Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 15 Morgunblaðið/Þorkell Frá þingí Neytendasamtakanna sem haldið var í Reykjavík 30. og 31. október. ■ FÉLAG aýrra íslendinga held- ur sinn mánaðarlega félagsfund í Gerðubergi fimmtudagskvöldið 5. nóvember kl. 20. í þetta sinn verður haldið kynningarkvöld um Holland. Markmið félagsins er að efla skilning milli fólks af öllum þjóðemum sem býr á íslandi með auknum menning- arlegum og félagslegum samskipt- um. Einnig að styðja félaga sína með því að miðla af fenginni reynslu með upplýsingum og fræðslu til að aðstoða fólk við að aðlaga sig að breyttum menningarvenjum. Að jafnaði kemur fólk frá 20 mismun- andi þjóðlöndum á fundi. Þing Neytendasamtakanna Æskilegt að þjóðin segi álit sitt á EES Á ÞINGI Neytendasamtakanna sem haldið var dagana 30. og 31. október í Reykjavík var samþykkt ályktun þar sem segir að þing- ið telji samninginn um Evrópskt efnahagssvæði svo viðamikinn og áhrifaríkan að æskilegt sé að kjósendur eigi kost á að láta álit sitt á honum í ljós með þjóðaratkvæðagreiðslu. Með þessu tekur þing- ið undir áhersluatriði í umsögn um EES-samninginn sem stjórn Neytendasamtakanna lagði umbeðin fyrir utanríkismálanefnd Al- þingis. Fjallað var um samkeppni á fjár- magnsmarkaði á þingi Neytenda- samtakanna, og í ályktun sem sam- þykkt var um það efni er lýst undr- un á viðskiptaaðferðum Fjárfest- ingarféiagsins og afskiptum eða afskiptaleysi bankaeftirlitsins af því máli. Bent er á að auglýsingar ýmissa aðila á íjánnagnsmarkaðn- um undanfarin ár, þar á meðal Fjárfestingarfélagsins, hafí talið fólki trú um að fullkomlega öruggt væri að ávaxta fé sitt hjá viðkom- andi fyrirtæki. Nú liggi hins vegar Ijóst fyrir að auglýsingamar voru rangar, og í einu vetfangi hafi inn- eignir fólks verið verðfelldar um 33% og komi sú lækkun í kjölfar 5% lækkunar nokkru fyrr, en svo mikil verðfelling kalli á skýringar frá bankaeftirlitinu. í ályktuninni Rauði krossinn 750 pökkum með hjúkr- unargögnum dreift í fyrr- um Sovét- lýðveldum 750 PÖKKUM með hjúkrunar- gögnum hefur nú veríð dreift til Rauðakrossfélaga í fímm lýð- veldum sem áður voru hluti af Sovétríkjunum, Armeníu, Az- erbajdzhan, Georgíu, Moldavíu og Ukrainu. Á vegum þessara félaga starfar þjúkrunarfólk sem heimsækir aldraða og sjúka og innihalda pakkarnir hjúkrunar- gögn sem nauðsynleg eru til að þjúkra þessu fólki. Hjúkrunarvörunar voru keyptar í Hollandi og kostuðu 16 milljónir króna. Til viðbótar við framlag Rauða kross íslands, 5 milljónir króna, lagði ríkisstjóm íslands fram 5 milljónir en eftirstöðvamar, 6 milljónir króna, voru greiddar af Alþjóðasambandi Rauðakrossfé- laga sem hefur yfirumsjón með öllu hjálparstarfi Rauða krossins í lönd- um fymim Sovétríkja. Frá Hollandi vora hjúkranargögn flutt landleiðina til Kína og þaðan með innanlandsflugi og bflum til móttökustaða. Á þennan hátt spar- aðist á fjórðu milljón króna miðað við kostnað í flugfragt frá Vestur- Evrópu. Starfsmenn Alþjóðsambands Rauðakrossfélaga sem starfa í fyrr- um Sovétríkjum skipulögðu og höf- uð umsjón með dreifingu hjúkran- argagnanna og þeir hafa einnig séð um fræðslu til hjúkranarfólksins. (Fréttatilkynning) segir að nauðsynlegt sé að tryggja öryggi fjárfesta, og ekki verði ann- að séð en bankaeftirlitið hafi gjör- samlega bragðist hlutverki sínu í þessu máli og að mismunandi rétt- læti ríki í landinu hvað varðar Qár- festingarfélög eftir þvi hver i hlut eigi. Telur þingið nauðsynlegt að komið verði á fót kvörtunamefnd um bankamál sem geti fjallað um ágreining milli neytenda og fjár- málafyrirtækja. Þing Neytendasamtakanna hvet- ur stjómvöld til að skapa verslun og framleiðslu i landinu þau skil- yrði að hér verði mögulegt að byggja upp hagkvæmara og öfl- ugra viðskipta- og athafnalíf, og bendir á að nauðsynlegt sé