Morgunblaðið - 15.11.1992, Side 9

Morgunblaðið - 15.11.1992, Side 9
9 MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1992 22. sd. e. þrenn. Hönd Guðs! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þá gekk Pétur til Jesú og spurði: Hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum, ef hann misgjörir við mig? Svo sem sjö sinnum? — Jesús svaraði:’ Ekki segi ég þér sjö sinnum, heldur sjötíu sinnum sjö. (Matt. 18:21-35.) Amen. . Barnið mitt, syndir þínar eru fjrrirgefnar! Þannig mætti Kristur þeim, er til hans leituðu með bæn um líkn. Hann bað fyrir þeim, er krossfestu hann: Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra! Vér eigum að vera fús að fyrirgefa. Jesús kenndi oss að biðja: Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Fyrirgefning felur í sér nýsköpun, gefur oss færi á að byija á ný. Öll þörfnumst vér fyrirgefningar Guðs, einnig vér, ég og þú. Fyrirgefning skapar ný tækifæri í mannlegu samfélagi. Vér réttum hvert öðru opna hönd og sameinumst um að viðhalda lífi hvers annars. Vér gleymum því, sem mistókst, og megum byija á ný. Vér tökum þátt í daglegri sköpun Guðs. Sköpun er ekki aðeins bundin við upphaf mannlegrar tilveru. Sköpun Guðs er sístæð, hann skapar á hveijum degi, því sköpun er ferli, er varir allt lífið. Vér eigum að rétta hvert öðru fyrirgefandi hönd í smáu sem stóru. Það gjörist ekki sjálfkrafa, heldur aðeins fyrir Anda Guðs. Kristur frelsar frá synd og dauða, frá fordæmingu vor sjálfra og annarra. Hann fyrirgefur og frelsar frá sjálfselsku og eigingimi. Fyrirgefning hans gjörir oss fijáls til þjónustu við Guð og náungann. Þú sem ert fijáls! Heftir þú frelsi annarra? Þú sem ert hamingjusamur! Bakar þú öðrum óhamingju? Þú sem nýtur trausts! Vantreystir þú öðrum? Þú sem lífið leikur við! Níðist þú á þeim, er orðið hafa undir í lífsbaráttunni? Þér hefur verið fyrirgefið! Hefnir þú þín á öðrum? Hefnigirni og fordæming heyra myrkrinu til, en fyrirgefningin á rætur í ríki Guðs. Gleymum aldrei þeim, sem eru einmana meðal vor. Mætum samferðafólkinu með fyrirgefningu í dag. Vér erum samverkamenn Guðs í sístæðri sköpun hans! Biðjum: Góði Guð. Þökk fyrir fyrirgefningu þína. Þökk fyrir útrétta hönd þína í upphafi nýs dags. Kenn oss að rétta fram hönd til fyrirgefningar og sátta. Gjör oss að þátttakendum í sístæðri sköpun þinni. í Jesú nafni. Amen. VEÐURHORFUR í DAG, 8. NÓVEMBER: YFIRLIT í GÆR: Fyrir vestan land er grunn lægð, sem þokast norðaust- ur, en vestan af (rlandi er 982 mb allvíðáttumikil nærri kyrrstæð lægð. Þriðja lægðin mun síðan myndast í kvöld við Hvarf og dýpka talsvert á Grænlandshafi á morgun. HORFUR í DAG: Sunnangola eða kaldi með rigningu um sunnan- og vestanvert landið en þurrt að mestu norðaustantil í dag. Seint í nótt eða í fyrramálið lítur svo út fyrir vaxandi suðaustanátt vestast á land- inu og á morgun vérður strekkingsvindur með rigningu um allt sunn- an- og vgstanvert landið, en áfram þurrt norðaustantil. Hiti verður víð- ast á þilinu 1-6 stig en í kvöld og nótt kólnar nokkuð í bili. HORFUR Á MÁNUDAG: Hæg suðvestlæg átt. Slyddu- eða snjóél sunn- anlands og vestan, en að mestu þurrt norðaustantil. Hiti verður um eða rétt ofan við jrostmark. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG: Breytileg átt, víðast hæg. Éljagangur um mest allt land og frost yfirleitt á bilinu 1-6 stig. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. Staður hiti veður Staður hiti Akureyri 5 alskýjað Glasgow +4 Reykjavík 3 rigning Hamborg 2 Björgvin 4 hálfskýjað London 1 Helsinki snjókoma Los Angeles 18 Kaupmannahöfn 0 léttskýjað Lúxemborg 1 Narssarssuaq +10 léttskýjað Madríd 8 Nuuk +8 léttskýjað Malaga 18 Ósió +1 léttskýjað Mallorca 17 Stokkhólmur 2 rigning Montreal 2 Þórshöfn 3 rigning NewYork 6 Algarve 11 heiðskírt Orlando 15 Amsterdam 7 skýjað París 1 Barcelona 12 hálfskýjað Madeira 18 Berlín 3 skúr Róm 9 Chicago +4 léttskýjað Vin 3 Feneyjar 4 heiðskírt Washington 6 Frankfurt 1 léttskýjað Winnipeg -í-6 tíma veður þoka skýjað skýjað heiðskírt þokumóða hálfskýjað heiðskírt skýjað léttskýjað heiðskírt alskýjað skýjað léttskýjað heiðskírt rigning léttskýjað skýjað Svarsími Veðurstofu ísiands — veðurfregnir: 990600. O & r\ Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað heil flöður er 2 vindstig.. / / r .*/•'* * * * * 10° Hitastig r r r r r * r r * r * * * * * V v V V Súld \ Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél El = Þoka S Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavfk, dagana 13. tii 19. nóvem- ber, að báöum dögum meðtöldum, er i Apóteki Austurbœjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Álfabakka 12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. i s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/0112. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlœknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvarí 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaftgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöft Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæml: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaftarlausu f Húft- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Lands- pftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsfma, símaþjónustu um alnæmismál öll mónudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og réðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - flmmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgídaga og almenna frldaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kL 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkraliússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarfturinn f Laugardal. Opinn aBa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. SkautasveHift f Laugardal er opift mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauftakrosshúslð, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauftakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrrfstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landsprtalans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrun- art'ræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 8. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Lifsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráftgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamóliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökln. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplý8ingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúniböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama sfmi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Riklsútvarpslns til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 ó 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum ó íþróttaviðburðum er oft lýst og er útsendingartiönin tilk. i hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hódegisfréttir é laugardög- um og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fréttir liðinnar viku. Tímasetningar eru skv. fslenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæftingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15^-ie. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaftadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftaii: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknarlími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búftlr. Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandift, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöftin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæftingarhelmili Reykjavlkur Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífllsstaftaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishér- afts og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarftar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aftalbyggingu Háskóla (slands. Opift mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aftalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnift í Gerftubergi 3-5, s. 79122. Bústaftasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aftalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg-. ina. Sögustundir fyrir börn: Aftalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnift i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóftminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. í slma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrípasafnift á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslft. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkurviðrafstöðina viðElliðaór. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaft í desember og janúar. Nesstofusafn: Ópið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnift á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarfturinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn uín helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaftin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavikurböfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18,sunnud. 11-17. Myntsafn Seftlabanka/Þjóftmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnift, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggfta- og listasafn Árnesinga Selfossl: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ógúst opið kl. 14-21 món.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggftasafn Hafnarfjarftan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnift Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14—18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavlkur Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simMOOOO. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garftabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörftur. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerftla: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveít: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opm mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sertjamamess: Opin mánud. - föstud. kL 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlft: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.