæpu einu og hálfu ári áður en Vetrar- ólympíuleikarnir í Lillehammer hefjast, fengu öll heimili í Nor- egi sendan kynningarbækling frá skipuleggjendum leikanna. Með bæklingi þessum er allri norsku þjóðinni boðið að kaupa aðgöngumiða á alla þá atburði sem verða á dagskrá Vetrarólympíuleikanna 1994. Ólympíunefndin í Lillehammer ákvað að hafa þennan háttinn á og gefa þannig öllum Norð- mönnum jafna möguleika á að tryggja sér miða. Alls verða 800.000 miðar seldir i Noregi sem er rúmlega helmingur allra miða á leikana. Kynningarbæklingur þessi er mjög vel úr garði gerður og þar má einnig finna upplýsingar gmggi um framboð á gist- Ertingur ingu og ferðir til og Jóhannsson frá hinum ýmsum skrifar keppnisstöðum sem frá Noregi 0g rnilli þeirr'a. Upp- lýsingar eru ítarlegar og t.d. eru allt að fjórar uppástungur um hvernig megi ná sem flestum grein- um á einum og sama degi. Dagskrá Vetrarólympíuleikanna er skipt niður í tvo flokka og í öðr- um þeirra, sem auðkenndur er með bleikum lit, eru þeir viðburðir sem aðstandendur leikanna telja að komi til með að njóta sem mestra vin- sælda. Má þar nefna opnunar- og lokahátíðina, úrslitaleikinn í ís- hokkí, boðgöngu karla og skíða- stökk. Hvert heimili má panta allt að 100 miða en einungis á 3 viðburði sem merktir eru bleikum lit og að- eins 6 miða á hvem þeirra. Hagstætt miðaverð Verð miðanna er lægra en á Ólympíuleikunum í Albertville og í Barcelona, en meðalverð miðanna er um 1.500 kr. Ódýrast er að fylgj- ast með sleðakeppninni, þar er miðaverð um 500 kr. en sýning keppenda í listhlaupi á skautum og opnunarhátíðin eru dýrust. Á þessa Ole Christlan Furuseth frá Noregi verður væntanlega í sviðsljósinu á Vetrarólympíuleikunum í Lállehammer 1994. viðburði kosta miðamir um 8.000 kr. en það skal tekið fram að hér er um að ræða miða í bestu sæti. Bamamiðar í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleik- anna er hægt að kaupa bamamiða en einungis á þá atburði sem fram fara utan dyra. Böm 2-16 ára (pr. janúar 1994!) fá um 500 kr. afslátt af hveijum miða. Ólympíunefndinni í Lillehammer fannst vel við hæfi að verða fyrst til að bjóða upp á bamamiða, ekki síst þar sem vetrar: íþróttir era fyrst og fremst fjöl- skylduíþrótt í Noregi og hluti af menningu þeirra. Einhveijum kann að þykja Norð- menn heldur snemma í því en miða- pantanir urðu að berast fyrir 8. október sl. Þeir sem panta síðar eiga á hættu að missa af þessu ein- stæða tækifæri. Mikil eftirspum Nú nokkram dögum eftir að fresturinn rann út hefur komið í ljós að áhugi Norðmanna á leikun- um er gífurlegur, rúmlega 1 milljón miða hefur verið pöntuð og þar sem eftirspum er meiri en framboð verð- ur dregið úr pöntunum. Skauta- hlaup, skíðastökk og ganga, einkum boðganga karla, era þær greinar sem flestír hafa áhuga á og sé árangur Norðmanna á síðustu Vetrarólympíuleikum hafður í huga ætti þetta ekki að koma neinum á óvart. í lokin má geta þess að á dögun- um var boðinn upp í Lillehammer bolur sem á var letrað að 500 dag- ar væra nú fram að Ólympíuleikun- um. Bolur þessi var sleginn hæst- bjóðanda á um 210.000 kr. Það er kannski óþarft að taka fram að hér var um sölumet að ræða. 800 þúsund miðar seldir í Noregi BLAK / ISLANDSMOTIÐ Bikarmeistarar KA byvja illa Bikarmeistarar KA báru skaröan hlut frá borði þegar liðið tapaði báðum viðureign- um sínum