Morgunblaðið - 14.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.11.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992 í DAG er laugardagur 14. nóvember, 319. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.34 og síð- degisflóð kl. 20.57. Fjara kl. 2.19 og kl. 14.56. Sólarupp- rás í Rvík kl. 9.54 og sólar- lag kl. 16.30. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 4.34. Almanak Háskóla íslands.) Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leit- ar, og fyrir þeim sem á knýr mun upplokið verða (Lúk. 11,10.) LÁRÉTT: 1 blunda, 5 skoðun, 6 lofa, 7 skordýr, 8 þorir, 11 bar- dagi, 12 glöð, 14 væta, 16 átfrek. LOÐRÉTT: 1 blóðhund, 2 óhrein, 3 fæða, 4 strítt hár, 7 brák á vatni, 9 beinir að, 10 keyrð, 13 kaðall, 15 bókstafur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 ristin, 5 jó, 6 skólar, 9 súr, 10 Ll, 11 bs, 12 fis, 13 Atli, 15 áta, 17 aftans. LÓÐRÉTT: 1 rassbaga, 2 sjór, 3 tól, 4 nærist, 7 kúst, 8 ali, 12 fita, 14 lát, 16 an. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Freyja er farin til veiða. Akureýratogarinn Víð- ir kom inn til löndunar. í gær kom Kistufellog Kyndill af ströndinni. í dag er Selfoss væntanlegur af strönd og Jón Finnsson væntanlegur af veiðum. H AFN ARF JARÐ ARHÖFN: Togararnir Þór og Óskar ÁRNAÐ HEILLA Qfkára afmæli. í dag, Olaugardag, 14. þ.m., er áttræð Anna Guðrún Þor- kelsdóttir, Vallargötu 18, Vestamannaeyjum. Eigin- maður hennar er Siguijón Sigurðsson. Hún er að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR ÞENNAN dagárið 1894 var sjómannafélagið Báran stofnað og þennan dag árið 1963 hófst Surtseyjargosið. SAMTÖK sykursjúkra. í til- efni alþjóðlega sykursýkis- dagsins sem er í dag, 14. nóv., hafa samtökin opið hús á Hverfisgötu'69 kl. 14-17. Kaffíveitingar fyrir félags- menn og aðra velunnara sam- takanna. Seldur verður jóla- varningur. KÓPAVOGUR. Laugardags- ganga Hana nú fer kl. 10 frá Fannborg 4. Molakaffí. FYRIRLESTUR verður í dag fluttur á vegum lettnesku Evrópuhreyfíngarinnar í Mið- bæjarskólanum, stofu 1, kl. 15. Fyrirlesari er Jens Zvirgz- auds. Hann ætlar að ræða um leiðir til samvinnu milli Eyst- rasaltslandanna og íslands, á ýmsum sviðum. Hann flytur fyrirlesturinn á dönsku og er hann öllum opinn. BASAR Kristniboðsfél. kvenna í Rvík. er í dag í Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58, kl. 14-18. Ágóðinn rennur til kristniboðsins í Afr- íku. Halldórsson komu inn til löndunar. í dag fer togarinn Hrafn Sveinbjarnarson til veiða. Grænlandsfarið Ice Pearl sem kom í fyrradag á leið til Danmerkur fór í gær út aftur eftir að hafa landað fiski sem fara á vestur til Bandaríkjanna. í dag er stórt súrálsskip væntanlegt til Straumsvíkur og KyndiII er væntanlegur. GULLBRÚÐKAUP: í dag, 14. nóvember, eiga hjónin Kristrún Jónsdóttir og Valdimar Lárusson leikan, Hamraborg 26, Kópavogi, gullbrúðkaup. Þau taka á móti gestum í dag, brúðkaupsdaginn, kl. 15—18 í samkomusal Allsheijar Samfrímúrarareglunnar á Skeijabraut 1, Seltjarn- amesi. ITC-ráð eitt heldur fund í Gerðubergi í dag. Hefst hann kl. 9. M.a. verður íjallað um ofurminni, viðtalstækni og rætt um breytingaskeiðið. Fundurinn er öllum opinn. EDDA, kvenfél. í Kópavogi, heldur súpufund kl. 12 í dag. Gestur fundarins er Gunnar Birgisson. AU STFIRSK AR konur halda basar og kaffisölu á Hallveigarstöðum á morgun, sunnudag, eftir kl. 14. BREIÐFIRÐINGAFÉL. Fé- lagsvist spiluð á sunnudag í Breiðfírðingabúð kl. 14.30. FJÖLBURAFORELDRAR og fjölskyldur þeirra halda fund í dag í Vitanum, Strand- götu 1 í Hafnarfírði, kl. 15-17. Kaffíveitingar (mis- ritun í blaðinu í gær). FÉL. eldri borgara. Árshátíð félagsins verður 28. þ.m. Uppl. í skrifstofu félagsins. JÓLABASAR heimilisfólks- ins í Ásheimilinu, Hveragerði, er í dag og á morgun kl. 14-18 báða daga, í föndur- húsinu, Frumskógum 6b. Kaffíveitingar. KIWANISKLÚBBURINN Elliði. Gönguklúbburinn fer út í óvissuna á sunnudag kl. 10 frá Osta- og smjörsölunni. KIRKJUSTARF HALLGRÍMSKIRKJA: Samvera fermingabarna kl. 10. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Samverustund í dag kl. 15. Jón Böðvarsson fyrrverandi skólameistari sýnir Iitskyggnur og fræðir um þætti í Kjalnesingasögu (Seltjarnames). Svona, niður með höfuðin, elskurnar mínar! — Höfðinginn vill fá ykkur vel soðin ... Kvöld-, nœtur- og heigarþjónuata apótekanna i Reykjavík, dagana 13. til 19. nóvem- ber, að báðum dögum meðtöldum, er í Apóteki Aucturbœjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðhoits Apótek, ÁHabakka 12, opið tH kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sehjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AUan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppL i s. 21230. Neyðaraimi lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laeknavakt Þorflnnagötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaaknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarsprtaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækní eða nær ekki tii hans s. 696600). Slyfta- og sjúkravakt alian sólarhrínginn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. ónsmiftaðgerðtr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heltouverndarfttöð Reykjavikur á þríðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertrr upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í 8. