Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992 giagskrá C 9 ÞRIÐJUPAGUR 3/11 SJONVARPIÐ 18.00 ►Sögur uxans (Ox Tales) Hollensk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magn- ús Ólafsson. 18.25 ►Lína langsokkur (Pippi l&ng- strump) Sænskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir sögu Astridar Lindgren. Aðalhlutverk: In- ger Nilsson, Maria Persson og Par Sundberg Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Fyrst sýnt 1972. (8:13) 18.55 ►Táknmélsfréttir 19.00 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ung- lingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (33:168) 19.30 ►Auðlegö og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (2:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Fólkið í landinu Sigrún Sigurðar- dóttir ræðir við listakonuna Rúrí. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.05 ►Maigret og kona innbrotsþjófs- ins (Maigret and the Burglar’s Wife) Breskur sakamálamyndaflokkur byggður á sögum eftir George Sim- enon. Innbrotsþjófur kemur að lát- inni konu og fær konu sína til að tilkynna lögreglunni líkfundinn. Maigret ákveður að taka húseigand- ann fastan en málið er flóknara en hann áleit í fyrstu. Leikstjóri: John Glenister. Aðalhlutverk: Michael Gambon, Ciaran Madden, Geoffrey Hutchings, Jack Galloway, James Larkin og fleiri. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. (2:6) 22.00 ►Forsetaslagurinn (President til varje pris) Splunkuný, sænsk heim- ildarmynd um kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Fylgst er með fram- bjóðendum á ferðalagi og rætt við kjósendur. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Kosningasjónvarp frá Bandaríkj- unum Dagskrá í umsjón Ólafs Sig- urðssonar og Katrínar Pálsdóttur fréttamanna. Rætt verður við fólk sem þekkir til í Bandaríkjunum og fréttamenn Sjónvarpsins í Bandaríkj- unum verða í símanum. Klukkan tólf á miðnætti hefst bein útsending á kosningasjónvarpi CBS í New York undir stjórn Dans Rathers. Einnig verður sent út frá höfuðstöðvum helstu frambjóðenda. Fréttamenn hér heima munu koma inn í útsendinguna þegar þurfa þykir. ► Dagskrárlok óákveðin STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem ijallar um líf og störf góðra granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Dýrasögur Þáttur fýrir böm þar sem ij'allað er um dýr. 17.45 ►Pétur Pan Ævintýraleg teikni- mynd um Pétur Pan. 18.05 ►Max Glick Framhaldsmyndaflokk- ur um táningsstrákinn Max og fjöl- skyldu hans. (10:26) 18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi, þar sem sýnd eru mörk vikunnar í ítölsku knatt- spyrnunni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Visasport íslenskur íþróttaþáttur í umsjón íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. 21.00 ►Björgunarsveitin (Police Rescue) Bresk-áströlsk framhaldsþáttaröð um björgunarsveit lögreglunnar. (8:14) 21.55 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálaflokkur sem gerist á strætum New York-borgar og þykir vera hættulega raunveruleg- ur. (8:22) 22.45 ►Sendiráðið (Embassy) í kvötd hef- ur göngu sína nýr ástralskur mynda- flokkur um líf og störf sendiráðsfólks á íslamskri gmnd sem lýtur her- stjóm. Þetta er ósköp venjulegt fólk sem sinnir erfíðum og oft mjög við- kvæmum störfum í landi þar sem launráð era daglegt brauð. Annar þáttur verður á dagskrá þriðjudaginn 17. nóvember. (1:25) 0.15 ►Bandansku forsetakosningarn- ar 1992 — kosningavaka i sjón- varpssal Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar mun nú fylgjast með forsetakosningunum í Bandaríkjunum fram eftir nóttu. ►Dagskrárlok eru óákveðin Ólga - Það er heitt í sólarparadísinni Ragaan, í fleiri en einum skilningi Sendiráðið heitir nýr myndaflokkur STÖÐ 2 kl. 22.45 í kvöld hefst nýr ástralskur myndaflokkur á Stöð 2, en þættirnir eru 25 tals- ins. Það er heitt í sólarparadísinni Ragaan, í