Morgunblaðið - 04.11.1992, Page 41

Morgunblaðið - 04.11.1992, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1992 41 METAÐSÓKNARMYNDIN SYSTRAGERVI WHOOPI g3L_c> SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 METAÐSOKNARMYNDIN SYSTRAGERVI GRIN-SPENNUMYNDIN BLÓÐSUGUBANINN BUFFY WHOOPl No Sox* No Bocœe. NoMm NoWay. NoMen. NoWay. I* IManUMfitlam „Buffy - the Vampire Slayer" er skemmtileg grín- og spennumynd þar sem stórstjarnan Luke Perry mætir í fyrsta sinn á hvíta tjaldið siðan að hann sló i gegn í þáttunum „Vinir og vandamenn" (BEV. HILLS 90210). Auk hans leika í myndinni Kristy Swanson, Donald Sutherland og Rutger Hauer. „BUFFY - THE VAMPIRE SLflYER" EIN FYNDIN OG SKEMMTILEG! Aðalhlutverk: LUKE PERRY, KRISTY SWANSON, DONALD SUTHER- LAND og RUTGER HAUER. Framleiðandi: HOWARD ROSENMAN (Father of the Bride). Leikstjóri: FRAN RUBEL KUZUI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX. Bönnuðinnan 14ára INNLENDIR BLAÐADÓMAR: „WHOOPIER BESTA GAMANLEIKKON A BANDARÍKJANN A ...SISTER ACT ER EINFALDLEGA LÉTT OG UÚF GAMAN- MYND...FRÁBÆRIR AUKALEIKARAR LÍFGA UPP Á STEMMNING- UNA...FARIÐ OG SKEMMTIÐ YKKUR...“ S.V. MBL. Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILLNUNN og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. „SISTER ACT“ ER VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRSINS IBANDARÍKJUNUM. DISNEY/TOUCHSTOEN FYRIRTÆKIÐ VALDl ÍSLAND SÉRSTAK- LEGA TIL AÐ EVRÓPU-FRUMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU GRÍNMYND. „SISTER ACT“ - POTTÞÉTT GRÍNMYND ÞAR SEM WHOOPI GOLDBERG FER Á KOSTUM. Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9og 11. STEVE MARTIN GOLDIE HAWN ★ ★★'AFI. BÍÓLÍNAN ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 7og 11. OG DVERGARNIR SJÖ ■ TOURETTE-samtökin á Islandi hafa starfað í eitt ár um þessar mundir. Hér á landi eru nú staddur H. Chr. Melbye, formaður norsku TS-samtakanna, en hann er einnig stjórnarformaður í TS-samtökunum í Banda- ríkjunum. Hann mun halda fyrirlestur á fundi samtak- anna í Safnaðarheimili Bú- staðakirkju föstudaginn 6. nóvember kl. 21. Sýnd kl. 5. Miðav. kr. 300. Regnboginn sýnir myndina Leikmanninn REGNBOGINN hefur hafið sýningar á myndinni Leikmaðurinn. Með aðahlutverk fara Tim Robbins, Greta Scacchi, Whoppy Goldberg, Fred Ward auk 65 skærustu stjarna Hollywood. Málþing Hollustuveradar ríkisins Myndin fjallar um háttsettan starfsmann hjá kvikmyndafyrirtæki í Hollywood, Griffin Mill. Honum fara að berast nafnlausar morðhót- anir frá reiðum handritshöfundi sem telur sig svikinn. Eftir að hafa rannsakað lista yfir þá handritshöf- unda sem hann lofaði að hringja í en gerði ekki kemst Griffin að þeirri niðurstöðu að um ákveðinn mann sé að ræða. Hann hittir manninn en verður honum óvart að bana. Þegar Griffin er yfirheyrður af lög- reglu neitar hann aðild að morðinu en yfirmaður öryggismála hjá kvik- myndaverinu grunar hann um græsku. Griffin fer í jarðarför hand- ritshöfundarins og kynnist þar unn- ustu hins látna, íslenska listmálar- anum June Guðmundsdóttur. Fyrr en varir fellur June fyrir Griffin. Stuttu seinna fara morðhótanir að berast aftur og öll spjót lögreglunn- ar beinast nú að Griffin Mill. Sjónar- vottur að morðinu er nú leiddur fram og öll sund virðast lokuð. Tveir af aðalleikurum myndar- innar Leikmannsins, Tim Robb- ins og Greta Scacchi. Á ÞESSU ári eru liðin 10 ár frá því að Hollustuvernd ríkisins tók til starfa við gildistöku laga um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit árið 1982. Af þessu tilefni efnir stofnunin til málþings fimmtu- dagsins 5. nóvember nk. kl. 13.15-17 á Hótel Loftleiðum, Kristalsal, undir yfirskriftinni Umhverfis- og hollustuvernd í 10 STEINÞÓR Skúlason forstjóri Sláturfélags Suðurlands segir það rangt, sem fram kom hjá Gisla H. Magnússyni bónda hér í blaðinu í gær, að Sláturfélagið greiddi ekki fullt verð fyrir innlagt nautgripa- kjöt. Steinþór sagði að félagið greiddi bændum fullt verðlags- Á málþinginu verður flutt erindi um starfsemi Hollustuvemdar ríkis- ins, fulltrúar samtaka iðnrekenda og vinnuveitenda munu kynna sjónarmið úr atvinnulífinu, formaður Neytenda- samtakanna mun fjalla um gildi for- vama. Loks verður flutt erindi um framtíðarsýn í umhverfismálum og um nauðsyn á breyttri forgangsröð til að styrkja undirstöður heilbrigðis í landinu. grundvallarverð. Steinþór sagði að til þess að vfkja frá grundvallarverði þyrfti SS að til- kynna bændum það fyrirfram og gera sérstaka samninga um slátr- unina. Það hefði ekki verið gert og stæði ekki til. Sláturfélagið greiðir fullt verð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.