Morgunblaðið - 14.11.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.11.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992 17 Frá Portovenere, kirkja Sankti Péturs. helgi hússins í mínum huga. Meng- unin frá bílunum hefur samt sett sitt mark á bygginguna á þessum 32 árum og rýr framlög ítalska ríkisins til viðhalds fornum menn- ingarverðmætum bæta ekki úr skák. V Ferðalok Nú skal haldið til Kaupmanna- hafnar þann 22. okt. Ekið út á flugvöll snemma morguns, löng bið við innskriftarborðin, margir missa af flugvélum sínum vegna hægagangs á afgreiðslu. Við rétt meijum það á síðustu stundu. Nú blasa Alparnir við í allri sinni dýrð, ógleymanleg sjón. Síðan er lent á Kastrup, grenjandi rigning og þriggja stiga hiti. Haldið heim til hins gamla hótels foreldra minna, Phönix, sem nýlega var endurhæft fyrir aðeins þijá milljarða. Kveiki á sjónvarpinu og verð hissa á því, sem ég nem á skjánum: „Kære Leifur Sveinsson, hjertelig vel- kommen til hotel Phönix, Hlín Jónsson direktor." íslendingar geta verið stoltir af Hlín hótel- stjóra, hjá henni er allt 1. flokks, reyndar fimm stjörnu hótel. Eftir þriggja daga dvöl í Kaup- mannahöfn höldum við heim eftir 26 daga útivist og sannfærumst um hið fornkveðna: Að heima er best. Höfundur er lögfræðingur í Reykjavík. 30% AFSLÁTTIIR í tilefni afmælis Tango, bjóðum við 30% afslátt af öllum vörum í dag. TÍSKUVERSLUN KRINGLUNNI S. 689991 Meðan á sýningunni stendur verba sérkynningar oig fyrirlestrar í hliðarsölum ► ►► Á TÖLVUSÝNINCUNA AÐ HÓTEL SÖGU KL.10-18 í DAG OG KYNNIST FJÖLDA AFAR ÁHUGAVERÐRA NÝJUNGA Frumsýning á Windows for Workgroups, hugbúnaöur frá Microsoft og WordPerfect, vélbúnabur frá AST, Victor, Sun, NCR afgreiöslu- kerfi, samskiptabúnaöur frá BCom, DCA, talgervillinn og m. fl. Fyrirlestrar: Windows NT Sun Sparcstation 10 3Com, nýjungar í netbúnaði ■ Kynningar: Windows for Workgroups WordPerfect fyrir Windows á íslensku Excel og Word PowerPoint Lykill að árangri EINARJ. SKÚLASON HF Grensásvegi 10, Sími 633000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.