Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 14
14 MORGUíÍbLÁÐIÐ FIMMTUDAGÚR 6. NÓVEMBER 1992 Samkeppni á jafn- ræðisgi’undvelli eftirÁrna R. Árnason í viðræðum ríkja Evrópu um EES, og ríkja heimsins um GATT, er viðurkennd heimild til að beita jöfnunargjöldum vegna niður- greiðslna og ríkisstyrkja á sam- keppnisvörum og -þjónustu. ísland hefur beitt þessu í litlum mæli. Almennt er bannaður innflutning- ur í samkeppni við landbúnað, en leyfð óheft samkeppni niður- greiddrar og ríkisstyrktrar er- lendrar framleiðslu og undirboð við íslenskan iðnað og verslun. Iðnaður í öskustónni Á sl. 2 áratugum og einkum sl. 2 árum hefur iðnaður okkar mjög dregist saman og heilar greinar hans horfíð. Orsökin er að ekki hefur verið beitt jöfnunargjöldum við innflutning niðurgreiddrar eða ríkisstyrktrar samkeppnisvöru eða niðurboðum hennar. Auk heldur var ekki sagt múkk þó fulltrúar EB kæmu og heimtuðu að rann- saka bókhald Járnblendisins, tvisvar frekar en einu sinni, vegna gruns um undirverð á raforku, óbeinan ríkisstyrk í samkeppni við þeirra vörur, Og EB mun dæma því refsingar ef rétt reynist! Við sem erum ekki í EB, og EES hef- ur ekki litið dagsins ljós, hvar var þá umræðan um fullveldi og fram- sal valds? Fyrir um ári nefndi undirritaður „Mikilvirkasta leið rík- isstjórnar til að bæta afkomumöguleika at- vinnuvega okkar um allt land er samningur- inn um Evrópskt efna- hagssvæði — EES.“ á Alþingi að augljóslega komi til álita að jöfnunargjöldum verði beitt við innflutning niðurgreiddra skipasmíða til landsins og að Fisk- veiðasjóður veiti innlendri smíði forgang. Fjölmargir hafa misst Verið hagsýn! Jólasteikin þarf ekki að kosta mikið! Nautakjöt |*ai* 00 Pr- kg- 6 BAGERI, í 1/1 og 1/2 525 íl/log?/2 525rt 169- Hvítlauksbrauð 00 JÖrfflfe 89 / 100% appelsínusafi 00 ltr. Hollenskir | OQ.OO Tómatar 1 11/2 ltr. m 79-- New Zealand Kivi Vínber - Blá og Græn 129 145 129 .00 pr. kg. .00 pr. kg. frlooda/i ■ii o mm BlaTern WC pappír 8 rúllur Eldhúsrúllur 4 stk. 149 169 .00 .00 ARIEL Ultra Color þvottaduft 2 kg 629 .00 Pastaréttir Farfalle - 348.00 Biryani-325.00 Tortiglioni - 288.00 Helgaropnun: Opiö frá kl. 10 - 18 á laugardögum frá kl. 12 - 18 á sunnudögum MATVÖRUVERSLUNIN MUSjff0M0 Veríð vandlát - það erum við! mm tutttttt vinnu við skipasmíðar á undan- förnum árum og mánuðum vegna þess að ekki hefur verið brugðist við niðurgreiðslum keppinautanna. Við liggur að ein af undirstöðu- greinum okkar sem fiskveiðiþjóðar leggist af og við verðum öðrum þjóðum háðir um allar skipasmíð- ar. Lítillega hefur verið breytt útl- ánareglum Fiskveiðasjóðs, en alls ekki nóg til að vega upp forgjöf ríkisstyrktra erlendra keppinauta. Nú er rætt um meiri fjárframlög ríkissjóðs til einnar af skipasmíða- stöðvum landsmanna, og í frum- varpi til hafnalaga er lagt til að byggðar verði dráttarbrautir eða upptökuslippir um allt land! Meiri ástæða virðist til að bæta sam- keppnisskilyrðin við erlenda keppi- nauta en að mismuna fyrirtækjum og fjölga keppinautum um sífellt minnkandi verkefni. Samkeppnisfær rekstrar- skilyrði Verð raforku er hér mun hærra en í samkeppnislöndum okkar. Orka er mjög stór þáttur í allri framleiðslu og þjónustu og því nauðsyn að taka á orkuverði til að gera atvinnuvegi samkeppnis- færa. Neikvæð viðbrögð Lands- virkjunar við tilmælum sjávarút- vegsins eru ekki við hæfi við nú- verandi efnahagsaðstæður, og í fullkomnu ósamræmi við jákvæð viðbrögð hennar við tilmælum annarra, svo sem Járnblendifé- lagsins og fiskeldisfyrirtækja. Okkar hefðbundnu atvinnuvegir eru engu