Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1992 MÁNUPAGUR 2/11 Sjóinivarpið ■ Stöð tvö 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfróttir 18.55 ►Skyndihjálp Fimmta kennslu- myndin af tíu sem Rauði krossinn hefur látið gera og sýndar verða á sama tíma á mánudögum fram til 7. desember. (5:10) 19.00 ►Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (3:21) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (32:168) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Prakkarinn (Wildlife on One — The Prankster) Bresk náttúrulífsmynd úr smiðju Davids Attenboroughs. Sléttuúlfur er meðal þekktari land- spendýra í Bandaríkjunum. Hann er feiknaduglegur að bjarga sér og ger- ist oft nærgöngull við híbýli manna. En ekki kunna allir að meta það og oft kemur til árekstra. Þýðandi og þulun Óskar Ingimarsson. 21.05 ►íþróttahornið Fjailað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir frá knattspymuleikj- um í Evrópu. Umsjón: Logi Berg- mann Eiðsson. 21.35 ►Litróf Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdótt- ir. Dagskrárgerð: Hákon Már Odds- son. 22.05 ►Ráð undir rifi hverju (Jeeves and Wooster III) Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir P.G. Wode- house um Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Aðalhlutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (4:6) 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Willy Brandt Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Willy Brandt, fýrr- um kanslara Vestur-Þýskalands, sem nú er nýlátinn. Brandt rifjar m.a. upp ýmislegt sem fýrir hann kom á löng- um stjómmálaferli og segir frá kynn- um sínum af merkum samtíðarmönn- um. Áður á dagskrá 20. desember, 1989. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.35 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Trausti hrausti Trausti lendir í spennandi ævintýmm. 17.55 ►Furðuveröld Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.00 ►Mímisbrunnur Fróðlegur mynda- flokkur fyrir böm á öllum aldri. 18.30 ►Á tónleikum með Tinu Turner Endurtekinn þáttur þar sem „ömmu“ rokksins er fylgt eftir á tónleikaferð. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Bragðgóður en eitraður viðtalsþáttur í beinni útsendingu. Umsjón Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn Að þessu sinni ætlar matreiðslumeistarinn Sig- urður L. Hall að bjóða upp á rétti frá Suður-Ameríku. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. 21.00 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um góðan vinahóp. (20:24) 21.50 ►Bandarísku forsetakosningarn- ar 1992 David Frost ræðir við banda- rísku forsetaframbjóðenduma, Ge- orge Bush, Bill Clinton og Ross Perot. 23.10 ►Mörk vikunnar Farið yfir stöðu mála í fyrstu deild ítölsku knatt- spymunnar. 23.30 ►Skógur réttvísinnar (Le Bois De Justice) Frönsk mynd byggð á sam- nefndri sakamálasögu Johns Wain- wrights. Sagan segir frá franskri yfirstéttarfjölskyldu þar sem tveir bræður, sérstakir hvor á sinn hátt, deila um arf eftir foreldra sína. Ekki er nóg með að hatur ríki á milli þeirra heldur flækir kona málið enn meira. Aðalhlutverk: Pierre-Loup Rajot, Ludmila Mikel, Aurele Doazan og Claude Rich. Leikstjóri: Granier De- ferre. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.05 ►Dagskrárlok BJargvættur - Jeeves verður að reyna að bjarga Bertie. Agatha frænka vill glfta Bertie ClAmrAD IfT OO AfT T - Bertie er ekki hrifinn af framtakssemi frænkunnar SJÓNVAP KL. 22.05 í kvöld verð- ur sýndur fjórði þáttur af sex um ævintýri þeirra Jeeves og Woosters sem byggð er á frægum gamansög- um eftir P.G. Wodehouse. Nú er illa komið fyrir Bertie. Ógnvaldur- inn mikli, Agatha frænka, er staðráðin í að koma honum í hjóna- band og hefur, að því er hún telur sjálf, fundið hana honum álitlega eiginkonu. Bertie er ekki nema rétt í meðallagi hrifnn af framtakssem- inni og nú reynir á ráð- kænsku Jeeves að bjarga honum úr klíp- unni. Leikstjóri þáttanna er Ferdin- and Fairfax, en í aðalhlutverkum eru sem fyrr þeir Stephen Fry og Hugh Laurie. Óskar Ingimarsson er þýðandi. David Frost ræðir við frambjóðenduma Frost er þekktur fyrir að lauma að eitruðum spurningum STÖÐ 2 kl. 21.50 David Frost er einn af þekktari sjónvarpsmönnum Bandaríkjanna og hefur m.a. unnið til Emmy-verðlauna fyrir vandaða fréttamennsku. í kvöld verður sýnd- ur þáttur með David Frost þar sem hann ræðir við forsetaframbjóðend- urna Bush, Clinton og Perot. Þætt- irnir voru teknir upp á kosninga- ferðalagi frambjóðendanna og tók Frost við þá óformleg en ítarleg viðtöl. Frost er þekktur fyrir að fara varlega að þeim sem hann tek- ur viðtöl við en lauma síðan að ei- truðum spumingum sem menn komast varla hjá að svara. Verökl nýog góð Hlustendur fá að kynnast nöturlegustu samfélögum heimsbók- menntanna RÁS 1 KL. 14.30 Yfírskrift bókmenntaþátta sem verða á dagskrá Rásar 1 á mánudög- um í nóvember er Veröld ný og góð. Farið verður með hlustendur í ferð um nokkur nöturlegustu samfélög heims- bókmenntanna, þeirra á með- al í Ríkið eina sem lýst er í skáldsögunni VIÐ eftir rússn- eska rithöfundinn E.I. Zamj- atin. Einnig verður fjallað um Bandaríki framtíðarinnar eins og Philip K. Dick sá þau fyrir sér í verkinu Dreymir vél- menni um rafmagnskindur? (Do Androids Dream af Electic Sheep?). Meðal annrra höfunda sem fyallað verður um í þessum þáttum eru Margaret Atwood, George Orwell og Sjón. Umsjón er í höndum Jóns Karls Helgason- ar. Höfundur - Fjallað verður m.a. um George Orwell í þáttunum. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,6 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðard. og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggv- ast..." Sögukorn úr smiðju Heiðar Baldursd. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórs- -'son. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningarfífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttír utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mérsögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Vargar i véum" eftir Graham Blackett. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Leikendur: Anna Krist- ín Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason, Jón Gunnarsson, Steindór Hjörieifsson, Gísli Alfreðsson og Klemenz Jónsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar sr. Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, f.hl. Baldvín Halldórsson les (10). 14.30 Veröld ný og góð. Draumar um rafmagnskindur. Ferð um nokkur nöt- urlegustu samfélög heimsbókmennt- anna. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á Tón- listarkvöldi Ríkisútvarpsins 7. janúar 1993, meðal annars leikin verk eftir Claude Debussy og Frederick Delius. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. Hugað að málum og mállýskum á Norðuriöndum í fylgd Bjargar Arnadóttur og Símon Jón Jóhannsson gluggar í þjóðfræðina. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.60 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Endurtekið.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson, 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (6). Ragnheiður G. Jónsd. rýnir f textann. 18.30 Um daginn og veginn. Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaöur Starfs- mannafélagsins Sóknar talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Vargar í véum" eftir Graham Blac- kett. (Endurflutt hádegisleikrit.) 19.50 (slenskt mál. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tón- skáld og erlendir meistarar. -------Og þú föla sól" eftir Atla Ingólfsson. - Fanta-sea eftir Misti Þorkelsdóttur. - Mar eftir Þórólf Eiriksson. - Sónata ópus 1 eftir Alban Berg. - Sönglög eftir Alban Berg. 21.00 Kvöldvaka. a. Gestir á Tjörn eftir Snorra Sigfússon. b. Þegar spói barg fénu í hús. Frásöguþáttur eftir Bene- dikt Benediktsson. o. Frá Jónasi á Svinaskála eftir Ásmund Helgason frá Bjargi. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttír. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitfska hornið. 22.15 Hérög nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttír. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn þáttur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Krist- ine Magnúsdóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jó- hann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurð- ur G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 18.03 Þjóöarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Hauk- ur Hauksson. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 NæturúNarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00,24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 8.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.12.00 Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.00 Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radíus Steins Ármanns og Daviðs Þórs kl. 14.30 og 18. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Oni. 22.00 Útvarp Luxemburg. Fréttlr kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlööversson og Erta Friðgeirsdóttir. Iþróttafréttir kl. 13.00. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kri- stófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Þráinn Steinsson.. 3.00 Nætunraktin. Fréttlr i heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Bjömsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 RagnarÖrn Pétursson og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Rúnar Ró- bertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdótiir. 15.00 fvar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22,00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.30 Isafjörður síðdegis. Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Björgvin A. Björgvinsson. 23.00 Kvöldsög- ur frá Bylgjunni. 24.00 Sigþór Sigurðsson. 4.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrímsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins", eftir Edward Scaman kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.16. 17.30 Erlíngur Níelsson. 19.00 Rikki E. 19.05 Ævintýraferð. 20.00 Prédik- un B.R. Hicks. 20.45 Prédikun Richard Perinchief. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.