Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1992 33 vifi Mi ay| ■■ ffl Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa í eftirtal- inn leikskóla: Rofaborg v/Skólabæ, sfmi 672290. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leikskólastjóri. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Leikskólinn Selbrekka, Seltjarnarnesi óskar eftir að ráða fóstru eða uppeldis- menntaðan starfsmann í hálft starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 611961. Frystihússtjóri KEA óskar að ráða frystihússtjóra fyrir frysti- hús KEA í Hrísey. Leitað er að manni með menntun og reynslu sem tengist rekstri. Reynsla af stjórnun fiskvinnslu er kostur. Frystihús KEA í Hrísey tekur á móti um 3500 tonnum af hráefni á ári. Frystihúsið er deild innan KEA. Starf frystihússtjóra felst í hrá- efnisöflun, skipulaggningu framleiðslu, mannaráðningum og allri almennri yfirstjórn frystihússins annarri en fjármálastjórnun. Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Jóhannesson í síma 96-30300. Umsóknarfrestur er til 6. nóvember. RAÐAUGÍ YSINGAR Snjótroðari Til sölu Ra-Trac snjótroðari, árg. 1980. Upplýsingar í síma 72206. IMýlegur sumarbústaður eða land án bústaðar óskast í Vaðneslandi eða við Álftavatn í Grímsnesi. Tilboð merkt: „Einkamál - 100“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 15. nóvember nk. Hugbúnaðarfyrirtæki til sölu Ört vaxandi og arðbært hugbúnaðarfyrir- tæki, sem selur viðskiptaforrit, er til sölu. Ársveltan er um 12 millj. króna og fyrirtækið á fasta viðskiptavini um allt land. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að senda inn skriflegar upplýsingar á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Framtíðarfyritæki - 2000“. Jörðtil sölu Til sölu er Framnes í Kelduhverfi, N-Þing. Ájörðinni er gott íbúðarhús, fjárhús og hlaða. Eignaraðild að Litluá. Upplýsingar gefur Eyjólfur Gunnarsson í síma 95-11114 á kvöldin. Rótgróin ritfangaverslun í miðborginni er til sölu á sérlega sanngjörnu verði. Langur leigusamningur fylgir. Kjörið atvinnutækifæri fyrir þá sem vilja starfa sjálf- stætt. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. nóvember merkt: „Rótgróin-10127“. Verslunarhúsnæði óskast Óska eftir 50-150 fm húsnæði fyrir verslun og lager. Langtfmaleiga fyrir sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 620141. Húsnæði fyrir matvælavinnslu Húsnæði fyrir kjöt- eða matvælavinnslu með frysti- og kæligeymslum er til leigu eða sölu í kjallara Glæsibæjar. Upplýsingar veitir Sævar Þ. Sigurgeirsson í síma 686899. 4ra herb. íbúð til leigu Hæð í einbýlishúsi í Skriðustekk er til leigu. Á hæðinni eru 3 svefnherb., stór stofa^eld- hús, þvottahús, bað og sólskáli. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Reglusemi - 8233“. Til leigu stór salur Til leigu er rúmlega 300 fm innréttað hús- næði á annarri hæð neðarlega við Laugaveg. Húsnæðið er að mestu leyti einn stór salur. Upplýsingar í síma 621277. Verkfræðistofa Siguröar Thoroddsen hf Ármúli 4, 108 Reykjavík Sími: (91) 695000 Símabréf: (91) 695010 Vinnupallar Fyrir sóknarnefnd Hallgrímskirkju, Reykjavík, auglýsum við til sölu notaða PLETTAC SL - 70 stálvinnupalla, alls um 400 m2. Einnig nýlegt mótatimbur. Upplýsingar fást á skrifstofu okkar í Ármúla 4, Reykjavík, sími 695000. Til sölu Eftirtalin tæki eru til sölu: Baader 189 flökunarvél, Baader 694 marn- ingsvél, flokkunarband frá Marel 1986, Jons- son rækjupillunarvél, MMC diesel lyftari, Lancing rafmagnslyftari o.fl. tæki. Einnig JCB loadall turbo alhliða lyftari árgerð 1990, sér- lega hentugur fyrir stórar hafnir eða stærri verktakafyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Pétur Gunnarsson í síma 91-627040. Til sölu Eftirtaldir lausafjármunir úr þrotabúi Reisis sf. verða til sýnis og sölu mánudaginn 2. nóvember nk. milli kl. 17 og 18 á Reykjavíkur- vegi 60, Hafnarfirði (annarri hæð): Mita DC-114 Ijósritunarvél m/skáp, 2 skrif- borð, tölvuborð, fundarborð m/sex stólum, 2 hillusamstæður, skilrúm m/hillum, 2 Mitsubishi Electric ’88 farsímar, Danta 86 kalltæki o.fl. Nánari upplýsingar gefur Rúnar S. Gíslason, hdl, skiptastjóri Reisis sf., Suðurlandsbraut 52, Reykjavík, s. 682828. Verslunarhúsnæði Til leigu ca 90 fm verslunarhúsnæði miðsvæðis við Laugaveg. Upplýsingar í síma 23485. Atvinnuhúsnæði óskast 1.000 til 2.000 m2, helst á einum gólffleti, til leigu eða kaups. Þarf að vera staðsett í Reykjavík. Því meira miðsvæðis, því betra. Tilboðum skal skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Atvinnuhús-14977“ Til leigu mjög skemmtilegt skrifstofuhúsnæði ca 120 fermetrar, á 6 hæð, í húsinu á Klapparstíg 25-27. Lyfta. Upplýsingar í síma 13414 á skrifstofutíma, á öðrum tímum í síma 10862. Til leigu í Dalshrauni 15, Hafnarfirði Á jarðhæð í Dalshrauni 15, Hafnarfirði, höf- um við til leigu 213 m2 húsnæði, einn salur, til innréttinga að eigin vild. Húsnæðið er við hliðina á verslun BYKO í Hafnarfirði, og hentar mjög vel til verslunar- reksturs. Einnig er húsnæðið tilvalið sem skrifstofu-/lagerhúsnæði. Gluggar eru bæði til norðurs og suðurs. Rafmagn er til staðar fyrir iðnað. Næg bílastæði eru við Dalshraun. Hverfið er nú eitt aðal viðskipta- og verslunarhverfið í Hafnarfirði. Vinsamlega hafið samband við Jón Þór hjá BYKO, vinnusími 651600, heimasími 641642. Leiga - Vesturbær Mjög vandað 250 fm einbýlishús í Vestur- bænum er til leigu. 3-4 svefnherbergi, tvær stofur. Bílskúr. Leigist frá 1. nóv. nk. Nánari upplýsingar hjá Laufási, fasteigna- sölu, í síma 812744. Útgerðarmenn athugið Óskum eftir skipum til úthafsrækjuveiða. Upplýsingar gefur Halldór Jónsson í síma 94-3151. Ritur hf., rækjuvinnsla, ísafirði. Þessi bátur, sem er 27 bt., byggður úr eik 1979, með 265 ha. Cummins vél árg. 1979, og vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum, er til sölu. 130 kvóti er á bátnum. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.