Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992 dagsBcrq C 3 SJOINIVARPIÐ 17.30 ►Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 ►Hvar er Valli? (Where’s Wally?) Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víðreist í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. (2:13) 18.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.55 ►Táknmálsfréttir. 19.00 ►Magni mús (Mighty Mouse) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (10:15) 19.25 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Sullivan Show) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsæl- asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi þekktra tónlistarmanna, gamanleik- ara og íjöllistamanna kemur fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 20.00 ►Fréttir og veður. 20.35 ►Kastljós.Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 ÞÍTTARMIR ►Sveinn skytta Sjötti þáttur. Rottur á loftinu (Göngehövdingen) Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðalhlut- verk: Soren Pilmark, Per Pallesen, Jens Okking og fleiri. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið). (6:13) 21.35 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur með Andy Griffith í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson (19:21). 22.25 ►Þolinmæði þrautir vinnur ... (The Patience of Maigret) Breskur sakamálamyndaflokkur, byggður á sögum eftir George Simenon um Maigret lögreglufulltrúa. I þessum þætti rannsakar Maigret morð á glæpamanni sem hann þykist vita að hafi skipulagt fjölda skartgripa- rána. Seinni þættimir fimm verða síðan sýndir næstu þriðjudagskvöld. Leikstjóri: James Cellen Jones. Aðal- hlutverk: Michael Gambon, Ciaran Maddcn, Geoffrey Hutchings, Jack Galloway, James Larkin og fleiri. Þýðandi: Gauti Kristinsson. (1:6) 23.45 ►Tónleikar prinsins (TheBest of the Prince's Trust Rock Gala) Bresk tónleikamynd sem fram koma m.a. Joe Cocker, Van Morrison, Eric Clapton, Paul McCartney, George Harrison, Mark Knopfler og Tina Tumer. Áður á dagskrá 23. desem- ber 1991. 1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. FÖSTUPAGUR 30/10 STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 ►Á skotskónum Teiknimyndaflokk- ur um stráka sem eru saman í knatt- spyrnufélagi. 17.50 ►Litla hryllingsbúðin (Little Shop of Horrors) Það er komið að sjötta þætti teiknimyndaflokksins. (6:13) 18.10 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?) Miðnæturklíkan kemur nú saman og við fáum að heyra og sjá draugasögu sem fær hárin til að rísa. 18.30 ►Eerie Indiana. Tíundi þáttur end- ursýndur. 19.19 ►19:19. Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jönsson. 20.30 ►Sá stóri (The Big One) Gaman- samur breskur myndaflokkur sem segir frá ungri konu sem er ekkert sérstaklega þjökuð þótt nánasta umhverfi hennar sé ekki til fyrir- myndar þegar hreinlæti er annars vegar. Hún ákveður að leigja út frá sér eitt herbergi og fyrir valinu verð- ur bandarískur rithöfundur. (1:7) 21.00 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Bandarískur spennumyndaflokkur um sérsveit lögreglumanna sem er sérhæfð í að vinna gegn glæpum á meðal unglinga. (7:22) 21.50 iniltfllVUniD ►Kveðjustund Hvlnmllllllll (Every Time We Say Goodbye) Tom Hanks leikur David Bradford, bandarískan flug- mann, sem verður ástfanginn af ungri gyðingastúlku. Ástarsamband þeirra mætir mikilli andstöðu fjöl- skyldu hennar og bræður hennar ganga í skrokk á David. Aðalhlut- verk: Tom Hanks, Christina Mars- illach, Benedict Taylor, Anat Atzmon og Gila Almagor. Leikstjóri: Moshe Mizrahi. 1986. Maltin gefur ★ ★% Myndbandahandbókin gefur ★ ★. 23.25 ►Betri blús (Mo' Better Blues) Betri Blús er hvalreki fyrir djassgeggjara, blúsbolta þá sem unna góðri kvik- myndagerð. Myndin fjallar um ást, kynlíf, svart fólk, hvítt fólk og að sjálfsögðu jass og blús. Aðalhlutverk. Denzel Washington, Spike Lee, Wes- ley Snipes, Giancarlo Esposito, Robin Harris, Joie Lee og Bill Nunn. Leik- stjóri: Spike Lee. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★. 1.25 ►Skólastjórinn (Principal) Það er James Belushi sem fer með hlutverk kennara sem lífið hefur ekki beinlín- is brosað við. Konan hans er að skilja við hann og drykkjufélagar hans eiga fullt í fangi með að tjónka við hann. Aðalhlutverk: James Belushi, Louis Gossett, Jr., Rae Dawn Chong og Michael Wright. Leikstjóri: Christop- her Cain. 1987. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★. Mynd- bandahandbókin gefur ★ V2. 3.10 ►Dagskrárlok. Félagar - David (Tom Hanks) trúir félaga sínum Peter (Benedict Taylor) fyrir ást sinni á stúikunni. Kveðjustundin með Tom Hanks Þau dragastað hvort öðru þrátt fyrir að samband þeirra stríði gegn öllum hefðum STÖÐ 2 KL. 21.50 Mitt í ólgandi hatri síðari heimsstyijaldarinnar finna bandarískur orrustuflugmað- ur og ung gyðingastúlka ástina. Tom Hanks leikur hermanninn David Bradford sem hittir Söru þegar hann er í sjúkraleyfi í ísrael. Þau dragast að hvort öðru þrátt fyrir að þau viti að samband þeirra stríði gegn öllum hefðum og sé andstætt vilja fjölskyldu hennar. Þegar David er færður á vígvöllinn í Afríku fellst stúlkan á að kvænast gömlum unnusta sem hún elskar ekki. David fréttir af ráðhagnum og reynir að fljúga tímanlega til Jerúsalem til að koma í veg fyrir giftinguna og endurheimta konuna sem hann elskar. Þolinmæðin þrautir vinnur Bresk sakamála- syrpa byggð á sögum Georges Simenons SJÓNVARPIÐ KL. 22.25 Nú eru að hefjast sýningar á breskri saka- málasyrpu í sex þáttum, sem byggð er á víðfrægum sögum eftir Belg- ann George Simenon um Maigret lögreglufulltrúa. í fyrsta þættinum reynir mjög á þolinmæði Maigrets. I miðborg Parísar hafa verið framin nokkur skartgriparán. Maigret veit að maðurinn á bak við þau er Manu- el Palmari, sem er bundinn við hjólastól. Honum reynist torvelt að leggja fram sannanir sem duga til þess að fá hann dæmdan. Tengilið- ur Palmaris við umheiminn er hin fagra ástkona hans, Aline Bauche, og það er hún sem lætur lögregluna vita þegar hún kemur að Palmari myrtum. YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES 6.00 Dagskrá 8.40 Dagskrá kvölds- ins 10.00 Umsátur við Marion (Si- ege at Marion) 12.00 Ulska heims- ins (Evil under the Sun) 14.00 Síð- asta útgönguleiðin (A Desperate Exit) 15.00 Nei þýðir nei (No Me- ans No) 15.55 Elskan, ég er dauður (Hi Honey, Pm Dead) 17.30 Fréttir úr kvikmyndaheiminum 18.00 Umsátur við Marion (Siege at Mari- on) 19.40 Dagskrá kvöldsins 20.00 Hálendingurinn II (Highlander II: The Quickening) 21.40 Topp tíu, Bandaríkin 22.00 Leigjandinn (Pac- ific Heights) 23.45 Hringt á hjálp (Dial Help) 1.25 Of mikil sól (Too Much Sun) 3.00 Laus gegn trygg- ingu (Out On Bail) 4.35 Lygar á undan kossum (Lies Before Kisses) SKY ONE 17.00 Stjömuslóð (Star Trek: The Next Generation) 17.00 Björgun (Rescue) 18.30 E-stræti 19.00 Fjöl- skyldubönd (Family Ties) 19.30 í raunveruleikanum (Code 3) 20.00 Heimsókn úr geimnum (Alien Nati- on) 21.00 Fjölbragðaglíma (WWF Superstars of Wrestling) 22.00 Skemmtiþáttur (Studs) 22.30 Stjömuslóð (Star Trek) 23.30 Dag- skrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Hestaíþróttir. Sýnt frá keppni í Finnlandi 9.30 Golf. Opna UÁP-mótið í París 10.30 Þolfimi 11.00 Knattspyma 1994. Sýnt frá undankeppni 12.03 Rall 13.00 Fjallahjólreiðar 14.00 íþróttagrín 14.30 íþróttaþáttur (Trans World Sport) 15.00 Knatt- spyma (Intercontinental Champions Cup) 17.00 Alþjóðlegar aksturs- íþróttir 18.00 Tennis. ATP-keppnin í Svíþjóð 20.30 Eurosport-fréttir 21.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 22.30 Svipmyndir frá keppni í tenn- is 23.30 Eurosport-fréttir SCREENSPORT 7.00 Mótorhjólakeppni (AMA Ca- mel Pro Bikes, 750cc), Kalifomía 7.30 Kappróður 8.00 Hnefaleikar, Bretland 10.00 Knattspyma, spænska deildin 11.00 Knattspyma, brasilíska deildin 11.30 Hnefaleikar 13.00 Kappakstur. F2 í Bretlandi 14.00 Áhættuíþróttir 14.30 Evr- ópumeistarakeppnin í golfi, bein úts. 16.30 Hjólreiðar (1992 Pro Super- bike) 17.00 íþróttaþáttur (Long Distance Trials) 19.00 Rugby, bein útsending 21.30 Krikket á Barba- dos, bein úts. 1.00 Rugby, endurtek- ið 3.30 Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast..." Sögukorn úr smiðju Margrétar E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- Iregnir. Heimsbyggð. Verslun og við- skipti. Bjami Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30- Fréttayfirlit. Úr menningarlílinu. Gagn- rýni og menningariréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð.“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Ardegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Helgríman" eftir Kristlaugu Sigurðar- dóttur. 5. og lokaþáttur. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Leikendur: Edda Heiðrún Bachman, Anna Kristín Arn- grimsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Krist- björg Kjeld, Jóhanna Jónas, Róbert Arn- finnsson, Edda Arnljótsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Bessi Bjarnason. 13.20 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar i Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs- son les (9). 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Öya- hals. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræöiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúran í allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.60 „Heyröu snöggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarþað i hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunntaugs sögu ormstungu (5). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagmýni úr Morgunþætti. Umsjðn: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Helgriman" eftir Kristlaugu Sigurð- ardóttur. Lokaþáttur endurfluttur. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 islensk tónlist. Verk eftir Jón Nordal. — Choralis. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar — Systur í Garðshorni. Sigrún Eðvalds- dóttir leikur á tiðlu og Selma Guð- mundsdóttir á pianó. — Næturljóð á hörpu. Elísabet Waage leikur. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl. fimmtudag.) 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir, 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti i vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Fimm þættir í þjóðlegum stil eftir Robert Schumann. Mstislav Rostropo- vitsj leikur á selló og Benjamin Britten á pianó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2FM 90,1/94,9 7.03 Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódis Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jóns- dóttir kynnir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. 0.10 SAibyljan bandarísk danstónlist. 2.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar. 4.00 Næturtónar. Veð- urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtón- ar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjömsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radius kl. 11.30.12.09 Hádeg- isútvarp. 15.03 Jón Atli Jónasson. Radíus Steins Ármanns og Davíðs Þórs kl. 18.00. 20.00 Lunga unga fólksins. 22.00 Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 3.00 Útvarp Luxemborg til morguns. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50. Á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.05 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Þráinn Steins- son. 6.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18. BROSIÐ FM 98,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Bjömsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Öm Péturs- son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirfit og iþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Helga Sig- rún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 23.00 Daði Magnússon og Þórir Telló. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiöarsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 ivar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjamason. 19.00 Vinsældalisti Is- lands. 22.00 Hallgrimur Kristinsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni.16.30 ísafjörður siðdegis. Björgvin Amar og Gunnar Atli. 18.30 Kristján Geir Þoriáksson. 19.30 Fréttir. 20.10 Víðir og Rúnar. 22.30 Arnar Þór Þortáksson. 1.00 Gunnar Atli Jónsson. 4.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyrí FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLINfm 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Amgrimsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Bamasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Searman, kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Bamasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 ís- lenskir tónar. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson 2.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.