Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 6
seei HaaMavóvi .£ HUQAauioiM aiQAjanúoflOM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 Y 6 SJONVARPIÐ 18.00 ►Sögur uxans (Ox Tales) Hollensk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magn- ús Ólafsson. 18.25 ►Lína langsokkur (Pippi láng- strump) Sænskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir sögu Astridar Lindgren. Aðalhlutverk: In- ger Nilsson, Maria Persson og Pár Sundberg Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Fyrst sýnt 1972. (8:13) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ung- lingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (33:168) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (2:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Fólkið í landinu Sigrún Sigurðar- dóttir ræðir við listakonuna Rúrí. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.05 ►Maigret og kona innbrotsþjófs- ins (Maigret and the Burglar's Wife) Breskur sakamálamyndaflokkur byggður á sögum eftir George Sim- enon. Innbrotsþjófur kemur að lát- inni konu og fær konu sína til að tilkynna lögreglunni líkfundinn. Maigret ákveður að taka húseigand- ann fastan en máiið er flóknara en hann áleit í fyrstu. Leikstjóri: John Glenister. Aðalhlutverk: Michael Gambon, Ciaran Madden, Geoffrey Hutchings, Jack Galloway, James Larkin og fleiri. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. (2:6) 22.00 ►Forsetaslagurinn (President til varje pris) Splunkuný, sænsk heim- ildarmynd um kosningabaráttuna í Bandarílg'unum. Ifyigst er með fram- bjóðendum á ferðalagi og rætt við kjósendur. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Kosningasjónvarp frá Bandaríkj- unum Dagskrá í umsjón Ólafs Sig- urðssonar og Katrínar Pálsdóttur fréttamanna. Rætt verður við fólk sem þekkir til í Bandaríkjunum og fréttamenn Sjónvarpsins í Bandaríkj- unum verða í símanum. Klukkan tólf á miðnætti hefst bein útsending á kosningasjónvarpi CBS í New York undir stjóm Dans Rathers. Einnig verður sent út frá höfuðstöðvum helstu frambjóðenda. Fréttamenn hér heima munu koma inn í útsendinguna þegar þurfa þykir. ► Dagskrárlok óákveðin ÚTVARPSJÓNVARP STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um líf og störf góðra granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Dýrasögur Þáttur fyrir böm þar • sem .fjallað er um dýr. 17.45 ►Pétur Pan Ævintýraleg teikni- mynd um Pétur Pan. 18.05 ►Max Glick Framhaldsmyndaflokk- ur um táningsstrákinn Max og fjöl- skyldu hans. (10:26) 18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi, þar sem sýnd eru mörk vikunnar í ítölsku knatt- spyrnunni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Visasport íslenskur íþróttaþáttur í umsjón íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. 21.00 ►Björgunarsveitin (Police Rescue) Bresk-áströlsk framhaldsþáttaröð um björgunarsveit lögreglunnar. (8:14) 21.55 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálaflokkur sem gerist á strætum New York-borgar og þykir vera hættulega raunveruleg- ur. (8:22) 22.45 ►Sendiráðið (Embassy) í kvöld hef- ur göngu sína nýr ástralskur mynda- flokkur um iíf og störf sendiráðsfólks á íslamskri grand sem lýtur her- stjóm. Þetta er ósköp venjuiegt fólk sem sinnir erfíðum og oft mjög við- kvæmum störfum í landi þar sem launráð eru daglegt brauð. Annar þáttur verður á dagskrá þriðjudaginn 17. nóvember. (1:26) 0.15 ►Bandarísku forsetakosningarn- ar 1992 — kosningavaka í sjón- varpssal Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar mun nú fylgjast með forsetakosningunum í Bandaríkjunum fram eftir nóttu. ► Dagskrárlok eru óákveðin Erindi Helgu Kress um Halldór Laxness RÁS 1 KL. 23.35 Halldórsstefna var haldin í Reykjavík snemma í sumar í tilefni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness rithöfundar. Þar fjallaði fjöldi innlendra og erlendra fræðimanna, rithöfunda ogj)ýðenda um Laxness og verk hans. I þáttun- um Á Halldórsstefnu, sem eru á Rás 1 á þriðjudagskvöldum klukkan 23.35 í haust, geta hlustendur hlýtt á mörg þeirra erinda sem flutt voru á þessari ráðstefnu. í kvöld er flutt erindi Helgu Kress, Undirleikur af tónlist — Um skáldskaparfræði Halldórs Laxness. Skáldið - Erindi Helgu Kress um Halldór Laxness heitir Undirleikur af tónlist. Kosningavökur Ijósvakamiðla RÁS 1, SJÓNVAPIÐ og STÖÐ 2 Ríkisfjölmiðlarnir, Stöð 2 og Bylgj- an munu fylgjast með framvindu forsetakosninganna í Bandaríkjun- um í nótt. Þórir Guðmundsson og Karl Garðarsson hafa umsjón með kosningavöku Stöðvar 2 og Bylgj- unnar, sem verður í samvinnu við BBC og hefst kl. 00.15. BBC verð- ur með beinar útsendingar frá höf- uðstöðvum frambjóðendanna og víðar. Ólafur. Sigurðsson og Katrín Pálsdóttir eru umsjónarmenn kosn- ingavöku Ríkissjónvarpsins, en með þeim verður Ólafur Þ. Harðarson stjómmálafræðingur. Á miðnætti hefst bein útsending á kosninga- sjónvarpi CBS í New York og víð- ar. Á Ríkisútvarpinu hefst kosn- ingavaka á samtengdum rásum kl. 00.10 og fluttar verða kosningaspár jafnóðum og þær birtast, en Jón Ásgeir Sigurðsson fréttaritari er staddur í Washington. Hlustendur fá tækifæri til að hlýða á erindi sem flutt voru í sumar Við hafs- bmn tóna Tónlistarhúsið er einstak- lega glæsilegt þar sem það rís úr sæ. Þangað sigla prúð- búnir tónleikagestir á fögrum skeiðum líkt og í Feneyjum. Slíkt hús myndi lyfta Reykja- vík í hæðir og laða að jafnt U-2 og ljúfar kammersveitir. Á íslenskum tónlistardegi sl. laugardag söfnuðu menn bæði á Rás 1 og Rás 2 fyrir þessu húsi. Þessi söfnun er enn eitt merkið um nýja sókn og kannski nýtt hlutverk tón- listardeildar ríkisútvarpsins. TónlistarráÖ íslenski tónlistardagurinn var mjög glæsilegur. Er rétt að nefna dagskrá sem var send beint út úr Útvarpshús- inu á Fossvogshæð og líka frá framvarðarstöðvunum á ísafirði, Egilsstöðum og Ak- ureyri. Þama voru flutt ávörp tónlistarstjóra, útvarpsstjóra og menntamálaráðherra og fmmflutt tónverk svo fátt eitt sé nefnt. En það hljómaði ekki bara svokölluð sígild tón- list á þessum hátíðisdegi held- ur líka tónlist af léttara taginu og stóð tónlistarflutningur langt fram eftir degi og lauk á glæsilegum tónleikum Sin- fóníuhjómsveitar íslands í Háskólabíói. Ég minnist hér á nýja sókn tónlistardeildar RÚV. Hún birtist ekki bara í tónleika- haldi. Tónlistardeildin hefur staðið fyrir samkeppni um flutning tónverka í Tónvakan- um og líka til Tónmenntadaga og nýlega gekkst hún fyrir heiðursverðlaunum til tónlist- armanna. Þess ber og að geta að skömmu fyrir íslenska tón- listardaginn var stofnað Tórw Iistarráð í Útvarpshöllinni. Það er greinilegt að Guð- mundur Emilsson tónlistar- stjóri stefnir að því að tónlist- ardeild ríkisútvarpsins verði einskonar tónlitarakademía. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggv- ast..." Sögukorn úr smiðju Heiðar Baldursdóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gislason. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir, 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 8.30Fréttayfirfit. Úr menningariifinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir, 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir, 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis- stöðva í umsjá Arnars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk Arnars er Inga Rósa Þórðardóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.67 Dánarfregnir. Auglýsíngar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Vargar í véum" eftir Graham Blackett. Þýðing: Torfey Steinsd. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsd., Sigurður Skúlason, Jón Gunnarsson, Erlingur Gíslason, Rand- ver Þorláksson og Klemenz Jónsson, 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar sr. Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, f.hl. Baldvin Halldórsson les (11). 14.30 Kjarni málsins. Heimildarþáttur um þjóðfélagsmál. Árni Magnússon. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Fyrir botni Miðjarðar- hafs. Umsjón: Sigriður Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Heimur raun- vísinda kannaður og blaðað í spjöldum trúarbragðasögunnar með Degi Þor- leifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast.. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Kristinn J. Níelsson, 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (7). Anna M. Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Fhðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Áuglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Vargar í véum" eftir Graham Blac- kett. (Endurfl. hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur. 20.00 íslensk tónlist. — Fantasía um kínverskt Ijóð fyrir handt- rommur og klarinettu eftir Áskel Más- son. Einar Jóhannesson leikur á klari- nettu og höfundur á handtrommur. — Impromptu fyrir fjórar handtrommur eftir Áskel Másson; höfundur flytur. — Ljóðnámuland eftir Karólínu Eiriksdótt- ur, við Ijóð eftir Sigurð Pálsson. Krist- inn Sigmundsson barítón syngur og Guðrún St. Sigurðardóttir leikur á píanó. (Verkið var sent fyrir íslands hönd á Tónskáldaþingið í París í maí sl. ) 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum. Umsjón: Björg Árnadóttir. 21.00 Spænsk tónlist í 1300 ár. Fyrsti þáttur af þremur. Tónlist í Andalúsíu frá 700-1000, arabisk áhrif. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Árni Matthías- son. (Áður útvarpað 3. október.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. Undirieikur af tón- list. Um skáldskaparfræði Halldórs Laxness. Erindi Helgu Kress á Hall- dórsstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Forsetakosningarnar í Banda- rikjunum. Kosningavaka Fréttastofa Útvarpsins og Jón Ásgeir Sígurðsson fréttaritari i Bandarikjunum fylgjast með talningu uns úrslit liggja fyrir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturiuson. 16.03 Dag- skrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blön- dal, 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00Næturútvarp til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30 Veð- urfregnir. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigurbjörnsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.12.00 Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.05 Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. I4.30 og I8. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxem- borg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurð- ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Stein- grímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld- sögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ð heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18. BROSID FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00.13.06 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs- son og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit og (þróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjóns- son. 23.00 Plötusafnið Aðalsteinn Jóna- tansson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóffir. 15.00 (var Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson, Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.10 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.30 (safjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 18.30 Fréttir. 20.10 Þungarokk. Arnar Þór Þorláksson. 23.00 Kvöldsögur frá Bylgj- unni. 0.00 Sigþór Sigurðsson. 4.00 Næturdagskré. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 22.00 Óli Birgis. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur, 10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. Um- sjón: Sæunn Þórisdóttir og Elín Jóhanns- dóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan end- urtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 (slenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.16,9.30,13.30,23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.