Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NOVEMBER 1992 —l'T'T' r"T 1 ■ í :S " "'i 7< ’ / .( 'r. !{•;/■■.« í í TI/1 </: i ’i v"I vVíAI j - >j{- > j STJORNUSPA e/<í> Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apnl) IP* Þú ert eitthvað miður þín en átt auðvelt með að tjá þig. Heilbrigð dómgreind þín vekur athygli áhrifa- manna. Naut (20. apríl - 20. maí) I^ ’ Þótt stundum fáist ekki meðbyr áttu auðvelt með að tjá þig. Þér gengur vel í viðskiptum ef þú treystir á dómgreind þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Nú er rétti tíminn til að leysa gömul ágreiningsmál. Ef þú ræðir málin í ein- lægni ætti allt ósætti að hverfa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >-$£ Þér gengur vel að leysa vandamál í vinnunni í dag. Peningamálin gætu verið til umræðu, og félagar komast að samkomulagi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Slakaðu á og reyndu að skemmta þér svolítið. Heil- indi í samskiptum við aðra skila góðum árangri. Ekki eyða of miklu í kvöld. 'Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Gefðu þér tóm til að finna réttu lausnina. Ef þú lætur dómgreind þína ráða ratar þú rétta leið að settu marki. (23. sept. - 22. október) Ekki láta áhyggjur halda fyrir þér vöku. Ræddu mál- in við vin. Þér hættir til að vanmeta kosti félaga eða vinar í kvöld. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ^|j0 , Lausn á peningavandamáli er þér mikill léttir. Ekki halda upp á það með of mikilli eyðslu. Láttu vinn- una hafa forgang í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Hlustaðu á góð ráð í dag. Ósæmileg framkoma við aðra er lítillækkandi. Kurt- eisi og fáguð framkoma er heillavænlegri. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert ekki beinlínis í sam- .kvæmishugleiðingum, og kýst að vera út af fyrir þig. Þú færð ágætis hugmynd. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðy® Þú hefur gaman af að geta gert vini greiða. Heiðarleiki í samskiptum við aðra skilar árangri. Mundu að kortaút- tekt þarf einnig að greiða. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur skyldum að gegna í vinnunni og gerir það með prýði. En kvöldið er þitt til að gleðjast með góðum vin- um. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS V/E> F’AUAá SPA<3HETTr Oí KJÖTBOLLUP. ÚfZ DC'S I SUMUM LÖNDlMd p EKKIUK BORDA þe/P KETTt ÍDOS, StcAL ÉG VEBTA S\t\A VMn 9 Zb TOMMI OG JENNI LJOSKA MGUfZ, ") £6 KM1 Ttt. AÞ) WAE> ERT \SAEHTA AF- / þÓAÞGERA )6AHGMN AF > HétZ T ^ (DbTlUU MiHOj 2SV V/£> SÖFUUOUAi SA/HAN ÍSAtAGTÖF HAUDA ÞéZ AÐ S&lNAÐt ) f- ' 'O, þAD VAP PAUFGA . SFBT AFHHKUB ) | EN EFÞO SKYLPÍK) SK.ILA- J SKIPTA UM SKOD/FgeSTtAam OHjGeKDU bAD JGK FERDINAND SMAFOLK THI5 I5 MV REPORT OM TME M0UMTAINS OF CENTRAl A5IA.. rir P0N T U5T6N TO MER! 5H6'5 OUT OP HER MINP! 50RRV, MA'AM.. UOHERE U)AS I ? Þetta er ritgerðin mín Mér finnst þú Vera laglegasta stelpa sem ég Hlustaðu ekki á hana! Hún Afsakaðu kennari, um fjöll Mið-Asíu... hef kynnst. er alveg frá sér! hvar var ég? Gleymdu því, Kormákur . . .hjarta mitt til- heyrir mínum sæta Babbú ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Feluleikur“ vesturs varð til þess að sagnhafi fór niður á „borðleggjandi" spil. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁD ♦ 54 ♦ D76 ♦ AKD842 Vestur Austur ♦ 7642 ♦ 983 ¥DG102 II ♦ 9763 ♦ 105 ♦ Á983 ♦ 753 Suður ♦ KG105 ♦ ÁK8 ♦ KG42 ♦ 96 ♦ G10 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 spaði Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 grönd Pass Pass Pass Utspil: hjartadrottning. Suður kunni vel til verka. Hann drap á hjartaás og spilaði laufaníu upp á ás blinds. Þegar austur lét gosann opnast nýr möguleiki. Ekkert lá þó á að taka afstöðu í lauflitnum og sagnhafi spilaði næst tígii á kóng og og aftur á drottningu. Með 3-3-legu í tígli er nóg að taka 3 slagi á lauf. En austur drap tíguldrottninguna með ás og spilaði litnum áfram. Suður tók á gosann og vestur henti spaða. Sagnhafi tók næst fjóra slagi á spaða og vestur henti hjartatíu (!!) í síðsta spaðann. Suður lagði niður hjartakóng og veiddi gos- ann. Vestur hafði nú sýnt 4-lit í spaða og 2-lit í tígli. Og það leit út fyrir að hann hefði byrjað með 3-lit í hjarta - DG10. En þá átti hann fjögur lauf. Af því athuguðu spilaði suður lauf og svínaði áttunni. Vestur fékk þá réttmæta umbun fyrir frábæra vörn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Svartur gaf færi á máti í tveimur leikjum með síðasta sínum sem var 26. — Dc7—c4?? Tyrkinn svar- aði að bragði með: 27: Dxf7+! og svartur gaf, því 27. — Kxf7 28. Hf3 er mát. Balkanskaga- keppnin var illa skipuð í ár. Sam- skiptabann SÞ útilokaði lið Júgó- slava og Albanir komust ekki vegna fjárhagserfiðleika. Grikkir sem eru ört vaxandi skákþjóð notuðu tækifærið og sigruðu bæði í karla- og kvénnaflokki. Keppnin fór fram á Svartahafsströnd Rúm- eníu. fl m c Þessi staða kom upp í árlegri skákkeppni ríkjanna á Balkan- skaga í haust. S. Soylu (2.335), í| Tyrklandi, hafði hvítt og átti leik J gegn búlgarska aiþjóðameistaran- um A. Delchev (2.465). ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.