Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 35
&m nmm:r/(m j HUítAœim'Jb IM, MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1992 35 AUGLYSINGAR Efnagreinir fyrir Ríkisspítala Innkaupastofnun ríkisins óskar eftir tilboðum í sjálfvirkan efnagreini fyrir Ríkisspítalana. Útboðsgögn eru seld á kr. 2.000,- á skrif- stofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. 19. nóvember 1992 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. ll\ll\IKAUPAST0FI\IUN RÍKISIIUS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Óðal fyrirtækjasala Skeifunni 11A, 3. hæð 682600 Matvælaframleiðsla - fiskiðnaður Höfum í einkasölu 640 fm húsnæði. Hentar vel undir fiskvinnslu eða hvers konar mat- vælavinnslu. Húsnæðinu fylgja frysti- og kæliklefar, lausfrystir og plötufrystir, góð skrifstofu- og starfsmannaaðstaða. Rúmgott útisvæði. Verð kr. 22,0 millj. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Fáskrúðsfirðingamót Hið árlega mót Fáskrúðsfirðinga í Reykjavík verður haldið í Fóstbræðraheimilinu laugar- daginn 7. nóv. nk. og hefst með borðhaldi kl. 20.30. Skemmtiefni að austan. Pantið miða í síma 91-611135. Stjórnin. POHBEIBBIUtBTHf. Aðalfundur Aðalfundur Þorgeirs og Ellerts hf. árið 1992 verður haldinn á skrifstofu félagsins, Bakka- túni 26, þann 9. nóvember nk. og hefst hann kl. 16.30. Dagskrá: * Samkvæmt félagslögum. * Önnur mál löglega uppborin. Stjórnin. Garðbæingar - athugið Bólusetning gegn inflúensu hefst mánudag- inn 2. nóvember. Vinsamlegast hafið samband við Heilsugæsl- una næstu daga kl. 08.00-17.00. Heilsugæslan í Garðabæ. international Vetrardvöl á Spáni Fjölbreytt úrval íbúða/raðhúsa/einbýlishúsa til leigu í lengri eða skemmri tíma. Hagstætt verð. Leitið upplýsinga. Geymið auglýsinguna. Masa-umboðið á íslandi, sími 44365. Tjaldvagnaeigendur Tek tjaldvagna í geymslu. Upphituð og vökt- uð allan sólarhringinn. Innifalin trygging. Gott verð. Upplýsingar í síma 667237. Hjólhýsa- og tjaldvagna- geymsla Getum enn tekið hjólhýsi og tjaldvagna í vetrargeymslu á Sandskeiði gegn hóflegu gjaldi. Nánari upplýsingar í síma 694204 kl. 13-18 um helgar og í síma 641673 á virkum dögum. Stangveiðimenn - útboð Tilboð óskast í veiðirétt í Blöndu sumarið '93 sem leigður verður út í þrennu lagi. Gert er ráð fyrir að veiðileyfi verði seld frá hádegi til hádegis. 1. Neðsta svæði Blöndu er frá ósum og að Ennisflúðum, 4 stangir. Miðsvæðið (Langidalur) nær frá Breiða- vaðslæk að Æsustöðum ásamt Auðólfs- staðaá, 4 stangir. Efst svæðið er Blöndudalur ofan Ártúna, 2 stangir. Tilboð sendist til Halldórs B. Maríassonar, Finnstungu, 541 Blönduós, fyrir föstudaginn 13. nóvember nk., sem veitir allar upplýs- ingar í síma 95-27117. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár. 2. 3. I.O.O.F. 3 = 1741128 = Sp I.O.O.F. 10 = 1741128>/2 = M. A. □ HELGAFELL 5992110219IV/12 □ 5992110117 I H&V □ GIMLI 5992110219 I Amf. H&v. Félag austfirskra kvenna Fundur verður haldinn mánu- daginn 2. nóvember á Hallveig- arstöðum kl. 20.00. Félagsvist. nss _ KFUM/KFUK, SÍK Háaleitisbraut 58-60 Bænastund verður kl. 19.45 í Kristniboðssalnum. Almenn samkoma kl. 20.30 þar sem ræðumaður verður Hildur Sig- urðardóttir. Upphafsorð hefur Dóra Guðrún Guðmundsdóttir. Þú ert hjartanlega velkomin(n) á samkomuna. Svölurnar halda félagsfund þriðjudaginn 3. nóvember kl. 20.30. Gestir fundarins verða starfsmenn Kvennaathvarfs, Jenný Anna Baldursdóttir, starfskona, Guð- rún Ágústsdóttir, fræðslu- og kynningarfulltrúi. Nýlega veittu Svölurnar Kvennathvarfinu styrk að upphæð 1 milljón kr. Allar núverandi og fyrrverandi flug- freyjur eru velkomnar. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Skyggnilýsingarfundur Breski miðillin Glynn Edwards heldur skyggnilýsingarfund fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í sal Nýaldarsamtakanna á Laugavegi 66. Miðasala er við innganginn. Upplýsingar i sima 686826. fÍMnhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42, i dag kl. 16.00. Mikill fjölbreyttur söngur. Sam- hjálparkórinn tekur lagið. Vitnis- burðir. Barnagæsla. Ræðumað- ur Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. AGLOW - Reykjavík, kristileg samtök kvenna Fundur verður i safnaðarheimili Áskirkju mánudaginn 2. nóvem- ber kl. 20. Gestur kvöldsins verður Helena Leifsdóttir. Kaffi- veitingar kosta 300 kr. Allar kon- ur eru velkomnar og hvattar til að taka með sér gesti. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Helgunarsamkoma kl. 11.00. Sunnudagaskóli kl. 14.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Félagar frá GIDEON taka þátt í samkomunni. Geir Jón Þórisson syngur og predikar. Verið velkomin. Ungmennahreyfing Rauða kross íslands Opið hús verður í Þingholts- stræti 3 mánudagskvöldið 2. október kl. 20. Nýir félagar velkomnir. nll með hlutverk fyííSt YWAM - ísland Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20:30. Lofgjörð, vitnisburður og fyrir- bæn. Friðrik Schram fjallar um efnið: Eru spádómar Opinberun- arbókarinnar að rætast á okkar dögum? Sé svo, hvað þá með mig? Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Haraldur Guðjóns- son. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Svan Magnússon. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskóli á sama tfma. Öll börn hjartanlega velkomin. ; VEGURINN {v Kristiö samfétag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamkoma kl. 11.00, barnablessun, brotning brauðs- ins, barnakirkja, krakkastarf, ungbarnastarf og fl. Afmælishátfðarsamkoma kl. 20.30. Hvetjum alla til að mæta með eftirvæntingu. “Loflð hann með gleðldansi, ...Allt sem andardrátt hefir lofi Drottinn!“ Miðvikudag kl. 18.00 bibliulestur Halldórs S. Gröndal. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánudagskvöldið 2. nóvember kl. 20.30. Skúli Svavarsson sér um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnudaginn 1. nóvember Kl. 13.00 Vífllsfell. Brottför frá BSl, bensínsölu. Verð kr. 1000/900. Myndakvöld fimmtud. 5. nóv. Sýndar verða myndir frá sumar- leyfisferð í júlí í sumar, þar sem gengið var úr Þjórsárveri í Þjórs- árdal auk þess sýndar myndir frá Fjallsyrpu Útivistar 1992. Kaffi- hlaðborð kaffinefndar innifalið í aðgangseyri og hefst sýningin kl. 20.30 í salnum f Hallveigar- stíg 1. Helgarferð 7.-8. nóvember. Haustblót i Bláfjöllum. Hið árlega haustblót Útivistar fer að þessu sinni fram í Bláfjöllum. Skipulagðar gönguferðir og hellaskoðunarferðir. Gist eina nótt í stórglæsilegum skíðaskála Breiðabliks. Sameiginleg máltíð á laugardagskvöld. Brottför frá BSl kl. 9.00. Nánari uppl. og miðasala á skrifstofu Útivistar. Fararstjóri: Björn Finnsson. Allir velkomnir f ferð með Úti- vist. Útivist. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma í kvöld með Richard Perinchief kl. 11. Einnig sunnu- dagaskóli með dramahópnum á sama tíma. Bænaskóli kl. 18. Kveðjusamkoma með Richard Perinchief og gestum okkar frá Flórída. Allir hjartanlega vel- komnir á allar þessar samverur. A.uðbrckka 2. Kópavogur Samkoma í dag kl. 16.30. Gestur okkar verður Richard Terinchief ásamt gjörningahópi. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Dagsferðir sunu- daginn 1. nóvember: 1) Höskuldarvellir - Keilir. Ekið að Höskuldarvöllum og gengið þaðan á Keili (379 m). Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 2) Tóarstfgur í Afstapahrauni. Skemmtileg ganga um stíga og gróðurvinjar f Afstapahrauni. Fararstjóri: Kristján M. Baldurs- son. Brottför í ferðirnar er kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin, og Mörkinni 6. Einnig stansaö við kirkjug. í Hafnarf. Farmiðar við bil og fritt fyrir börn 15 ára og yngri með foreldrun sínum. Verð kr. 1.100,- Með afmælis- afslætti til félagsmanna, verð kr. 900.- (Ferðafélagið er 65 ára 27. nóv.) Allir út að ganga. Gönguferð er góð iþrótt. Miðvikudaginn 4. nóv. verður næsta myndakvöld, forvitnilegt að vanda. M.a. verða myndir frá sumarleyfisferðum nr. 5 og 11 f áætlun '92. Ferðafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253? Myndakvöld Ferðafélags íslands Miðvikudaginn 4. nóvember verður næsta myndakvöld f Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst kl. 20.30 stundvislega. Efni: Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir frá Látrabjargi, Barða- strönd, Snæfellsnesi, Hrafn- tinnuskeri og víðar. Eftir hlé sýnir Torfi Ágústsson myndir frá skíðagönguferð Ferðafélagsins yfir Vatnajökul sl. sumar og að lokum sýnir Jón Örn Bergsson myndir frá fjalla- hjólaferð um Landmannaleið í sept. sl. Allir velkomnir félagar og aðrir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur kr. 500,- (kaffi og meðlæti inni- falið). Komið á myndakvöldið og fræðist um eigið land og ferðir Ferðafélagsins. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.