betur á sig komnir. Lækka verður arðsemis- og ávöxt- unarkröfur af virkjunum og orku- verð til að bæta rekstrarskilyrði og samkeppnishæfni allra okkar atvinnuvega. Vaxtamunur er hér hár miðað við samkeppnislönd okkar. Frá því vextir urðu frjálsir, þ.e.a.s. verðlag á fjármagni varð fijálst eins og á öðrum gæðum, hefur vaxtastig lækkað, og er nú lægra en þegar fyrri ríkisstjórn ákvað þá dag frá degi uppi í fílabeinsturninum. Samt eru vextir enn háir og vaxta- munur mikill, og hvorugt getur talist í fullu samræmi við mjög lága, nær enga verðbólgu. Bankar og sparisjóðir eru ekki einir um að hafa þolað útlánatöp á undangengnum árum. Öll fyrir- tæki sem stunda verslun, iðnað eða þjónustu hafa tapað vegna útlána eða ógreiddra reikninga við gjaldþrot skuldara, fyrirtækja sem einstaklinga. Þau hækka ekki verð né álagningu! Bankar og sparisjóð- ir eiga að bregðast við eins og önnur fyrirtæki, vinna tapið upp á lengri tíma. Fyrir hinu eru ekki viðskiptarök. Atvinnuvegum okkar er brýn nauðsyn að rýmkaðar verði reglur um heimildir lánastofnana til hlutafjáreignar, og þeim leyfð aukin bein eignaraðild að upp- Árni R. Ámason byggingu fyrirtækja sem virðast efnileg en eru í fjárhagskröggum vegna ónógs áhættuijármagns. Nýir möguleikar Eftir meir en tveggja áratuga umræðu og þykka skýrslubunka um frísvæði við Keflavíkurflugvöll er loks fyrirliggjandi skýrsla sem bendir á raunhæfa möguleika okk- ar og áhættur í þessu efni. Hún tekur skýrt fram að mjög mörg frísvæði eru í heiminum, mörg í Evrópu, og að samkeppni þeirra á milli er hörð. Líka kemur skýrt fram, að á frísvæði dugir ekki að viðhafa sömu tolla, skatta, skyldur og gjöld sem utan þess, þá er það ekkert frísvæði. Ganga verður í mótun þeirra skilyrða sem gilda eiga um frí- svæði, og þau verða að vera sam- keppnisfær. Ekki er viðunandi að ráðuneyti stöðvi málið vegna þess að embættismönnum þess Iíst illa á einhvern einstakling sem á þátt í skýrslunni. Leggja verður fjár- muni og fyrirhöfn í markaðssetn- ingu Keflavíkurflugvallar, einka- væða hann og lækka lendingar- og afgreiðslugjöld svo hann verði samkeppnisfær við aðra flugvelli. Þetta eru skilyrði þess að ná auk- inni umferð um hann, fá meiri tekjur og fleiri atvinnutækifæri. Mikilvirkasta leið ríkisstjórnar til að bæta afkomumöguleika at- vinnuvega okkar um allt land er samningurinn um Evrópskt efna- hagssvæði — EES. Samningurinn mun gjörbreyta færum okkar til að flytja unnar sjávarafurðir til EB-landanna vegna mikilla tollan- iðurfellinga þegar í byijun næsta árs. Af saltfiski falla þá strax nið- ur allir tollar, þeir samsvara 20% af framlegð sjávarútvegs á íslandi í ár og nema milljörðum króna. Svo mikil breyting verður á tollum af fullunnum afurðum, neytenda- pakkningum og sjávarréttum, að Hluthafafundur Hluthafafundur í Eignarhaldsfélaginu Alþýðubankinn hf. verður haldinn í Hvammi á Hótel Holiday Inn, Reykjavík, laugardaginn 7. nóvember 1992 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um að gefa hluthöfum, er þess óska, kost á að skipta út hlutabréfum í félaginu fyrir hluta- bréf í íslandsbanka hf. 2. Tillaga stjórnar um breytta fjárfestingastefnu félagsins. 3. Önnur mál. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra við innganginn á fundinum. Til- lögur þær, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins í íslandsbanka hf., Kringl- unni 7, 3ju hæð, Reykjavík, viku fyrir hinn boðaða fund. Reykjavík, 23. okt. 1992. Stjórn Eignarhaldsfélagsins Alþýöubankinn hf. L------------- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.