Morgunblaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1992 MÁNUUPAGUR 16/11 Sjóimvarpið 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Skyndihjálp Sjöunda kennslu- myndin af tíu sem Rauði krossinn hefur látið gera og sýndar verða á sama tíma á mánudögum fram til 7. desember. (7:10) 19.00 ►Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmynda- flokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (5:21) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir.(40:168) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skriðdýrin (Rugrats) Bandarískur teiknimyndaflokkur eftir sömu teikn- ara og gerðu þættina um Simpson- fjölskylduna. Hér er heimurinn séður með augum ungbarna. Söguhetjan, Tommi, er forvitin um fiest það sem hann sér og lætur ekki sitt eftir liggja þegar prakkarastrik eru annars veg- ar. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (1:13) 21.00 ►íþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir frá knattspymuleikj- um í Evrópu. Umsjón: Arnar Bjöms- son. 21.30 ►Litróf í þættinum verður litið inn hjá Skagaieikflokknum, sem nú er að sýna leikritið Randaflugur eftir systurnar Iðunni og Kristínu Steins- dætur. Hrólfur Vagnsson og Hiroto Yashima leika saman á harmónikku og fiðlu og Sigurður Jón Ólafsson bókavörður segir frá kynnum sínum af nýju smásagnasafni eftir Þórarin Eldjám og leggur spumingu fyrir skáldið. Umsjón: Arthúr Björgvin Boiiason og Valgerður Matthíasdótt- ir. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 22.00 ►££& í þættinum verður fjallað um vömviðskipti á Evrópska efnahags- svæðinu. Hvað er átt við með frelsi í vöruviðskiptum innan EES? Hver er tilgangurinn með því að koma því á og hver verða áhrifin á íslandi? Umsjón: Ingimar Ingimarsson. Stjóm upptöku: Anna Heiður Odds- dóttir. (2:6) 22.10 ►Ráð undir rifi hverju Lokaþáttur (Jeeves and Wooster III) Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir P.G. Wodehouse. Leikstjóri: Ferdin- and Fairfax. Aðalhlutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. (6:6) 23.05 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástraiskur framhalds- myndaflokkur um góða granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Trausti hrausti Spennandi teikni- myndaflokkur um ævintýralegt ferðalag Trausta og vina hans. 17.55 ►Furðuveröld Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.05 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir böm. 18.15 ►Mæðgur í morgunkaffi (Room for Two) Gamansamur þáttur sem fjallar um mæðgur sem kemur ágætlega saman. Það tekur hins vegar óvænt- um breytingum þegar örlögin haga því þannig að þær verða vinnuféiag- ar. Þessi þáttur er framhald af sam- nefndri þáttaröð sem sýnd var sl. vor. 18.40 ►Spjallað við Magic Johnson End- ursýndur þáttur með körfuboltasnill- ingnum Magic Johnson þar sem hann ræðir við krakka, níu til fjórtán ára, um eyðni, eiturlyf, dauðann, veikindi og það hvernig það er að vera íþrótta- hetja. Þátturinn var áður á dagskrá í júlí sl. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Landslagið á Akureyri 1992 Lag- ið „Leiktækjasalur“ er það níunda sem keppir til úrslita. 20.40 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld býður Sigurður L. Hall til sannkall- aðrar súpuveislu. Umsjón: Sigurður L. Hall. Stjóm upptöku: María Mar- íusdóttir. 21.10 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um sannan vinahóp. (22:24) 22.00 ►Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM: When The Lion Roars) Myndaflokkur um velgengnisár MGM-kvikmyndaversins og hvað varð því að falli. (6:8) 22.50 ►Stuttmynd (To the Moon) 23.25 ►Hroki og hömlulausir hleypi- dómar (Pride and Extreme Predjudiœ) Bresk sjónvarpsmynd sem gerð er eftir bók metsöluhöfund- arins Frederick Forsythe. Brian Dennehy er hér í hlutverki banda- rísks leyniþjónustumanns sem á fót- um sínum fjör að launa, bæði undan KGB og eigin mönnum. Aðalhlut- verk: Brian Dennehy, Simon Cadeli og Lisa Eichhom. Leikstjóri: Ian Sharp. 1990. Lokasýning. Bönnuð bömum. 1.05 ►Dagskrárlok. . Leikendurnir - Anna Kristín Amgrímsdóttir og Erlingur Gíslason leika hjónin. Leikrit eftir Bretann Rodney Wingfield Allt I einu sér Richard hvar líkfylgd fer yfir veginn fyrir framan bílinn RÁS 1 KL. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsins í þessari viku heitir „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir breska sakamálarithöfundinn Rodn- ey Wingfield. Ung hjón, Sally og Richard Gor- don, em á ferð í bíl sínum seint um kvöld á afskekktum sveitavegi. Allt í einu sér Richard hvar líkfylgd fer yfír veginn fyrir framan bílinn og hverfur brátt sjónum hans. Skömmu seinna lendir bíll þeirra út af veginum og þau neyðast til að leita hjálpar í nærliggjandi þorpi þar sem Richard kemst að því að ekki er allt með felldu í sambandi við líkfylgdina sem hann sá. Leikritið var áður á dagskrá 1977. Umsjón - Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir. Þórarinn Eldjárn í Litróf i í kvöld SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 í Litrófí í kvöld verður farið á æfíngu hjá Skagaleikflokknum, sem er um þess- ar mundir að sýna leikritið Randa- flugur eftir systurnar Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Þá munu þeir Hiroto Yashima og Hrólfur Vagnsson leika saman á harmónikku og fiðlu. Að síðustu segir Sigurður Jón Ólafs- son bókavörður frá kynnum sínum af nýju smásagnasafni eftir Þórarin Eldjárn, en jafnframt leggur hann spurningar fyrir skáldið. Umsjónar- menn eru Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir. Litið inn á æfingu hjá Skagaleik- flokknum Anna litla og drekinn RÁS 1 KL. 7.20 í barnaþætti á Rás 1 kl. 7.20 hafa ýmsir aðilar, rithöfundar