Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 41
seei HaaMuvön .s HUOAauiauw aiGAjaMUOHOM- Ofc MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 41 TIL SÖLU Byggingarlóð - 2.200 fm hús Til sölu er byggingarlóð undir skrifstofuhús við eina af umferðarmestu götum landsins. Er gert ráð fyrir byggingu 2.200 fermetra skrifstofuhúss samkvæmt samþykktu skipu- lagi. Á þessari lóð er mjög grunnt niður á fast land. Allar nánari upplýsingar eru veittar milli kl. 9 og 16 á daginn í síma 812300. OSKASTKEYPT Tól til prentiðnaðar Notuð tæki til prentiðnaðar óskast, svo sem: Repromaster, plöturammi, Ijósaborð, bréf- skurðarhnífur o.fl. Hringið í síma 37898, Jens. Endurskoðun Hef flutt endurskoðunarstofu mína á Suður- landsbraut 32, 4. hæð. Símanúmer 686868. Myndriti 689379. Pósthólf 8191, 128 Reykjavík. Símon Hallsson, lögg. endurskoðandi. TILKYNNINGAR IMámskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar Vegna setningar nýrrar reglugerðar, nr. 138 frá 24. apríl 1992, um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar, hefur verið ákveðið að endurskoða fyrirkomulag námskeiðshalds og námsefni. Af þessum sökum verður ekki unnt að halda námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlun- ar í vetur. Stefnt er að því að næsta nám- skeið hefjist haustið 1993 og verður það auglýst sérstaklega. 30. október 1992. Viðskiptaráðuneytið. Prófnefnd verðbréfamiðlara. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Fríkirkjan í Reykjavík Biblíulestur Nýr biblíulestrarhópur byrjar miðvikudags- kvöld kl. 20:30 í safnaðarheimilinu, Laufás- vegi 13. Áhugafólk velkomið. Fræðslunefnd. ATVINNUHUSNÆÐI Eiðistorg - til sölu Til sölu er gott 145 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í hinum vaxandi þjónustukjarna við Eiðistorg. Húsnæðinu er skipt í tvær jafnstór- ar einingar, sem kemur til greina að selja sitt í hvoru lagi. Vel búin sameign með lyftu og góð bílastæði. Hagstæð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 688067 kl. 9.00-13.00 virka daga. AUGL YSINGAR & Hárgreiðslustofa til leigu við Laugáveginn Fullbúin stofa með 3 stólum og öðrum tækjum. Upplýsingar í símum 53722 og 12275. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðis- firði, föstudaginn 6. nóvember 1992, kl. 10.00 á eftirtöldum eignum: Hafnargötu 4, Bakkafirði, þinglýst eign Útvers hf., eftir kröfu Ríkis- sjóðs. Kolbeinsgötu 62, Vopnafirði, þinglýst eign Hilmars Þórarins Magnús- sonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Hvammi, Vallahreppi, þinglýst eign Borgþórs Jónssonar, eftir kröfum Landsbanka Islands, Egilsstöðum og Vökvatækja hf. Jörðinni Bakka, Borgarfirði-eystra, þinglýst eign Borgarfjarðar- hrepps, eftir kröfu Stofnlánadeildar Landbúnaðarins. Mánatröð 1, Egilsstöðum, þinglýst eign Kristins Á. Kristmundsson- ar, eftir kröfu Gjaldheimu Austurlands. Miðási 9, Egilsstöðum, þinglýst eign Brúnáss hf., eftir kröfu Iðnlána- sjóðs. Miðási 11, Egilsstöðum, þinglýst eign Brúnáss hf., eftir kröfum Gjald- heimtu Austurlands og lönlánasjóðs. Miðgarði 3, Egilsstöðum, þinglýst eign Ármanns Snjólfssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Verkstæðishúsi vA/allarveg, Egilsstöðum, þinglýst eign Dagsverks sf., eftir kröfu Byggðastofnunar. Austurvegi 51, e.h., Seyðisfirði, þinglýst eign Jóns Þorsteinssonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Austurlands. Baugsvegi 4, Seyðisfirði, þinglýst eign Þorbjörns Þorsteinssonar, eftir kröfum Gjaldheimtu Austurlands og Sævars Gestssonar. Bröttuhlíð 6, Seyðisfirði, þinglýst eign Guðnýjar Jónsdóttur og Stein- ars Ó. Gunnarssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Verslunarmanna. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 2. nóvember 1992. