Morgunblaðið - 04.11.1992, Síða 40

Morgunblaðið - 04.11.1992, Síða 40
40 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríi) Málin þróast þér í hag heima fyrir og horfur í peningamálum eru góðar. Hafðu góðar gætur á smá- atriðum og hafðu augun opin. Naut (20. apríl - 20. ma!) Þér berst ánægjulegt heimboð frá vinum. Ekki vera með of miklar efa- semdir í garð ættingja. Líttu á mál hans hleypidó- malaust. Krabbi (21. júní - 22. júlf) H(8 Ef þú ert að fara í frí eða í stutt ferðalag ætti það að veita þér mikla ánægju. Eyddu samt ekki úr hófi fram í skemmtanir. (23. júl! - 22. ágúst) Þótt aðrir reyni að eigna sér framlag þitt máttu gleðjast yfir góðum árangri. Ekki gera lítið úr eigin kostum þótt aðrir reyni það. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú stuðlar að framgangi félaga þinna og þeir kunna að meta það. Gefðu þér tíma til að slappa af og huga að ástvini. Vog (23. sept. - 22. október) Þú kannt að þurfa að rýma til fyrir nýjum innkaupum. Þú nýtur velgengni, en ágreiningur um peninga- mál getur komið upp milli vina. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur góða stjóm á lífí þínu. Njóttu samvista með góðum vinum í kvöld. Ekki þröngva skoðunum þínum upp á aðra. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) m Góður dagur fyrir þá sem leita sér að íbúðum eða lánum. Sambönd við áhrifamenn hjálpa þér í viðskiptum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ummæli ástvinar eru þér mjög kærkomin. Góðar fréttir berast langt að. Til greina kemur að þú farir í ferðalag fljótlega. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Sumir fá kauphækkun eða mjög hagstætt tilboð. Þró- unin á vinnustað er þér mjög kærkomin. Hiustaðu á hvað aðrir hafa fram að færa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú getur um fátt annað hugsað í dag en væntan- legt ferðalag. Gættu þess að láta ekki allt annað sitja á hakanum í vinnunni. Stjömusþána á aö lesa sem dægradv'nl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1992 i!!!!!!!!!!!?!!?!!!!!!?!!!!!!!!!!!i!?!!!!!!!!l!!!!?!!?!!!!!!!!t!!!!!!??????!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!lf!?!H'*||,»||iii»m FERDINAND SMÁFÓLK i Q> 1 í O LL. ? I 1 © Gjörið svo vel að aka hægt! Heimskur hundur í heimkeyrslunni. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I sterkum samningi er vitur- legt að gera alltaf ráð fyrir því versta - vera vakandi fyrir leyndum gildrum. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ K1043 ¥D ♦ DG963 ♦ K106 Suður ♦ D86 ♦ ÁG9 ♦ K52 ♦ ÁDG4 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 erönd Allir pass Utspilio er hjartaþristur. Austur leggur kónginn á drottn- ingu blinds og suður tekur á ásinn. Hvernig á sagnhafí að spila? Hann á að hugsa sem svo: „Hvaða ólega getur sett spilið í hættu?“ „Nóg er af slögunum ef tígullinn skilar sér, svo það er rétt að gera ráð fyrir ÁlOxx í austur. Sé hjartatían í vestur líka, er samningurinn í alvar- legri hættu. Það má alla vega ekki spila tígli á drottningu blinds í öðrum slag: Vestur ♦ 752 ♦ 108632 ♦ 4 ♦ 9753 Norður ♦ K1043 ♦ D ♦ DG963 ♦ K106 Austur ♦ ÁG9 VK754 ♦ Á1087 ♦ 85 Suður ♦ D86 VÁG9 ♦ FK52 ♦ ÁDG4 Austur dræpi strax á ás og spilaði hjarta í gegnum G9. Þar með er hjartað brotið áður en sagnhafi hefur fríað sér 9 slagi. Svarið við þessu er að reyna að halda austri úti í kuldanum sem lengst. Spila strax laufí á tíu blinds og tígli að kónginum. Ef hann heldur, er farið inn á laufkóng til að spila spaða að drottningunni. Það gagnast austri ekki að ijúka upp með ásinn, því sagnhafí á þá níu slagi. Svo austur dúkkar, og þá má spila tígli aftur. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á móti danska dagblaðsins Politiken í Kaupmannahöfn í ár kom þessi staða upp í viðureign úkraínska stórmeistarans Vlad- ímirs Malapjúks (2.540), sem hafði hvitt og átti leik, og danska alþjóðameistarans Henriks Dani- elsens (2.415). 22. Hxc7! og svartur gafst upp. Eftir 22. - Bxc7 23. Ba3+ - He7 24. Dh8 er útgönguleið svarta kóngsins lokuð og hann er mát. Malanjúk sigraði á Politikcn-mbt- inu með 7 v. af 9 mögulegum, en danski stórmeistarinn Lars Bo Hansen kom næstur með 6V2 v. Kollegar hans Hector, Svíþjóð, 5 v. og Rashkovskí, Rússlandi og Conquest, Englandi hlautu á'Av. Heimamenn röðuðu sér svo í fímm neðstu sætin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.