og leikmenn, sagt sögur, sem spunnar eru beinlínis til flutnings í þessum þætti. Hver þáttur, sem tekur einungis 10 mínútur, er síðan endurfluttur kl. 16.50, strax á eftir barnaf- réttum. Þessa viku verður sagan í bamahominu sótt í sagnasmiðju Iðunnar Steinsdóttur. Hún heitir Lítil saga úr Blikabæ. Þar segir frá Önnu litlu, drekanum hennar og öllum á elliheimilinu. Iðunn Steinsdóttir FÓLK MROBERT De Niro hefur verið sýknaður af ákæm, sem Helena Lisandrello lagði fram á hendur honum um að hann væri faðir 10 ára gamallar dóttur hennar. Lög- maður konunnar sagðist mundu halda áfram að fara fram á fram- færslu, þrátt fyrir að sannað væri að De Niro ætti ekki barnið. Hann hélt því fram, að De Niro hefði viður- kennt að eiga barnið. MJULIO Iglesias var hins vegar úrskurðaður faðir 16 ára drengs, vegna þess að hann mætti ekki til sýnatöku til að ganga úr skugga um hvort svo væri eða ekki. Drengurinn heitir Javier Sánchez en móðir hans Maria Edite Santos. í spænsku pressunni er hún sögð vera fyrrver- andi dansari í næturklúbbi. MEDDIE Murphy leikarinn banda- ríski og Nicole Mitchell hafa eign- ast annað ba.rn sitt, dreng, sem skírður hefur verið í höfuð- ið á Miles Davis. Fyrir eiga þau þriggja ára dóttur, Bria. Sambýlis- fólkið hefur lýst því yfir að búast megi við brúðkaupi í mars næstkom- andi. Eddie Murphy UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast..." „Lítil saga úr Blikabæ", sögu- korn úr smiðju Iðunnar Steinsdóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims- byggð Jón Ormur Halldórsson. Vanga- veltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Asgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Or menningarlífinu Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heími. 9.00 Fréttir. 9.03 lauískálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýtí órabelgs (15) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís E. Petersen, Bjarni Sigtryggsson. og Margrét Erlendsd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan: 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðtindin. Sjávarútv.-ogviðsk.mál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield. 1. þáttur. Leikstj.: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Anna JCr. Arn- grímsd., Erlingur Gíslason og Klemenz Jónsson. (Áður útvarpað 1977). 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Umsj.: Bergþóra Jónsd., Halldóra Frið- jónsd. og Sif Gunnarsd, 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminnningar séra Magnúsar Bl. Jónss. í Vallanesi, fyrri hl. Baldvin Halldórss. les. (20) 14.30 Veröld ný og góð. Bókmenntaþátt- ur um staðlausa staði. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 21/1 1993 þar sem útvarpað verður tónl. Sinfóníu- hljómsveitar Isl. Tónlist eftir Jón Leifs, Claude Debussy og Maurice Ravel. 16.00 Fréttir, 16.05 Skfma. Fjölfræðiþáttur fyrir tólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis: Hugað að málum og mállýskum á Norðurlöndum i fylgd Bjargar Árnadótt- ur. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tðmasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egili Ólafsson les Gisla sögu Súrssonar (6) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir f textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield. Hádegisleikritið endurfl. 19.50 Islenskt mál. Umsjón: Jón A. Jónss. 20.00 Tónlist á 20. óld. Ung íslensk tón- skáld og erlendir meistarar. - „Negg" fyrir hljómsveit ettir Atla Ing- ólfsson. Islenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. - Kveðja eftir Misti Þokelsdóttur.' ðrn Magnússon leikur á píanó. - Davíð 116 eftir Misti Þorkelsd. William H. Sharp syngur með islensku hljóm- sveitinni; Guðmundur Emilss. stjórnar. - Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Béla Bartók. Gidon Kremer leikur á fiðlu og lury Smirnov á píanó. 21.00 Kvöldvaka. a. Hrakningar á Fljóts- dalsheiði, frásögn í samantekt Sigurðar Kristinss. b. Eitt og annað um skófatn- að. Málmfríður Sigurðard. c. Löng skammdegisnótt, frásöguþáttur eftir Jónas Sigurgeirsson á Helluvaði. Umsj.: Arndis Þorvaldsd. (Frá Egilsst.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn i dúrog moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.03 Starfs- menn dægurmálaútvarpsins. og fréttarit- arar heima og erlendis rekja stór og smá. mál. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tóm- asson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokkþátt- ur Andreu jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar, 1.30 Veðurfregnir. 1.36 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpí mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radius kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Úlvarp Lúxemburg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Pétur Val- geírsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttlr kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Rúnar Ró- bertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónlist, FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ivar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 ísafjörður síðdegis. Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.10 Björgvin A. Björgvinsson. 23.00 Kvöldsögur - Bjarni Dagur Jóns- son. 24.00 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Næt- urdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrímsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins“, eftir Edward Scaman kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlíngur Níelsson. 19.00 Rikki E. 19.05 Ævintýraferð. 20.00 Prédik- un B.R. Hicks. 20.45 Prédikun Richard Perinchief. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.