Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 6
6 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992 SUNNUPAGURI/ll Sjóimvarpið 14.40 IfUllfUyiin ?Stjörnuskin HIIHMI nll (Staríight) Banda- rísk mynd frá 1988 um ævintýri barna í sumarbúðum. Leikstjóri: Orin Wechsberg. Aðalhlutverk: Kario Sal- em, Jean Taylor og Eilliam Hickey. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 15.55 ?Mengun í IMorðurhöfum Heimild- armynd um mengun sjávar þar sem sjónum er sérstaklega beint að meng- un af völdum kjarnorku. í myndinni er meðal annars rætt við Einar Val Ingimundarson umhverfisverkfræð- ing, Sigurð Magnússon hjá Geisla- vörnum ríkisins, Eið Guðnason um- hverfisráðherra og Magnús Jóhann- esson aðstoðarmann hans. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Emilsson. Framleiðandi: Nýja bíó. Áður á dagskrá 28. apríl síðast- liðinn. 16.45 ?Skandinavía (Scandinavia - Man and Nature in the Lands of the Mid- night Sun) Seinni hluti. Heimildar- mynd í tveimur hlutum, gerð í sam- vinnu norska, sænska og breska sjón- varpsins, um náttúru og dýralíf í Noregi og Svíþjóð. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 17.45 ?Sunnudagshugvekja Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur flyt- ur. 18.00 ?Stundin okkar Það er kötturinn sem ræður ríkjum í dag. Angórakött- ur kemur í heimsókn og Kattholt sðtt heim. Móeiður Júníusdóttir og Bergþór Pálsson syngja hvort sitt kvæðið o.fl. Umsjón Helga Steffen- sen. Upptökustjórn: Hildur Bruun. 18.30 ?Sjoppan (Kiosken) Lokaþáttur. Það gerist margt að næturlagi þegar mannabörnin sofa og leikfangadýrin þeirra fara á stjá. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Edda Heiðrún Backman. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). (5:5) 18.40 ?Birtfngur (Candide) Norræn klippi- myndaröð, byggð á sígildri ádeilu- sögu eftir Voltaire. Þættirnir voru gerðir til að kynna stálpuðum börn- um og unglingum heimsbókmenntir. íslenskan texta gerði Jóhanna Jó- hannsdóttir með hliðsjón af þýðingu Halldórs Laxness. Lesarar eru Helga Jónsdóttir og Sigmundur Öm Am- grímsson. Áður á dagskrá í maí 1991. (Nordvision). (5:6) 18.55 ?Táknmálsfréttir 19.00 ?Tréhesturinn (The Chestnut Soldier) Velskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, byggður á verð- launasögu eftir Jenny Nimmo um galdramanninn unga Gwyn Griffiths. Aðalhlutverk: Sian PhiIIips, Cal Mac Aninch og Osian Roberts. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (3:4) 18.30 ?Auðiegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (31:168) 20.00 ?Fréttir og veður 20.35 ?Á slóðum norrænna manna á Grænlandi Fyrri þáttur. Leiðangur undir stjórn Árna Johnsens sigldi um slóðir norrænna manna á Suðvestur- Grænlandi og kvikmyndaði fornar rústir, náttúru landsins, nútíma- byggðir og ferðina í heild. Alls var sigld 700 mílna leið á 14 dögum. Umsjón: Ami Johnsen. Kvikmynda- taka og klipping: Páll Reynisson. Hljóðvinnsla: Gunnar Hermannson. 