að ís- lenskir viðskiptaaðilar hafi ekki verri stöðu vegna aðgerða stjóm- valda en samkepjmisaðilar þeirra í öðram löndum. I ályktun þingsins um þetta mál segir að ofQárfesting í verslun hér á landi hafi meðal annars leitt til hærra verðs til is- lenskra neytenda en neytenda í nágrannalöndunum, og vakin er athygli á því að innlendir framleið- endur neysluvamings selji vörar sínar nær undantekningarlaust á mun hærra verði en sambærilegir erlendir framleiðendur. Þessa stöðu telja Neytendasamtökin vera óvið- unandi fyrir neytendur, en benda á að með samningi um Evrópskt efnahagssvæði gefist svigrúm til að endurskoða verðmyndun í fram- leiðslu og verslun, og neytendur á íslandi geri þá sjálfsögðu kröfu að þeir búi við sama vöraverð og neyt- endur í nágrannalöndum okkar. Á þingi Neytendasamtakanna var kosin ný stjóm samtakanna og var Jóhannes Gunnarsson einróma endurkjörinn formaður. mma VITASTÍ6B 2ja herb. Þangbakki. Falleg eln- staklib. ca 40 fm á 7. hæi. Fal- legt útsýni. Stórar svallr. Góð lón áhv. Næfurás. Glæsil. 2ja herb. rúmg. íb. á 1. hæð 78 fm. Góðar svalir. Falleg sameign. Laus. Hverafold. 2ja herb. falleg ib. á 1. hæð ca 60 fm. Sér- þvottah. i Ib. húsnlán áhv. Park- et. Sérgaröur. Hraunbær. 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð 55 fm. Nýjar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Flyörugrandi. Falleg 2ja herb. ib. á jarðhæð 65 fm með sérgsrði. Góö lán áhv. 3ja herb. Eyjabakki. 3ja herb. falleg ib. á 1. hæð. 60 fm. Góð lán áhv. Falleg sameign. V. 6,0 m. Noröurmýri. 3ja herb. góð ib. á 1. haað ca 60 fm. Nýtegar innr. Breiðvangur. 3ja herb. góð íb. á 1. hæð 115 fm auk 25 fm bílsk. Góð lán áhv. Verð 8,5 m. Lyngmóar. 3ja herb. faHeg ib. ca 32 fm auk bflsk. Góö lán áhv. Akv. sala. 4ra herb. og stærri Álfheimar. 4ra herb. falleg ib. á 2. hæð ca 100 fm. Mikið endurn. Suðursv. Góð sameign. Breiövangur. 4ra-5 herb. ib. á 1. hæð auk bilsk. 144 fm. Góð lán áhv. Verð 9,8 miltj. IFÉLAG llFASTEIGNASALA | Gunnar Gunnarsson, lögg. fastelgnasali, hs. 77410. ViÖ erum flutt að SuSurlandsbraut 54, 2. hæS, sími 682444 Opið i dag kl. 13 *H 15. Tryggðu öryggi þitt í fasteignaviðskiptum, eigðu viðskipti við okkur. ÁSBYRGI Sufturlandsbraut 54, 108 Reykjavik, sími: 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggilfur fasteignasali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefónsson. Glolfmót Sævars Karls SÆVAR Karl heldur sunnudag- inn 8. nóvember styrktarmót fyrir meistaraflokksmenn Golf- klúbbs Reykjavíkur. Þeir eru á leið í keppnisferð til Spánar þar sem þeir munu taka þátt í Evr- ópukeppni klúbbliða. Allur aðgangseyrir af mótinu rennur til ferðarinnar. Keppnin byijar kl. 9. Leiknar verða 12 holur. Keppni lýkur kl. 16. Meist- araflokksmenn verða á staðnum, aðstoða og gefa góð ráð. Vegleg verðlaun verða í boði. (Úr fréttatilkynmngu.) Þú svalar lestrar{xkf dagsins ' ^um Moggans! FASTEI6NASALAN Opið virka daga kl. 10-18 2ja herb. Leifsgata: Falleg, snyrtil. 41 fm einstaklíb. á 1. hæö í góðu steinh. Góöar innr. Parket. Laus strax. V. 3,4 m. Melabraut: Mjög snotur 2ja herb. risíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,5 millj. hagst. lán. Verð 4,7 millj. Drápuhlíð - góð lán: 2ja-3ja herb. falleg og mikiö endurn. 78 fm kj.íb. í góöu steinh. Áhv. by9Qingarsj. 3,6 millj. Safamýri - góð lán: Góð 50 fm kjib. í fjölb. Sérinng. Fráb. staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verö 5,2 millj. Blikahólar: Falleg 55 fm íb. i góðu lyftuh. Falleg sameign og lóð. Verð aöeins 4,7 millj. 3ja herb. Lyngmóar - Gb.: Glæsil. og vönduð 76 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt bílsk. Stórar suðursv. Sameign í góðu standi. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Austurströnd: Gullfalleg 3ja herb. íb. í lyftuh. Stórar svalir. Upp- hitað bflskýli. Þvottah. á hæðinni. Áhv. byggingarsj. 