Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992 dagslorá C 7 SUWWUPAGUR 1/11 NBA - í dag hefjast í Bandaríkjunum leikar í úrvalsdeild körfubolt- ans, sem áhorfendur Stöðvar 2 fá væntanlega að sjá um næstu lielgi. Iþróttapakki á sunnudegi Þátturinn verði fléttaður í kringum beinar útsendingar ít- alska boltans UPPISTAÐAN í nýjum íþróttaþætti, íþróttir á sunnudegi, sem hefst á Stöð 2 kl. 13 og stendur til kl. 16.45, er NBA körfuboltinn, ítalski fótboltinn og valdir kaflar úr Islandsmóti karla í handknatt- leik. Þátturinn verður á dagskrá viku- lega í allan vetur í umsjón íþróttadeildar- innar en þeim til aðstoðar í NBA körfu- boltanum verður Einar Bollason. Undanfama daga hefur verið unnið af kappi að uppsetningu sviðs fyrir þáttinn ásamt því hvernig verður staðið að gerð hans. Hug- myndin er að þátturinn verði flétt- aður í kringum beinar útsendingar frá fyrstu deild knattspyrnunnar á Ítalíu en hann hefst þó og endar á NBA körfuboltanum. „Fáir efast um að í heiminum sé spilaður betri körfuknattleikur en í Bandaríkjun- um og eftir að hafa fylgst með sig- urgöngu AC Milan í beinni útsend- ingu er erfitt að halda því fram að fínna megi sterkari eða skemmti- legri landskeppni í knattspyrnu," sagði Heimir Karlsson í samtali við Morgunblaðið. „I upphafi hvers þáttar verður 20 mínútna löng umfjöllun um bak- svið bandaríska körfuboltans. Þar verða sagðar fréttir af leikmönnum og liðum, tekin verða viðtöl við þjálfara og bandarískar körfubolta- stjörnur. Eftir þessa forvitnilegu byijun verður sýnt beint frá fyrri hálfleik ítölsku knattspymunnar. Leikirnir em vel valdir eins og sést á síðustu þremur leikjum þar sem meistararnir frá Milan hafa mætt frábæram mótheijum og sýnt ótrú- leg tilþrif. í leikhléi fylgjumst við með fyrstu deild liðakeppni í keilu en síðan er skipt aftur yfir til Ítalíu og fylgst með leiknum til loka. Þegar knatt- spyrnuleiknum lýkur er þátturinn rétt að byija, því þá verða sýndir valdir kaflar úr fyrstu deild karla í handknattleik, Stöðvar 2 deild- inni. Eftir að farið hefur verið yfír úrslit dagsins á Ítalíu verður síðan aftur sýndur leikur í NBA deild- inni.“ Arsenio Hall íþvjúárenn ÞEGAR skemmti- og spjallþættir leikarans Arsenios Hall hófu göngu sína snemma á árinu 1989 voru marg- ir til að spá því að undir stjórn gamanleikarans myndu þættirnir sem framleiddir eru af Paramount, aldrei ná neinum viðlíka vinsældum og Tonight Show hjá NBC sjónvarpsstöðinni. Annað hefur þó komið á daginn og vinsældir Arsenios Hall, sem á að baki tæplega 1.000 þætti vaxa enn. Sjónvarpsgagnrýnendur segja hann hafa sýnt að ekkert umræðuefni sé of ómerkilegt eða of merkilegt til að eiga erindi í þáttinn. Vinsældir Arsenios Hall, sem á að baki tæplega 1.000 þætti vaxa enn Gagnrýnisraddir um að ein- ungis væri rætt við fólk á létt- um nótum, of mikið væri um óbeinar auglýsingar og full mörgum mínútum varið í hlát- ur, hljóðnuðu endanlega þegar Hall fékk til sín sama kvöldið þau Magic Johnson, sem ræddi opinskátt við hann um HIV- smit sitt og svo leikkonuna Roseanne Amold Barr, sem þá dró fram í dagsljósið sifja- spell sem hún varð fyrir í bam- æsku. Enginn þáttur Arsenio Hall hefur ennþá fengið jafn mikið áhorf og þessi tiltekni. Arsenio Hall hefur nú end- urnýjað samning sinn við Paramount um að stjórna þættinum í þijú ár til viðbót- ar. En hann hefur einnig sagt að hann hyggist snúa sér að öðru að þeim tíma liðnum. „Ég hef til dæmis hugsað mér að