Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 32
AKUREYRI Fjölgar um rúmlega 60 á atviimuleysisskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 Morgunblaðið/Rúnar Þór A slysadeild eftir harðan árekstur Einn var fiuttur á slysadeild eftir harðan árekstur á gatnamótum Glerárgötu og Þórunnarstrætis laust eftir hádegi í gær, en meiðsl hans voru ekki talin mikil og fékk hann því að fara heim að lokinni skoðun. Öðrum bílnum var ekið norður eftir Glerárgötu, en hinum frá bílastæðum við sömu götu og áleiðis upp í Þórunnarstræti. Töluverðar skemmdir urðu á bílunum og var annar fluttur með aðstoð krana af vettvangi. FJÖLGAÐ hefur um 62 á atvinnuleysisskrá á Akureyri frá lokum september til loka október, en nú eru á skránni 224 alls.. Á sama tíma á síðasta ári voru 174 skráðir atvinnulausir á Akureyri. Nú um mánaðamótin voru 113 karlar og 111 konur á atvjnnuleys- isskrá samkvæmt upplýsingum frá Vinnumiðlunarskrifstofunni, að *-* \ alls 224 manns. Fjölgað hefur á skránni milli mánaðamóta, en í lok september voru 162 skráðir at- vinnulausir, 59 karlar og 103 kon- ur. Á sama tíma á síðasta ári voru 174 á skrá hjá skrifstofunni, 92 karlar og 82 konur. í síðasta mánuði voru að meðal- tali um 90 manns af atvinnu- leysiskrá að störfum í átaki sem bærinn stóð fyrir ásamt Atvinnu- leysistryggingarsjóði. Hver ein- Svalbarðsströnd Ók inn í staklingur fær sem svarar til tveggja mánaða vinnu og þeir sem fyrstir byijuðu hafa nú lokið þeim störfum sem buðust og er það að hluta til skýring á auknu atvinnu- leysi milli mánaða. Þá hefur fólk sem fékk atvinnu á sláturhúsi nú í nokkrum mæli komið til skrán- ingar og eins er nokkuð um ungl- inga sem ekki fóru í skóla í haust á skránni auk þess sem fyrirtæki hafa í einhveijum mæli verið að draga saman seglin og fækka starfsfólki. Þá fengust þær upplýsingar á skrifstofu Vinnumiðlunarskrifstof- unnar, að nokkuð hefði verið rætt um það að undanförnu að einhver fyrirtæki hefðu í hyggju að not- færa sér heimild í lögum og draga úr atvinnu starfsmanna tímabund- ið, en starfsfólkið fengi þá atvinnu- leysisbætur á móti. JAT og Slippstöðin Hafin framleiðsla á fískvinnslu- vél sem eykur verulega nýtíngu Reynsla ÚA af vélinni bendir til 1,5-3% betri nýtingar kálfahóp ÓHAPP varð á Svalbarðsströnd snemma í gærmorgun er öku- maður fólksbifreiðar ók inn í kálfahóp er verið var að reka yfir þjóðveginn. Samkvæmt upplýsingum lög- reglu varð óhappið um kl. 7.30 í gærmorgun þegar verið var að reka hóp kálfa yfir veginn á móts við bæinn Sveinbjamargerði á Svalbarðsströnd. Aflífa þurfti einn þeirra strax og var talið að sömu örlög biðu að minnsta kosti eins annars. Bíllinn var óökufær eftir óhapp- ið, en ökumaður slapp án meiðsla. Fram kemur í ályktuninni stuðn- ingur við aðild íslendinga að Evr- ópska efnahagssvæðinu og bendir fundurinn á að brýnt sé að bæta mHóteí ^Harpa Nýr gistivalkostur áAkureyri Auk hagstæðs gistiverðs, njóta gestir okkar afsláttar á veitingahús- unum Bautanum og Smiðjunni. Fastagestum, fyrirtækjum og hóp- um er veittur sérafsláttur. Hótel Harpa Góð gisting á hóflegu verði í hjarta bæjarins. Sími 96-11400 Ath. aðHótelHarpaerekkiísímaskránni. SLIPPSTÖÐIN mun á næstunni hefja smíði á nýrri fiskvinnslu- vél, sem Jón Pálmason hefur verið að þróa undanfarin ár, en samkvæmt reynslu sem fengist hefur af vélinni hjá Útgerðarfé- lagi Akureyringa hefur nýting aukist á bilinu 1,5-3%. Bæjar- samkeppnisstöðu íslenskra atvinnu- greina og efla rannsókna- og þróun- arstarf. Þá styður fundurinn hug- myndir um sameiningu sveitarfé- laga og telur að jafnframt því beri að færa verkefni til sveitarfélag- anna til að tryggja þeim tekjustofna til að mæta þeim. Ráðið leggur til að mörkuð verði stefna til lengri tíma, a.m.k. 10 ára, í sjávarútvegsmálum, að öðrum kosti sé útilokað að ná fram nauð- synlegri hagræðingu. Telur aðal- fundurinn eðlilegt að gengisskrán- ing íslensku krónunnar verði gerð frjáls, t.d. með því að leyfa uppboð á erlendum gjaldeyri, en með þeim hætti muni afkoma sjávarútvegsins taka mið af því starfsumhverfi er útveguriijn býr við á hveijum tíma. Þá beindi aðalfundurinn því til landbúnaðarráðherra að kanna til hlítar möguleika á markaðssetn- ingu íslenskrar kjötvöru erlendis. Nauðsynlegt sé að