Morgunblaðið - 04.11.1992, Blaðsíða 40
40
•'GIK WMAJili
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) ffJfc
Málin þróast þér í hag
heima fyrir og horfur í
peningamálum eru góðar.
Hafðu góðar gætur á smá-
atriðum og hafðu augun
opin.
Naut
(20. apríl - 20. maí) ^
Þér berst ánægjulegt
heimboð frá vinum. Ekki
vera með of miklar efa-
semdir í garð ættingja.
Líttu á mál hans hleypidó-
malaust.
Krabbi
(21. júnf - 22. júlf) H8S
Ef þú ert að fara í frí eða
í stutt ferðalag ætti það
að veita þér mikla ánægju.
Eyddu samt ekki úr hófí
fram í skemmtanir.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst) <ff
Þótt aðrir reyni að eigna
sér framlag þitt máttu
gleðjast yfir góðum
árangri. Ekki gera lítið úr
eigin kostum þótt aðrir
reyni það.
Meyja
(23. ágúst - 22. septembert<3Kff
Þú stuðlar að framgangi
félaga þinna og þeir kunna
að meta það. Gefðu þér
tíma til að slappa af og
huga að ástvini.
^ ~z
(23. sept. - 22. október) $%
Þú kannt að þurfa að rýma
til fyrir nýjum innkaupum.
Þú nýtur velgengni, en
ágreiningur um peninga-
mál getur komið upp milli
vina.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9$£
Þú hefur góða stjórn á lífi
þínu. Njóttu samvista með
góðum vinum í kvöld. Ekki
þröngva skoðunum þínum
upp á aðra.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) ^O
Góður dagur fyrir þá sem
leita sér að Mðum eða
lánum. Sambönd við
áhrifamenn hjálpa þér í
viðskiptum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) ^5
Ummæli astvinar eru þér
mjög kærkomin. Góðar
fréttir berast langt að. Til
greina kemur að þú farir
í ferðalag fljótlega.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Sumir fá kauphækkun eða
mjög hagstætt tilboð. Þró-
unin á vinnustað er þér
mjög kærkomin. Hlustaðu
á hvað aðrir hafa fram að
færa.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 22
Þú getur um fátt annað
hugsað í dag en væntan-
legt ferðalag. Gættu þess
að láta ekki allt annað sitja
á hakanum I vinnunni.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
,0f0Sf/HTt>l"A
Al/VXA BGI&J/NGt
HIIHUHIHIIIHITMUUIUIIIIIIUHUIIHIIlll
GRETTIR
ÉG HEID AB> bBTT* SKÝ
I UTt úr/)í-l/GS ETNS OG SKY
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimtriiniiiiiiiiijiiiimi
TOMMI OG JENNI
SONUK.t '
SA/9 AtE&euM4eee«f\
\ rkuAt oioevis errr.')
iiffMWiiuiiiuuiJiiui..-^; v :::::iii!!?i'ii:i:i
LJOSKA
BGICEMTlU GJÖRGUSVO
AÐteOMA \ vELA&ICOMA
vmNUPy&A^s^. /un
OAS
( H4NN6mm.EOO
, UNNI& FVfUC ÞK5
\ÞAoee fítítLErm
HfiNN E&f £LOHÚS/NU)
A0 PkóFA NÝJA t/PP-,
SKfUFTAFFOK j-S
Kt>rrr - *•*
FERDINAND
iiiiHHtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiinniiiiJiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiuiiiiiiDiuuijiiiiiiii ¦
SMAFOLK
lí's<&.
?aEA5E 0RNB
SLOWLY
iSILLY 006 IM
^DRlVEWAt' |
'&!¦**£¦¦—'ssujYr", ¦¦¦;¦¦¦ J
| i^/Z/A,.
>*0>
~4&íi
Gjörið svo vel að aka hœgt! Heimskur hundur I heimkeyrslunni.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
I sterkum samningi er vitur-
legt að gera alltaf ráð fyrir því
versta — vera vakandi fyrir
leyndum gildrum.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
? K1043
fD
? DG963
? K106
llllll '
Suður
? D86
VÁG9
? K52
? ÁDG4
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass 3 erönd Allir pass
Utspilio er hjartaþristur.
Austur leggur kónginn á drottn-
ingu blinds og suður tekur á
ásinn. Hvernig á sagnhafí að
spila?
Hann á að hugsa sem' svo:
„Hvaða ólega getur sett spilið í
hættu?" „Nóg er af slögunum
ef tígullinn skilar sér, svo það
er rétt að gera ráð fyrir ÁlOxx
í austur. Sé hjartatían í vestur
líka, er samningurinn í alvar-
legri hættu. Það má alla vega
ekki spila tígli á drottningu
blinds í öðrum slag:
Norður
? K1043
VD
? DG963
+ K106
Vestur
? 752
V108632
? 4
? 9753
Austur
? ÁG9
VK754
? Á1087
? 85
Suður
? Ð86
VÁG9
? FK52
? ÁDG4
Austur dræpi strax á as og
spilaði hjarta í gegnum G9. Þar
með er hjartað brotið áður en
sagnhafi hefur fríað sér 9 slagi.
Svarið við þessu er að reyna
að halda austri úti í kuldanum
sem lengst. Spila strax laufi á
tíu blinds og tígli að kónginum.
Ef hann heldur, er farið inn á
laufkóng til að spila spaða að
drottningunni. Það gagnast
austri ekki að rjúka upp með
ásinn, því sagnhafi á þá níu
slagi. Svo austur dúkkar, og þá
má spila tígli aftur.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á móti danska dagblaðsins
Politiken í Kaupmannahöm í ár
kom þessi staða upp í viðureign
úkraínska stórmeistarans Vlad-
ímirs Malanjúks (2.540), sem
hafði hvítt og átti leik, og danska
alþjóðameistarans Henriks Dani-
elsens (2.415).
22. Hxc7! og svartur gafst upp.
Eftir 22. - Bxc7 23. Ba3+ -
He7 24. Dh8 er útgönguleið svarta
kóngsins lokuð og hann er mát.
Malanjúk sigraði á Politiken-m6t-
inu með 7 v. af 9 mögulegum, en
danski stórmeistarinn Lars Bo
Hansen kom næstur með 6V2 v.
Kollegar hans Hector, Svíþjóð, 5
v. og Rashkovskí, Rússlandi og
Conquest, Englandi hlautu A'/iv.
Heimamenn röðuðu sér svo 5 fimm
neðstu sætin.