2,1 millj. Kleppsvegur: Falleg og björt 3ja-4ra herb. 89 fm íb. á 1. hæð. Nýjar sérsmiðaðar innr. í eldhúsi og svefnherb. Parket á stofu. Suðursv. Laus strax. Verð aðeins 6,6 millj. Þingholtin: Falleg og mikið endurn. 3ja herb. íb. i góðu steinh. Laus fljótl. Verð 6,8 millj. 4ra-6 herb. Seltjarnarnes góð lán \ Góð 100 fm 4ra herb. íb. í þríb. Skitpist m.a. í sérforstherb., 2 svefnherb. og stofu m. suöursvölum. íb. er talsv. endurn. Bflskróttur. Áhv. hagst. lán 5,0 millj. Verð 8,3 millj. Leirubakki: Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 121 fm ásamt ca 25 fm góðu herb. i kj. Skiptist m.a. í hol, stofu og 3 góð herb. Þvottah. og geymsla í íb. Áhv. hagst. lán kr. 2,6 millj. Verð 8,7 millj. Keilugrandi: Gumaiiegca 125 fm „penthouse“-íb. á 2. og 3. hæð (endaíb.). Neðri hæö: Stofur, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Efri hæð: Svefn- herb., sjónvstofa og baðherb. Sérl. vandaðar innr. Flísar, parket. Bflskýii. Verð 10,8 millj. Stærri eignir Einbýli - skipti: Glæsil. einbhús á tveimur hæðum m. innb. bflsk. alls um 400 fm v. Norður- brún í Rvík. Arinn í stofu, stór, sólrík verönd, nuddpottur í kj. Vandaðar innr. Gott útsýni. Skipti óskast á minni eign. Þingholtin: Stórglæsil. 192 fm íb. á tveimur hæðum í góðu steinh. í hjarta borgarinnar. Vandaðar innr. og gólfefni. Þrennar svalir. Sauna. Þvottah. í íb. Mikil geymslurými í kj. Sórbílast. Laus strax. Áhv. 7 millj. langtl. Seltjarnarnes: Glæsil. 205 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bflsk. Sólstofa. Suöursv. Heitur pottur í garði. Vönduð eign. Verð 14,9 millj. Arnarnes: Glæsil. ca 300 fm einbhús á tveimur hæðum með innb. tvöf. bflsk. Vel staðsett hús með fráb. útsýni. Verð 18,5 millj. Kópavogur: Glæsil. einb- hús á tveimur hæðum m. innb. bflsk. alls um 190 fm. Allar innr. sérl. vandað- ar. Útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. hagst. lán 4,7 millj. RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTiÁNSSON, viðskiptafr. Sýnishorn úr söluskrá: Furugrand - 3ja 3ja hert). 85 fm góð endaíbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Fyrir aldraða - 3ja Fullbúin 3ja herb. 89 fm íb á 3. hæð í nýju fjölbýli fyrir eldri borg ara við Snorrabraut. Frábær stað setning. Glæsilegt útsýni. Til af hendingar strax. Þingholtin - 4ra 4ra herb. 103 fm faileg íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. íbúðin skipt ist i 2 stórar samliggjandi stofur, 2 stór svefnherb., eldhús og bað. Hagstæð áhvílandi lán kr. 3,0 millj. Verð 7,7 millj. Stóragerði - 4ra Falleg 101,7 fm endaíbúð á 4. hæð ásamt bílskúrsrétti. Nýtt eldhús, nýuppgert baðherb. Góð sameign. Frábært útsýni. Smá íbúða hverfi - 4ra Mjög góð, mikið endumýjuð, 84,3 fm íbúð á 1. hæð á rólegum stað. Áhv. ca 3,0 millj. húsbréf. Verð 7,5 millj. Leirutangi - parhús Skemmtilegt 166,7 fm parhús á tveim ur hæðum með innbyggðum bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb. Frábær staðsetning. Útsýni. Lindarbraut - Seltjarnamesi - parhús 150 fm faliegt parhús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Á neðri hæð eru eldhús, snyrting, stofa og garð skáli. Á efri hæð eru 3 svefnherb., sjónvarpshol og bað. Húsið er fullbúið. Parket. Beyki-innréttingar. Verð 15,0 millj. Áhvflandi 4,0 millj. byggingasjóður. Lindarsmári - raðhús 180 fm raðhús á tveimur haaðum ásamt 24 fm bílskúr. Húsið afhendist tilbúið undir tréverk að innan og fullfrágengið að utan, lóð grófjöfnuð. Til afhendingar strax. Reyrengi - einbýii 193 fm skemmtilegt einbhús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bíl skúr. Húsið selst fokhelt að innan en fulltrágengið að utan, lóð gróf jöfnuð. Gert er ráð fyrir ami í stofu. Steypt efri plata.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.