21.10 ?Dagskráin Stutt kynning á helsta dagskrárefni næstu viku. 21.20 ?Vínarblóð (The Strauss Dynasty) Myndaflokkur sem austurríska sjón- varpið hefur gert um sögu Strauss- ættarinnar sem setti mark sitt á tón- listarsögu heimsins svo um munaði. Leikstjórn: Marvin J. Chomsky. Aðal- hlutverk: Anthony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. (6:12) 22.10 |/lf|tf liyyn ?Sögumenn IVIII\minllfM,my Voices, One World) Abbi Patrix frá Frakklandi segir söguna Hjarta mannsins. Þýð- andi: Guðrún Arnalds. 22.20 ?Ferð út f bláinn (EI viaje a ning- una parte) Ný, spænsk gamanmynd um gleði og raunir leikara í farand- leikhópi. Leikstjóri: Fernando Fern- án-Gómez. Aðalhlutverk: José Sac- ristán, Laura del Sol og Juan Diego. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 0.45 ?Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 9.00 ?Regnboga-Birta Teiknimynda- flokkur um Regnboga-Birtu, Stjörnu- ljós og vini þeirra í Regnbogalandi. 9.20 ?Össi og Ylfa Teiknimynd um bangsakrílin. 9.45 ?Dvergurinn Davíð Teiknimynda- saga með íslensku tali. 10.10 ?Prins Valíant Teiknimyndaflokkur um Valíant og vini hans. 10.35 ?Marfanna fyrsta Ævintýralegur teiknimyndaflokkur um Maríönnu og leit hennar að föður sínum. 10.00 ?Lögregluhundurinn Kelly Loka- þáttur spennumyndaflokks fyrir börn og unglinga. (13:13) 11.30 ?Blaðasnáparnir Leikinn mynda- flokkur um krakkahóp sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna þegar um góða frétt í skólablaðið er að ræða. 12.00 ?Fjölleikahús Heimsókn í erlent fjölleikahús. 13.00 fhDfJTTip ?NBA-deildin (NBA IrllU I IIII Action) í þessum þátt- um er spjallað við liðsmenn í banda- rísku úrvalsdeildinni. 13.25 ?ítalski boltinn Knattspyrnuveisla í beinni útsendingu frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar. 15.15 ?Handknattleikur íslandsmótið í 1. deild karla í handknattleik. 15.45 ?NBA-körfuboltinn Leikur Chicago Bulls og Portland Trailblazers í úr- slitunum í fyrra. í framtíðinni verða sýndir vikugamlir leikir. Einar Bolla- son aðstoðar íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.00 ?Listamannaskálinn - Ken Russ- el Listamannaskálinn mun að þessu sinni taka fyrir breska kvikmynda- gerðarmanninn Ken Russel. Russel byrjaði feril sinn hjá BBC-sjónvarps- stöðinni og framleiddi fyrir hana klassíska tónlistarþætti. Þegar Russ- el hætti störfum hjá BBC sneri hann sér að gerð kvikmynda og sú fyrsta, Women in Love, var frumsýnd árið 1969. Myndin hlaut góða dóma en hún er gerð eftir samnefndri skáld- sögu D.H. Lawrence. Aðrar myndir, sem liggja eftir Russel, eru meðal annars Tommy (1974), Gothic (1987) og svo nýjasta mynd hans The Rain- bow, sem er gerð eftir sögu D.H. Lawrence. Rætt verður við Russel og sýnd myndskeið úr myndum hans. Var áður á dagskrá í febrúar 1991. 18.00 ?Bandarísku forsetakosningarn- ar 1992 Sjónvarpsmaðurinn David Frost ræðir við bandarísku varafor- setaframbjóðendurna Dan Quayle og Al Gore. 18.50 ?Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi um umhverfismál. 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20.00 ?Klassapíur (Golden Giris) Gaman- þáttur sem segir frá eldhressum kon- um á Flórída. (21:26) 20.30 ?Lagakrókar (L.A. Law) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um félagana hjá McKenzie og Brachman. (13:22) 21.20 Vy||f UVUn ?