Morgunblaðið - 04.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1992, Blaðsíða 6
6 ___________MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1992 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARPIÐ ■ STOÐTVO 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir 19.00 ►Grallaraspóar Bandarfsk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýðandi: Reynir Harðarson. (22:30) 19.30 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (17:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skuggsjá Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 20.50 ►Tæpitungulaust Umsjón: Ólöf Rún Skúladóttir. 21.15 IflfllfliYUI) ►Mannskepnan IIW Inlvl I nil (La bete humaine) Sígild, frönsk bíómynd frá 1938, byggð á skáldsögu eftir Emile Zola. Lestarstjóri verður ástfanginn af giftri konu og í sameiningu ákveða þau að ráða eiginmann hennar af dögum. Leikstjóri: Jean Renoir. Aðal- hlutverk: Jean Gabin, Simone Simon, Julien Carette, Femand Ledoux og Jean Renoir. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Evrópuboltinn Sýndar verða svip- myndir úr seinni leikjunum í annarri umferð á Evrópumótunum í knatt- spymu, sem fram fóru fyrr um kvöld- ið. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 23.30 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um líf og störf góðra granna. 17.30 ►Biblíusögur Teiknimyndaflokkur með íslensku tali um ævintýri pró- fessorsins og krakkanna á ferð og flugi í tímahúsinu. 17.55 ►Hvutti og kisi Teiknimyndasaga fýrir yngstu kynslóðina. 18.00 ►Ávaxtafólkið Fjörug teiknimynd með íslensku tali. 18.30 ►Addams-fjölskyldan Endurtekinn - þáttur frá síðastliðnum laugardegi en við kveðjum nú þessa einkennilegu fjölskyldu að sinni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns- sonar í beinni útsendingu. 20.30 ►Beverly Hills 90210 Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um þau Brendu og Brandon. (24:27) 21.20 ►Ógnir um óttubil (Midnight Call- er) Spennandi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir bijósti brenna. (19:23) 22.10 ►Tíska Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 22.35 ►( Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Ótrúlegur myndaflokkur á mörkum hins raunverulega heims. (14:20) 23.00 VVIVUYIin ►Berfætta greif- l\ V lllnl IIVU ynjan (The Bare- foot Contessa) Ava Gardner leikur dansara frá Spáni sem kemst til frægðar og frama í Hollywood fyrir tilstilli leikstjórans sem Humphrey Bogart leikur. Þess má geta að Ed- mond O'Brien hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðal- hlutverk: Humphrey Bogart, Ava Gardner og Edmond O'Brien. Leik- stjóri: Joseph L. Mankiewicz. 1954. Maltin gefur ★ ★★. 1.05 ►Dagskrárlok. Brenda er innst inni dauðskelkuð eftir ránið. Brenda verður vvtni að ráni Atburðirnir STÖÐ 2 KL. 20.30 Miðsvetrar- caiin marlr eit* prófin standa yfir í menntaskóla beUU . 5'U Brendu og Brandons í Beverly a Brendu híiis og allir eru með nefið grafíð ofan í skruddurnar. Brneda gefur sér þó tíma til að slaka aðeins á og kíkja í „Ferskjupyttinn“, sam- komustað vinanna. Þar fær Brenda hins vegar ekki þá hvíld sem hún þarfnast, því hún verð- ur vitni að því þegar vopnaður maður rænir stðainn. Brenda heldur að þessi atburður hafi engin áhrif á hana, en innst inni er hún dauð- skelkuð og þarf á stuðningi fjölskyldu sinnar og Dylans að halda til að jafna sig. Blökkumannablús aðaluppistaðan RÁS 2 KL. 19.30 „Blúsþátturinn fylgir tveimur meginreglum,“ segir umsjónarmaðurinn Pétur Tyrfings- son. „Önnur er sú að eingöngu er spilaður blús Afríku-Ameríku- manna, þ.e.a.s. banda*ískra blökku- manna. Rökstuddar undantekning- ar eru gerðar á þessu, en þær eru fáar. Auðvitað er til mikið af blús, sem bleiknefja Evrópubúar og ná- hvítir Bandaríkjamenn spila og syngja. Flest af því eru bara eftir- hermur, en annað nær eyrum okkar eftir öðrum leiðum. Hin reglan er sú að spila blúslögin óskert í báða enda. Þetta er þáttur fyrir þá sem eru að hlusta og hafa fyrst og fremst áhuga á tónlistinni." Blúslögin eru spilud óskert í báða enda Klofnar þjóðin? Hatrömm umræða hefur spunnist í útvarpi og sjónvarpi vegna ummæla Trausta Vals- sonar landfræðings um hag- kvæmni byggðar. Sigurður G. Tómasson lenti í nokkrum vanda vegna þessarar umræðu. Kona ein hringdi í gær í Þjóðar- sálina frá Bolungarvík og taldi Rásarmenn gera lítið úr vanda landsbyggðarmanna. Sigurður gerðist nokkuð þykkkjuþungur og mótmælti þessum málflutn- ingi. Grcen númer Undirritaður fylgist nú bara allvel með umræðum í fjölmiðl- um. Þar er ekki hallað á lands- byggðarmenn. Þeim gefst færi á að viðra sínar skoðanir til jafns við borgarbúa, ekki síst í Þjóðarsálinni. Reyndar mætti vel fylgja eftir þingtillögunni um að landsbyggðarmenn eigi þess kost að hringja í grænt númerer þeir vilja tjá sig í þjóð- arsálinni. En þessi mál eru viðkvæm og menn bregðast stundum illa við harðneskjulegum ummæl- um í garð gjakiþrota fyrirtækis í litlum fírði. Ástæður þessarar viðkvæmni eru vafalítið marg- þættar. Oft eru sjávarútvegs- fyrirtækin samofin plássunum. Fyrirtækið er líf og sál þorps- ins. Ljósvíkingum ber því að fara afar varlega þegar rætt er um að leggja niður slíkt fyr- irtæki því stundum er þá kippt lífsgrunninum undan fólkinu. Og ekki ber að hafa í flimting- um þá hugmynd að leggja beri af byggð í Grímsey. Eyjan sú á bjarta framtíð m.a. sem ferðamannaparadís. Og ekki skiptir máli í þessu samhengi þótt margir landsbyggðarmenn séu í reynd í átthagafjötrum vegna þess að húsin seljast ekki eða fara langt undir raun- virði. Hvert pláss hefur sína sál og sína sögu. Vonandi fer aldr- ei svo að landsbyggðarmenn telji að fjölmiðlamir í Reykjavík þjóni bara íbúum Stór-Reykja- víkursvæðisins. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Siguröard. og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast...“ Sögukorn úr smiöju Heiðar Baldursd. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. Heimsbyggð. Jón 0. Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningartífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Ardegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 1Z.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Vargar í véum" eftir Graham Blackett. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjórí: Gíslí Alfreðsson. Leikendur: Anna Krist- ín Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason, Jón Gunnarsson og Erlingur Gislason. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar sr. Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, f.hl. Baldvin Halldórsson les (12). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl eftir Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ismús. Kynningarþáttur um argent- ínska tónskáldið og fræðimanninn Alic- iu Terzian. Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir litast um af sjónarhóli mannfræöinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyröu snöggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Endurtekið). 17.08 Sólstafir. Tónlist á siödegi. Um- sjón: Gunnhild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (8). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Vargar í véum" eftir Graham Blac- kett. (Endurfl. hádegisleikrit.) 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar. 20.00 islensk tónlist. - Tónleikaferðir og Chaconnette eftir Þorkel Sigurbjörnsson og - Dagur vonar eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 20.30 Af sjónarhóli mannlræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dis Skaptadóttir. 21.00 Spænsk tónlist í 1300 ár. Annar þáttur af þremur. Tónlist frá tímum Kólumbusar. Umsjón: Ásmundur Jóns- son og Árni Matthiasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og r)M- 22.27 Orð kýöldSins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. Frá mál- þingi um sögu kristni á islandi í 1100 ár, málþingið var haldið í Viðey laugar- daginn 3t. október. Frummælendur: Hjalti Hugason, Gunnar F. Guðmunds- son og Loftur Guttormsson. 23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá siðdpgi. 1.00 Næturútvárp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTU RÚTV ARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags. 2.00 Fréttir. 2.04 Kristján Sigurjónsson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin halda áfram. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Norð- urland. 18.35-19.00Útvarp Austurland. 18.36-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjömsson. 9.00 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radísu Steins Ármanns og Dav- iðs Þórs kl. 11.30.12.00 Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.00 Jón Atli Jónas- son og Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 14.30 og 18.18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, é ensku kl. 8, og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Fnðgeirsdóttir. [þróttafréttir kl. 13. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson, Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtendar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jóns- son. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næt- urvaktin. Fréttir é heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs- son og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Böðvar Jónsson. Draugasagan á miðnætti. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson, 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.00 Bandariski vinsældalistinn endurtekinn. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttlr á heila tímanum fré kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.30 ísafjörður siðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Atli Geir og Gunnar. 23.00 Kvöldsögur frá Bylgjunni. 0.00 Sig- þór Sigurðsson 4.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Timi tækifæranna kl. 18.30. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson, 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 21.00 Jass og blús. Guðni Már Henningsson og Hlynur Guðjónsson. 23.00 Vignir. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins“ eftir Edward Seaman kl. 10.00.13.00 Ásgeir Páll. Bamasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 ls- lenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dag- skráriok. Bænastund kl. 7.16, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.