Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 RANNSÓKNIR Fjaran heillar Ymislegt forvitnilegt er alltaf að finna i fjörunni og ekki síst í Grindavík þar sem hún hefur sér- stakt aðdráttarafl. Þær stöllur Alda María Almars- dóttir og Inga Rún Waldenhaug voru að líta undir steina í fjörunni þegar tíðindamanni Morgunblaðs- ins var gengið hjá. Af svip stúlkn- anna má ráða að ýmislegt forvitni- legt sé undir steininum. Morgunblaðið/Frímann Ólaísson Breytt og bætt Jennifer Grey. Patrick Swayze öðlaðist heimsfrægð fyrir leik sinn í Dirty Dancing. Mótleikara hans, Jennifer Grey, hefur ekki gengið allt að óskum. SVIÐSUÓS Endurkoma Jennifer Grey nú, öllum að óvörum látið breyta á til fjölda ára. Hún stefnir að frama sér nefinu. Ástæðan er hulin ráð- í kvikmyndum og er tímar líða, gáta. En Jennifer líður betur nú en bameignum. Stofnfundur Ungtemplarafélagsins Frostelda var haldinn nýlega í Skíðaskála Hrannar í Skálafelli. UNGTEMPLARAR Frosteldar Jennifer Grey ætlar sér í sviðsljós- ið á nýjan leik, eftir að hafa verið íjarri því í tæp fimm ár. Jenni- fer varð fræg á svipstundu fyrir leik sinn í myndinni Dirty Dancing árið 1987, hún virtist eiga framtíð- ina fyrir sér og ekki spillti fyrir að hún stóð í ástarsambandi við ungan leikara á uppleið, Matthew Brod- erick. Gæfan sneri hins vegar við Jennifer baki í sama mánuði og Diity Dancing var frumsýnd og síð- an þá hefur þögnin að mestu umluk- ið hana. En nú er von á Jennifer Grey í sviðsljósið. Nýverið lauk tök- um á myndinni Winds, þar sem hún lék aðalhlutverkið á móti Matthew Modine og vænta aðstandendur myndarinnar mikils af Jennifer. Stuttu eftir að Dirty Dancing var frumsýnd, lentu Matthew Broderick og Jennifer Grey í alvarlegu bílslysi á írlandi. Tveir létust í slysinu, Matthew slasaðist nokkuð en Jenni- fer slapp að mestu ómeidd. Hún hætti við að koma fram og kynna myndina en helgaði sig umönnun unnustans. Mótleikari hennar, Patrick Swayze ávann sér hins veg- ar heimsfrægð. Upp úr slitnaði hjá Jennifer og Matthew, svo fór einnig um sam- band hennar við tvo aðra leikara, Johnny Depp og Liam Neeson, og Jennifer buðust engin bitastæð hlutverk. Hún kom fram í nokkrum sjónvarpsmyndum en frægðin lét á sér standa. Þar til nú. Það er ný Jennifer sem bíógestir munu berja augum. Hún er reynsl- unni ríkari, í það minnsta í karla- málum, hefur mátt þola mótlæti bæði í einkalífinu og starfi og hefur Ungtemplarafélagið Frosteldar var stofnað nýlega í Skíða- skála Hrannar í Skálafelli. Stofn- endur voru 25 unglingar á aldrinum 13-15 ára. Kjörorð félagsins er Bleikir fílar drekka ekki. Margt var sér til gamans gert í þessu fyrsta ferðalagi Frostelda, sagðar drauga- sögur og brandarar, leiknir úti- og innileikir og dansað fram á rauða nótt. Fyrsta verkefni félagsins var að taka þátt í Mánuði gegn fíkniefn- um. Haldinn var kökubasar í Kringlunni, farið í ferðalag og 8. nóvember ætla félagar Frostelda að dansa maraþondans frá Hvera- gerði til Reykjavíkur. Safnað verður áheitum á dansarana og peningun- um varið til forvarnarstarfs. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - sími 17800 í t í í FYRIR JOLIN Pakkaskreytingar 9. nóv. Kennari: Uffe B. Eriksen. Þurrblómaskreytingar 11. nóv. Kennari: Uffe B. Eriksen. Jólaflíkin (fatasaumur) 11. nóv.-16. des. Kennari: Herdís Kristjánsdóttir. Útskurður (jólamunir) 10. nóv.-15. des. Kennari: Bjarni Kristjánsson. Jólatauþrykk 16.-623. nóv. Kennari: Guðrún Marínósdóttir. Jólaföndur 25.-28. nóv. Kennarar: Arndís Jóhannsdóttir, Bjarni Krist- jánsson og Margrét Guðnadóttir. I í 1 1 J Ndmskeið fyrir leiðbeinendur t1 1^" Námskeið fyrir leiðbeinendur verður dagana 20.-22. nóv. «. j Námskeið fyrir leiðbeinendur verður dagana 20.-22. nóv. Kennslugreinar: Hekl, kennari: Ragna Þórhallsdóttir; mynd- vefnaður, kennari: Elínbjört Jónsdótttir; Útsaumur, kenn- ari: Sunneva Hafsteinsdóttir. Þátttökugjald kr. 5.000,- Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 17800. Skrifstofan er opin mánud. - fimmtud. frá kl. 14-16. Vinsamlegast hringið til að fá frekari upplýsingar. f . J íslandsmeistarakeppni í suður- amerískum og standard dönsum verður haldin í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ laugardaginn 7. nóvember. Keppni hefst kl. 15.00. Forsala aðgöngumiða hefst kl. 10.00. Dans er íþrótt fyrir alla Dansrúð íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.