Ákafamaður (A nf mnlinll v;„ 0f Passion) Anthony Quinn leikur málarann Mauricio sem kann kúnstina að lifa lífinu til fullnustu og njóta hverrar sekúndu sem hann hefur með fal- legri konu eða standandi við trönurn- ar. Myndin lýsir sérstæðu sambandi Mauricio við einrænan dótturson sinn sem kemur í heimsókn til hans þar sem hann býr á lítilli eyju (Miðjarðar- hafi. Anthony leikur svipað hlutverk og í hinu sígilda meistaraverki „Grikkjanum Zorba". Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Maud Adams og Ramon Sheen. Leikstjóri: J. Anthony Loma. 22.55 ?Gítarsnillingar (Guitar Legends) Sýnt frá tónleikum þar sem flestir fremstu gítarleikarar heims komu fram. (2:3) 23.50 VyitfyýUII ?A* eilífu (For nllnln I nil Keeps) Þau eru ung og óreynd og búin að vera saman í nokkurn tíma þegar hún verður ófrísk. Skyndilega þurfa þau að axla ábyrgð á eigin lífí, byrja að leigja, kaupa í matinn og ala önn fyrir litlu barni. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Randall Batinkoff, Kenneth Mars og Miriam Flynn. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1988. Maltin gefur -k'h. Myndbandahandbókin gefur -k-k. 1.15 ?Dagskrárlok Myndað - Loftur Guðmundsson ljósmyndari. Myndin var tekin í kringum 1949. Þeir báru mig á höndum sér Loftur gerði fyrstu íslensku talmyndina í litum og fullri lengd RÁS 1 KL. 14.00 í dag verður á dagskrá þáttur sem nefnist „Þeir hjá Kodak bókstafiega báru mig á höndum sér". í þættinum verður reynt að bregða upp mynd af Lofti Guðmundssyni, ljósmyndara, kvik- myndagerðarmanni, tónlistarmanni og töframanni í tilefni af því að nýlega eru liðin hundrað ár frá fæðingu hans, en Loftur gerði fyrstu íslensku talmyndina í litum og fullri lengd. I þættinum verður meðal annars rætt við ekkju Lofts, dóttur og stjúpdóttur og Gunnar Eyjólfsson leikara, er þreytti frum- raun sína á hvíta tjaldinu í kvik- mynd hjá Lofti. Umsjón með þætt- inum hefur Sigrún Björnsdóttir. Siglt - AIIs var sigld 700 mílna leið á 14 dögum. Á slódum norrænna manna á Grænlandi Leiðangurinn sjónvarpið kl. 20.35 á Irvikmvnrl a <ti sunnudagskvöld verður sýndur fyrri KVIKmynuaoi njuy nýrrar myndar sem Sjónvarpið fornar rÚStír, gerði á Grænlandi. Leiðangur undir náttúru si Jt,rn Árna Johnsens sigldi á fjórum • . . hraðbátum um slóðir norrænna lanaSinS Og manna á suðvestur Grænlandi og nÚtílYiabyggðÍr kvikmyndaði fornar rústir, náttúru landsins, nútímabyggðir og ferðina í heild. Alls var sigld 700 mílna leið á 14 dögum. Fyrri þátturinn er um leiðina frá Narssarssuaq til Hvalseyrar og síðan suður á bóginn til Ketilsfjarðar. Víða er staldrað við á leiðinni. Seinni þátturinn verð- ur sýndur að viku liðinni. Páll Reyn- isson sá um kvikmyndatöku en hljóðvinnslu annaðist Gunnar Her- mannsson. YMSAR STÖÐVAR SYN HF 17.00 Skýjaklúfar (Skyscrapers) Nú sýnum við sfðasta þáttinn í athyglis- verðri þáttaröð þar sem fjallar hefur verið um listina við að byggja skýja- klúfa nútímans. Þessi byggingartækni er svo sannariega ekki ný af nálinni því hún hefur verið í stöðugri þróun síðan á 14. öld. Þáttaröðin var áður á