Morgunblaðið - 04.11.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1992
¦-' ItWWPtl
:
Frábært verð á
Macintosh-litatölvu
mmm
Nú hefur verð Macintosh LC 4/40 lækkað
.vegna hagstæðra samninga og nú kostar
ódýrasta Macintosh-tölvan með litaskjá
aðeins 119.900,- kr. Hún er með 12" litaskjá,
4 Mb vinnsluminni og 40 Mb harðdiski,
innbyggðu AppleTalk, m.a. til samnýtingar
við aðrar tölvur, möguleika á tengingu við
Novell og Ethernet, 1,44 Mb drifi m.a. fyrir
PC-diska, stýrikerfi 7 á íslensku, vandaðri
íslenskri handbók o.m.fl. Auk þess má
tengja allt að'sjö SCSI-tæki við hana (s.s.
aukaharðdisk, skanna eða geisladrií).
Compaq Dcsltpro 386s/20 (386SX/20)
Macintosh Classic 11
Macintosh LC
NEC PoWerMaté 5X/20(386SX/20)
AST Prcmium II (3865X/20)
IBM PS/2 35SX (386SX/16)
ACER 1116SX (386SX/16)
Compan Dcskpro 386N/20 (386SX/16)
IBM PS/2 5SSX (386SX/16)
0,5
1
1,5
2,5
Skv. samanburðarrannsókn Ingram Laboratories í
Bandaríkjunum, er raunveruleg vinnslugeta
Macintosh LC-tölva meiri en flestra 386 SX tölva.
(Sjá súluritið hér að ofan)
i
Crei&slukjör til
allt ab 18 mán.
Xlán
Verð með litaskjá aðeins
119.900,-
kr./ stgr.
MUN
Jafngreíbslulán (annuitet),
25% útb., og ein afb. a
mánubi til allt ab
30 mán. og gildandi vextir
á óverbtrvqgbum lánum
íslandsbanta hf.
Apple-umboðið
Skipholti 21, sími (91) 624 800