endumýja kynnin við heimilið mitt, sem ég sé mest lítið af núna. Enda er ég farinn að gefa upp heimilisfangið á skrifstofunni í upptökuverinu þegar ég þarf að segja hvar ég bý,“ segir Arsenio Hall. En hann verður ekki eini leikarinn með spjallþætti, því nú í haust hefur göngu sína í Bandaríkj- unum þáttur Whoopi Gold- berg, sem ku vera á svipuðum nótum og þáttur Arsenios Hall. Þess má geta að þættirnir um Arsenio Hall falla niður um sinn á Stöð 2 en í stað þeirra kemur viðtalsþáttur Tom Jones, sem hefjast 15. nóvember Fram að þeim tíma verða þættir um Gítarsnill- inga. Uppákoma - Arsenio Hall sá ástæðu til að undirbúa hinn verðandi föður, leikarann Waren Beatty, með bleyju- pakka, skömmu áður en dóttir hins síðarnefnda kom í heiminn. Efgin þáttur - Leikkonan Whoopi Goldberg hefur oftar en einu sinni verið gestur Arsenio Hall, en að öllum líkindum er því lokið, þar sem Gold- berg stjórnar nú sínum eigin spjall- þættí hjá annarri sjónvarpsstöð. Vinsældlr - Arsenio Hall hefur aldr- ei fengið eins mikið áhorf og þegar hann ræddi við Magic Johnson, körfu- boltasnillinginn og leikkonuna Rose- anne Amold Barr sl. haust um eyðni- smit og sifjaspell. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. — Prélúdía og fúga i h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Máni Sigurjónsson leikur á stóra orgel norður-þýska út- varpsins i Hamborg. — Salve Regina eftir Giovanni Battista Pergolesi. Emma Kirkby syngur með hljómsveitinni —The Academy of Anci- ent Music"; Christoff Hogwood stjórn- ar. — Ave Maria eftir Felix Mendelssohn Marcus Schaeffer syngur með Gul- benkian-kórnum og -hljómsveitinni [ Lissabon; Michel Corbaz stjórnar. — Prélúdía og fúga í g-moll eftir Vincent Lubeck. Máni Sigurjónsson leikur á stóra orgel norður-þýska útvarpsins i Hamborg. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni — Strengjakvartett nr. 1 i Es-dúr eftir Luigi Cherubini. Melos kvartettinn leik- ur. — Sinfóniskar etýður ópus 13 eftir Robert Schumann. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Akureyrarkirkju. Prestur séra Þórhallur Höskuldsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 „Þeir hjá Kodak bókstaflega báru mig á höndum sér.“ Dagskrá I tilefni 100 ára afmælis Lofts Guðmundsson- ar Ijósmyndara og kvikmyndagerðar- manns. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 15.00 Fjölskylduhátíð i Perlunni. Beint útvarp úr Perlunni þar sem Ári söngs- ins er slitið og Tónlistarári æskufólks fagnað. Fram koma meðal annars barnakórar, lúðrasveitir, harmoníku- sveitir, strengjasveit, leikarar Þjóðleik- hússins, bjöilukór og djasssveit. 16.00 Fréttir. 16.05 Kjarni málsins. Heimildarþáttur um þjóðfélagsmál. (Einnig úwarpað þriðju- dag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu . 17.00 Sunnudagsleikritið, Steinars Sigur- jónssonar skálds minnst. Strandferð eftir Steinar Sigurjónsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Guð- rún S. Gísladóttir, Pétur Einarsson, Stefán Jónsson og Jón Júlíusson. 18.00 Úr tónlistarlífinu. Frá Kammertón- leikum á Kirkjubæjarklaustri 21. ágúst sl. Á efnisskránni: - Sónata fyrir fiðlu og pianó op. 5 nr. 7 eftir A. Corelli, - Sónötuþáttur. Scherzo fyrir fiðlu og píanó og - Sónata fyrir selló og píanó i e-moll op. 38 eftir Johannes Brahms. Auður Haf- steinsdóttir leikur á fiðlu, Christophe Beau á selló og Edda Erlendsdóttir á píanó. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtek- inn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.05 Halldór læknamiðill á Skerðings- stöðum. Rætt við Halldór Kristjánsson um huglækningar, sálfarir, endurholdg- un og fleira. Umsjón: Gísli Helgason og Herdis Hallvarðsdóttir. (Áður útvarp- að 11. september.) 22.00 Fréttir. 22.07 Lýrísk svita eftir Edvard. Grieg Sinf- óníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Jarvi stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sónata fyrir flautu, víólu og hörpu eftir Claude Debussy. Aurle Nicolet leikur á flautu, Ulrich Koch á viólu og Ursula Holliger á hörpu. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúrog moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Helgarút- gáfan. Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Ein- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan helduráfram. 16.05 Örn Peters- en. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Ak- ureyri.). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýms- um áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Bandarisk sveitatónlist. Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar hljóma áfram, 2.00 Fréttir. Nætur- tónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir, 5.05 Næt- urtónar. hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Magnús Orri Schram. 13.00 Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson. 15.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 18.00 Blönduð tónlist. 21.00 Björn Þór. 22.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 1.00 Út- varp Lúxemborg. BYLGiAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 12.05 Fréttavikan með Hall- grími Thorsteins. 13.00 Sigurður Hlöð- versson. 16.00 Hafþór Freyr Sigmunds- son. 19.00 Kristófer Helgason. 20.00 Kri- stófer Helgason. 22.00 Pálmi Guðmunds- son. 1.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Endur- tekinn þáttur frá morgni. 6.00 Næturvakt- in. Fréttir kl. 12, 15, 17, 19.30. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Klassísk tónlist. Sigurður Sævarsson. 12.00 Gestagangur hjá Gylfa Guðmunds- syni. 15.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Lára Yngva- dóttir. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Halldór Hackman. 16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtekinn. 19.00 Hallgrimur Kristins- son. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Har- aldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. ÍSAFJÖRÐURFM 97,9 4.00 Samtengt Bytgjunni FM 98,9. 9.00 Bjöggi og Gunni. Endurflutt frá gærkvöldi. 11.00 Danshornið. Sveinn O.P. 12.00 Tónlist. 15.00 Helgarrokk. Þórður Þórðar- son og Davíð Steinsson. 17.00 Fréttavik- an. Hallgrímur Thorsteins. 18.00 Tónlist. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðtalsþáttur Arnars Þórs og Atla Geirs. 22.30-1.00 Kristján Geir Þorláksson. SÓLIN FM 100,6 10.00 Steinar Viktorsson. 14.00 Jörundur i hjarta borgarinnar. Skemmtiþáttur i beinni útsendingu frá Ráðhúsi Reykjavík- ur. 16.00 Vinsældalisti Islands. 19.00 Hallgrímur Kristinsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Haraldur Jóhannsson. 6.00 Ókynnt tónlist. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigga Lund. 11.05 Samkoma. Vegur- inn, kristið samfélag. 14.00 Samkoma. Orð lífsins, kristilegt starf. 16.00 Sam- koma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárfok. Bænastund kl. 9.30, 13.30. Fréttir kl. 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.