dagskrá í maí. (5:5) 18.00 Dýralff (Wild South - Cold Water, Warm Blood) Margverðlaun- aðir náttúrulifsþættir sem unnir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjálandi og nær- liggjandi eyjum hefiir gert villtu lífi kleift að þróast á allt annan hátt en annar staðar á jörðinni. í þættinum í dag verður fjallað um fugla sem hafa glatað kunnáttunni að fljúga. SKY MOVIES 6.00 Dagskrá 7.40 Skemmtun kyöldsins 8.00 Hetjur (Heroes) 10.00 Öðru nafni Smith og Jones (Alias Smitii & Jones) 12.00 Guðirnir eru geggjaðir II (The Gods Must Be Crazy H) 14.00 Amerísk augu American Eyes) 15.00 Hrollvekja (Bigalow's Last Smoke) 15.30 Chaser 16.00 Barn brúðarinnar (Baby of the Bride) 18.00 Herra örlög (Mr Destiny) 20.00 Á bálkesti hégómleikans (Bonfíre ofThe Vanities) 22.05 Frétt- ir úr kvikmyndaheiminum 22.40 Hvísl (Whispers) 00.15 í rökkrinu (Near Dark) 1.50 Utan úr geimnum (Deep Space) 3.20 Endurlífgandinn (Re-Animator) 4.45 Lögguhefnd (Banzai Runner) SKYOIME 16.00 Hótel 17.00 Hart á móti hörðu (Hart to Hart) 18.00 Vaxtarverkir (Growing Pains) 18.30 Simpson-fjöl- skyldan 19.00 Stökkstræti (21 Jump Street) 20.00 Betlari, þjófur (Beggar Man, Thief) 22.00 Skemmtanabrans- inn 23.00 Falcon Crest 24.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 8.00 l'olfitni 8.30 Skemmtiþáttur (Eurofun Magazine) 9.00 íþrótta- frettir 10.00 Úrslit vikunnar 10.30 Alþjóðlegir hnefaleikar 12.00 Tennis, ATP-keppnin í Stokkhólmi 13.30 Tennis, bein útsending frá kvenna- keppni í Agde í Frakklandi 15.30 New York-maraþonið, bein útsending 17.00 Úrslit vikunnar 17.05 List- hlaup á skautum 18.00 Úrslit 21.00 Tennis, ATP-keppnin í Stokkhólmi 23.00 Úrslit vikunnar 24.00 Dag- skrárlok SCREEMSPORT 24.00 Hnefaleikar 1.30 Körfubolti 1992 2.30 Akstursíþróttir, FIA 3000 á ítalíu 3.30 NFL-deildin, yfirlit vikunnar 4.00 Alþjóðlegar aksturs- íþróttir 5.00 Hjólreiðar (1992 Pro Superbike) 5.50 Golf 6.50 Brasilfski fótboltinn 9.00 Háskólafótbolti 11.00 Snóker í Skotlandi 13.00 Evrópu- meistaramótið í golfi, bein úts. 16.00 Rallí, frá San Remo á ítalíu Mid- lands-rallið f Bretlandi 17.30 Fréttir af akstursíþróttum 18.00 Þýski körfuboltinn, bein úts. 20.00 Spænski, hollenski og portúgalski fót- boltinn 21.00 Golf, bein úts. frá Pine- hurst, Bandaríkjunum 23.00 Evrópu- meistaramótið í Golfi 24.00 Alþjóð- legar akstursíþróttir 1.00 Dagskrár- lok Bólu-Hjálmar í desember Myndin segir frá stúdent sem á að skrifa próf- ritgerð um Bólu-Hjálmar YERIÐ er að leggja síðustu hðnd á klukkustundar langa mynd um Bólu-Hjálmar hjá Sjónvarpinu, en ætlunin er að hún verði á dagskrá 1. desember næstkomandi. Handritshöfundur er Sigurður Valgeirsson, en Hákon Már Odds- son sér um leikstjórn og stýrir upptökum. Efnistökin eru nokkuð óvenjuleg að því leyti að myndin segir frá stúdent sem á að skrifa prófritgerð um Bólu-Hjálmar. Síð- an er lýsing á því hvernig Bólu- Hjálmar tekur hug nemandans meir og meir á kostnað heimilis- lífsins og annars náms. Það er Þór Tulinius sem leikur stúdent- inn, en Halldóra Björnsdóttir leik- ur sambýliskonu hans..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.