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirre i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðaríausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhoiti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- prtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt Samtök áhugafóHts um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. SamtÖkin 78: Upplýsingar og ráögjöf i 8.91-28539 mónud8gs- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moftfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekíð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið tH kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið op*ð virka daga ti Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunrwdaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í LBugardal. Opinn ala daga Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvettð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldrí sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhrínginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. HÚ9askjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veríð ofbeldi | heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. 0RAT0R, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi mHli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbamelnssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvfk. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamfök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 ofl 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaapellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöla kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök éhugafólks um áfengisvandamálið, Sióumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtÖkln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökln. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheiinlli rikisins, aóstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamlðstöð feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjof og þroska bama sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríbsútvarpsiris til útlanda á stuttbyigju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum ó iþrótt8viðburöum er oft lýst og er útsendingartiðnin tilk. i hódegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir ó laugardög- um og sunnudögum er yfirlrt yfir helstu fréttir liðinnar viku. Timasetningar eru skv. íslenskum tíma, sem er htnn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alia daga k|. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeiidin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Aimennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aórir eftir samkomulagi.Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækninfladeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 17. - KópavoflshæWð: Eftir umtali og kl. 15 til kJ. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkninarhelmiii i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshér- aðs og hoilsugæslustöóvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveHu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnsrfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókssafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlóna) mánud.-föstud. 9-16. x Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólhetma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kL 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriójud. - föstud. kf. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóömlnjasafnlö: Opió Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokaö. Hægt er að panta tima fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyrl: Amtsbókasafniö: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-16. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mónudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveftu Reykavfkur viö rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö i desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Llstasafn Einars Jónssonar Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 é sunnudögum. Ustasafn Slgurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum I eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kafflstofan opin é sama tíma. Reyk|avlkurhöfn:AfmælissýninginHafnarhúsinu,virkadaga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: I júli/ágúst opiö kl. 14-21 mán.-fimmtud. og fÖstúd. 14-17. Bygflðasafn Hafnarfjarðar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14—18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akuroyri i. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll. Vesturbæjartaug og Breiðhortslaug eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Simdlaug Hveragerðis: Ménudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmáriaufl í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. laugard. kl. 7.11F 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.