um helgina. Fyrst máttu KA-menn sætta sig við tap gegn Þrótti R. og á sunnu- daginn bættist þriðja tap liðs- ins við þegar HK vann sætan sigur í fimm hrina leik sem stóð í 113 mínútur. Það var sveiflukenndur leikur sem hófst þegar HK og KA mættust í Digranesi á sunnudaginn. HK byijaði heldur betur framan af fyrstu hrinu og stað- an var jöfn, 13-13 þegar tvö mistök af ódýrari gerðinni gerðu út um vonir KA. í annarri hrinu byijuðu Haukur Valtýrsson uppspilari og Stefán Jóhannesson þjálfari leikinn fyrir KA en það breytti litlu um fram- Guðmundur Helgi Þorsteinsson skrifar haldið á annarri hrinu. HK-liðið átti í litlum vandræðum með KA- menn og Stefán Þ. Sigurðsson skellti oft stórkostlega í gegnum slaka hávörn KA-manna sem sýndu litla hugsun. En það var ekki eina vandamál KA-liðsins því móttakan var afspyrnuslök og það sem skil- aði sér áttu sóknarmenn liðsins í vandræðum með að setja í gólf andstæðinganna, enda fóru leikar svo að HK kláraði aðra hrinuna létt, 15-6. Ætluðu menn að HK myndi klára dæmið í þremur hrinum en raunin varð önnur. KA hafði sigur í þriðju hrinunni, 15-11, og þá fór loksins að kveða eitthvað að leikmönnum liðsins. Framhaldið lofaði góðu fyrir KA í fjórðu hrinunni og kantsóknir liðsins fóru þá að skila sér að ein- hveiju ráði, og Bjami Þórhallsson stóð sig þó manna best þegar mest reið á og KA komst í 14-7. Við svo búið vaknaði HK-liðið af svefn- inum og með ótrúlegri seiglu velgdu þeir KA-liðinu vel undir uggum og það má segja að KA hafi þá slopp- ið fyrir hom, en hrinan endaði 15-13 fyrir KA. í úrslitahrinunni var aldrei spurning hvoram megin sigurinn myndi lenda. Þegar flautað var til leiksloka fagnaði HK 15-9 sigri í hrinunni. Stefán Jóhannes- son, þjálfari KA, var ekki ánægður með menn sína eftir leikinn og sagði að „framspilið hefði verið lélegt í leiknum en þó hefði liðið sýnt mun betri leik en gegn Þrótti.“ Jia Chang-Wen, þjálfari HK, var ekki nægjanlega ánægður með sína menn eftir leikinn og sagði að „ef sálfræðin hefði verið í lagi þá hefði iiði átt að sigra í leiknum í þremur hrinum“. Hjá HK var Stefán Þ. Sigurðsson bestur og reyndar á vellinum öllum. Aðrir leikmenn liðs- ins stóðu sig ágætlega þegar á reyndi og Guðbergur Eyjólfsson uppspilari hefði að ósekju mátt sækja meira í gegnum stöðu tvö. Þrautalaust hjá Þrótti Þróttur vann Þróttarar áttu í litlum vandræð- um með að afgreiða slakt KA-lið á laugardaginn. I fyrstu hrinunni var eins og einungis væri eitt lið á veli- inum, enda fór hrinan 15-4 en í annarri hrinu jafnaði KA leikinn með 15-13 sigri, en síðan ekki sög- una meir. Þróttarar tóku tvær næstu hrinur nokkuð sannfærandi, 15- 12 og 15-4. KA~stúlkur sterkar KA-stúlkumar töpuðu naumlega fyrir Víkingsstúlkunum í Víkinni eftir fímm hrina baráttuleik. Vík- ingsstúlkumar sigraðu fyrstu hrin- una, 15-4, en KA svaraði með 16- 14 sigri. Víkingsstúlkur sigraðu í þriðju hrinu 15-9 og leiddu fjórðu hrinuna 8-1 þegar hlutimir fóra að snúast KA í hag. KA-liðið náði að saxa á forskot Víkingsstúlkn- anna og á spennandi lokakafla í hrinunni innbyrtu þær 16-14 sig- ur. Úrslitahrinan var nokkuð jöfn en Víkingsliðið hélt haus og kláraði hrinuna með 15-12 sigri. A sunnu- daginn skelltu sterkar KA-stúlkur liði HK 3:0 og liðið fékk því fimm stig út úr viðureignum helgarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.