lækka rekstrar- kostnað í landbúnaði og auka fijáls- ræði í viðskiptum innanlands. Fund- urinn fagnar yfirlýsingu landbúnað- sljórn Akureyrar hefur sam- þykkt að veita fyrirtækinu JAT hf. þróunarframlag úr Fram- kvæmdasjóði Akureyrar að upp- hæð 7 milljónir króna til undir- búnings framleiðslu á fisk- vinnsluvélinni, en smíðin mun fara fram í Slippstöðinni. JAT arráðherra um að taka upp viðræð- ur við bændasamtökin um endur- skoðun búvörusamningsins. Hvað samgöngumál varðar lýsti fundurinn yfir ánægju með þá ákvörðun ríkisstjómarinnar að gera sérstakt átak í vegamálum og var skorað á samgönguráðherra að beita sér fyrir því að næsta stór- verkefni í vegaframkvæmdum verði að bæta samgöngur milli Norður- og Austurlands. Þá hvetur kjör- dæmisráð til þess að innanlandsflug verði gefið fijálst sem allra fyrst. Aðalfundurinn lýsir yfir stuðn- ingi við stefnu samgönguráðherra um að efla markaðsstarf ferðamála á erlendum vettvangi í náinni sam- vinnu við þjónustufyrirtæki ferða- mála og flytja jafnframt þá starf- semi sem lýtur að innanlandsmálum til Akureyrar. Loks lýsir kjördæmisráðið yfír stuðningi við áframhaldandi upp- byggingu Háskólans á Akureyri og vill að kennaradeild verði stofnuð við skólann hið allra fyrsta. Að lok- um lýsti ráðið yfir eindregnum stuðningi við þá uppbyggingu á sviði endurhæfíngar sem fram hef- ur farið á Kristnesspítala sem og hugmyndir um öldrunarlækninga- deild á Eyjafjarðarsvæðinu. er í eigu Jóns Páhnasonar og fleiri aðila. Sigurður Ringsted framkvæmda- stjóri Slippstöðvarinnar sagði að lengi hefði verið unnið að þróun vélarinnar og væri nú komið að því að smíða hana í endanlegri gerð með fjöldaframleiðslu í huga. Fiskvinnsluvélin sem Jón Pálma- son hefur verið að þróa síðustu misseri hausar slægðan físk og sker að auki úr gellur og kinnar. „Það er talið að flakanýting verði betri auk þess sem menn fá afurðir úr hausnum til viðbótar,“ sagði Sig- urður. Hann sagði að Slippstöðin hefði veitt aðstoð við þróun vélarinnar og því hefði verið ákveðið að hún yrði smíðuð þar. Hann sagði að framleiðsla hæfist þegar styrkur sem Framkvæmdasjóður Akureyrar veitti bærist, en samþykkt hefur verið að veita 7 milljónum króna til þessa verkefnis. Reiknað er með að framleiðsla 40 véla endurgreiði styrkinn að fullu. Að undanförnu hefur fískvinnslu- vélin verið prófuð hjá Útgerðarfé- lagi Akureyringa og sagði Gunnar Larsen tæknistjóri UA að hún lof- aði góðu. {næstu viku ætti að keyra vélina í stöðugri vinnslu, en fram til þessa hefur ákveðið magn af fiski í einu farið í gegnum vélina. „Okk- ar reynsla er sú, að nýting hefur aukist um 1,5-3%, þessi vél hausar fiskinn betur en aðrar sem við höf- um haft og þá hirðir hún kinnar og gellur að auki,“ sagði Gunnar. Hann sagði að aukin nýting af- urðanna þýddi umtalsverða fjár- muni, þannig að betri nýting ein og sér réttlætti fullkomlega kaup á vélinni. „Við getum svo litið á það sem bónus að fá einnig kinnar og gellur, það er til staðar markaður fyrir þá vöru, en hversu mikið magn hann tekur er óvíst sem og einnig verð,“ sagði Gunnar. Morgunblaðið/Rúnar Þór Verk eftir Höllu í Smiðjunni Góð aðsókn var á sýningu sem Smiðjan hélt á sunnudag á glerlista- verkum eftir Höllu Haraldsdóttur. Eigendur veitingastaðarins keyptu 16 listaverk sem komið hefur verið fyrir f borðsal auk þess sem 5 verk hafa verið sett upp í setustofu á annarri hæð. „Við vildum fá eitthvað hér inn sem lífgaði upp á og passaði einmitt við þennan stað, þetta er rólegur og afslappaður staður og listaverkin endurspegla andrúmsloftið á staðnum,“ sagði Stefán Gunnlaugsson einn eigenda Smiðjunnar. Á myndinni er listamaðurinn Halla Haraldsdóttir og í bakgrunni má sjá nokkur af verkum hennar. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins Nauðsyn að bæta samg*öngur milli Norður- og Austurlands AÐALFUNDUR kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna í Norðurlands- kjördæmi eyrsta lýsir yfir stuðningi við stefnu ríkissljórnar Davíðs Öddssonar og fagnar ráðið þvi að tekist hefur að stöðva vöxt rekstr- arútgjalda ríkissjóðs og stemma stigu við erlendri skuldasöfnun. Þetta kemur fram í stjórnmálaályktun sem samþykkt var á aðal- fundi ráðsins fyrir skömmu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.