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN l; Ý \. A (, S S 'I' A R F Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfirði Aðalfundur Landsmálafélagsins Fram verður haldinn i Sjálfstæðis- húsinu í dag, þriðjudaginn 3. nóvember, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjómin. Almennur félagsfundur Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 5. nóvember nk. kl. 20.30 í Valhöll v/Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör uppstillingarnefndar vegna aðal- fundar félagsins 1992. 2. Hreinn Loftsson, formaður einkavæð- ingarnefndar, hefur framsögu um einka- væðingu rikisfyrirtækja. 3. Umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki. Stjórnin. Mosfellsbær - Mosfellsbær Garðabær Fundur um sjávarútvegsmál Fundur um sjávarútvegsmál verður haldinn i Sjálfstæöisfélagi Garða- bæjar nk. fimmtudag, 5. nóvember, kl. 20.30 í Kirkjuhvoli. A fundin- um verður flutt erindi um ástand fiskistofna og kynnt skýrsla starfs- hóps Sjálfstæðisfélags Garðabæjar um sjávarútvegsmál. Dagskrá: Ástand fiskistofna og vannýttar tegundir. Jakob Jakobsson, forstjóri. Skýrsla starfshóps um sjávarútvegsmál. Sigurður Axelsson, forstjóri. Þórður Árelíusson, veiöieftirlitsmaður. Fyrirspurnir og umræður. Stjórn Sjálfstaeðisfélags Garðabæjar. Fundur verður haldinn hjá fulltrúaráði sjálf- stæðisfélaganna í Mosfellsbæ, fimmtudag- inn 5. nóvember kl. 20.30 í Urðarholti 4, Mosfellsbæ. Gestur fundarins verður Björn Bjarnason, alþingismaður, og fjallar hann um EES málin. Heitt verðu á könnunni að vanda. Mætum öll! Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi verður haldinn i Valhöll miðvikudaginn 11. nóvember nk. kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf. Stjórnin. □ HELGAFELL 5992110319 VI 2 □ EDDA 5992110319 I O FJÖLNIR 5992110319 III 1 I.O.O.F. Rb. 4 = 1421138 - 8'h Ný námskeið hefjast i nóvember fyrir byrjendur og lengra komna. Morgun-, síðdegis- og kvöld- timar. Upplýsingarísíma679181 milli kl. 17-19. Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19, 2. hæð. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Myndakvöld Ferðafélags íslands Miðvikudaginn 4. nóvember verður næsta myndakvöld í Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Efni: Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir frá Látrabjargi, Barða- strönd, Snæfellsnesi, Hrafn- tinnuskeri og vfðar. Eftir hlé sýnir Torfi Ágústsson myndir frá skfðagönguferð Ferðafélagsins yfir Vatnajökul sl. sumar og að lokum sýnir Jón Örn Bergsson myndir frá fjalla- hjólaferð um Landmannaleið í sept. sl. Allir velkomnir, félagar og aðrir, meðan húsrúm leyfir. Aðgangur kr. 500,- (kaffi og meölæti inni- faliö). Komið á myndakvöldið og fræðist um eigiö land og ferðir Ferðafélagsins. Ferðafélag Islands. AD KFUK, Hoitavegi „Móðir, kona, meyja“ Fundur í kvöld fyrir allar konur, þar sem fjallað verður um breyt- ingaskeiðin í lífi okkar. Laufey Geirlaugsdóttir mun hafa hugleiðingu og einnig syngja ein- söng. Mætum allar - þú ert velkomin. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Myndakvöld fimmtudaginn 5. nóv. Sýndar verða myndir frá sumar- leyfisferð í júlí í sumar, þar sem gengið var úr Þjórsárveri í Þjórs- árdal auk þess sýndar myndirfrá Fjallasyrpu Útivistar 1992. Kaffihlaðborð kaffinefndar inni- falið í aðgangseyri og hefst sýn- ingin kl. 20.30 í salnum á Hall- veigarstíg 1. Helgarferð 7.-8. nóvember Haustblót i Bláfjöllum Hiðárlega haustblót Útivistarfer að þessu sinni fram í Bláfjöllum. Skipulagðar gönguferðir og hellaskoðunarferðir. Gist eina nótt i stórglæsilegum skíðaskála Breiðabliks. Sameiginleg máltíð á laugardagskvöldinu. Brottför frá BSl kl. 9.00. Nánari uppl. og miðasala á skrifstofu Útivistar. Fararstjóri: Björn Finnsson. Allir velkomnir i ferð með Úti- vist. Útivist. Meim en þú geturímyndadþér!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.