Morgunblaðið - 04.11.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.11.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1992 ATVINNU AUGL YSINGAR Vélstjóri Barngóð kona Blaðamaður óskast Við leitum eftir blaðamanni með starfs- reynslu til starfa á vikublaði með „heitar" fréttir og fjölbreytta helgarlesningu. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „B - 2356", fyrir föstudagskvöld. Hjúkrunarfræðingar Dvalarheimili aldraðra, Suðurnesjum, auglýsa eftir hjúkrunarfræðingi í 80% starf á hjúkrunar- heimilinu Garðvangi í Garði frá og með nk. áramótum. Upplýsingar gefur Guðrún Hauksdóttir, hjúkr- unarforstjóri, í síma 92-27354. Dvalarheimili aldraðra, Suðurnesjum. Vanan vélstjóra vantar strax á 100 smálesta bát frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61169. Þjónar Óskum eftir að ráða yfirþjón og barþjón á Hótel Borg. Einungis lærðir þjónar koma til greina. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 9. nóvember merktar: „Þjónusta - 12983". óskast á heimili til að sinna tveimur börnum (4ra ára og 1 árs) frá kl. 15.00-18.30. Upplýsingar í síma 13680 (símsvari). Sundlaug Starf forstöðumanns Sundlaugar Kópavogs er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- andi hafi kunnáttu og/eða reynslu af íþrótta- málum, rekstri og stjórnun. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1992. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúi í síma 45700. Starfsmannastjóri. RAÐAUGÍ ÝSINGAR Ættfólk Magnúsar og Sigríðar í Skarfanesi Ákveðið hefur verið að ættarskrá Magnúsar og Sigríðar frá Skarfanesi á Landi verði til afhendingar 11. nóvember næstkomandi í veitingasal Ármúla 7, efri hæð. (Næstu dyr við Hótel ísland). Þess er vænst að sem flestir geti komið og vitjað bókarinnar kl. 16:30-19. Verð bókar- innar er kr. 2.000. Sími á staðnum 683590. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Námskeið í teikniforritinu AutoCAD hefst fimmtudaginn 12. nóv. ef næg þátttaka fæst. Innritun í síma 26240 kl. 08.00-15.00. HFí Fjárhagsáætlun I Reykjavíkurborgar 1993 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1993. Athygli borgarbúa, svo og hagsmunasamtaka (t.d. íbúasamtaka), er vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi gerð fjárhagsáætl- unarinnar þurfa að hafa borist borgarráði yfir 20. nóvember nk. 2. nóvember 1992. Borgarstjórinn í Reykjavík. Sala á matvælum og öðrum neysluvörum íKolaportinu Þeir, sem ætla í framtíðinni að bjóða til sölu matvæli og aðrar neysluvörur í Kolaportinu (þar með talið sælgæti), er bent á þá ný- breytni að þeir verða að fá skriflegt leyfi til slíks hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Viðkomandi er bent á að hafa samband við Heilbrigðiseftirlitið í síma 91-623022 með góðum fyrirvara. Athugið að ekki er nægilegt að hafa leyfi heilbrigðisfulltrúa frá öðrum heilbrigðiseftir- litssvæðum og að sala verður alls ekki leyfð í Kolaportinu án þessa skriflega leyfis. Kolaportið. skíðadeild Aðalfundur skíðadeildar Í.R. verður haldinn þriðjudaginn 10. nóv. nk. kl. 20.30 í Gerðubergi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Fiskvinnsluhúsnæði Nýlegt 600 fm fiskvinnsluhúsnæði til sölu eða leigu. Mjög hagstæð langtímalán áhvíl- andi fyrir kaupendur. Upplýsingar í síma 41708 eftir kl. 17.00. SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN !• Ý. 1. A (i S S T A R I- Selfoss Selfoss Aðalfundur Sjálfstæðisfélagið Óðinn heldur aðalfund miðvikudaginn 11. nóvem- ber 1992 kl. 20.30 á Austurvegi 38, Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Grafarvogur - aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Graf- arvogi verður haldinn þriðjudaginn 10. nóv- ember nk. kl. 20.00 t félagsheimilinu, Hverafold 1-3. Gestur fundarins verður Július Hafstein, borgarfulltrúi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennum. Stjórnin. Garðabær Fundur um sjávarútvegsmál Fundur um sjávarútvegsmál verður haldinn i Sjálfstæðisfélagi Garða- bæjar nk. fimmtudag, 5. nóvember, kl. 20.30 í Kirkjuhvoli. Á fundin- um verður flutt erindi um ástand fiskistofna og kynnt skýrsla starfs- hóps Sjálfstæðisfélags Garðabæjar um sjávarútvegsmál. Dagskrá: Ástand fiskistofna og vannýttar tegundir. Jakob Jakobsson, forstjóri. Skýrsla starfshóps um sjávarútvegsmál. Sigurður Axelsson, forstjóri. Þórður Árelíusson, veiðieftirlitsmaður. Fyrirspurnir og umræöur. Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar. I.O.O.F. 7 = 1741148'/2 =Bbr.k. I.O.O.F. 7 = 174117 7=K.kv. □ GLITNIR 5992110419 11 Frl. I.O.O.F. 9 = 174114872 = □ HELGAFELL 5992110419 IV/V 2 Frl. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. REGLA MUSTERISRIDDARA ATHe“a 4.11 .-VS-NT-MF Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Megan Burrough, miðill frá Suður-Wales, heldur skyggnilýs- ingafund á Sogavegi 69 fimmtu- daginn 5. nóvember kl. 20.30. Stjórnin. Skyggnilýsingafundur Breski miðillinn Glynn Edwards heldur skyggnilýsingafund á morgun, fimmtudag, kl. 20.30 i sal Nýaldarsamtakanna á Laugavegi 66. Miðasala er við innganginn. Upplýsingar hjá Guðrúnu Mart- eins í síma 686826. fflTl SAMBANO (SLENZKRA KRISTMIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58-60 Almenn samkoma I kvöld kl. 20.00. Ræðumaður verður Benedikt Arnkelsson. Athugið breyttan samkomutíma. Allir eru velkomnir! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Námskeiðið „Kristið líf og vitnis- burður". Kennarar: Mike Fitzger- ald og Hafliði Kristinsson. FERÐAFELAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Myndakvöld Ferðafélags íslands Miðvikudaginn 4. nóvember verður næsta myndakvöld f Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Efni: Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir frá Látrabjargi, Barða- strönd, Snæfellsnesi, Hrafn- tinnuskeri og vfðar. Eftir hlé sýnir Torfi Ágústsson myndir frá skfðagönguferð Ferðafélagsins yfir Vatnajökul sl. sumar og að lokum sýnir Jón örn Bergsson myndir frá fjalla- hjólaferð um Landmannaleið í sept. sl. Allir velkomnir, félagar og aðrir, meðan húsrúm leyfir. Aðgangur kr. 500,- (kaffi og meölæti inni- faliö). Komið á myndakvöldið og fræðist um eigið land og ferðir Ferðafélagsins. Ferðafélag (slands. UTIYIST Helgarferð 7.-8. nóvember Haustblót í Bláfjöllum Skipulagðar gönguferðir og hellaskoðunarferðir. Gist eina nótt í stórglæsilegum skíöaskála Breiðabliks. Sameiginleg máltíð á laugardagskvöldinu. Verð kr. 3.600/4.000. Brottför frá BSl kl. 9.00. Nánari uppl. og miðasala á skrífstofu Útivistar. Fararstjóri: Björn Finnsson. Alllr velkomnir f ferð með Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.