fleiri en einum skiln- ingi. Landinu er stjórnað af spilltri herstjóm og öll mótstaða er mis- kunnarlaust brotin á bak aftur. Duncan Steward er sendiherra Ástralíu- í landinu. Honum ber skylda til að andmæla framferði stjómvalda á sama tíma og hann reynir að vinna með þeim að ákveðnum málum. Þá ber honum einnig að tryggja öryggi starfs- manna sinna við erfiðar aðstæður. Rætt við Rúrí í Fólkinu í landinu SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 í þættinum Fólkinu í landinu heim- sækir Sigrún Sigurðardóttir mynd- listarkonuna Rúrí á vinnustofu hennar í Reykjavík og ræðir við hana um listsköpun hennar og fer- il. Rúrí, eða Þuríður Fannberg eins og hún heitir réttu nafni, fæddist árið 1951. Hún stundaði listnám í Reykjavík og í Haag og var frum- kvöðull í gjömingum og gerð um- hverfislistaverka á íslandi. Af þekktum verkum hennar má nefna Glerregn, sem er í eigu Listasafns íslands, og Regnbogann við Leifs- stöð. Nýja bíó annaðist dagskrár- gerð. Þekkt verk hennareru Glerregn og Regnboginn Það er heitt í kolunum í Ragaan YWISAR STÖÐVAR SKY MOVIES 6.00 Dagskrá 8.40 Dagskrá kvölds- ins 10.00 Gamall draumur (Original Intent) 12.00 Spegilbrot (The Mirror Crack’d) 14.00 Leyniþjónustukonan (Mrs Pollifax — Spy) 16.00 Hrað- aksturskappinn Fast Charlie, the Moonbeam Rider)t 8.00 Gamall draumur (Original Intent) 19.40 Dagskrá kvöldsins 20.00 Geimver- umar (Zone Tmopers) 22.00 Hálend- ingurinn (Highlander) 00.00 Óperu- draugurinn (Phantom of the Opera) 1.35 Hrabrautin (Freeway) 3.00 Hin- ir yfímáttúrulegu (The Supematur- als)4.05 Götuststríð (Street Wans) SKY ONE 17.00 Stjömuslóð (Star Trek)18.00 Björgun (Rescue) 18.30 EÍ-stræti 19.00 Fjölskyldubönd 19.30 í skól- anum (Teech) 20.00 Murphy Brown 20.30 Allt nema ástina (Anything but Love) 21.00 Eldhuginn (Gabriel’s Fire) Skemmtiþáttur (Studs) 22.30 Stjömuslóð (Star Trek) 23.30 Dag- skrárlok. EUROSPORT 08.00 Þolfimi 08.30 Akstursíþróttir, fiéttir af því helsta sem er að gerast 09.30 Evrópuknattspyman10.30 Þolfimi 11.00 Tennis, bemt frá París 17.30 Evrópumörkin 18.30 Euro- sport-fréttir 19.00 Tennis, beint frá París 22.30 ALþjóðlegir hnefaleikar 23.30 Eurosport-fréttir. SCREENSPORT 07.00 íþróttaþáttur (Long Distance Trials) 07.30 Rally og fleira 09.00 Kappakstur á trukkum 10.00 Kapp- akstur og fleira 11.30 Knattspyma frá Spáni, Hollandi og Portúgal 12.30 Kappakstur og fleira 13.30 Sigling- ar, keppni á hraðbátum 14.30 Golf kvenna 15.30 Golf, Volvo-mótaröðin 16.30 Evrópuknattspyman 17.30 Kappsiglingar og fleiri vatnaíþróttir 18.00 Hjólreiðar (Pro superbike) 18.30 NFL-deildin, Chicago Bears - Minnesota Vikings 20.30 Hnefaleik- ar, fjaðurvigt 22.30 Snóker, 00.30 Kappakstur og fleira 01.00 Dag- skiáriok. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.S5 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast..Sögukom úr smiðju Heiðar Baldursdóttur. 7.30 Fréttaylirlit. Veöur- fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gislason. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. Nýir geisladiskar. 8.30Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Alþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnír. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis- stöðva í umsjá Arnars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk Arnars er Inga Rósa Þórðardóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Vargar i véum” eftir Graham Blaokett. Þýðing: Torfey Steinsd. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Leikendur: Anna Kristin Amgrimsd., Sigurður Skúlason, Jón Gunnarsson, Ertingur Gíslason, Rand- ver Þorláksson og Klemenz Jónsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar sr. Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, f.hl. Baldvin Halldórsson les (11). 14.30 Kjami málsins. Heimildarþáttur um þjóðfélagsmál. Ámi Magnússon. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Fyrir botni Miðjarðar- hafs. Umsjón: Sigriður Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Heimur raun- visinda kannaður og blaðað i spjöldum trúarbragðasögunnar með Degi Þor- Jeifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyröu snöggvast...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Kristinn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (7). Anna M. Sigurðardóttir rýnir i textann. 18.30 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregrtir. 19.35 „Vargar i véum" eftir Graham Blac- kett. (Endurfl. hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur. 20.00 Islensk tónlist. - Fantasia um kinverskt Ijóð fyrir handt- rommur og klarinettu eftir Áskel Más- son. Einar Jóhannesson leikur á klari- nettu og höfundur á handtrommur. - Impromptu fyrir fjórar handtrommur eftir Áskel Másson; höfundur flytur. - Ljóðnámuland eftir Karólínu Eiriksdótt- ur, við Ijóð eftir Sigurð Pálsson. Krist- inn Sigmundsson baritón syngur og Guðrún St. Sigurðardóttir leikur á píanó. (Verkið var sent fyrir Islands hönd á Tónskáldaþingið i Paris í maí sl. ) 20.30 Mál og mállýskurá Norðurlöndum. Umsjón: Björg Ámadóttir. 21.00 Spænsk tónlist i 1300 ár. Fyrsti þáttur af þremur. Tónlist i Andalúsíu frá 700-1000, arabísk áhrif. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Ámi Matthías- son. (Áður útvarþað 3. október.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska homið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. Undirteikur af tón- list. Um skáldskaparfræði Halldórs Laxness. Erindi Helgu Kress á Hall- dórsstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Forsetakosningarnar í Banda- rikjunum. Kosningavaka Fréttastofa Útvarpsins og Jón Ásgeir Sigurðsson fréttaritari í Bandarikjunum fylgjast með talningu uns úrslit liggja fyrir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Dag- skrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 18.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blön- dal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. I.OONæturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30 Veð- urfregnir. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Björn Þór Sigurbjömsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radius kl. 11.30.12.00 Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.05 Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 14.30 og 18. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxem- borg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurð- ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Stein- grimur Ólalsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld- sögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellerf Grétarsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs- son og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjóns- son. 23.00 Plötusafnið Aðalsteinn Jóna- tansson. 1.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 96,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. 16.00 ivar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.10 Ragnar Bjamason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.30 isafjörður síðdegis. Björgvin Amar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Þungarokk. Amar Þór Þorláksson. 23.00 Kvöldsögur frá Bylgj- unni. 0.00 Sigþór Sigurðsson. 4.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN AkureyH FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 22.00 Óli Birgis. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. 10.00 Bamaþátturinn Guð svarar. Um- sjón: Sæunn Þórisdóttir og Elin Jóhanns- dóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Bamasagan end- urtekin kl. 17.15.17.30 Eriingur Níelsson. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30,23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17,19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.